Lögberg - 15.12.1938, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.12.1938, Blaðsíða 2
0 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBEB 1938 Um frú Katrínu Einarsdóttur, móður Einars skálds Benediktssonar 1 blaSi á Akureyri birtist einu sinni nafnlaust kvæSi, sem ort var til FriÖriks Jónssonar bónda á Ytri-Bakka, er hann gaf sveit- ungum sínum) heilan hval. Þetta kvæSi er eftir Katrínu, móSur Einars skálds Benediktssonar. Frúin játaSi fyrir mér, aS hún væri höfundur kvæSisins. Af því aS ekki mun annaS kVæSiskorn vera til eftir J>essa fluggáfuSu, mælskukonu, þykir rétt aS halda því á lofti, enda svo vel kveSiS, aS þaS þolir dagsbirtuna. KvæSiS sannar þaS sem Einar segir um móSur sína: “Þú gafst mér þinn streng og boga.” Kona hefir sagt mér, aS móS- ir sín hafi veriS á Bakka þegar þetta gerSist. Og hafi hún soS- iS hval handa ferSamönnum meSan á hvalskurSi og útbýt- ingu hans stóS, til saSningar mönnum sem sóttu á hvalfjör- una. Má af þessu sjá aS hjónin á Bakka voru hugulsöm og nær- gætin, eigi síSur en höfSinglynd Þessi meSferS FriSriks á hvalnum er fögur til frásagnar, og vegur vel á móti ýmsum hval- rekum, sem úlfúS og jafnvei málaferli risu útaf. Lítill bær á blásnum hóli stendur, bóndinn heylaus ýtir fé um lénd ur. Fölleit finst þar beSja, fátt mun hugann gleSja. BrauSiS vantar, börnin ung aS seSja. HarSnar veSur, hjörSin þyrfti skýh, hnípinn bóndi, líka kemst aS býli. Öndin eymdum þjáSa ekkert veit til ráSa, andvarp sendir upp til föSur náSa. Bær er einn á bakka nærri sæn- um, bygging prúS þar lýsir efnum vænum. Búsæld, blessun lýSa byggir'garSinn fríSa, als er gnægS, þó bresti veSur- blíSa. Bólgin hrönn, meS hafís rySst aS sandi, hrekur hvali' tvo, aS Bakkalandi. Brá viS bóndi valinn, bezti drengur talinn. SveitarsnauSum sendir annan hvalinn. Konungslund í barmi bóndinn hefur, bragna ei neinn svo stórmann- lega gefur. Drottinn þekti dreginn, dýra rétti fenginn honum, sem aS aumur gleymdist enginn. Sæll ert þú, er safnar himins auSi, sæll ert þú, er snauSan gæddir brauSi. Svangir saSning hlakka, senda kvakiS þakka. Drottinn launi Friðrik bóhda í Bakka. Úr því aS eg hefi nú leitt Katrínu fram á sjónarsviSiS, vi! eg fara um hana fáeinum orSum til fróSleiks og gamans. SigurSur GuSmundsson, skóla- meistari á Akureyri, getur þess einhversstaSar á prenti, aS frú Katrín hafi talaS “mjallhreina” íslenzku. Þetta kvæSi sannar ekki út af fyrir sig þá umsögn, þó siSasta vísan einkanlega sé allvel gerS. Eg. kynist frú Katrínu, og hlýddi á málsnild hennar; sem var fólgin aS sumu leyti í tón- listarkynjuSum áherslum. Hún hafSi aS visu orSaval á hraS- bergi og ekki vantaSi hana gáf- urnar til aS undirbyggja orSa- valiS. Katrín talaSi gott alþýSumál, en var aS sjálfsögSu ólærS í málfræSi. Hún gat veriS mjög neySarleg í orSum, sem svo er kallaS, án þess aS vera stórorS. Eg ætla nú aS nefna dæmi þess í samhengi viS kvæSiS, og læt hana sjálfa segja frá: “Þegar þetta kvæSi kom út í blaSi á Akureyri, mætti eg inn- an veggja N. N. borgara í bæn- um, sem var áleitinn maSur og háSskur; en ekki vel viti borinn. Hann segir viS mig: “Eg