Lögberg - 08.12.1938, Blaðsíða 8
8
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1938
YFIRFRAKKAR
MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR
PENINGA YÐAR
— hjá —
TESSLER BROS.
Mikið úrval af allskonar enskum (
yfirfrökkum fyrir einungis .
Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun
Yfirfrakkar til taks nært sem vera vill
326 DONALDSTREET
Úr borg og bygð
Mr. og Mrs. Oli Einarsson
frá Akra, N. Dak., hafa dvaliÖ
í borginni í vikutíma ásamt dótt-
ur sinni.
+ -f
Mr. G. A. Williams, kaup-
maður í Hecla, Man., og Mr.
Willi Sigurgeirsson voru stadd-
ir í borginni fyrri part vikunnar
sem, leið.
-f -f
Ógrynni af samfagnaðarbréf-
um hafa Lögbergi borist víÖs-
vegar úr bygÖum íslendinga hér
í álfu, í tilefni af útvarpinu til
fslands á Fullveldisdaginn.
-f -f
Mr. Chris. Thomasson útgerð-
armaður frá Hecla, Man., er
nýlega kominn heim úr ferðalagi
sunnan frá Chicago, þar sem
hann dvaldi nokkra daga í fiski-
sölu erindum.
-f -f
Til borgarinnar komu á þriðju-
daginn til þess að sitja fund
sveitarstjórna sambandsins í
Manitoba, B. J. Lifman, sveitar-
oddviti í Bifröst og þeir sveitar-
ráðsmennirnir Sigurður Vopn-
fjörð, Gísli Sigmundsson og S.
V. Sigurðsson.
-f -f
Ungmennafélagið í Mozart,
Sask. hóf vetrarstarf sitt á
sunnudaginn var. Fundur var
haldinn eftir messu. Séra Jakob
Jónsson flutti erindi um jól á
íslandi. — Næsti fundur var á-
kveðinn annan miðvikudag í
janúar, og verður nánar aug-
lýstur síðar.
Icelandic Bakery
702 SARGEINT AVE.
verður framvegis starfrækt und-
ir nýrri framkvæmdarstjórn; þar
er nú á boðstólum úrvals rúg-
brauð og kringlurnar óviðjafn-
anlegu; einnig tvíbökúV, sem
hvergi eiga sinn líka. Leitið
ekki langt yfir skamt; kaupið
ljúffengustu brauð og kökuteg-
undir hjá
Icelandic Bakery
702 SARGENT AVE.
The Watch Shop
Dianrvonds - Watches - Jewelrv
Agrents for BULOVA Watches
Marriage Lioenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
WatchmaJcer* A JeioelJer»
Kvenfélag fyrsta lúterska
safnaðar heldur fund i sam-
komusal kirkjunnar á fimtu-
daginn þann 7. þ. m. kl. 3 e. h.
-f -f
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í St.
Matthews kirkjunni hér í borg-
inni, Jau Miss Dulcie Price,
dóttir Mr. og Mrs. John G.
Price í Portsmouth á Englandi,
og Mr. Ingimar Björnson, son-
ur þeirra Mr. og Mrs. Sigurður
Björnson að 679 Beverley Street.
Rev. G. R. Calvert framkvæmdi
hjónavígsluathöfnina. Að henni
lokinni var setin fjölmenn og
vegleg veizla á heimili foreldra
brúðgumans. Lögberg óskar ungu
hjónunum allrar blessunar í
framtíðinni; heimili jæirra verð-
ur í Eggertson Apts., í þessari
borg.
