Lögberg


Lögberg - 17.11.1938, Qupperneq 5

Lögberg - 17.11.1938, Qupperneq 5
5 LÖ GBERGr, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER, 1938 Greiðið HONEYMAN No. 1 fyrir Borgarstjóra Verulegur foringi Hæfur - Æfður - Sanngjarn “Stcfnuskrá, sem grundvölluS er á reynslunni” Sérstök bæjarstjórnarnefnd undir forustu E. D. Honeyman bæjarfull- trúa, undirbjó þau gögn, sem bær- inn lagði fyrir Rowell nefndina, og þar voru þessar kröfur geröar: (1) Lækkun skátta á heimilum og eignum. (2) Umbætur á strætum bæjarins og samgöngum. (3) Lækkuö laun endurhækkuö. (4) Verndun á lánstrausti borgar- innar. Þessum umbótum hefir veriS hrund iS í framkvæmd á Englandi, og þær eru óhjákvæmilegar hér vegna vel- ferðar Winnipegborgar. Kjósið Honeyman til þess að framfylgja þessum kröfum —Greiðið atkvæði 25. nóvember— þorski er 8 aurar kg. Rækja veidd- ist engin á ArnarfirSi um þetta leyti; hugSu menn þaS myndi stafa af hinni tniklu þorskgegnd í firS- inum, enda bar mikiS á rækju í þorskmögunum. 4- Á Þórshöfn á Langanesi hefir veriS unniS aS nýjum framkvæmd- um á þessu sumri. 1 vor setti Kaup- félag Langnesinga niSur hraSfrysti- tæki í hinu nýja kjötfrystihúsi sínu, og voru þar frystar um 40 smá- lestir af flökuSum fiski, kola og ýsu. Til þéssarar framkvæmdar veitti' fiskimálanefnd lán úr fiski- málarjóSi. KolaveiSin á ÞistilfirSi reyndist niinni en í fyrra, og mun víSa vera sama sagan um afleiS- ingar af notkun dragnótarinnar. Þorskafli hefir veriS meS betra móti viS Lagnanes í sumar. Á fimtudaginn var tókst mönnum frá Kaldrananesi í Strandasýslu aS reka torfu grindahvala á land fyrit botni BjarnarfjarSar. Voru hval- irnir, er náSust, um 140 alls og hin- i stærstu 5—7 metra langir. Sást torfa þessi fyrst utarlega á firSin- um fyrri hluta dagsins. AS hvala- rekstrinum voru tveir árabátar og einn opnin vélbátur.—Tím. 22. okt. HON. JOHN BRACKEN Mr. Bracken er staddur i Toronto þessa dagana; nýkominn þangaS frá Washington í sambandi viS þing þaS eSa.fund, sem hann hefir ákveSiS aS haldinn skuli i desem- ber næstkomandi meS tilliti til sölu hveitis og annara canadiskra af- urSa. Lét Mr. Bracken þá skoSun í ljós viS blaSamenn; aS stórmikiS fé myndi meS því sparast, ef Vest- urfylkin öll sameinuSu sig um eina og sömu stjórn í staS hinna mörgu og kostnaSarsömu fyllcisstjórna. Awto Knitting Machines Fully reconditioned and guaranteed, One cylinder 60 metal finish $13.75 and $15.00. Nickel plated $16.00 and $17.50. Two cylinder machines Nickel 60 and 80 or 100 needles $19.75 to $22.50. Extra cvlinders and other parts in stock at half regular prices. Radios, 5-tube sets and speaker $9.50. Table Gramo- phones $3.75, $5.00, $6.50 with 20 records. Blue Aberola Edison re- cords, 25 for $2.00. Large Iron yarn reel, $1.50. Tub Stand Wring- er and Steel frame Ironing board, $5.50. Mandolin Harp, $2.25. Violin with case, $—.50. Perfection Oil heater, $2.50,—WESTERN SALE SERVICE,* 75 Balnioral Place Winnipeg. Endurkjósið GARNET COULTER til bœjarráðs fyrir 2. kjördeild Mr. Coulter er fæddur í Winnipeg og hefir dvaliS í 2. kjördeild í þrjátíu og fimm ár. FormaSur skólaráSs frá 1930 til 1931. SetiS í bæj- arstjórn í síSustu tvö ár, og veriS formaSur í nefnd vel- ferSarmála, auk þess meS- limur Rural Rehabilitation nefndar Manitobafylkis. Coulter, Garnet | 1 PrentaS aS tilhlutan kosninganefndarinnar. Selkirkbœr séður úr loftinu Reynslan er bezti dómarinn Fylkið liði um Mr. Milton þann 25. þ. m. til endurkosn- ingar í skólaráð fyrir 2. kjör- deild. Milton, W.R. Þann 9. nóvember setti umboSs- maSur stúkunnar Skuld, Mr. GuSm. M. Bjarnason, eftirfarandi meSlimi í embætti fyrir komandi ársfjórS- ung: F.FE.T.—Mrs. Halldóra Bjarnason Æ.T.—Mr. Jón Halldórsson R.—Mr. Gunnl. Jóhannsson A.R.—Mr. Walter Anderson F.R.—Mr. Ásbj. Eggertson Gj.—Mrs. Árný Magnússon Kap.—Miss GuSrún Eggertson Dr.—Miss Soffia Goodman A.D.—Miss Sigurrós Anderson V.—Mrs. Jóhanna Cooney O.V.—Wm. Smith Org.—Mrs. SigríSur Gunnlaugson. Skuld hefir sxna fundi á miSviku- dagskvöldum, sem byrja stundvís- lega kl. 8.—G. J. Brezki túlkurinn í Godesberg, Mr. Kirkpatrick hefir veriS aSal- ritari í brezku sendisveitinni í Ber- Jín síSan 1933 og er álitinn vera bezti þýzkumaSurinn af öllum er- lendum sendisveitarstarfsmönnum í Berlín, þó franski sendiherrann, Poncet sé tekinn íneS, en hann er doktor í þýzkum bókmentum viS Sorbonneháskólann. ÚTÍLOKIÐ þurt, óhreint loft með nýjum “Electrohome” Lof threinsara Gerðir fyrir hvert heimili Til þess aS tryggja rakt, ferskt og liressandi loft á öllum tímum, ELECTROHOME lofthreinsari fyrirbyggir kvef og hálskvilla. Þurt og rykugt loft hreinsast og þvæst og tryggir heilsusamlegt andrúmsloft áriS um kring. Vegna hins nauSsynlega raka hefir ELECTROHOME loftlireins- ari verndandi áhrif á húsgögn og kemur í veg fyrir sprungur. Verð frá..........................$29.95 Vægir borgunarskilmálar — Sími848 131 Citu fhjÆtrö BOYD BUILDING Einnig að 55 Princess Street

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.