Lögberg - 15.12.1938, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.12.1938, Blaðsíða 3
3 LÖGBERO, FIMTUDAGrlNN 15. DKSEMBEK 1!)38 Til J. H. Johnsons — við lát konu hans — Sú gata, sem gengu saman í gle'Si og sorgum tveir, er grafin úr gleymksu þegar viÖ gröfina skilja þeir. Og hann, sem er hérna megin, fær hugsýni þúsundfalt: Hvert spor verður letruð lína.— Hann les það og skilur alt. Hve ljúfur er slíkur lestur, ef lífsskeiðið hlýtt vai< alt.— Hve vonlaus, ef andlega veðrið á veginum dimt og kalt. Frá gröfinni einn þú gengur, og grátinn er hugur þinn. Eg rétti þér hlýja hendi í huganum, vinur minn. Eg veit þú ert himins hugar, þótt hér eigir lengri vist: Eg veit þínar vökunætur, eg veit hvað þú hefir mist. Eg veit hvað ’hún löngum létti í lífinu alt þitt. stríð; eg veit hún var ljós og lampi á leið þinni alla tíð. Og líf þitt var engin lýgi, þú lifðir ei Imk við tjöld, og því ertu sæll, þótt saknir, og sólríkt þitt heiða kvöld. Já, þúr átt svo margt að þakka, og þér blasir heimur nýr, er sameinar sálir ykkar og sorginni’ í gleði snýr. Sig. Júl. Jóhannesson. Á krossgötum Tíminn hafði í gær tal af Þormóði Eyjólfssyni á Siglu- firði, stjórnarfornaanni hjá síld- arverksmiðjum rikisins. Tjáði hann blaðinu, að verksmiðjurnar væru nú búnar að selja það, sem þær ættu eftir af síldarlýsi, eða um 1400 smálestir., Er það lýsi selt til Aarhus i Danmörku fyrir £11.10.0 smál., og á að fara héð- an i desember. Til Þýzkalands seldu verksmiðjurnar í sumar 2000 smál. fyrir £13 smál. Alt annað lýsi þeirra hefir verið selt í Danmörku fyrir £12 smál. Dagverðareyrar- og Seyðisfjarð- arverksmiðjur og ' Rauðka á Siglufirði, munu vera búnar að selja sitt lýsi. En verksmiðjur Kveldúlfs og verksmiðjan á Djúpuvík eiga enn mjög mikið óselt. -f Tíðindamaður blaðsins hefir hitt Björn Jakobsson bónda á Stóra-Kroppi að máli og spurt hann tíðinda úr Borgarfirði. Dilkar voru að þessu skifti feit- ari og þyngri þar í héraði heldur en elzru menn muna dæmi til. Kartöfluuppskeran hefir hins- vegar víða verið lélegri heldur en áður hefir þekst. Þess eru dæmi að uppskeran hafi verið jöfn út- sæðinu að þyngd, en kartöflurn- ar, sem úr görðunum fengust, mun snrærri heldur en það, sem sáð var. — Gróðurhús voru reist á síðastliðnu vori að Reykjum og Hóli í Lundareyjadal og Hurðarbaki og Reykholti í Reyk- holtsdal. Gróðurhúsin í Reyk- holti sameign fjöldamargra bænda i dalnum. Árið áður höfðu verið reist gróðurhús að Sturlureykjum og nokkru fyrr að Kleppjárnsreykjum. Hefii rekstur þessara gróðurhúsa geng- ið vel og er afráðið að færa út kvíarnar á Hurðarbaki og í Reykholti. — Refabú eru sex i uppsveitum Borgarf jarðarsýslu. Eru þar silfurrefir, blárefir og Alaska-refir. Hið elzta mun vera að Litlu-Drageyri ;í Skorradal, en önnur að Múlakoti, Húsa- felli, Vilmundarstöðum, Hvann- eyri og Sturlureykjum. Sturlu- reykjabúið eiga fimtán menn sameiglinlega. j Fyrir vestan Hvítá eru mörg refabú og standa sum þeirra á gömlum; merg. Frá Svignaskarði voru i ár fluttir út blárefir til Svíþjóðar. Loð- dýrasýning er nýafstaðin í Borg- amesi og þótti bera vott um mikla famför loðdýrastofnsins í héraðinu. Stórum fleiri dýr verða sett á að þessu sinni held- ur en áður hefir verið. Að undanförnu hafa verið að kaupið avalt LUMBER hiA THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLESTREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS NOTIÐ NUGA-TONE Pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að i líkamanum og frö. meltingar- leysi stafa, veröa atS rýma sæti, er NUGA-TONE kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuöverk, o. s. frv. NUGA-TONE vísar óhollum efn- um á dyr, enda eiga miljónir manna og kvenna því heilsu sína atS þakka. NotitS UGA-SOL vitS stýflu. Petta úrvals hægðalyf. 