Lögberg - 17.11.1938, Blaðsíða 7
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER, 1938
7
Spursmál
samtíðarinnar
Bftir scra Gunnar Arnason
frá Skútustöðum
I Hver skyldu vera hugSareíni ís-
ienzkra nútiöarmanna ? Grúskarar
; koniandi tírna leita sjálfsagt lausn-
arinnar með því aS blaSa i þeim
blöSum og tímaritum sem flytja og
skapa dægurmálin og viS gleypum
i i okkur daglega. Og þeim sýnist
j víst svariS liggja í augum uppi.
j ÞaS er nú fyrst pólitíkin, þ. e.
í flokkapólitíkin, þar sem valdastreit-
j an ber málaumhirSuna svo lang-
; samlega ofurliSi. Og svo skemtana-
og fjölbreytnisfýsnin, sem allstaS-
ar kemur fram. Ennfremur liinn
brennandi íþróttaáhugi, hinar stór-
kostlegu verklegu framkvæmdir,
j hinar sjóSandi byltingarhugsjónir,
j hiS almenna menningarskraf o. s.
j frv.
öldin er aS ýmsu leyti voröld og
þó eins og þegar ísinn er aS sigla
: að landi.
Eg er aS spá því, aS þeir tímar
komi, þegar menn furSa sig á því,
hve trúmálanna gætir nú lítiS í um
raeSunum. Þa Ser eins og þau séu
ekki frarnar neitt áhugaefni á þess-
ari miklu áhugaöld — aSeins eins
og fornar bókmentir, sem gengnar
séu úr móS.
í Væri t. d. ekki fróSlegt aS sjá,
hvaS kæmi upp á teningnum, ef
“SamtíSin” tæki þaS óliklegasta á
sig aS senda 10'—12 svokölluSum
leiStogum þjóSarinnar af öllum
] stéttum spurningar, eins og þessa:
\Hvcr er afstaða yðar til trúarbragð-
\ <*nna alment, og kristindómsins sér-
staklega? Eg er ekki viss um, aS
Svörin yrSu rnörg og því siöur, aS
þau yröu sérstaklega jákvæS. Eg
hefi stundum spurt þíngmannsefni
aS því á þingmálafundi hér til dal-
anna, hver væri afstaSa þeirra til
kristni og kirkju. Ekki hafa þeir
góöu leiötogar komiö meS neinar
ifneitanir. En svo hefir veriS aS
heyra, sem þeim þætti slíkar spurn-
ingar næsta utan viS efniS, allmikiö
útí hött. Menn hafa látiö á sér
skilja, aö þaö væri skýjaskraf, aö
halda því fram, aö þingmennirnir
þurfi fyrst og fremst aS vera sem
fórnfúsastir, óeigingjarnastir, siö-
hreinastir, oröheldnastir, ráövand-
*stir, sannorSastir, réttsýnastir, í
únu oröi sem göfugastir, þaS er
kristnastir.
Og þó myndu fleiri en eg viS
''ánari umhugsun halda, aS löggjaf-
3r þjóöarinnar þyrftu aö veia öll-
'<m öSrum fremri í hinu góSa. Ef
hl vill er heldur ekki fjarstætt aS
benda á, aS minna er komiS undir
‘jármálaviti þingmannsins en
úrenglyndi hans. Einmitt þögnin
«rn trú og siSi í þjóömálaumræö-
«num er sláandi dæmi þess, aö slikt
| e<' ekki alment hugSarefni.
i FramtíSarmaSurinn finnur hér
^nnilega orsök þess, hve vandræSa-
kveinin eru hávær og lífsleiöinn
Þtikill í samtíö okkar, svo aö slíkt
^pir í eyru hatis úr flestum línum
1 nútíSarbókmentum. AllstaSar er
ktepputaliö og skelfingin yíir ó-
SÖngunum, sem viS séum komnir í,
°g þrátt fyrir allar framfarir og
'jölbreytni viröist allur fjöldinn
vera lífsleiöur, og á flótta undan
sjálfum sér.