trúi aS þér séuS farin aS yrkja i blöSin, lofkvæSi um FriSrik á Bakka.” Eg þóttist kenna háS- keim í röddinni. Nú var þaS svo um FriSrik, aS þó hann væri höfSingi, þótti hann kvenhollur og skildist mér svo aS borgarinn væri aS stinga aSt mér sneiS.” “Ekki hafiS þér, frú Katrín, orSiS orSlaus?” mælti eg. Hún svaraSi: “AuSvitaS reýndi eg aS bera hönd fyrir höfuS mér, en þér vitiS, GuSmundur, hvaS viS kon- urnar erum vanmátta. Eg mælti: Nei — og hún nefndi nafniS, eg kann ekki aS yrkja; en ef eg hefði gáfurnar yðar — þá — skyldi eg yrkja kvæSi.” Málsnild Katrínar var aS sumu leyti fólgin í áherzlum og hreimfegurS raddarinna*, og aS sumu leyti í orSavali. Þegar eg kyntist henni var Einar sonur hennar aS stíga á bak skáldfáki sínum, og sáu fá- einir menn þá strax aS þar var riddari á ferSinni. MeSal ann- ars voru þá komnar út i Dag- skrá snildarlegar frásagnir sein “HörSur” stóS undir. T. d. Lax á færi, Útflutningur hesta, ein um óveSur sem gekk yfir landiS, stuttorSar snildarlegar lýsingar, nokkurskonar andlegar höggmyndir, íslenzkar eins og stuSlabergiS sjálft, skyklar Lón- dröngum og Dyrhólaey. Katrín mintist á þessar rit- smíSar sonar síns viS mig, og lét þau orS falla, aS Einsi sinn ætti bezta pennann, sem nú væri skrifandi í landinu. Eg mintist á þaS viS Einar aS “HarSar”-sögurnar í Dag- skrá, væru vel skrifaSar. Hann mælti þá: “Þú ert svo aS segja einn um þann dóm, því allur þorri lesenda lítur varla i þann sámsetning, og gefur ekki fyrir hann “túskilding.”— ‘Einari kyntist eg fyrst, þegar hann var nýbúinn aS ljúka lög- fræSiprófi. Þá var hann búinn aS yrkja — “Hvarf séra Odds frá Miklabæ” og “Ásbvrgi.”— Hann gerSi ekki mikiS úr Ás- byrgi í samtali viS mig. En mikiS lof hafSi hann þó fengiS í Þingeyjarsýslu fyrir þessi kvæSi. Einar lofaSi fá skáld í mín ZIGZAG 5 Orvals pappír í úrvals bók C 5 2 Tegundir SVÖRT KAPA I BLA KÁPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga pappir, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Bi8ji8 um “ZIG-ZAG” Black Cover “Egyptien” úrvals, h v í t u r vindlinga pappir — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vaf8ir í verksmiSju. Bi8jiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover eyru; nema Jónas Hallgrímsson. — Um hann fór hann þeim orS- um, aS fá ljóSskáld eSa engin á NorSurlöndum hefSu staSiS hon- um á sporSi. Einar gerSi lítiS úr Gesti Pálssyni, kallaSi hann “Eftir- hermu Kjellands, og og sagnar- stíl Gests heldur ,veigalítinn.” Þann vetur, sem eg kyntist Einari fyrst, var Ólafur Haukur i fylgd meS bróSur sínum. Hann kom mér fyrir sjónir sem flug- gáfaS glæsimenni, og mælska gáfu- og orSsnild hafSi hann til jafns viS Einar. Eg starSi öfundaraugum á þessa bræSur, sem mér þóttu hafa þegiS af hamingjunni brautargengi og fararheill innan- lands og utan. Þessi viSkynning mín, og þeirra varS á Iíúsavík í Þingeyjarsýslu, aS vetrarlagi, þá bjó frú Katrín móSir þeirra þar í þorpinu ásamt Kristínu dóttur sinni, mærin sú lét HtiS yfir sér. en mér virtist hún vera frábær- lega vel gefin og búin kvenkost- um í rikum mæli. RagnheiSur, dóttir Katrínar og Benedikts, var