50c. því nokkur brögð, að minkar hefðust við viltir, einkum hér í nágrenni Reykjavikur. Hafa þeir jafnvel sumstaðar gert tals- verðan usla og drepið alifugla. Fyrir stuttu drap viltur minkur 40 hænsni að Fitjakoti á Kjalar- nesi, en 7 á næsta bæ. Víðar hafa þeir valdið svipuðum skaða. Skamt frá Elliðakoti fanst í vor minkahreiður með ungum í, er tQkst að handsama. Rétt fyrir síðastliðna helgi var einn minkur handsamaður í porti hjá Slátur- félagi Suðurlands . Sá einn starfsmaður félagsins dýrið, er honum varð litið út um glugga, var það þá að drepa rottu! Var strax reynt að ná minkinum, en hann faldi sig í spýtnabraki í portinu. Þá var reynt að ná houm í silunganet, en þegar það stoðaði ekki, var<gildra sett hjá fylgsni hans og i hana gekk hann. Minkur þessi etr talinn Alaska-dýr. Minkar eru grimm- ir og verður þvi að teljast í mesta máta vitavert að minkabú hér skuli vera svo illa úr garði gerð, að dýr geti sloppið þaðan. Ber að krefjast þess, að haft verði strangara aðhald hér eftir í þeim efnum, en verið hefir hingað til. + “Norges Handels- og Sjöfarts tidende’’ skýrir frá því 5. okt. s.L, að þá undanfarna daga hafi útgerðarmenn frá Álasundi verið að ræða um þða við norska fiski- málastjórann, hvort ríkisstjórnin myndi fáanleg til að koma upp sildarverksmiðjuskipi, sem sent yrði til íslandsmiða. Gera þeir ráð fyrir að kaupa skipið í Ame- ríku, en segjast þurfa til þess 2 milj. kr. ríkisábyrgð fyrir stofn- kostnaði og milj. kr. ríkis- ábyrgð fyrir reksturskostnaði. Blaðið telur þó, að fremur muni verða hallast að því, að flytja síldina til Noregs hálfunna og að álitlegar tilraunir í þá átt að breyta síld í hálfunna vöru, hafi verið gerðar í Knarrevik við Bergen. Blaðið telur líklegt, að norskd ríkið muni veita stuðning til þess, að framkvæmd verði hafin á þennan hátt. — Tíminn 8. nóv. Smápistill úr veátri Blaine, Wdsh. 9.-12, ’38. Kæri Einar P. Jónsson:— Ekki veit eg hvort þú hefir nokkuð gaman að fá línur frá okkur “strandaglópum’’; svo- leiðis komst einn af ykkar mentamönnum að orði við mig síðast þegar eg var austur frá. Okkur hjónunum líður vel, við erum bráðum búin að vera hér átta ár og finst okkur við kunna altaf betur við okkur eftir því seni við erum lengur. Tiðar- far hefir verið undanfarið .með afbrigðum gott, aðeins fáeinar frostnætur og úrkoma með minsta móti. Líðan íslendinga hér um stóðir má heita góð, allir hafa nóg til að bíta og brenna. það eg til veit. Þó heyrast ein- Business and Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedj Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba í DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK SérfrœSingur I eyrna, augna, nef og hélssjúkdómum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViStalstlmi — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofuslmi — 22 251 Heimili — 401 9Í1 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medica.! Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gólfi Talsimi 30 877 Viðtalstfmi 3—5 e. h. