Lögberg


Lögberg - 22.02.1940, Qupperneq 8

Lögberg - 22.02.1940, Qupperneq 8
Látið Kassa í Kæliskápinn LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR, 1940 WflŒeWttiT 5c iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniuiih. 0r borg og bygð ‘'QIIIIIIIIIKM Frú Jakobína J. Stefánsson, rithöfundur frá Hecla, kona Jónasar Stefánssonar skálds frá Kaldbak, hefir dvalið í borginni undanfarinn vikutíma, og mun dveljast hér fram í vikulokin. ♦ ♦ ♦ Mr. Helgi Vigfússon frá Tan- tallin, Sask., kom til borgarinnar í byrjun vikunnar, til þess að sitja fund hins Sameinaða Ali- fuglasölusambands í Manitoba. ♦ ♦ ♦ Samkomu heldur Víkursöfn- uður að Mountain miðvikudag- inn28. febrúar, kl. 8.30 að kveld- inu. Stuttur gamanleikur, ferða- sögubrot, sem presturinn flytur, með fleiru. Veitingar. Aðgangur rýmilegur svo og kaffiveitingar. ♦ ♦ -t- We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., 308 Avenue Building Phone 26 821 ♦ ♦ ♦ Miss Anna Dorothea Melsted, starfsmær í þjónustu sambands- stjórnarinnar í Ottawa, er stödd í borginni um þessar mundir í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. S. W. Melsted; mun hún dveljast hjá þeim nokkuð á aðra viku. ♦ ♦ ♦ Föstudaginn 9. febrúar urðu þau Mr. og Mrs. Walter Nelson við Akra, N.D., fyrir þeirri sáru sorg að missa son sinn Rodney James, 9 mánaða gamlan. Barn- ið var jarðsungið af séra H. Sig- mar sunnudaginn 11. febrúar frá heimilinu og Vídalínskirkju. Mikið fjölmenni var við athöfn- ina. + + Gísli Jónsson, bóndi og land- námsmaður að Hléskógum í Geysisbygð andaðist að heimili sínu, þann 11 febr. eftir stutta legu. Hann lætur eftir sig ekkju, önnu Sigríði Jónsdóttur Bjarna- sonar og mörg börn, og afkom- endur og systkini; hann var hinn mesti dugnaðarmaður. Munv hans sennilega verða getið nán- ar síðar. ♦ ♦ ♦ Mrs. J. A. BÍLDFELL, kona Dr. Jóns A. Bíldfell, er tekin við stjórn söngflokks íslenzku kirkj- unnar i Wynyard. Má vænta hins bezta af henni í þessu starfi, sökum áhuga hennar og góðra hæfileika. Mrs. Bíldfell er ekki íslenzk að þjóðerni, en hún hefir áhuga á að nema íslenzkt mál, og syngjur á islenzku með lýta- lausum framburði. Jakob Jónsson. Mr. Jónas Helgason, Baldur, Man., hefir verið í bænum í heiinsókn hjá dóttur sinni, Mrs. George Johannesson, Alvertone St., síðustu þrjár vikur. ♦ ♦ ♦ Hon. John Bracken will of- ficially open the Boy Scouts An- nual Tea on Saturday, February 24th, in the Eaton Assembly Hall at 3 p.m. F’riends of Boy Scouts and Cubs will be made most welcome. + Ritstjóri Louis Even frá Que- bec fylki heldur almennan fund laugardagskveldið 24. febrúar, kl. 8.15 í Y.W.C.A. byggingunni. Þar talar einnig Eric Poole, sam- bandsþingmaður frá Alberta. Hér er ágætt tækifæri lagt mönnum í hendur til þess að hlýða á 2 meiriháttar ræðumenn Social Credit hreyfingarinnar. H. G. ♦ ♦ ♦ , ÞAKKARAVARP Góður Guð blessi og launi skyldfólkinu og öllum okkar góðu vinum, sem með samúð, blómum og hluttekningarskeyt- um, hughreystu okkur við hina sviplegu kveðju og heimför okk- ar elskaða eiginmanns og föður, Jóhanns (Bjarnasonar. Síarfs- bræðrum hans viljum við sér- staklega þakka, sem með mikilli fyrirhöfn og kærleika, gerðu okkur minningarnar indælar og blessunaríkar. Með innilegu hjartans þakklæti, Helga Bjarnason Bjarni Bjarnason Jóhann Bjarnason Stefania Bjarnason Eggert Bjarnason Sylvia Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Forstöðunefnd K. N. Minnis- varðans, hefir valið eftirgreint fólk til þess að veita viðtöku fjárframlögum í minningarsjóð- inn: Kristján Kristjánsson, Garðar, N. Dakota G. B. Olgeirsson, Garðar, N. Dakota W. G. Hillman, Mountain, N. Dakota Th. Thorleifsson, Mountain, N. Dakota B. Stefánsson, Hallson, N. Dakota B. Thorvardson, Akra, N. Dakota Ásgrímur Ásgrímsson, Hensel, N. Dakota S. S. Einarsson, Upham, N. Dakota ólafur Pétursson, 123 Home St. Winnipeg, Man. Friðrik Kristjánsson, 205 Ethelbert St. Winnipeg, Man. