Lögberg - 22.02.1940, Page 2
o
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR, 1940
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
The 24th of May will linger
Frá Seattle
Kæri ritstjóri Lögbergs,—
Nýlega flutti blað þitt hvatn-
ingarorð til Vestur-fslendinga um
það að safna og rita sögulegan
fróðleik frá landnáms tímat)il-
inu. — Máske það gæti hevrt
undir þann lið á dagskrá, ef eg
hið þig vinsamlegast um rúm
fyrir nokkur æfiatriði föður
míns sál., Sigurbjörns Jóhanns-
sonar. Síðastl. 29. des. voru
hundrað ár liðin frá fæðingu
hans. f tilefni þess dags hafði
eg beðið herra Konráð Vilhjálms-
son kennara á Akureyri, og gott
alþýðuskáld, að senda vestur
nokkur minningarorð. er kæmu,
að heita mætti, heina leið að
heiman úr Aðaldalnum okkar
kæra. Sökum óvissra póstferða
á þessum tímum, var hréf hans
lengi á leiðinni. En eg álít að
það nái tilgangi sínum jafnt fyr-
ir því, þó það birtist mánuði síð-
ar en ráðgert var, og kann hon-
um heztu þakkir fyrir.
Áramóta samkoma fslendinga
í Seattle var að þessu sinni hald-
in 29. des. Þar gafst mér tæki-
færi til að minnast föður míns
með stuttri tölu. — Hann flutti
vestur um haf sumarið 1889,
næstum fimtugur. Móðir mín
var um þritugt, hróðir minn,
Sigurjón, þriggja ára og eg fimm
ára. Litið man eg eftir ferðinni,
nema helzt veikindum og óþæg-
indum. Við hörnin veiktumst af
bólusetningu. Þegar til Argyle-
bygðar kom fengum við mislinga,
og litli hróðir dó á þriðja af-
mælisdaginn sinn. Móðir mín,
sem mér fanst ætíð fríð kona,
með svo hroshýr, dökk augu,
var nú lengi döpur. Lengi sá
eg líka í kistunni hennar lítil
drengjaföt.
Fyrsti dvalarstaðurinn var hjá
Jóhanni Reykdal, föðurbróður
mínum, og konu hans Guðrúnu
ólafsdóttur frá Hjalla, sem flutt
höfðu frá Nýja fslandi til Argjde,
numið land og bygt sér bjálka-
hús. Þar fæddist Sigurveig svst-
ir mín, kona Jóns A. Sveinsson-
ar að Baldur, Manitoba, 17. febr.
1890. — Um vorið fluttum við
til þeirra Björns Andréssonar
frá Bakka á Tjörnesi, og Jó-
hannesar Sigurðssonar frá Laxa-
mýri. Þeir bjuggu í mörg ár
mesta fyrirmyndar félagsbúi, og
voru jafnan nefndir Félagar af
nágrönnunum. Faðir minn gerð-
ist hjarðmaður hjá þeim, en
móðir mín tók að sér hússtjórn-
ina, því hvorugur þeirra Félaga
var þá giftur. — Þannig liðu tvö
ár. — Eg man eftir að heyra
pabba og mömmu tala um að nú
væru þau búin að senda “heim”
það sem þau hefðu tekið til láns
fyrir fargjöldin sín.
Veturinn 1892 og ’93 vorum
við til heimilis hjá Birni Jósefs-
syni og konu hans Sigurveigu
bróðurdóttur föður míns. — Hún
dó í marz-mánuði, frá tveim
ungum börnum. Mér er það
mjög minnisstætt . . . Um vorið
— 18. apríl — fæddist Egill
hróðir, — sem dó í Peace River
héraðinu um haustið 1917.
Sumarið 1893 settust foreldrar
mínir að í smáhýsi, sem bygðar-
búar hjálpuðusti að við að reisa.