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 8t. PHONE 26 545 WINNIPKO H. A. BERGMAN. K.C. Islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 16 66 PHONES 95 052 og 39 043 • DR. A. V. JOHNSON Dentist 506. SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Ivindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET J. T. THORSON, K.C Islenzkur lögfrœöingur 800 GREAT WEST ?ERM. BLD Phone 9 4 66 8 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkístur og annast um út- fa.rir Allur útbúnaOur sA bezti. Ennfremur selur hann allskonai minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsími: 501 56 2 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEO Fasteignasalar. Leigja hús. Ot vega peningalán og eldsábyrgí a1 öllu tœgi. PHONE 9 4 221 stöku hjáróma raddir urn það, að blessuð stjórnin gæti gert betur fyrir fólkið, en hún enn hefir gert. ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur hústafíur miðbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfir; meB baöklefa $3.00 og þar vfir Agætar máltíöir 4 0e—6rte Félagslíf virðist mér heldur vera dauft hjá okkur Blaine- búum; samt verð eg að geta þess að kvenfélögin starfa af miklu kappi; hlýzt mikið gott af þvi: þau eru tvö, annað tilheyrir lút- ersku kirkjunni en hitt fríkirkj- unni, og svo langt sem eg veit á Mr. Daníelsson hvorugt þeirra, eins og Mr. Gunnl. Jóhannsson komst að orði í “Lögbergi’’ hér fyrir nokkru. Mikið gætum við karlmennirnir lært af þeirra fé- lagsskap, þar gengur alt með friði, þar ber ekki á neinni sundrung, og það er mín skoð- un, að það væri eitthvað betra viðhorf í heiminum en er, ef konurnar tækju meiri þátt í stjórnmálum en þær hafa gert hingað til. Mikill skaði var það fyrir okkur hér vestra þegar séra Valdimar J. Eylands og kona hans fóru héðan. Eg veit að fólk saknar hans. Eg er viss um að þið þarna austur frá kunnið að meta hann og færa ykkur í nyt kenningar hans og framkomu. Eg er ekki í nein- um vafa um að tapið var stórt fyrir lútersku kirkjuna i Blaine, þegar hann fór héðan. Free Parkinp for Guesttt SEALED TENDERS addressed to the undfrsigned and endorsed “Tender for Breakwater-Wharf Improvements, Vic- toria Beach, Man." will be received until 12 o’eloek noon, Thursday, l>eceml)er 22, 1938, for the construction of breakwater- wharf improvements at Victoria Beach, Manitoba. Plans, forms of contract and speci- fication can be seen and forms of ten- der obtained at the office of the Chief Engineer, Department of Public Works, Ottawa, at the office of the District Engineer, Customs Building, Winnipeg, Man.; also at the Post Office at Vic- toria Beach, Man. Tenders will not be considered unless made on printed forms supplied by the Department and in accordance with conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, p.ayable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the .amount of the tender, or Bearer Bonds of the Do- minion of Canada or of the Canadian National Railway Company and its con- stituent companies, unconditionally guar- anteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the afore- mentioned bonds and a oertified cheque if required to make up an odd amount. Note—The Department will supply blue-prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Public Works. The deposit will be released on the return of the blue-prlnts and speci- fication within a month from the date of reception of tenders. Tf not returned vvithin that period the deposit will be forfeited. By order, J. M. BOMERVIUÆ, Secretary. Jakob Vopnfjörð. Department of Public Works, Ottawa, December 1, 1938.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.