Mun þaS ekki á sínum tíma þykja
sónnun þessara sterku oröa: ‘‘Þvi
a<5 hvaS stoSaSi þaS manninn, aS
Þgnast allan heiminn, en fyrirgjöra
s^lu sinni ?”
Svo undarlega er komiö, aö á
þessari miklu heimsvizkuöld, þegar
Ibenn tala meö svo miklum remb-
"'gi um þekking nútímans, aö maS-
"r furöar sig á því, hvaS allar
,ramtíSarkynslóðir jarSarinnar eigi
e,ginlega aö uppgötva og varpa
"ýju ljósi yfir — þá hafa menn
Sleymt sálinni, sjálfum ljósgjafa
t)ekkingarinnar.
Islendingar!
Vinnifi afi því af ráfii og dáfi, afi
Victor B. Anderson
nái kosningu til bæjarstjórnar þann 25. þossa mán-
aðar. Mr. Anderson g-at sér ágætan orðstír þau ár,
sem hann sat í bæjarstjórn, fyrir samvinnuþýðleik
og árvekni í starfi sínu. Því fleiri nýta menn, sem
við eigum í opinberum sýslunum, þess betra fyrir
þjóðflokkinn íslenzka; þetta á ávalt að vera okkur
metnaðarmál.
Mr. Anderson leitar kosningar í 2. kjördeild.
Og nú, þegar menn geta flogiS
um loftin, og siglt í kafi urn úthöf-
in, þá draga menn sig eins og inn
í kuöung þröngsýninnar og reyna
aö telja sér trú urn, aö til sé hvorki
GuS né æöri heimur.
Andlega lífiö er líka fariö aS
minna á gulnaö gluggablóm. Efnis-
hyggjan hefir lagst eins og ísþoka
yfir þjóSlífiS, og alt er aS grána.
Allir vita, aS þjóSfélagiS byggist
á einstaklingunum, og aS hver um-
bót veröur aS byrja sem hugarfars-
breyting. ÞaS er lífskoöun og þar
af leiSandi lífsstefna hvers einstak-
lings, sem er þjóSfélaginu á ein-
hvern hátt annaö hvort til falls eSa
viöreisnar.
Eg efast nú um, aö allir geri sér
jafnljóst og skyldi, hversu þjóöfé-
laginu ríöur á miklu, aö lifsskoöun
þeirra sé rétt — svo aö eg tali nú
ekki um gildi þess fyrir einstakling-
inn sjálfan.
Og vita hitt alir til hlitar, aS
efnishyggjan og kristindómurinn
eru eins og ljós og myrkur, hreinar
andstæöur? AnnaS hvort er rétt,
hitt rangt.
Annarhvor vegurinn liggur upp,
— og til sigurs, — hinn niöur, og
til ófarsældar og evSingar.
ValiS milli þeirra veröur aS ger-
ast í hvers rnanns sál. En mér
finst alt benda til þess, aö efnis-
hyggjan leiSi í ógöngur, en krist-
indómurinn sé hinn eini færi veg-
ur til fyrirheitna landsins.
En þetta þyrfti aS veröa meir
brennandi samtiSarspursmál en þaS
er.—
Þaö er eftirtektarvert, aö nú er
svo mikiö talaö um “bombur,”
kosninga-“botnbur” o. s. frv.
Eínishyggjan sparar ekki “bomb-
urnar,” en þær springa og eyi'i-
leggja.
Eg vil láta kynda elda kristin-
dómsins, svo aS ölluni verSi auSsæ
hin eina leiö, sem í sannleika leieir
til frelsis, jafnréttis og bræöralags.
Þá braut hefir Kristur brotiS.
—SamtíSin.
VEITIR HREYSTI OG
HUGREKKI ÞEIM SJÚKU
Fölk, sem vegna aldurs, eSa ann-
ara orsaka, er lasburöa, fvvr endur-
nýjaöa heilsu viS aö nota NUGA-
TONE.