þá heimasæta á HéSinshöfSa, trúlofuS Júlíusi SigurSssyni er síSar varS banka- stjóri á Akureyri. * Eg mintist á þaS eitt sinn viS Ólaf Hauk, hvort hann fengist ekkert viS skáldskap, kom af því aS hann ræddi oft um þau mál. Hann svaraSi á þá leiS, “aS sinn tími væri ekki kominn.” Skömmu síSar druknaSi hann í ElliSavatni, og þótti mér mikill mannskaSi aS því glæsilega ítur- menni. Hann var þá orSinn bóndi á ElliSavatni, vildi ekki ganga mentaveginn i æsku nema stuttan spöl. Ekki veit eg hvort mynd er til af Ólafi Hauk sem nokkuS kveSur aS, hann hafSi yfirbragS fult svo glæsilegt sem Einar bróSir hans, og eygSur var hanp frábærlega vel. “Þeir deyja ungir sem guSirnir elska,” segir gamalt máltæki. Þessi grein átti ekki aS fjalla aS neinu leyti um Benedikt Sveinsson, sem Katrín taldi gáf- aSasta mann landsins á þeirri tíS. En eitt atriSi vil eg þó herma eftir honum, þvi aS mér þykir þaS svo einkennilega merkilegt. Hann mælti eitt sinn viS Einar son sinn eftir aS Einar var byrj- aSur á aS birta skáldskap sinn: “Þú ert hagorSur, Einar minn, og getur veriS aS þú verSir skáld, en eitt ætla eg aS segja þér, og mundu þaS: Enginn verður verulegt skáld, nema hann sc trúaður maður.” Eg ætla, aS stórmælskir menn, t. d. meistari Jón, Benedikt Sveinsson og Haraldur Níelsson, séu meiri skáld þó ekki hafi þeir ort en þorri manna, sem gefiS hafa út kvæSabækur, samlík- inga auSur mælsku mannanna. kemur upp um þá skáldgáfunni. Frú Katrín var alin upp á ReynistaS í SkagafirSi viS auS fjár og “aristokratiskan” hugs- unarhátt. Hún bar mikla lotn- ingu fyrir höfSingjaháttum, og kom mér fyrir sjónir, svo sem nokkurskonar drotning fegurSar og gáfna. En ekki veit eg neitt um þaS hvort hún hafSi brjóst- gæSi, eSa kvenlegan hjartslátt til jafns viS fegurS og gáfur. ÞaS gæti veriS til marks um drotn- ingareSli hennar, sem hún sagSi viS mig eitt sinn, og nú skal greina: “Þegar eg var ung, óskaSi eg mér þess, aS eg eign- aSist þann mann sem gáfaSast- ur væri á íslandi og þá ósk fékk eg uppfylta.” — AS svo mæltu þagnaSi hún og leit i gaupnir sér. Mér varS sömuleiSis orS- fall og horfSi út í gluggann. ■ Guðmundur Friðjónsson. —Lesb. Mbl. 13. nóv. Bréf Edmonton 9. des. 1938 Herra ritstjóri Lögbergs: Eins og hefir áSur veriS getiS um í íslenzku blöSunum, þá var eg kosinn sem fulltrúi fyrir Ed- monton-deildina af “Plumbers & Steamfitters Union” til aS mæta á alsherjarþingi þess, félagsskap- ar fyrir bæSi Canada og Banda- ríkin, sem haldiS var í ágúst í Atlantic City i New Jersey, U.S.A. ÞaS eru nú tíu ár síSan slikt alsherjarþing hefir veriS haldiS, þar sem mörg hundruS fulltrúar mæta frá öllum hlutum Canada og Bandarikjanna. Hefir aSalstjórn félagsins ekkb fundist þaS vera tækilegt aS halda slíka fundi, á meSan “kreppan” þrengdi aS á allar hliSar. Nú virtist þeim aS kreppan væri farin aS slaka til á þeim sviS- um, sem okkar félagsskap varS- ar. Nú kallaSi yfirstjórn þessa öfluga félagsskapar til fundar þetta ár. Félagsskapur þessi, “The International Plumbers & Steamfitters Union,” borgar úr sjóSi félagsins öllum fulltrúum sem þar mæta, “union wages” fyrir allan þann