Lögberg - 17.11.1938, Síða 8

Lögberg - 17.11.1938, Síða 8
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 17. NÓVEMBER, 1938 Látið kassa á ís nú þegar Ur borg og bygð Dr. S. E. Björnson frá Árborg, var staddur í borginni í vikunni sem lei'ö ásamt frú sinni. -f -f Þeir bræöur, Hermann og Thor Fjeldsted, söngvararnir frá Árborg, voru í borginni fyrripart vikunnar sem leið. -f -f Mrs. Arthur Sigurdson frá Ár- borg, var stödd í borginni í fyrri viku. -f -f Mr. og Mrs. Wally Fridfinnsson frá Saskatoon, dvöldu í borginni nokkra undanfarna daga; héðan brugðu þau sér austur til Toronto. -f -f Séra Sigurði Ólafssyni í Árborg barst nýverið sú sorgarfregn, að Guðmundur bróðir hans, sjómaður í Reykjavík, hefði fallið út af tog- aranum “Ólafi” og druknað. -f -f M. .Guðmundur Grímsson hér- aðsdómari frá Rugby, North Dak- ota, var staddur í borginni um helgina í gistivináttu þeirra Mr. og Mrs. Ásmundur P. Jóhannsson, í>10 Palmerston Ave. Töfrandi, fögur íslenzk Jólaspjöld 1 Oc Og 15c Hið stórkostlega úrval íslenzkra bóka, sem taldar eru í No. 4 verð- skrá vorri, fæst nú með öðrum 25% AFSLÆTTI SkrifiS eftir nýjmn lista THORGEIRSON CO. 674 SARGENT AVE. Winnipeg Minniál BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agrents for BULOVA Watches Marriage Llcenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE., WPQ. SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.O.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIBST AYENUE Gimli, Man. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluö þ>ér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managar PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES I YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS MikiÖ úrval af allskonar enskuni ^ yfirfrökkum fyrir einungis . ^ Veljið mí þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks ncer, sem vera vill 326 DQNALDSTREET Séra Haraldur Sigmar frá Moun- tain og Mr. Tryggvi Anderson frá Hensel, N. Dak., voru staddir í borginni fyrri part vikunnar sem leið. -f -f Frú Guðfinna De Haven frá Cincinnati, Ohio, kom til borgar- innar á laugardaginn í heimsókn til föður síns, Magnúsar skálds Mark- ússonar. Meðan Mrs. De Haven dvelur hér verður hún til heimilis að 596 Beresford Ave. Sími 45 433. -f -f Samkoma sú, sem haldin var i Sambandskirkjunni hér í borginni á þriðjudagskveldið í vikunni sem leið til arðs fyrir sumarheimili ís- lenzkra barna að Hnausum, var prýðilega sótt og þótti hin ánægju- legasta. Frú María Björnson frá Árborg stjórnaði samkomunni. -f -f Síðastliðinn fimtudag lézt hér í borginni Chris. Friðfinnsson, son- ur Jóns heitins tónskálds Frið- finnssonar og ekkju hans frú Önnu Friðfinnsson. Chris var að- eins fertugur að aldri, vinsæll mað- ur og drengur góður; hann hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða. Framan aff æfinni, meðan hann naut heilsu, tók hann mikinn þátt í hockey-leikjum og öðrum íþróttuin. Hann lætur eftir sig ekkju og eitt barn, auk móður sinn- ar og margra systkina. Jarðarför- in fór fram á mánudaginn frá Fyrstu lútersku kirkju. Séra Valdi- mar J. Eylands jarðsöng. -f -f Samkvæmt frásögn í “Grand Forks Herald” 6. nóvember verða tvö af kvæðum dr. Richards Beck prentuð í þessa árs útgáfu af kunnu ensku ljóasafni, “The Mitre Anth- ology,” sem út kemur árlega í London. Kvæðin eru “Lincoln in Marble” og “The Pioneer’s Field.” Seinna kvæðið var, ásamt æfiágripi höf- undarins, prentað á síðastliðnu vori í safnritinu “The Biographical Dictionary of Contemporary Poets” sem gefin var út í New York, og það verður endurprentað i ljóða- safninu “The Caravan of Verse,” sem út kemur á næstunni í New York. Fimm af kvæðum dr. Beck’s á ensku voru tekin upp í ljóðsafnið “North Dakota Singing,” sem út kom fyrir tveim árum síðan. -f -f JUBILEE BAZAAR undir umsjón Eldri deildar kven- félags Fyrsta lúterska safnaðar, verður haldinn í samkomusal kirkj- unnar á fimtudaginn þann 17. þ. m. frá kl. 2.30 e. h. og að kveldinu. Forstöðukonur: Mrs. A. C. John- son, Mrs. H. Thorolfson, Mrs. C. Olafsson, Mrs. S. Pálmason. Um veitingar annast Mrs. S. Backman. Um sölu á heimatilbún- um mat annast Mrs. S. Björnsson Skreytingarnefnd: Mrs. H. J. Vopni, Mrs. J. J. .Swanson, Mrs. Gunnl. Jóhannsson. Mikið úrval af heimatilhúnum mat, svo og svuntur, húskjólar, barnaföt og allskonar handiðnavör- ur. Vonast er eftir miklu marg- menni á útsöluna. Veitingar á staðnum. hfinnig skvr og rjómi. Mr. Árni Gillies frá Broæn, Man. kom til borgarinnar á þriðjudaginn. -f -f Stórt og bjart herbergi, án hús- gagna, fæst til leigu nú þegar að 591 Sherburn Street. Sími 591. -f -f Mr. Björn Byron, búsettur að Balmoral Street hér í borg, lézt síðastliðinn sunnudag 86 ára að aldri. -f -f Mr. John Kernested fyrrum lög- regludómari frá Winnipeg Beach, var staddur í borginni á þriðjudag- inn. -f -f Junior Ladies Aid Fyrsta lút- erska safnaðar, heldur sinn venju- lega fund í samkomusal kirkjunn- ar á þriðjudaginn þann 22. þ. m. kl. 3 e. h. -f -f A ge'neral meeting of Thc Young Icelanders will be held in the J. B. Academy on' Thursday, Nov. 22nd, at 8:00 p.m. An interesting pro- gramme has been arranged. Every- body welcome. -f -f Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 20. nóvember: Guðsþjónustur fara fram a venjulegum tíma bæði að morgni og kvöldi. Séra Egill H. Fáfnis prédikar væntanlega við báðar þess- ar guðsþjónustur í fjarveru sókn- arprestsins. -f -f Selkirk Lúterska Kirkja Sunmidaginn 20. nóvember: Sunnudagsskóli kl. 11 f. h.; les- ið með fermingarbörnum í sunnu- dagsskólanum og að honum lokn- um — íslenzk messa kl. 7 að kvöldi Séra Jóhann Bjarnason. — Fundur í ungmennafélaginu á fimtudaginn, 17. nóvember, t fundarsal safnað- arins, kl. 8 e. h.— -f -f Sunnudaginn 20. nóv. messar séra H. Sigmar í Mountain kl. 11 f. h., í Eyford kl. 2.30 e. h. Á þakkar- daginn 24. nóvember messar séra Haraldur í Vídalínskirkju kl. 11 og í Garðar kl. 2.30 Offur í Minning- arsjóð Dr. B. B. Jónssonar við báð- ar messurnar á þakkarhátíðinni. -f -f Gimli prestakall 20. nóv. — Betel, morgunmessa. Árnes, messa kl. 2 e. h. Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gitnli mæta föstud. 18. nóv., kl. 4 e. h., á heim- ili Mr. og Mrs. Helgi G. Helgasott. Ungmennafélagsfundur í kirkut Gimli safn. þriðjud. 