Landblett léðu föður mínum þeir
félagar, áðurnefndir, — og þarna
var heimili okkar þar til faðir
ininn dó, 9. febr., 1903. Hafði
hann þá dvalið i Ameríku
þrettán ár og hálft, og var rúm-
lega sextiu og þriggja ára gamall.
Hann var enginn þrekmaður, en
heldur ekki neitt heilsubilaður.
banamein hans var liðagigt, sem
tók hann geist; — hvíldin kom
eftir rúmrar viku þjáningar.
Á litla brekku-horninu okkar
var rólegt, og sumarfagurt, eftir
því sem gerist í Manitoba. Stórt,
fagurgrænt engi fyrir sunnan og
svo taka við háir hólar, skógi-
vaxnir tieðst og upp í miðjar
hlíðar. Niður brekkurnar að
gamla vatnsbotninum sem nú
var engið græna, lágu djúp ein-
stigi eftir vísunda og Indíána,
þóttumst við pabbi alveg viss
um. — Þeir höfðu verið einráðir
um allar slétturnar fyrir svo
tiltölulega skömmum tíma. —
Við bárum eitt sinn heim snjó-
hvíta höfuðkúpu af vísundi —
og mældum feikna breiddina á
milli hornanna. Pabbi féll vel
inn í margt það, sem við börnin
skemtum okkur við í fábreytni
daglega lifsins. Hann hjálpaði
okkur til að spinna smáæfintýri
um það, sem kynni að hafa gerst
í þessu umhverfi, og prýddi þau
með vísum, sem honum var svo
létt um að yrkja. — Eða þá að
hann hjálpaði okkur til að finna
upp nöfn á kýrnar, kindurnar
og ha'nurnar. Eg man að hon-
um þótti gaman að því þegar
Egill litli vildi fá að nefna koll-
óttu ána Óhyrnu, af því sú horn-
ótta hét Hyrna.---------- Frá litla
heimilinu okkar geymi eg ótal
dýrmætar endurminningar. Fað-
ir ininn var hversdags hægur og
rólegur, og prýðilegur i allri um-
gengni; móðir mín viðmótsglöð,
og ba>ði dugleg og iðjusöm. Á
sumrin vann faðir minn hjá
bændum i nágrenninu, ræktaði
smáan akur og garð og heyjaði
handa nokkrum kindum og oft-
ast tveim kúm. Á veturna var
hann heima, og þá lásum við
saman, — upphátt til skiftis,
hvað sem náðist til. Kvöldin hjá
okkur voru því Iik og á íslandi,
— mamma prjónaði og hlustaði.
Eins og heima, endaði kvöldvak-
an með því að pabbi “las lestur-
inn” — Péturs hugvekjur og
passíusálma, — og á sunnudög-
um, ef ekki var farið til messu,
— Vidalín.
Sjálfur átti faðir minn fáar
bækur; en snemma í sögu Argyle
bygðar var þar stofnað lestrar-
félag, og einnig skiftust nágrann-
ar á bókum, eins og að sjálf-
sögðu. Fornsögurnar voru okkar
uppáhald. Gamla Iðunn var vin-
sæl, því hún var fjölbreytt að
efni og vönduð. Mikil hátíð þótti
okkur þegar lestrarfélagið keypti
Flateyjarbók af manni, sem koni
með hana “að heiman.” Pabbi
vægði inér alls ekkert, eg varð
að Iæra strax að lesa gömlu staf-
setninguna. Af ljóðabókum átt-
um við aðeins kver Bólu-Hjálm-
ars og Stgr. Þorsteinssonar, —
og bráðlega kom Kristjáns bók
Jónssonar, vestur um haf. —
Eins og flestir ljóðelskir fslend-
ingar, kunni faðir minn mikið
af vísum og kvæðum, þulum og
rímum og hafði oft yfir. Eg
lærði sumt af því — óska nú
að eg hefði skrifað upp eitthvað
af því elzta. — Kkki gleymist
mér gleði föður míns þegar
öídin fór að flvtja kvæði St. G.