NUGA-TONE er fyrirtak fyrir
roskiö fólk. MeðaliS eykur vinnu-
þrekið til muna. Ef þér eruS gömul
eSa lasburða, þá reynið NUGA-
TONE. Innan fárra (iaga munift
þér finna til bata.
NUGA-TONE fæst í lyfjabúðum.
Forðist stælingar. Ekkert jafnast
á viS NUGA-TONE.
Notið UGA-SOL viS stýflu. petta
úrvals hægSalyf. 50c.
Vetrabragur
Vetur gjallar vígs í þrá,
vonlaus falla blómin ;
foldu ntjallir flögra á,
feigöar kalla dóminn.
í kyrö ei tolla tennurnar,
tákn óholl þaS vekur;
eftir mollur meinhægar
manninn hrollur skekur.
Fölnaö margt og falliS er
foldar-skartiS dýra;
af því kvarta ekki ber,
undan vart má stýra.
Þó aö héröi hörku og kóf,
hjörtu skerSi kífiö,
jarölífs feröa þyngi þóf,
þá er á verSi lífiS.
Haustsins gjallar hörkuspil
heldur karlmannlega;
laufin falla foldar til.
fjúka alla vega.
Svalir vindar svelja um kinn,
særa lyndis friSinn.
NorSri bindur bagga sinn,
brott eru yndis griSin.
Öll eru svaröar umbreytt tjöld,
ísi varöar lautir,
byrst um jarSar blómin köld
blása harSar þrautir.
Fram á veginn feta ber,
fátt þó sveigi aö vilja,
lífs unz degi lokiö er,
lýöir megi skilja.
M. Ingimarsson.
Þorvaldur
Vatnsfirðingur
Þýtur i minning þessa manns
iÞorvaldar VatnsfirSings
er Hrafn í kvínni hvarf til hans
í hvirfing vopnaös hrings,
því eitur brann i eggjum brands
á innreiö stefnuþings.
Þorvaldur horfSi hátt, og sverö
i hálfum sliörum bar.
Og sízt af öllu í sáttagerö
samþykta kominn var,
en Hrafns menn voru á flugi og ferö
og fylktu HSi þar.
Þá brá hann svip svo sættust menn,
meS svikum kysti Hrafn.
Af kossi þeim um aldir enn
hans uppi veröur nafn.
Þar íslands Júdas alþjóö kenn
í illúö hinum jafn.
Hann aftur kom og brendi bæ,
í bölmóö engum jafn.
Varö tákn þess illa í tímans snæ
er tók af lífi Hrafn.
Á minninganna mikla sæ
er myrkast um hans nafn.
Hinn vondi maöur viröir ei
vináttu göfugs manns.
Og sértu í þröng, hann segir: nei,—
meö seming hræsnarans.
Og fyr eg einn á íoldu dey
en flýja á náöir hans.
Hvaö dugar manni frægö og fé,
framtak og hærri sjón?—
geigi lundin viö lífsins vé
og líöi á drengskap tjón.
Hann fyr eSa seinna á foldu hné,
feldur af minsta þjón.
J. S. frá Kaldbak.
BÖRN KINVEBJA ERU
SPARSÖM
Börn Kínverja eru miklu sam-
vizkusamari um aS spara saman
halda foreldrum sínum, heldur en
börn annara þjóöflokka.
í hverri viku senda synir og
dætur, sem búa erlendis, foreldrum
sínum, sem eiga heima í gamla
landinu, meira en 8 milj. dollara.
Til íhuguuar
Bölsýni er ekki samboöin hvítum
mönnuni. Hún er eins og ópxum,
sem oft er óholt eitur, en stundum
læknislyf. Hins vegar er þaö aldrei
næring handa mannkyninu.—G. K.
Chesterton.
Veiztu hvaS bölsýnismaöur er?
ÞaS er maöur, sem beldur, aö allir
séu eins viöbjóöslegir og hann er
sjálfur og hatar þá fyrir bragSiS.
