Lögberg


Lögberg - 28.09.1939, Qupperneq 8

Lögberg - 28.09.1939, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER, 1939 Spyrjið manninn sem reyndi það 5c ioGoodAnyttm* v Ur borg og bygð Fæði og húsnæði fyrir tvo roskna menn fæst nú þegar að 696 Simcoe Street. Góðnr hiti og góð aðhúð. 4 4- Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting in the church parlórs on Tues- day, Oct. 3, at 3 o’clock. 4- 4- Mr. Bergthor Emil Johnson fór norður til Lundar um helgina ásamt konu sinni og móður, og flutti ræðu á gam- almennaskemtun, sem þar var haldin á sunnudaginn. 4- 4- Dr. Kristján J. Austman skreppur vestur til Wynyard og verður þar frá 30. sept. til 4. okt., en verður1 þar eftir að hitta á skrifstofu sinni í Winnipeg á venjulegum tima. Pækil tíminn er kominn BARRELS - DRUMS - KEGS Vér höfum allar perSir og stærSir. Seljast viS lægsta gangverSi. Skrifið eftir upp- lýsingum ð. ySar eigin máli ef þér viljiS. WiNNIPEG C00PERAGE COR. DUFFERIN & SALTER Winnipeg, Man. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint 4 méti C.P.R. stöSinni) SÍMI »1 079 Eina skandinaviska hóteliO i horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Junior Ladies’ Aid of the First LutheraíT Church will hold a Silver Tea at the honie of Mrs. V. J. Eylands. 776 Victor St., on Friday, Sept- emher 29th, from 3 o’clock in the afternoon and on through the evening. 4 4 Mr. Einar ólafsson frá Spy Hill, Sask., kom til borgar- innar í fyrri viku ásamt Ellu dóttur sinni; hefir hún inn- ritast vdð Success verzlunar- skólann. 4 4 We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. 4 4 In honor of Mr. Jonas Jonasson’s seventy - second birthday, Mr. and Mrs. C. G. Johnson, 55 Morier avenue, St. Vital, entertained Tuesday evening. Mr. Jonasson’s friends presented him with a gift. 4 4 Mr. J. G. Thorgeirsson fyrr- um matvörukaupmaður hér í borginni átti 77 ára afmæli á mánudaginn var; hann er fæddur á Akureyri þann 25. september árið 1862. Mr. Thorgeirsson er vinsæll mað- ur, og enn að öllu leyti hinn ernasti; óska hinir mörgu vin- ir hans honum margra á- nægjulegra ára framundan. 4 4 Jón Thorsteinsson smiður frá Riverton, Man., andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg þann 17. sept., eftir stutta legu, Hann lætur eftir sig ekkju og fjóra sonu, og tvö alsystkini hér í landi og eina hálfsystur á fslandi, og stóran hóp frændaliðs og vina. Útförin, sem var mjög fjöl- menn fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar og frá heim- ilinu, þann 20. sept. Góður maður er hér genginn graf- arveg. 4 4 NOTICE Owing to unforseen circuin- stances we regret to annouce that the Special Repair Rally arranged for sept. 27th in the Lutheran' Church has been postponed until Wednesday evening, October 4th, at 8 p.m. Remember the date! Come and join us! The Board of Trustees First Lutheran Church Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra, Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Séra Rúnólfur Marteinsson prédikar við báðar guðsþjón- usturnar, sunnudaginn 1. okt. 4 4 Sunnudaginn 1. okt. messar séra H. Sigmar í Péturskirkju kl. 11 f. h., í Fjalla kirkju kl. 2.30 e. h. og í Vídalíns kirkju kl. 8 e. h.; messurnar í Fjalla- og Vídalíns-kirkju á ensku. 4 4- SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn V. okt.: Kl. 11 að morgni, sunnu- dagsskóli, biblíuklassi og fermingarbarna fræðsla.— Kl. 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jóhann Bjarnason. 4 4 VATNABYGÐIR Sunnudaginn 1. okt.: Kjl. 11 f. h„ messa í Mozart. Kl. 2 e. h„ minningarguðs- þjónusta í Wynyard, til minningar um séra Ragnar E. Kvaran. , KI. 7 e. h„ messa í Grandy. Jakob Jónsson. 4 4 Messáð verður í Piney á sunnudaginn kemur, 1. októ- ber, á íslenzku kl. 2 og á ensku k. 7.30, Séra Valdimar J. Eylands prédikar. 4 4 MIKLEY Sunnudaginn 1. október Messa í kirkju Mikleyjar- safnaðar kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. 4 4 PRESTAKALL NORÐUR NYJA ÍSLANDS Áætlaðar messur og fundir: 1. okt.—Árborg, kl. 2 síðd. 1. okt.—Framnes, kl. 8 síðd. 8. okt.—Víðir, kl. 8 síðd.; fundur eftir messu. /15. okt. — Breiðuvíkurkirkju, kl. 2 síðd.; ársfundur eftir messu. 15. okt.—Riverton, kl. 8 síðd. 22. okt.—Geysir, kl. 2 siðd.; ársfundur eftir messu. 