St. Við biðum með éiþreyju eftir
því næsta, lærðum þau og lásum
dögum oftar. — “Vorgolan hérna
upp á hólinn.” — “Þar sem öll-
um öðrum trjám.” — “Það var
fæddur krakki’ í koti.” — Eg á
engin orð, sem ga‘tu lýst sain-
eiginlegri gleði okkar við fyrsta
lestur “Á ferð og flugi.”--------
Þegar eg las eftirmæli Stephans
eftir föður minn, fanst mér sein
hann mundi vita um það, og
þykja það “lán” eftir “and-
streymið alt.”
Eg minnist þess oft hve lestr-
armáti föður míns var skilmerki-
legur og þægilegur — þó var
rómur hans fremur veikur og
lágur. Svipbrigði hans man eg
bezt, þegar hann las í róleg-
heitum. Stundum brá fyrir
lanipa af brosi í augum hans
yfir stóryrðum Vídalíns, — eða
þá kjaryrðum Stephans.
Snemina tók eg eftir því hve
mikil ánægja honuin var í komu
góðra og vinlegra gesta, og hve
glaður og skemtinn hann var í
samræðum. Hann hafði sérstakt
lag á því að hefja samtalið upp
úr hversdagslegu masi og forðast
alt lágt og slúðurkent. Hugur
hans var hreinn og hann vildi
öllum vel, enda vissi eg ekki til
>ess að hann ætti neina óvini.
Hann var bæði greindur og at-
hugull um hvað sem bar á góma,
Þjáðist í Tvo Mánuði af
Brjóstþyngslum
Buekloy’s Mixture reið bagsttmun
*
Sérhver sá, er þjáist af brjóst-
þyngslum, flú, hósta, kvefi eða
mæði, ætti aS nytfæra sér reynslu
þessa Peterboro manns, sem fékk
skjóta bðt meina sinna. Sonur
hans, Mr. J. Desmond, segir:
“Faðir mlnn liafði þunglega þjáðst
síðustu tvo mánuði af brjóstþyngsl-
mn, of? ekkert, scm við rcyndum,
virtist koma að lialdi. Ivoks reynd-
um við Buckley’s Mixture. Þetta
var fyrir tveim vikum. Nú er hann
cins og nýr maður.” Brjóðstþyngsli
og þrálátt kvef láta fljótt undan
Buckley’s Mixture. Þér finnið mis-
muninn eftir fyrstu inntökuna;
hóstinn minkar, og harður hráki
losast upp og andardrátturinn verð-
ur auðveldari. Eigið ekkert á
hættu. KaupiS Buckley’s Mixture.
YFIK 10 MIBJÓN FLÖSKUK
SELDAR !
en gersamlega yfirlætislaus og
hógvær í tali og allri framkomu.
Eg hygg hann hafi liðið við það
alla æfi, hve lítið traust hann
hafði á sjálfum sér. — um æsku
hans veit eg sama sem ekkert.
Hann var fáorður um það liðna,
og sérlega fáorður um alt, sem
hafði valdið honum sársauka.
Það er ef til vill þjóðareinkenni,
svo oft hefi eg veitt þvi eftir-
tekt hjá eldra fólkinu. — Eg
veit hve gersneydd æska hans
var öllum skilyrðum til menta,
og hve litill var bókakosturinn
fram eftir öllu. Eg man hve
gleði hans var innileg yfir að
eignast bækur, og hve sjálfsagt
mér þótti að hafa það Eyrbvggju
og Laxdælu, þegar eg gat sjálf í
fyrsta skifti fært honum jóla-
gjöf. — Hann skrifaði tiltakan-
lega áferðarfallega hönd, og setti
Ijóðin sín svo jafnt og reglulega
í litlu vasakverin, sem eg hefi
fyrir framan mig. F'yrsta ártalið
í elztu ininnisbókinni er 1860 —
þá er hann rúmlega tvítugur.
