Lögberg - 28.12.1939, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.12.1939, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER, 1939 -----------Högberg;---------------------- GefiS út hvern fimtudag af THE COIAJMBIA PKESS, UMITED 605 Sargcnt Ave., Winnipeg, Manitoba Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Editor: EINAR P. JÓNSSON Verð $3.00 um árið — Borgist fyrirfram The “Lögberg" is printed and published by The Columbia Press, Dimited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba PHONE 86 327 Samtíðin Nú um jólaleytið barst Lögbergi í herulur til um- sagnar tímaritið Samtíðin, sem Sigurður Skúlason er ritstjóri að; ritið er fjölbreytt að vanda, og hefir margs- konar nytjafróðleik til brunns að bera; gengur þar heill maður og mætur til verka þar sem Sigurður Skulason er; maður, sem auk prýðilegs málfars, brennur af framtaks- þrá og segir þjóð sinni hreinskilnislega til syndanna eftir því sem við á í þann og þann svipinn; hann seilist ekki eftir vinsældum með væmnu smjaðri, heldur stingur á kýlunum með glöggri hliðsjón af framtíðarvelfarnan hinn- ar íslenzku þjóðhr; hann gerir flóttann úr sveitunum sér- staklega að umtalsefni og beinir athygli þjóðarinnar að þeirri ægilegu hættu, sem slíku ástandi sé samfara. Eftir- farandi greinarkafli varpar nokkru Ijósi á það, hvernig alvörumenn íslands hugsa um aðstæður og lramtíð ís- lenzku þjóðarinnar eins og nú horfir við: Það virðist liggja í augum uppi, að fjárhagsvandræði og fjármálaóreiða hverrar "þjóðar verði ekki læknuð með þvi, að gera mynt þjóðarinnar að litlu eða engu. Hvað islenzku þjóðinni viðvíkur, mætti ætla, að ekki hefði þurft að grípa til þvílíkra úrræða, ef þjóðin hefði borið gæfu til að mynda þjóðstjórn svo sem 10—15 árum fyr en gert var. Sú stjórn hefði átt að sameinast um þá hug- sjón, að kippa fjárhag íslenzka ríkisins á heilbrigðan grundvöll. Hún hefði auðvitað fyrst og fremst átt að sporna af alefli við hinum ægilega fólksstraumi úr sveit- um landsins og flótta fólksins frá heilbrigðri, alhliða framtakssemi og framleiðslu til þess ástands, að þús- undir manna, sem komnir eru á almanna framfæri, spíg- spori í glaðklakkalegu aðgerðarleysi um hin ömurlegu stræti ísl. kaupstaða og venjist þannig af hollu starfi og heilbrigðri hugsun. Forfeður vorir á 15. og 1-6. öld sáu, hvílík hætta fjárhag og afkomu íslenzku þjóðarinnar var búin af fólksstraumnum úr sveitum landsins og reyndu þrásinnis að stöðva hann með lagabanni. Stjórnmála- menn vorir á 20. öld hafa ekki þorað að fylgja stefnu feðranna í þessu efni, af ótta við að missa fylgi hinna rótlausu kjósenda, sem hafa yfirgefið framleiðsluna og sveitirnar og gerst þurfamenn í kaupstöðunum. Fylgi slíks fólks á kjördegi hefir verið sett ofar hagsinunum þjóðarinnar. Það er auðvitað fyrst og fremst fólkið, sem flúið hefir frá framtaki til ábyrgðarleysis og aðgerð- arleysis, sem á sök á því, hvernig fjárhag ríkis vors er komið. En hver mundi láta sér til hugar koma að krefja slíkt fólk ábyrgðar á nokkru, sem máli skiftir? Ef sjálfsögð, fjárhagsleg viðreisn íslenzku þjóðar- innar hefði verið hafin fyrir 10—15 árum, méð öflugri og heilbrigðri þjóðstjórnarmyndun (sem að vorum dómi er það stjórnarfar, er einna helzt á við í landi tæpra 120 þús. sálna), mundi Reykjavík hafa eignast hitaveitu, áður en styrjöldin skall á. Ef stjórnmálamenn vorir hefðu borið gæfu til einhuga viðreisnarstarfs á síðustu 10—15 árum, í stað þess að eyða kröftum sínum í látlaust, póli- tískt þjark og sundurlyndi. mundi íslenzka þjóðin nú geta mætt nýrri heimsstyrjöld nokkurn veginn áhyggju- Iaus, með óbreyttu eða jafnvel hækkandi peningagengi, sem dregið hefði að verulegu leyti úr dýrtíðinni innan lands. Til þess að vér fslendingar fáum verndað sjálfstæði vort á komandi tímum, verður hver einasti verkfivr fs- lendingur að rækja þá sjálfsögðu skyldu sína, að starfa það, sem hann getur, einmitt þar, sem hans er þörf. Sveitir fslands skortir nægan fólksafla. Þær geta fætt margar þúsundir manna, sem nú velkjast í basli og úr- ræðaleysi á mölinni við sjó fram. Og vilji menn á annað borð vera íslendingar og lifa hér á landi, verða þeir að semja sig að íslenzkum skilyrðum og rækja þannig sjálf- sögðustu skyldur sínar viðland sitt og þjóð. The Royal Bank of Canada General Statement, 30th November, 1939 SKULDIR Capital stock paid up .................... $ 35,000,000.00 Reserve fund ............................. $ 20,000,000.00 Balance of profits earried forward as per Profit and IjOss Account ......................... 3,096,252.21 $ 23,096,252 21 Dividends unciaimed .................................................. 