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Eru þ au örugg Eignarbréf yðar, lífsábyrgðar skírteini, o. s. frv.— Verndið verðmæt skjöl yðar! Látið þau i yðar eigið öryggishólf i Royal bank- anum. Þér getið fengið þau fyrir minna en lc á .dag. Spyrjist fyrir hjá næsta útibúinu. T H E ROYAL BANK O F CANADA ___ Eignir yfir $800,000,000 Dr. Tweed verður staddur í Árborg á fimtudaginn þann 29. þ. m. ♦ ♦ ♦" Athygli skal hér með leidd að afmælissamkomu Betel, sem Kýenfélag Fyrsta lviterska safn- aðar, venju samkvæmt, stofnar til í kirkjunni þann 1. marz. Er skemtiskrá birt á öðrum stað hér í blaðinu, vönduð að niðurröðun og efni. Betel er nytsamasta og vinsælasta fyrirtækið, sem fs- lendingar vestan hafs hafa stofnað og starfrækt, og það er fagur siður, sem kvenfé- lagið hefir haldið uppi öll þessi ár, að minnast Betel með vand- aðri afmælissamkomu, og að þessi næsta samkoma þess verði fjölsótt, þarf eigi að efa. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA IÍIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Sunnudaginn 25. febrúar: Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h.; sunnudagsskóli kl. 12.15; íslenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. Gjafir til Þjóðminnjasafnsins árið 1 939 r Söngsamkomur Söngfélagið “Harpa” i Bellingham, undir stjórn Helga Sigurðar Helgasonar, heldur söngsamkomu í Aftermath Clubhouse á horninu á Halby og Broadway 1. febrúar, klukkan 8 að kvöldi og í Blaine City Hall þann 6. febrúar og í, Seattle 8. febrúar. í íslenzku kirkjunni. Sungin verða bæði ensk og íslenzk lög, svo sem “Jón forseti” eftir söngstjórann. —RITARI. Tuttugu og fimm ára afmælishátíð Betel í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Föstudaginn 1. marz, HHO Skemtiskrá: 1. Píanó sóló ......................R. H. Ragnar 2. Samsöngur Nokkrar stúlkur Undir leiðsögn Ingibjargar Bjarnason. 3. Fíólín sóló Pearl Palmason 4. Einsöngur Alex. Johnson S a m s k o t 5. Einsöngur Mrs. Connie Johannesson 6. Framsögn Ragnar Stefánsson 7. Einsöngur Alex. Johnson 8. Karlakór. Veitingar Byrjar kl. 8.15 ♦ ♦ ♦ GIMLl PRESTAIÍALL Sunnudaginn 25. febrúar: Betel, morgunmessa; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h.; sunnu- dagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 eftir hádegi. Fermingar börn á Gimli mæta á prestsheimilinu föstudaginn 23. febrúar, kl. 3 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. prestur Heimili: Foam Lake, Sask. Talsími: 45. Sunnudaginn 25. febrúar: Westside kl. 11 f. h. Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie kl. 7 e. h. (M.S.T.). ♦ ♦ ♦ VA TNABYGÐIR Sunnudaginn 25. febrúar: Kl. 11 f. h„ messa í Leslie. Kl. 7 e. h. ensk messa í Wyn- yard. — Messum þessum var frestað með stuttum fyrirvara frá síðasta sunnu- degi, sökum þingfarar prestsins, og eru menn beðnir velvirðingar á því.—Jakob Jónsson. ♦ ♦ ♦ Áætlaðar messur í prestakalli Norður Nýja íslands um fyrri hluta marz-mánaðar: 3. marz Riverton, kl. 2 síðd. 6. marz Árborg, kl. 8 síðdegis, föstumessa. 10. marz Breiðuvíkurkirkja, kl. 2 síðdegis. 13. marz Árborg, kl. 8 síðdegis, föstumessa. 