Glöögt sézt svo hvernig öllu fer
fram — rithönd, stafsetningu og
stílsmáta. Hann hefir skrifað
vandlega tækifæriskvæðin —- af
því hann flutti þau á mann-
fundum. En tækifærisvísur, sem
íslendingum þykir vænst um af
ljóðum hans, finn eg ekki nema
fáar. Aftur á inóti hafa þær
geymst i minni fólksins heima,
því hvar sem eg kom í sýslunni
hans, já, og sunnanlands sömu-
leiðis, mættu mér ferskeytlurnar
sem beztar þóttu. — Sumir létu
skrifa upp safn handa mér.
Nærri má geta hve vænt mér þótti
um það, að eftir 46 ár skyldu
menn muna svona vel umkomu-
lítið alþýðuskáld, sem kvaddi
dalinn sinn dapur í huga, “eftir
hálfrar aldar töf.” — Kveðju-
vísurnar þa>r, voru oftast hafðar
yfir, og þessi alkunna visa:
Héðan frá þó hrekjast megum
heims hvar þjáir vald,
skála háan allir eigum,
uppheims bláa tjald.
Einnig þessi:
Yfir plágu myrkra mér
mögla tjáir eigi.
En eg þrái gegnum gler
geisla sjá af degi.
Og svo þessi:
Nú er dagur skininn skær,
skal ei harmur þjá mig.
Hef eg, fagurhærða mær,
hlakkað til að sjá þig.
Bóndinn í Hvammi undir
Eyjafjöllum hafði yfir hestavisur
eftir föður minn, þegar hann
vissi hver eg var. — Af því sem
hann orkti í Ameríku, þykir mér
“Vonin um vorið” lýsa honum
bezt.
Til Argylebygðarinnar höfðu
safnast margir Þingeyjingar.
Faðir minn kom þvi i hóp sveit-
unga sinna þar, og kunni því
vel. Um það bil var félagsskap-
ur l\ byrjun, — söfnuður og
kvenfélag stofnað, verið að
byggja kirkju, og fyrsti prestur-
inn, séra Hafsteinn Pétursson,
ráðinn til starfa. Félagssamtök-
in styrktust og þróuðust, því
þarna var saman kominn vænn
hópur af vel gefnu og ötulu fólki.
lafnótt og efnahagurinn batnaði
urðu heimilin myndarleg og
rausnarleg. Byggingarbragur all-
ur var með mesta menningar
svip, og fólkið yfir höfuð vant
að virðingu sinni.------Það má
því engan furða á því, þó mér
komi næsta ókunnuglega fyrir
sjónir það hraklega, íslenzka. al-
þýðufólk, sem ,svo mjög ber á í
skáldsögum sumra yngri rithöf-
unda ættlandsins. Eg vissi blátt
áfram ekki að það væri til, —
og enn á eg bágt með að trúa
því.
f félag'slí f i byigðarinnar tók
faðir minn að sjálfsögðu þátt.
Á fundum og samkomum lagði
hann oft til sína tækifærisræðu,
— og hans list var að ríma ræð-
una. Það var erfðagáfan. Sam-
úðin, sem var einn sterkasti þátt-
ur í skapgerð hans, lýsti sér í
öllu, sem hann lagði til, hvort
heldur að tilefnið var gleði eða
sorg. Allir nábúar og sveitung-
ar hans auðsýndu honum vin-
áttu, og margir þeirra alúð, veg-
ferðina á enda. Þeir gáfu út
safn af Ijóðum hans, og reistu
minnismerki á gröf hans. — Þó
eg álíti að bókina hefði þurft að
gera alt öðruvisi úr garði, til
þess að bæði föður mínum og
bygðarbúum væri hún meir til
sóma, þá var til þess fyrirtækis
stofnað af mestu velvild. Eg
minnist allra gömlu vinanna og
nábúanna með ástúð og þakk-
læti, fyrir hönd bygðar-skáldsins
þeirra á frumbýlisárunum, þó
hann, og flestir þeirra, séu
horfnir inn í minninganna lönd.