16,674.29 Dividend No. 209 (at 8% per annum). payable lst December, 1939 ............................................... 700,000.00 ---------------- 23,812,92b.50 $ 58,812,926.50 Peposits by and balances due to Dominion Government..$' 40.167,410.92 Deposits by and balances due to Provincial Governments 8,692,003.88 Deposits by the public not bearing interest ................. 404,373,018.96 Deposits by the public bearing interest, including interest accrued to date of statement ............................. 428,024,304.00 Deposits by and halances due to other charterefl bapks in Cana<la ..................................................... 261,321.25 Deposits by nnd balances due to banks and banking corrospondents in the United Kingdom and foreign countries ................................................. 30.001.150.30 --------------- 911,519,209.31 Notes of the bank in clrculation ............................................ 26,028,237.87 .Bills payabie ................................................................ 194,243.13 Acceptances and letters of credit outstanding ................................ 17.642.135.39 Liabilitics to the public not included under the foregoing heads ......................................................................... 511,590.89 $1.01 I.TO.s :t 13,09 EIGNIR Gold held in Canada .....................................$ Subsidiary coin held in Canada .......................... Golu held elsewhere ..................................... Subsidlary coin held elsewhere .......................... Notes of Bank of Canada ................................. Depo»its with Bank o t Cf.nada .......................... Notes of other chaitered banks .......................... Government and bank notes other than Can&dian ........... Cheques on other banks .................................$ Deposlts with and balances due bv other chartered banks in Canada ..........................................1 Due by banks and banking correspondents elsewhere than in Canada ............................................... 13,252.58 1.094,904.37 378,408.24 3.583.493.69 13,871.748.50 63,628,454.31 882.121.58 24,413,598.77 -----------$ 32,813,192.71 1,043.05 93,800.332.62 Dominion and Provincial Government direct and guaran- teed securities maturing wlthin two years. not exceed- ing market value ........................................ Other Dominion and Provincial Government dlrect and guaranteed securities, nol exceeding market value ....... Canadian municipal securities, not exceeding market value Publíc securities other than Canadian, not exceeding markct value ................................................... Other bonds, debentures and stocks, not exceeding market value ................................................... Ca!l and short (not exceeding 30 days) loans in Canada on bonds, debentures, stocks and other securities of a sufflcient marketable value to cover .................. Call and short (not exceedlng 30 days) loans elsewhere than in Canada on bonds, debentures. stocks and other securities of a sufficlent marketable value to cover ........................................................ 107,868,982.14 126.614.568.38 179,351,641.3f 136,083.788.50 9,696,232.55 23,285.372.34 39,250.803.0 1 4,618,275.64 10,532,872.41 647.302,536.34 Current loans and discounts in Canada, not otherwise Included, estimated loss provided for ...................... $212,627,311.73 Loans to Provlnclal Governments ................................. 1,573.774.60 Loans to cities, towns. municipalities 4nd school districts 20.392,898.33 Curr°nt loans and discounts elsewhere than in Canada, not otherwise included, estimated loss provlded for .. 89,275,904.85 Non-Current loans, estimated loss provided for .................. 2,693,841.76 —--------------- 326.563,731 27 Bank premises, at not more than cost, less amounts writton off ..................... Real estate other than bank premises ........................................... 2,195,915.07 Mortgages on real estate sold by the Bank ...................................... 832,776.40 Liabilities of customers under acceptances and letters of credit as per contra .................................................................... 17,642,135.3 Shares of and loans to controlled companies .................................... 3 er' ' Deposit with the Minister of Finance for the security of note circulation 1,380,000.00 Other assets not included under the foregoing heads ............................ 