Lögberg


Lögberg - 14.03.1940, Qupperneq 5

Lögberg - 14.03.1940, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ, 1940 5 Barátta fyrir hagfrœðilegu frelsi í síðasta blaði reyndum vér að gera stutta grein fyrir frelsis- baráttu mannsins fram að síð- ustu timum. En sú barátta, sem hér ræðir um í þessari grein, er hin hagfræðilega barátta hans. Allir þekkja baráttuna fyrir afnámi þrælahaldsins. I>eirri bar- áOu lauk eigi fyr en árið 1865, eftir borgarastrið Bandaríkjanna. Oóðir nnenn og samvizkusamir néldu oft. uppi vörn fyrir þræla- haldi, sem í raun og veru trúðu þ'i og jafnvel færðu sönnur á það úr biblíunni, að það væri fyrirskipuð niðurröðun af (iuði; að sumir menn væru fæddir þttelar, þar sem aðrir væru frjálsbornir. Nú, þar eð þrælahaldið hefir Verið afnumið, þá furðar oss á, að vörn skvldi geta verið haldið uPPi fvrir það, og því viðhaldið e'ns lengi og átti sér stað. Jafnvel þó að vér höfum eigi fullkomlega fengið þessar mis- nuinandi tegundir frelsis, og sé- uni ennþá að herjast fyrir þeim, Þá er aðalharátta vor um þess- ar mundir fyrir hagfræðilegu frelsi. Þegar vér ihugum það hvers konar kverkataki núver- nndi hagfræðiskipulag vort hefir tekið á lífi og athöfnum vor nllra, drögum vér J>á ályktun, að t)aráttuna fyrir hagfræðilegu frelsi verði ef til vill eins erfitt vinna eins og nokkra af hinum. Það eru til menn jafnvel á nieðal vor, jafn samvizkusamir eins og þeir, er héldu vörð yfir þríelahaldinu, sem verja auðvalds °8 samkepnis hagfræðina, og Sem trúa því, að núverandi hag- f ræðiskipulag vort, auðvalds- skipulagið, sé gott og gilt, og sé uokkurs konar fyrirskipuð nið- urröðun af guði, sem eigi megi raska; að sumir menn séu fædd- lr til að vera fátækir, þar sem ahrir séu útvaldir til að vera rikir; að sumir séu fæddir með sPora til að keyra aðra áfram, Sem séu fæddir til að vera burð- arjálkar; að ofsókn einnar stétt- ar gegn annari sé leyfileg eins lengi og hún er gerð í samræmi v,ð landslögin; að á meðan að drengirnir okkar fara í stríð og hwtta lífi sínu, megi aðrir sitja heima í örvggi og raka saman uuljónum í stórgróða; að her- gugna-iðjuhöldar megi hvetja og uppörfa til stríða svo að þeir fái yerkefni fyrir hinn varhugaverða 'ðnað sinn; að einn maður geti °rðið auðugur á svita og þræl- dómi annara manna; að einokun- arfélög af ýmsum tegundum ,ne8i kúga vexti og ósanngarnan arð frá fólkinu, því hinu saina fólki er veitti þeim Ieyfi til starf- raekslunnar; að eins fáir og eitt Undrað manna í Canada megi, arðtekju fyrir sjálfa sig, ytjórna og ráða yfir hagfræðilegu hfi ellefu miljóna manna. Já, yhk rangindi auðvaldsskipulags- lns eru nálega ótakmörkuð. I*að er þess vert að endurtaká ^að, að sumir, jafnvel ú meðal Þeirra, sem rangindum eru beitt- lr’ 'irðast skoða þessa tilhögun g°ða og gilda, en það er mjög ughreystandi að veita þvi at- hygli, að ineð hverjum mánuði °g ári, sem líður, fjölgar þeim Fylgið Thorson einhuga að málum! Joseph T. Thorson, K.C. íslendingar í Selkirk kjördæmi. Velferð yðar og kjördæm- isins krefst þess, að þér, allir sem einn, fylkið yður um Mr. Thorson á kosningadaginn þann 26. marz 1940. Mr. Thorson vann frægan kosningasigur 1935; hann hefir verið sómi kjördæmisins, sverð þess og skjöldur síðastliðið kjörtímabil; yðar vegna, kjördæmisins vegna, og þjóðein- ingarinnar vegna, ber yður að tryggja Mr. Thorson kosn- ingu. Fylgið Thorson einhuga að málum! hraðfari, sein sjá að þeir hafa haft á röngu að standa. Þeir eru farnir að sjá, að hver maður hefir jöfn réttindi til