-f -f
Látinn er á elliheimilinu Betel,
24. nóvember, Sveinn Sveinsson,
86 ára a ðaldri. Foreldrar hans
voru Sveinn Ólafsson og Mar-
grét Árnadóttir, sem bjuggu
lengst af í Mýrahúsum í Snæ-
fellsnessýslu. Til Winnipeg kom
Sveinn sál. 1. ágúst 1887, og
lifði hér í borg um 40 ár. Hann
var lengi starfsmaður hjá Black-
wood félaginu. Konu sína misti
hann fyrir rúmlega 40 árum
síðan. Fjögur systkini hans lifa
á Islandi, í Reykjavík og ná-
grenni. Systkinasynir Sveins
eru j?eir Detective Sergeant
Ragnar Swanson, í St. Boniface,
og Pétur Fjeldsted, áður búsett-
ur á Gimli en nú í Californiu.
Hinn látni var einkar prúðmann-
legur og ráðvandur í allri fram-
komu. Húskveðju stýrði séra
B. A. Bjarnason á Betel 24. nóv.
Var svo líkið flutt til Winni-
peg, þar sem jarðarförin fór
fram 26. des. frá Fyrstu lút-
ersku kirkju. Séra V. J. Ey-
lands jarðsöng.
Laugardaginn 26. nóvember
andaðist Björn Jónasson í hárri
elli á heimili tengdabræðra sinna
Jóns og Sigurðar Johnson suður
af Mountain. Björn var fædd-
ur á Narfastöðum í Reykjadal í
Suður-Þingeyjarsýslu á Islandi
9. sept. 1846. Hann giftist eftir-
íifandi eiginkonu sinni Sigríði
Kristjánsdóttur úr sömu sveit
árið 1882. En til Ameríku fluttu
þau og beinleiðis til N. Dakota
1883, og hafa þar ávalt búið síð-
an. — Björn var sérlega vand-
aður maður og góðviljaður, vel
gefinn og bókhneigður, var enda
mjög vinsæll í nágrenni. í Vík-
ursöfnuði stóð hann mörg síðari
árin til dauðadags.
Jarðarförin fór fram frá
heimilinu og kirkju Eyford-
safnaðar þriðjudaginn 29. nóv.
Séra H. Sigmar jarðsöng.
♦ -f
Fimtudaginn 24. nóv. andað-
ist á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar, Mr. og Mrs. Ás-
geir Gíslason, öldungurinn Rafn
Guðmundsson Nordal, 92 ára
gamall.
Hann var fæddur í Norðurár-
dal í Borgarfirði á íslands 25.
september 1846.
Hann lifa átta börn, sem eru
Lárus Nordal að Gimli, Man.,
Guðmundur, að Leslie, Sask.,
Benedikt Karl sama staðar, Jó-
hannes, í Seattle, Wash, Jón
Ágúst, einnig i Bandaríkjunum,
Mrs. Sigurlaug Johnson i Seattle,
Wash., Miss Sigurrós, í Van-
couver, Mrs. Steinunn Bergljót
Gíslason að Leslie, Sask.
Rafn sál. var mætur maður,
góður og vel látinn af þeim, er
þektu hann. — Hann var jarð-
sunginn laugardaginn 26. nóv.
frá áðurnefndu heimili dóttur
sinnar, að viðstöddum nánustu
vinum og vandamönnum. Séra
Guðm. P. Johnson jarðsöng.
699 SAROENT AVE., WPG.
Minniát BETEL
*
1
erfðaskrám yðar
Til þess að tryggja yðm
skjóta afgreiðslv
SkuluS þér Avalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manaser
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT&AGNES
G&W
OLD RYE
WHISKY
CGamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Rtofnsett 1832
25 oz. $2.15
40 oz. $3.25
Elzta áfengrisgerð í Canada
Tlns a«i vertist rnont is noi íhsu< d by tb< (Jovernnunt Liiquor Control Com-
misaion. Tlie Commission is not responsible for statements made as to quality or
products advertised.
Látið kassa á
ís nú þegar
c sc
JB GoodAnyttmm “
Messuboð
FYRSTA LOTERSKA
KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands prestur
Heimili; 776 Victor Street
Sími 29017
Sunnudaginn 11. desember
Guðsþjónustur með venjuleg-
um hætti, kl. 11 f. h. á ensku;
kl. 7 að kvöldinu, íslenzk messa.