606,075.07 $1,014.708,343.09 NOTE:—The Royal Rank of Canada (France) has been incorporated under the laws of France to conduct the business of the Bank In Paris, and the assets and liabiiities of The Royal Bank of Canada (France) are included in the above General Statement. M. W. WÍLSON. S. G. DOBSON, President and Managing Dlrector. General Manager. SKÝI18LA YFIRSKOÐUNARMANNA ni Hluthafa Thv Royat Bank of Canada: Vl« höfum yfirskobað framanskrAða fjárhagsskýrslu þann 30. növ., 1939, og ooriö hana saman við bœkur Royal Bankans á. aöal skrlfstofu hans og elnnig vott- festar skýrslur frá ötlbúunum. Viö höfum taliö peninga og yfirfariö tryggingarskjöl óll & aöa.lskrif8tofunni 1 lok fJftrhagsársins, og á. ftrinu höfum viö gert samskonar skoöun á ýmsum af hinum helztu útlbúum bankans. ViÖ höfum fengiö allar þær upplýslngar og skýringar, sem vlö höfuin æskt, og er þaö sannfæring vor aö ÖIl vlö- skiftl bankans, þau er viö höfum yfirfariö, séu fyllilega samkvæm bankalögunum Paö er ftlit vort aö framanprentuö skýrsla sé nákvæm og sýnl hag bankans eins og hann í rauninni er 30. növ. 1939, samkvæmt bökum hans. M. OGDEN HASKELL, C.A. of Haskell Elderkin & Company JAS. G. ROSS, C.A., nf P R Rn*« A Sons Montreal, Canada, December, ?1, 1979. ^ Audltors REIKNINGUR UM AVINNING OG TAP Ðalancé of Profit and Loss Account, 30th November, 1938....$ 2,721,409.82 Profits for the year ended 30th November, 1939, after pro- viding for Dominlon and Provlncial Government taxes amounting to $1,204,867.09 and after making appropriations to Contingency Reserves, out of which Reserves provision for all bad and doubtful debts has been made .............................................. 3,724,842.39 ---------------$ 6,446,252.21 APPROPRIATED AS FOLLOWS: Dlvidend No. 206 at 8% per annum .................... $700,000.00 Divldend No. 207 at H'/ pr e annum ...................... 700.000.00 Dlvidend No. 208 at H'/ per annum ....................... 700,000.00 Divldend No. 209 at 8% per annum ....................... 700,000.00 Contribution to the Penslon Fund Soclety .... Approprlation for Bank Premises ............. Baiance of Profit and Loss carried forward $ 2.800,000.00 300.000.00 250,000.00 .. 3,096,252.21 ----------------$ 6,446.252.21 M. W. WILSON, Presiílent and Managir.g DJrector. Montreal, December 21. 1939. S. G. DOBSON, Oeneral Manager Heimsókn í House of Commons ÞEGAR HERSKYLDAN VAR LÖGLEIDD í ENGLANDI Eftir Birgi Iijaran, hagfr. Þeir munu vera fáir, sem ekki hafa einhverntíma heyrt getið um House of Parliament, aðsetur enska þingsins. Það er löng, grá bygging, sem stendur á bökkum Thames. Hún er bygð í svipmiklum gotneskum stil, og yfir henni hvílir virðulegur forneskju- blær. Þrátt fyrir útlitið er bygging þessi tiltölulega ný, þvi að meginhluti hennar er frá tímum Victoriu drotning- ar. Gamla Palace of West- minster, sem var aðsetur kon- unga Englands frá 11. öld og hýsti enska þingið í salakynn- um sínum um þrjú hundruð ára skeið, brann að mestu til kaldra kola árið 1834. Hin nýja hygging, sem smíðuð var eftir uppdrætti Sir Charles Barry, var tekin í notkun árið 1852. Hún nær yfir átta ekr- ur lands, og í henni eru ineira en funm hundruð herbergi og salir. Hinir stærstu þeirra eru Chambers of Lords and Commons, aðsetursstaðir lá- varða- og fulltrúadeildarinnar. + Við aðaldyr þinghússins stendur múgur og inargmenni. Það er engin furða, því að í dag er 26. apríl, og eldhúsum- ræður eiga að fara fram í neðri deildinni, þ. e. a. s. uni- ræður um fjárlögin, sem Sir John Simon lagði í gær fyrir þingið. Að brjóta sér braut inn i House of Commons er víst enginn hægðarleikur í dag. En það vill til, að eg er hvergi nærri berskjaldaður, með blaðamannskort frá sjálfri Foreign Office í hend- inni, og legg því gunnreifur til atlögu! Stórslysalaust kemst maður í gegnum verstu kös- ina, en þó er langt i land, þvi að nú liggur leiðin eftir endalausum, niðdimmum krókastigum, og með stuttu milibili er maður stöðvaður af Iögregluþjónum. Þeir grandskoða aðgangskortið og spyrja um nafn og heimilis fang, sem síðan er skráð í stórbrotnar bækur, sem helzt minna á Codex Sinaiticus eða einhvern ofvaxta fræðidoðrant á British Museum. Það er engu líkara en að þessir ár- vökru laganna verðir haldi, að Guy sálugi Fawkes, sem fyrir röskum 333 árum ætlaði að hrella samborgara sina með því að sprengja enska þingið í loft upp, sé aftur kominn á kreik og hyggi nú á hefnd- ir. Loks er þó ákvörðunar- staðnum náð. Ekki má það heldur seinna vera, þvi að eg hefi naumast hagrætt mér sæmilega í hinni útsýnisgóðu blaðamannastúku, er “Big Ben” gefur með sinni voldugu raust til kynna, að klukkuna vanti eitt kortér í þrjú. Fund- ir í House of Commons hefj- ast jafnan stundvislega klukk- an 3.45. Hinir tæru ómar þinghús- klukkunnar eru tæplega dánir út, er heldur kindug halarófa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.