22. okt.—Árborg, kl. 8 síðd.; ensk messa. 29. okt,—Riv'erton, kl. 2 síðd.; ársfundur eftir messu. Fólk vinsamlega beðið að fjölmenna. S. ólafsson. - 4 4 VATNABYGÐIR Þakldætis guðsþjónustur verða haldnab í Vatnabygðum sem fylgir: Sunnudaginn 1. okt.— Hólar, kl. 11 árd. (C.S.T.) Foam Lake kl. 3 síðdegis (C.S.T.). Westside, kl. 7.30 síðdegis (C.S.T.). Sunnudaginn 8. okt,— Mozart, kl, 11 árdegis. Wynyard kl. 3 síðdegis. Kandahar. kl. 7.30 síðdegis. AUar messurnar verða á ensku nema í Hólar og Wyn- yard. Messað verður á ís- lenzku í Foam Lake og West- side innan skamms. Allir eru boðnir og vel- koinnir! Fjölmennið! Gjaldið Guði þökk! Vinsamlegast, Carl J. Olson. CANADIAN RTTE WHI5KY Perfectly Matured, Age Covernment Guaranteed (9 Ýears Old) 12 oz. 25 oz. 40 oz. $1.20 $2.55 $3.90 This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. Söngæfing í islenzku kirkj- unni í Wynyard, föstudaginn 29. september, kl. 8 e. h. 4 4 Hjónavígslur framkvæmdar af séra Valdimar .1. Eylands: 23. sept., Jónína Katrín Good- mundson frá Elfros, Sask., og Geir prentsmiðjustjóri Thor- geirsson, Winnipeg. — 23. sept„ Málmfríður Emily Thor- gilson frá Vestfold, og Benja- mín Gunnlaugur Benjamíns- son frá Otto, Man. Klettafjöll og Kyrrahaf (Framh. frá bls. 3) kölluð litla Anna. Kom hún frá íslandi á fyrstu árum vesturflutninganna; var lítið meðal landa sinna, en vann lengstum á hóteli. Þegar hún hætti að geta unnið endur- tókst gamla sagan, sem oft á sér stað, að henni var þar of- aukið, sem hún hafði eytt kröftum sínum. Mrs. Thom- son hefir því tekið hana og fer með hana eins og hún væri móðir hennar; enda lifir nú gamla konan eins og blóm í eggi og er hin kátasta. Það er einkennilegt að hún kallar Mrs. Thomson altaf ‘mömmu’; en það gera allir á heimilinu. Það lá við að við værum farin að gera það líka. Kötturinn, sem er gulur og Ijótur mundi gera það sama, ef hann mætti mæla — og hann er svo skyn- samur að honum er einskis varnað nema málsins. (Framh.) Minniál BETEL í erfðaskrám yðar (Eíjc 31 li ca l ^eauig |Jarlor í COLUMBIA PRESS BYGGINGUNNI 693 SARGENT AVE. Eg hefi nú teKið að mér stjórn á þessari nýtízku snyrtistofu, og óska eg viðskifta íslenzkra kvenna. Vandað, nýtízku verk, bæði ábyrgst og fljótt af hendi leyst við sanngjörnu verði. Verk gert á kveldin eftir beiðni. Símið 80 859. Halla Josephson. Make EATON’S Your Destination! DON’T walt — plan a trip to Eaton’s Mail Order Depart- ment, Winnipeg — the re- sult will make your journey well worth while. At the MAIL ORDER SAL.ES ROOM Before you leave malce a list from your Catalogue of the mer- chandise you want and need. When you arrive in Winnipeg, visit our bright, comfortable Sales Room on the Eighth Floor of Eaton’s Mail Order Building, Donald Street. There you will receive courteous, personal atten- tion, and when leaving your order, you can examine at first hand the merchandise you are purchasing. It’s worth the trip! Use Our ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland i l Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiölega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN Slmi 35 909 ST. RETAIL STORE SERVICES Conveniently situated on Portage Avenue, our Retail Store ser- vices are for your use — take advantage of our delightful Lunch Rooms and comfortable Waiting Rooms, to meet your friends — to rest awhile from the day’s shopping — to plan further activities. They are for you — use them! EAJONB •_[_i_*_ HVAÐ MIKLA MJÓLK ? pér sparið eyririnn en kastið krónunni, ef þér kaupið minni mjólk á dag en pott handa barninu og mörk handa þeim fullorðnu, og ver- ið viss um að þetta sé frá • MJÓLK FYRIR HEILSUNA • Pottur af ekta mjólk inniheldur öll bætiefni "A”, sem nokkur þarfnast. Umboðsmaður vor kemur á hverjum degi á stræti yðar. Sími 87 647 /ALAD B€WL 8ARÍÍENT AT ARLINCiTON GROCERIES - FRUIT - VEGETABLES TOBACCO - CIQARETTES and CONFECTIONERY SUGAR—5 Ibs 33c FINE CiRAN. ** ll-'O. WWV ONTARIO CONCORD GRAPES— JJET 35c EGGS STIUCTI.Y IRE8H GRADEI) “A” DARfiK 1»UIA.ET 37c dozen 33c BANANAS—3 lbs.25c HC'OTT’H _ BREAD unwRapped 5c COOKINCi Æ || apples—6 lbs.25c Telephone 35 887 - - We Deliver WtT ASK FOR OUR CIRCULAR

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.