—.Bernard Shaw.
ÞaS er auövelt aö lifa fyrir aSra.
ÞaS gerir hvert mannsbarn. —
Emerson.
Trúiö því, sem eg segi: ÞaS ex
konunglegt aö hjálpa þeim, sem
bágt eiga.—Ovid.
Mér þykir vænna um ættjörö
mína en um fjölskyldu mína, en
hins vegar þykir mér vænna um
mannlegt eöli heldur en um ættjörS
mína.—Fénelon.
HvaS er heimspeki ? Er þaö ekki
undirbúningur þess, aö vér getum
horfst i augu viS þaS, sem aS
höndurn ber.—Epictetus.
Meöaumkun er viSbjóSslegasta
tilfinning, sem hægt er aö láta i
ljós viS konu.—Vicki Baum.
Sumir menn taka naumast á heil-
um sér, nema þegar einhver vor-
kennir þeim.—Arnold Bennett.
Hin mesta unaössemd í lífinu er
aö vinna þaS verk, sem fólk segir,
aö þú getir ekki leyst af hendi. —
Walter Bagehot.
Ánægjan i lífinu er eingöngu háS
skaplyndi hvers einstaklings, en
ekki því viöfangsefni, sem hann
velur sér, né þeirn staöháttum, sem
hann býr viS.—Emerson.
—SamtíSin.
MINSTA RIKI 1 HEIMI
Flestir álíta ef til vill, aS páfa-
ríkiS sé roinsta ríki í heimi. Þar
eru aSeins 550 íbúar, og ríkiö er
44 hektarar aS stærö. En annaS
ríki i álfunni er þó minna. ÞaS
er eyríkiS Eundy í Bristolílóa, um
25 krn. frá Devonshireströndinni.
íbúar þess eru ekki fleiri en 17. og
þeir búa á um 2 ferkilómetra svæöi.
Á eynni er gríöarstór viti, og þar
hangir ennþá uppi turn, hlaSinn úr
illa höggnu grjóti. ÞaS eru ieyf-
ar riddarakastala frá miSöldum.
íbúarnir lifa á fiskiveiöum,
garörækt og kvikfjárrækt.
Þetta litla ríki á sér einkenni-
lega sögu. 1 hellisskútum á eynni
finnast tnerki þess, aö menn hafi
búiö þar á forsöguleguxn tíma.
Urn áriö 1100 nam ítalski æfintýra-
maöurinn Engiielmo de Morisco
land á eynni. GerSist hann þar
einræöisherra yfir nokkrum bænd-
um og sjóræningjum. Hinn síSasti
af ætt hans var liflátinn vegna sam-
særis gegn Henrik III. Englands-
konungi. —Alþbl.
IIEIL HITLER---------------!
Hollendingur sat í veitinga-
járnbrautarvagni í Þýzkalandi.
Þjónninn kom aS boröi hans og
heilsaöi meS kveöjunni “Heil
Hitler,” en Hollendingurinn tók
ekki undir kveSjuna. Þjónninn
reiddist þessu og sagöi: “Þegar
eg segi Heil Hitler eigiö þér aS
svara meS því aS endurtaka kveSj-
una.”
—>Af hverju skyldi eg gera þaS,
svaraöi Hollendingurinn. Eg er
Hollendingur og mér kemur Hitler
ekkert viS.
—O, jæja, svaraöi þjónninn.
Kannske veröur Hitler korninn til
Hollands einn góðan veSurdag fyr
en yöur varir.
—Já, svaraöi Hollendingurinn,
þaS getur svo sem meira en veriö.
ViS erum búnir aö fá keisarann
ykkar áSur.
Kjósendur Annarar Kjördeildar
ENDURKJÖSIfí
C. Rhodes Smlth
BÆJARRÁÐSMANN
Kosningaskrifstofa; 238 SOMERSET BLOCK
Sími 22124
SMITH, C. RHODES
1