Seattle, 9. febrúar, 1940.
Jakobínn Johnson.
24th Annual Report
of the Jon Sígurdson
Chapter, I.O.D.E.
Madame Regent,
Members of the
Jon Sigurdson Chapter,
Daughters of the Empire:
I have the honor to present
to you the 24th annual report of
the Jon Sigurdson chapter for the
year ending February lst, 1940.
The chapter has held 9 meetings,
the membership being 20 with
9 life members, average attend-
ance has been 13.
We mourn the loss of Mrs.
Bjorg Carson, a past Regent who
passed away last summer, three
members have left Winnipeg to
live elsewhere: Mrs. ,1. B. Smith,
Mrs. B. Thorpe and our Secre-
tary Miss B. Fredrickson. Mem-
bers joined in with a group of
women at a farewel! party for
Mrs. Smith, she was presented
with a gold wrist watch and a
hand bag, the Jon Sigurdson
chapter sponsored a dinner at
the Marlborough Hotel in honor
of Mrs. Thorpe prior to her de-
parture, she was also given a
gold wrist Watch.
A charter member after sev-
eral years absence and four new
members were welcomed to the
chajiter, twenty-four visitors
have been present at our meet-
ings, cash receipts during the
year have amounted to $253.57,
this has been raised in various
wavs. A birthday bridge held
in the Federated church March
20th, proceeds $34.25. Concert
arranged by Miss Fredrickson,
the Chapter receiving half the
proceeds $12.35. Silver Tea and
sale of home cooking held in
Eatons Assembly Hall, Oct. 14,
proceeds $53.14. Telephone
bridge Nov. 20, proceeds $57.00,
also sale of memorial books.
This money has been used for
educational and Welfare work.
The T. Eaton Co. and the Hud-
son Bay Co. donated the prizes
for our birthday bridge and our
Regent as usual gave the birth-
day cake.
long in our meniory, when their
Majesties King George VI and
Queen Elziabeth visited our City,
their graciousness and charm
captivated all hearts.
Semptember 3rd, England de-
clared war, it was not a day of
rejoicing such as the 24th of
May, but a day when all loyal
subjects of the British Empire
stood as one, ready to do their
utmost to help the Mother coun-
try. With war being declared
our activities naturally turned
to Red Cross and War work.
First of all the children
evacuies in England had to have
a helping hand, three of our
members cut out 60 yds. of
flannelette into night gowns and
undergarments, friends in near
by towns offered to do the sew-
ing. Twenty night gowns and 4
undergarments were made up
and with a pr. of wool blankets
were all sent to England. The
following articles have been sewn
by the inembers for the Red
Cross: 12 pillow cases, 12 bed
pads, 13 triangular bandages, 12
pneumonia jackets, 7 hospital
gowns and 4 pr. of socks have
been knit. Members took turn
in looking after the I.O.D.E.
rooms for one week.
We have bought wool to the
extent of $32.50. Friends in
near by towns and friends in the
City are helping the members
with the knitting, 4 sweaters,
33 pr. socks and 4 pr. of mitts
have been knit so far. Seven
parcels have been sent overseas,
the contents were 2 sweaters, 5
pr. socks, cigarettes, sugar,
chocolates and raisins. Four
paroels were given to soldier
boys on leaving Winnipeg, a pr.
of socks each and cigarettes.
Educational, Mrs. G. F. Jonasson;
Secretari)
The Jon Sigurdson musical
scholarship is the biggest part of
the Educational work and this
year the winner is Miss Haldora
A. Sigurdson of Arborg, Man.
2 Flags were sent to Girl
Guides in Flin Flon.