tíma, sem þeir eru burtu frá heimilum sínum, eins allan ferSakostnaS þeirra. VerSa þessi útgjöld stór upphæS, enda halda þeir þessi alsherjar þing sín undir vanalegum kring- umstæSum aSeins fjórSa hvert ár. ÞingiS stóS yfir í viku, þar sem sérmál þessa félagsskapar voru rædd. Flest af því sem þar gjörSist og sem almenning varSar hefir veriS gjört opin- bert í blöSunum, bæSi í Canada og Bandaríkjunum, svo þaS virS- ist engin þörf aS fjölyrSa um þaS hér. Nokkrum löndum mínum mætti eg á þessu ferSalagi. í Nfew York mætti eg Mr. Elswood Johnson, er hann son- ur Thos. H. Johnson, fyrverandi Attorney-General í Manitoba. Er Mr. Johnson fulltrúi fyrir The American Gum Co., og ferSast erlendis sem erindreki þeirra. En til heimilis er hann á Long Island. Þá heimsótti eg Gretti Eggertsson, sem einnig er bú- settur á Long Island. Tók eg mér far meS neSanj arðarj árn- brautinni þangaS og dvaldi þar í góSu yfirlæti viS mikla gest- risni í þrjá daga og nætur. Grett- ir er sonur Árna Eggertssonar fasteignasala i Winnipeg og þarf því ekki langt aS sækja þaS, aS láta gestum sínum HSa vel, og stendur kona hans honum ekki aS baki meS þaS. Grettir er rafmagnsfræSingur og hefir arS- sama vinnu. Margt mætti segja um New York borg, því margt mætir þar auganu, en aS lýsa þeirri, borg treysti eg mér ekki til' þar sem alt skiftist á, auS- legS og fátækt. En mannvirkin þar eru stórkostleg og hugvitiS — og sumstaSar er þar svo mikiS boriS í, aS manni verSur þaS ósjálfrátt á aS spvrja sjálfan sig, hvernig geta veriS til fátækl- ingar, þar sem annaS eins hefir veriS hrúgaS niSur af peningum. En fögur borg er New York á piirtum. Af því, sem eg hafSi tíma til aS sjá og kynnast, fanst mér mest til um sýningarhöll borg- arinnar (The Music Hall). I Toronto heimsótti eg Kára Bardal, frænda minn, sem tók mér opnum örmum; er hann sonur Halldórs Bardal, sem er óhætt aS segja aS flestir aS minsta kosti eldri íslendingar vestan hafs kannast viS frá bókasöluárum Halldórs heitins. Káru hefir ábyrgSarfulla stöSu hjá einu Finance Co. þar í borg- inni, einnig mætti eg þar í borg Kára Frederickson, hann er bankastjóri hjá The Bank of Canada. BáSir þessir Islending- ar tóku mér tveim höndum og gerSu mér alt til ánægju. I Winnipeg þar sem eg er fæddur og uppalinn mætti eg fjöldi af frændum og vinum. En mesta gleSiefni mitt á þessu ferSalagi var aS geta séS mína kæru móSur, sem búsett er á Gimli, sá eg um leiS einkasystur mína, Mrs. S. Bergman, sem líka á heima á Gimli. Þá vil eg þakka Mrs. H. S. Bardal fyrir mjög ánægjulega stund á heimili hennar, hafSi hún safnaS þar saman fjölda af kunningjum sem eg annars hefSi ekki getaS séS. Eg þakka ykkur öllum, sem eg kom til og gerSuS mér ferS þessa skemtilega, og hefSi helzt viljaS geta skrifaS hverjum fyrir sig. En endur- minningarnar um ykkur öll munu lengi lifa í huga mínum. Yfir þaS heila tekiS var ferS þessi mér bæSi til fróSleiks og skemtunar. ÞaS var gott aS koma heim aftui^ — heim til konu og barna — heim í sólbjartan daginn í Alberta. GleSileg jól og farsælt ár! J. G. Henrickson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.