tækifær- anna, hagfræðilega skoðað, eigi síður en á stjórnmála og trúar- bragðasviðinu; að auður og framleiðsla lands vors er jafn- aðareign allra borgara vorra, að jsnginn maður á að hafa ósann- gjarnan hagnað fram yfir aðra, að fjármál og framleiðsla skuli starfrækt fyrir alla, í staðinn fyrir arðtekju til áðeins fárra; að þörfum allrar þjóðarinnar skuli fullnægt á því hámarki, sem vísindi, iðnaðarvélar og starfskraftar þeirra, sem færir eru til að vinna, geta látið í té. Þetta getur aðeins orðið fram- kvæmt með samvinnu og að nokkru leyti ineð þjóðnýtingu. Það hefir verið bent á það áður, að skortur væri nauðsyn- legur fyrir hagkvæma starf- rækslu auðvaldsskipulagsins. Vér munum aldrei búa við allsnægtir með þeiin hætti. Vér munum eigi hafa allsnægtir, uiys vér að- hyllumst þá meginreglu: fram- Ieiðsla til nytja en eigi til gróða, og með þeim hætti séu þarfir þjóðftrinnar fyrsta krafan til allra fríðinda vorra og fram- leiðslu. Sósíalisminn sýnir oss bjarg- ráð úr iðu óöryggis, atvinnuleys- is og örbirgðar, sem vér erum ánetjaðir í, og bendir á nýtt þjóðskipulag, þar sem samvinna kemur í stað samkepni, og skyn- samleg skipulagning kemur í staðinn fyrir einstaklinga arð- tekju, eyðslusemi og stjórnleysi. Þetta ætti að vera framkvæm- anlegt, ef vér í raun og veru höf- um vilja til þess. Owen D. Young, stjórnmála- maður í Bandarikjunupi segir oss, að hinir þokukendu draum- ar í dag geti, í höndum tækn- innar, rætzt raunverulega á morgun. J. J. Swanson. “Piltur og átúlka” eftir Jón Thoroddsen verður leikinn í Árborg, Biver- ton og Gimli, og ef til vill víðar nú á næstunni. Er leikflokkur frá Geysir og Riverton nú í óða önn að æfa og undirbúa þessa leiksýningu. Vil eg í því sam- bandi geta þess að þó að sú við- leitni í þjóðræknisstarfi voru sem hér um ræðir hafi ekki hlot- ið inikla viðurkenningu hingað til, sem nauðsynlegur hlekkur í keðjunni, ætti mönnum þó að vera full-ljóst að islenzkar leik- sýningar hafa í sér fólgið stór- vægt gildi til viðhalds tungu vorri og þjóðræknisstarfsemi yfirleitt í þessu landi. Er það þvi óneitanlega góðra gjalda vert þegar framkvæmdir eiga sér stað í þvi að setja af stokkum al-íslenzkan leik. Allir eldri íslendingar kannast við söguna “Piltur og stúlka,” sem er áreið- anlega ein af vorum allra beztu skáldsögum enn í dag. Veit eg þeir muni nú hafa gaman af að kynnast henni á ný og ekki sízt vegna þess að nú kemur hún i fyrsta sinn fram á leiksviði. Sögupersónurnar eru alt gamlir kunningjar og er þar misjafn sauður í mörgu fé. En þar birt- ist sakleysi æskunnar í sinni fegurstu mynd í sífeldri baráttu við ímyndaða og verulega mót- stöðu, sein aldrei virðist unt að buga til fulls fyr en forsjónin sjálf virðist ákveða að taka í taumana og bindur enda á árásir hinna illu afla. Eeyfir hún þó að lokum hinni þaulreyndu æskutrygð að ná því takmarki sem hún hafði sett sér i fyrstu, og Indriði á Hóli og Sigríður í Tungu giftast og reisa bú i Fagrahvammi, þar sem fundum þeirra fyrst bar saman í yfir- setunni er þau voru börn. — Þá er Bárður á Búrfelli og Guð- mundur Hölluson með allan hug- ann á reitunum og matarilátun- um í skemmunni. Sjálfsagt var Vegna Canadiskrar Þjóðeiningar . .. Greiðið ATKVÆÐI með A. R. MACDONELL, K.C. Frambjóðanda fjálslyndarflokksins Winnipeg North Centre Styðjið átjórnina í átríðssókninni! COMMITTEE ROOMS : 302 Notre Dame Avenue ... Phone 22 156 690 8argent Avenue .... Phone 34 113 553 Maln Street ------ Phone 95 922 94 Keewatin 8treet - - - - Phone 22 158 Publishcd