2 Flags presented to Cub
Packs of the two Icelandic
churches.
15 calendars were given to
different organizations and
10 were sold to members.
A Memorial book suitably in-
scribed was sent to Lord Tweeds-
muir and one to Miss Fredrick-
son upon her leaving to reside
in Calgary.
A collection of books was sent
to the Morden I.O.D.E. chapter
as a start for a Library. A
quantity of magazines were sent
to the Osborne Barracks.
$2.00 was voted towards buy-
ing flags for school children up-
on the occasion of the visit of
their Majesties, Káng George VI
and Queen F'lizabeth.
Welfare
(Miss V. Jonasson, convener)
Welfare ork done by our very
capable convener plays a very
important part in our chapter,
requests for clothing and assist-
ance are numerous and if at all
possible are complied with.
10 boxes of clothing have been
sent to country points during
the year to the value of $120.00.
$20.00 was spent for Christmas
cheer, blankets were bought for
a needy family and $5.00 was
spent for Christmas treat for ex-
soldiers. I feel we should be
very grateful to our Welfare con-
vener for she is untiring in her
efforts to assist the needy.
Empire Study
(Mrs. R. S. Benson, Convener)
Through the efforts of our
Empire study convener we have
been privileged to hear many
interesting papers, we have
probably not followed strictly to
the Empire study plan, but we
have enjoyed the talks. The
following have given papers at
our meetings during the year.
Mrs. Gisli Jonsson spoke on
Icelandic poets of the past.
Mrs. E. L. Taylor gave a talk
on the changing times as ap-
plied to early and preserit
day settlement in Ontario.
Mrs. Danielson gave a paper
on her visit to Iceland.
Mrs. R. H. Hart gave an ex-
cellent report on the Nat-
ional annual convention held
in Toronto last May.
Mrs. J. Olafson spoke on con-
ditions in Scotland and her
trip across the ocean, this
was after war was declared.
Mrs. G. F. Jonasson spoke on
her visit to the World’s Fair
and her trip through the
Eastern States.
Professor Kirkconnell spoke
on War aims and Peace
aims, his talk deserved to
have been given to a capa-
city house.
For these many varied papers
we thank our Empire study con-
vener.
Hospital Visiting
(Mrs. //. G. Nicholson, convener)
The hospital visiting has heen
carried on by Mrs. Thorpe and
Mrs. Nicholson. It’s a long way
out to the St. Vital Sanitorium
lnit our conveners are regular in
their visiting and I know their
visiting.and I know their visits
are looked forward to.
$2.00 is allotted each month
to provide treats for patients.
$5.00 was voted from our chapter
toards the Christmas cheer
which is a big event at the San.
each year. Gifts have been sent
to Ninette and Deer Lodge Hos-
pitals during the year.
When Mrs. Thorpe left to re-
side in New York, Mrs. H. Vopni
kindly offered to assist Mrs.
Nicholson.
Knitting
(Mrs. J. J. Sivertson, Convencr)
Our knitting convener has
been very active during the year
and with the help of the mem-
bers, they have knit 9 sweaters.
8 pr. mitts, 3 pr. socks, 2 caps
and 1 scarf, this is all for the
unorganized district. These
artieles, I am sure, will be much
appreciated.
Miscellaneous
Cookies and cake were donated
by five members to the Founders
day tea and six members assist-
ed. 35c donated towards sand-
wiches, cakes given by five mem-
bers for the Tea for the blind,
three members assisted.
Tickets sold for I.O.D.E.
luncheon at the Marlborough
Hotel.
Our Regent was captain for
the Polish relief tag day. Also
Captain for *the Finnish relief
tag day and co-captain for Red
Cross Campaign.
Flowers have been sent to
sick members and one funeral.
A quantity of tia foil has been
saved by members and given to
the children’s Hospital.
I have come to the end of our
activities för the year, and in
closing would like to thank all
those who in any way helped