17. marz Viðir, kl. 2 síðdegis, Ársf. safn. eftir messu. Fólk vinsamlega beðið að at- huga þessar auglýsingar, og sækja þessar messur eftir því sem auðið er. Sigurður ólafsson. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 25. febrúar mess- ar séra H. Sigmar á Garðar kl. 2 e. h. Á síðastliðnu ári hafa Þjóð- minjasafninu borist ýmsir mun- ir, svo sem jafnan á undanförn- um árum, sumir hafa verið keyptir en aðrir gefnir. Menta- málaráð hefir keypt nokkur mál- verk til Listasafnsins, allmargir gamlir búshlutir og kirkjugripir hafa verið fengnir til Þjóðmenn- ingarsafnsins og mikill fjöldi mynda til Mannamyndasafnsins. Mjög margir jarðfundnir forn- gripir hafa einnig bæst Þjóð- minjasafninu á síðastliðnu ári; er þar helst að minnast þeirra, er fundust við bæjarrústarann- sóknirnar í Þjórsárdal og Borg- arfirði. Á síðastliðnu ári keypti safnið gamalt bænahús á Gröf á Höfðaströnd, — í þeirri von, að takast mætti að endurbæta það, líkt og Víðimýrar-kirkju, ef fé fengist til. Af einstökum gripasöfnum, sem Þjóðminjasafninu hafa ver- ið afhentir á síðastliðnu ári, er helzt að geta þessara: Frú Her- dís Bogadóttir Thorarensen í Stykkishólmi hafði ánafnað safn- inu eftir sinn dag merkilegar myndir af foreldrum sínum og móðurforeldrum, 2 fallega út- skorna stóla, merkilega stunda- klukku, gamla, og tvo einkenni- lega, tvöfalda gullhringa. — Kvæðamannafélagið “Iðunn” af- henti Þjóðminjasafninu Rímna- lagasafn sitt, 200 rímnalög, á 50 “silfurplötum” fyrir “grammó- fón,” ásamt tölusettri skrá yfir kvæðamennina, lögin og vísurn- ar; hefir félagið safnað þessu á síðastliðnum 10 árum. — Anders F’onnesbeck, stórkaupmaður í Kaupmannahöfn, hafði ánafnað Þjóðminjasafninu merkilegt og stórt olíumálverk eftir danska sjómyndamálarann Carl Frederik Sörensen, er kom hingað með Kristjáni IX. 1874; er málverkið frá þeirri ferð. Vert er einnig að minnast á enn eina gjöf til safnsins á árinu, sem leið, það er útskorið fjalar- brot frá Munka-Þverá, er Sigurð- ur Þórarinsson kom með þaðan, frá Stefáni Jónssyni; faðir Stef- áns, Jón hreppsstjóri Jónsson á Munka-Þverá, gaf safninu árið 1873 merkilega, útskorna fjöl, sem hefir verið úlitin að vera frú 14. öld; hún var sýnilega ekki heil, og er nú hér kominn nokk- ur hluti af henni, svo sem hún hefir verið í upphafi, og vantar þó enn nokkuð á, eins og sjá má af meðfylgjandi mynd. Fjöl þessi hefir verið gerð til að nota i húsbyggingu og skreytt á annari hlið með merkilegum útskurði.— Kunna enn að finnast útskornar gamlar og merkilegar fjalir og spýtur, sem æskilegt er, að menn sendi Þjóðminjasafninu eða láti það vita um. Á síðastliðnu ári hefir Þjóð- minjasafnið og verndun fornleifa þjóðarinnar orðið aðnjótandi ineiri fégjafa en nokkru sinni áður: Hinn göfugi, enski aðals- maður Mark Watson í Lundún- um lagði fram, öldungis ótil- kvaddui;, 200 sterlingspund til viðgerðar hinum merkilega, gamla torfbæ á prestssetrinu Glaumbæ í Skagafirði. Sendiráð- ið danska hér í Reykjavík lagði fram sem gjöf til verndunar bæjartóftunum fornu á Stöng í Þjórsárdal 1,000 krónur og Iðn- aðarmannafélagið hér 2000 krón- ur úr sjóði sínum til hins sama. Allar þessar gjafir, stórar og smáar, eru þakklætisverðar og hafa verið þakkaðar jafnóðum af þeim, er við hefir tekið fyrir safnsins hönd, en því skal þeirra minst hér enn, að þeir, er gefið hafa, verðskulda almennar þakk- ir. M. Þ. —Lesbók. Um Frónsmótið nýafstaðna, sem var með afbrigðum fjölsótt og eftirminnilegt, skrifar hr. Hjálmar Gíslason í næsta blað; þá verður og minst hinna skemti- kvelda þjóðræknisþingsins. ♦ ♦ ♦ LEIÐRÉTTING í æfiminningu frú Guðrúnar Thorlacius frá Silver Bay, sem nýverið