22. nóv., kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. f f Vatnabygðir Sunnudaginn 20. nóvember. Kl. 11 f. h., sunnudagsskóli i Wynyard. Messa í Leslie á þeim tíma, er auglýstur verður innan sveitar. Jakob Jónsson. Junior Ladies Aid heldur “Tea of the Season” í samkomusal kirkj- unnar þann 2. desember næstkom- andi. Munið stund og stað. -f -f “Icelandic Bakery” að 702 Sar- gent Ave., fæst til sölu nú þegar nteð afar aðgengilegunt kjörum. Öll bökunaráhöld eru af nýjustu og beztu gerð. Upplýsingar veitir Árni Eggertsson, 766 Victor Street. Sími 29 502. -f -f Laugrdaginn 12. þ. m., voru þau Wilmar J. Olson og Vilhelmína T. Ásmundson, bæði frá Vita, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heintili þeirra verður að Vita. -f -f Sigríður Sigurðardóttir Halldórs- son, 80 ára, lézt 8. nóvember, að heimili Jakobs Bjarnasonar, 591 Sherburn St., Winnipeg. Fædd að Borg í Mýrasýslu.— Sigurlaug Sigurðardóttir Bene-1 dictson, 84 áa, fædd að Blálandi í Hallárdal, dó 10. nóvember.— Þóra Jónsdóttir, 88 ára að aldri, lézt að heimili Mr. Stefáns Árna- sonar, Otto, Man.— Ofangreindir jarðsungnir af séra Valdim. J. Eylands. -f -f Látinn er á Almenna spítalanum i Selkirk, þ. 6. nóv. s.l., Halldór Gíslason, frá Kollugerði á Skaga- strönd, sextugur að aldri. Lætur eftir sig ekkju og fjögur börn, öll fullorðin og gift. Ekkja hans, Guð- laug Kristjánsdóttir, er ættuð úr Skagafirði. Börn þeirra: Gísli Jónas, kona hans Evelyn f. Chir- nesky; Anna Aldarrós, maður henn- ar Frans Lambertsen Hanson; Sig- ríður Lovísa, maður hennar Albert Watts, og Sigurbjörn, kona hans Doris f. Hudson. — Halldór lærði ungur skósmíði á Sauðárkrók og stundaði þá iðn bæði á Blönduósi og í Bolungarvík. Þau hjón fluttu vestur unt haf 1910. Áttu þá fyrst heima á Gimli, síðan í Poplar Park og svo um alllangt skeið í Selkirk. —Halldór Gíslason var vel látinn dugnaðarmaður. Hafði lengi strítt við vanheilsu, er ásótti hann. Var maður harðgjör og kvartaði lítt. Jarðarför hans fór fram frá kirkju Selkirksafnaðar þ. 8. nóv. — Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng.— GIMLI THEATRE Thurs., Nov. 17 Tom Kelly, Ann Gillis, Jackie Moran in Mark Twain’s Story of ‘THE ADVENTURES OF TOM SAWYER” Thurs., Nov. 24 Frederic March, Franciska Gaal, Anthony Quinn in “THE BUCCANEER’’ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: I)r. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu a® heyra til PjdSræknisfélaginu. Árs- gjald (þar meS fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gufm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 079 Eina sleandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, «em af flutningum lýtur, smftum aCa stórum. Hvergi sanngjarnara verð Hetmlli: 591 SHERBURN ST. Sími S5 909 Islenzkar tvíbökur og brauÖ — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. Fyrirlestrahöld Cuttorms J. Guttormssonar Skáklið Guttormur J. Guttormsson dvaldi á íslandi i sumar sent gestur islenzku þjóðarinnar. Hann hefir samið erindi um þessa ferð sína og dvöl, sem honum varð einkar ánægjuleg. Lýsir hann þvi sent fyrir augu bar á þessu ferðalagi og ltinutn heillandi áhrifum, er hann varð fyrir af viðkynningu sinni við land og lýð. Fvrirlestraferð þessa fer hann undir umsjá Þjóðæknisfélagsins, og veður á þeim stöðum sem hér segir: WINNIPEG: (Góðtemplarahúsið) Mánud. 21. þ. m., kl. 8 e. h. LUNDAR: Midviknd. 23. þ. m., kl. 2 30 e. h. HAYLAND: Föstndag 25. þ. m., kl. 2.30 e. Ii. Guttormur er málsnjall maður og orðhagur. Komið og hlustið á hann. Inngattgur hvarvetna 25c, fyrir unglinga innan 14 ára, 15c ForstöSunefndin. COAL* COKEWOOD IIONEST WEIGHT PROMPT DELIVERY PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.