-f -f
SELKIRK LÚTERSKA
KIRKJA
Sunnudaginn 11. desember
Klukkan ellefu fyrir hádegi,
sunnudagsskóli, biblíuklassi og
f ermingarbarnaf ræðsla..—
Klukkan sjö að kvöldi, íslenzk
messa, séra Jóhann Bjarnason.
f f
GIMLI PRESTAKALL
Sunnudaginn 11. desember
Betel, morgunmessa. Gimli,
minningarathöfn fyrir Jónas sál.
Einarsson, kl. 7 e. h. Sunnu-
dagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30
eftir hádegi.
Fermingarbörn á Gimli mæta
föstud., í. des., kl. 4 e. h., á
heimili Mr. og Mrs. B. N. Jónas-
son.
B. A. Bjarnason.
-f -f
Viðbót við áður auglýstar
messur: Sunnudaginn 11. des.f
Árborg, kl. 8 siðdegis, íslenzk
messa.
S. Ólafsson.
-f -f
JÓLA-GU DSÞJÓN UST U Ii
Blessuð jólin eru nú í nánd,
Því miður er mér ekki unt að
vera nema á einum stað jóla-
dagana sjálfa; en guðsþjónustur
rétt á undan ættu að undirbúa
hjörtu fólks fyrir hátíðina og
jólagleðin verður ugglaust meiri
og fullkomnari vegna þeirra.
Guðsþjónustur verða fluttar
af undirrituðum sem fylgir:
11. des., Piney, Man.—
íslenzk messá kl. 2.30 e. h.
ensk messa kl. 7.30 e. h.
18. des., Upham, N. Dak.—
íslenzk messa kl. 2.30 e. h.
ensk messa kl. 7.30 e. h.
25. des., Langruth, Man.—
íslenzk messa kl. 2 e. h.
26. des., Langruth, Man.—
ensk messa kl. 3 e. h.
Allir eru boðnir og velkomnir!
Vinsamlegast,
Carl J. OlsonP
-f -f
s VATNABYGÐIR
Sunnudaginn 11. desember
Kl. 11 f. h., sunnudagsskóli i
Wynyard; kl. 2 e. h., ensk messa
—Whlter Thorfinnsson heldur
ræðuna. Föstudags'kvöldið 9.
des:', söngæfing i Wynyard.
Jakob Jónsson.
GIMLI THEATRE
Thurs., Dec. 8
Bing Crosbyt Beatrice IMlie,
Andy Devine in
“DOCTOR RHYTHM”
Also
“The Beaver Family”
“Playgrounds of the Prairie”
“She Cli/mbs to Conquer”
and Paramount News
SYLVIA THORSTEINSSON,
A.T.C.M.
Teacher of
Piano, Theory and
Group Singing
Studio: FIRST AVENUE
Gimli, Man.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G
ISLENDINGA
Forseti: I)r. ltögnv. Pétursson,
45 Honte Street.
Allir íslendingar í Ameríku ættu að
heyra til pjéðræknisfélaginu. Árs- I
gjald (þar með fylgir Timarit fí-
lagsins) $1.00, er sendist fjármála- I
ritara Guí’m. Levy, 251 Furby
Street, Winnipeg.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á móti C.P.R. stöðinni)
SlMI 91 079
Eina skandinaviska hóteliS
í borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiölega um alt, lem at
flutningum lýtur, sm&um «0«
■tórum. Hvergi sanngjarnare
V Cl*ö
Heimil : 591 SHERBURN ST
Slml 16 909
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR 'BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum v'órur heim.
Sunnudaginn n. desember
messar séra H. Sigmar í kirkju
Garðarsafnaðar kl. 2 e. h. Mæt-
ir þar á sama stað fermingar-
börnum kl. 12.45.
COAL< COKE-WOOD
HONEST WEIGHT
PROMPT DELIVERY
PHONES—23 811-23 812
•
McCURDY SUPPLY C0. LTD.
1034 ARLINGTON ST.