birtist hér í blaðinu, láð- ist! að geta um eina dóttur þess- arar merku konu, frú Guðnýju, konn Orms Sigurðssonar hér í borginni; á þeesum mistökum eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar. Skrítlur —Finst þér eg vera ómerkileg stúlka? —Hvers vegna spyrðu? —Til þess auðvitað, að fá að heyra álit þitt. —Eg kýs að þegja. Með nú- gildandi meiðyrðalöggjöf yrði sjálfsagt of dýrt að svara. vegna grætur þú, —Hvers snáði litli? —Eg vilitst frá henni mömmu. —Hvers vegna hélztu ekki i pilsin hennar? —Eg náði ekki upp. • Auglýsing við kirkjudyr: “Síra Jón Jónsson mun messa næsta sunnudag. Síðan verður kirkj- unni lokað vegna nauðsynlegra viðgerða.” • Sendillinn (við ' ritstjórann) : — Það kom hingað maður, með- an þér voruð í burtu og sagðisl ætla að skjóta yður. Ritstjórinn: — Hvað sagðir þú? Sendillinn:—Eg kvaðst harma, að þér væruð ekki við. ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur GunnarÞorsteinsson P. 0. Box 608 Reykjavík, Iceland Veitið athygli? Sá, sem getur gefið upplýs- ingar um Elizabet Sigurðar- dóttur (Sigurðsson?) frá Skeggstöðum í Svartárdal, gjöri svo vel og geri undir- rituðum aðvart. Sigurður ólason, lögfr. Aust. 3, Reykjavík, Iceland. 10 ÓKEYPIS UNGAR Sendið þessa aug- lýsingu á s a m t pöntun til J. J. Hambley og fáið 10 ókeypis unga með hverjum 100. 32. lJlaðsíða I Jtmynduð Verðskró ÓKEYPIS! Já, herra. Sendið pöntun yðar til Hambley Nú með peningum AÐ FULLU — yfir febrúar — og fáið 10 ÓKEYPIS með hverju hundraði og 5 ÓKEYPIS með hverjum 50. | MAMTQBA VEItf) | f.o.b. W'pg., Brandon, Datiphin, Portage Per 100 Mar. to May 11- Chicks: May 10 Piill. Jn. 10 Pull. W. Leg $10.75 $24.00 $ 9.75 $22.00 W.L. Ckls. 3.00 3.00 B. Rocks.... 12.75 20.00 11.75 18.00 B.R. CklH..... 10.00 10.00 HampHhlrcH 12.75 20.00 11.75 18.00 Minorcan... 12.75 25.00 11.75 23.00 W. Wyand. 13.50 22.00 12.50 20.00 SASRATCHEWAN VERÐ | f.o.b. Regina, Saskatoon I’er 100 Mar. to May 11- Chicks: May 10 Pull. Jn. 10 Pull. W. Lcg $11.50 $24.00 $10.50 W.L. Ckls.. . 3.00 3.00 B. Rocks ... . 13.00 21.00 12.00 llampshircH 13.50 22.00 12.50 Minorcas... 13.50 24.00 12.50 Min. Ckls.,.. . 5.00 5.00 Wyand 13.50 22.00 12.50 19.00 20.00 22.00 20.00 ALBERTA VERf) f.o.b. Calgary, Edmonton Per 100 Mar. to May 11- Chicks: May 10 Pull. May 20 Pull. W. Leg......$11.75 $25.00 $11.25 $24.00 W.L. Clks. 3.00 3.00 B. Rocks... 13.75 21.00 13.25 20.00 Hampshires 13.75 21.00 13.25 20.00 Wyand 15.00 21.00 14.50 20.00 Minorcas 13.75 21.00 13.25 20.00 Við Abyrgjumst 100% Lifandi 98% Trygging af Hcenum Ungar sendir • F.O.B. Winnipeg, Brandon, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Portage la Prairie, Dauphin Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Jakob f. Bjarna»on TRANSFBR Annast grelðlega um alt, sem a8 flutnlngum lýtur, smáum e8a stðrum Hvergi sanngflarnara verð. Heimlli: 591 SHERBURN ST. Sfmi 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGBNT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R, stöðinni) SÍMI 91079 Eina skandinaviska hóteliO l borginni RIOHAR LINDHOLM, eigandl Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES For Good Fuel Values ORDER WILDFIRE LUMP $11.75 Per Ton (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK (Saunders Area) LUMP $13.50 Per Ton CANMORE BRIQUETTES $13.75 PerTon SEMET-SOLVAY COKE $15.50 PerTon STOVE OR NUT (23 811 PHONES{i3 812 ICf^URDY QUPPLY \fBUlLDERS ^JSUPPLIES LICENSE No. 51 1034 ARLINGTON ST O. Ltd. and COAL KM‘'MmmmmM"mfMmfMmfmfmmmfmfmfmmfmfMmfm‘>

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.