by Authority of Konrad Johannesson, 723 Atverstone St., Official Agent að Guðm. gifti sig en konan varð að vera loðin um lófana, svo að enginn fjárhagshnekkir hlytist af. Gróa ú Leiti er og þjóðfræg fyrir smjaðursögur, sem ólyginn maður sagði henni; og óbilgirni: Ef henni fanst sér vera hagur i því að svíkja vini sína, gerði hún það með glöðu geði. Margar fleiri merkilegar persónur koma við sögu, en að geta þeirra allra yrði of langt mál. Vil eg aðeins1 benda á að leikendur eru vel valdir og margir þeirra eru þaulvanir að leika svo að hér má búast við reglulega góðri skemtun. Staðir og stundir verða siðar auglýst í báðum blöðunum. Eru menn beðnir að hafa þetta hug- fast og styðja leikflokkinn með þvi að sækja samkomurnar. —S. E. fí. Afmœlishátíð á Betel Fjórðungs aldar afmæli elli- heimilisins Betel var hátiðlegt haldið á heimilinu þ. 1. marz s.l., ineð fjölmennu skemtimóti. Fyrir því stóð Gimli-kvenfélagið Framsókn, er heimsótti þá stofn- unina samkvæmt árlegri venju og höfðu með sér marga auka gesti. Eins og gengur og gerist við slík tækifæri á Betel, settust vistmenn og gestir að borðum og glöddu hinn líkamlega “innri mann” við ljúffengar og góm- sætar súkkulaðis- og kaffi-veit- ingar, sem kvenfélagskonurnar höfðu undirbúið og borið á borð. Siðan safnaðist fólkið saman í samkomusal heimilisins til að hlýða á prógram, sem var fjöl- þætt og vandað, og í alla staði hið skemtilegasta. Á undan skemtiskrá var sunginn sálmur- inn “Indælan, blíðan,” lesinn ritningarkafli og bæn flutt af sóknarpresti, séra Bjarna A. Bjarnason, og sunginn sálmurinn “Nú gjaldi Guði þökk.” í um- boði kvenfélagsins “Framsókn” og annara vina Betel, flutti séra Bjarni heimilinu hlessunaróskir og árnaðarorð og afhenti að af- mælisgjöf forkunnar fagurt og vandað “tea service” og álitlega peningaupphæð. Forstöðukonan, Inga Johnson, þakkaði með vel völdum og fögrum orðum. Fyrir hönd kvenfélagsins og vina, á- varpaði Mrs. C. O. L. Chiswell hina fyrverandi forsöðukonu Betel, Mrs. Ásdísi Hinriksson, og afhenti henni fagran blómvönd. Um leið og Mrs. Hinriksson lét i ljós innilegt þakklæti, kom hún með ýmsar fróðlegar og skemti- legar endurminningar frá fyrri árum heimilisins. Aðal ræðu- maður dagsins var séra Sigurður ólafsson frá Árborg; og með snjöllum orðum mintist hann á menn og atvik í endurminning- um frá prestskaparárum sínum á Betel. Góð og skemtileg erindi fluttu einnig Mrs. Ingibjörg ól- afsson, fyrrum þingmaður Guð- mundur Fjeldsted og Betel-öld- ungurinn hinn siungi Lárus Árnason. Ávarp í ljóðaformi kom frá Mr. og Mrs. Lárus B. Nor- dal, Gimli, og var lesið af forseta dagsins. Á prógrammi voru einnig Doreen Torfason og Mrs. Chiswell með framsögn á ís- lenzkum ljóðuin; en Mrs. Pauline Einarson og Miss Ellen Fred- erickson sungu einsöngva. Miss Sylvia Thorsteinsson annaðist undirspilið. Að þessu prógrammi öllu var hin bezta skemtun; og mun þessi afmælisdagur á Betel lengi lifa í ánægjulegum endur- minningum þeirra, er þar voru viðstaddir. Enskur doktor, Frederick Sanders að nafni, eyðir æfi sinni í að leita að afturgöngum. Hann er á stöðugum eltingarleik við “hvítar stúlkur” í “bláum her- bergjum” á óðalssetrum viðsveg- ar um England. Dóktorinn telur að hann hafi rekist á að minsta kosti eina afturgöngu og hefir lýst því yfir að hann muni rann- saka hana á vísindalegan hátt. Greiðið atkvæði með . . . Inserted by the C.C.: R. A. WISE frambjóðanda C.C.F. flokks- ins í Selkirk kjördæmi. Hann ^pr eindreginn mál- svari jafnaðarstefnunnar og hvikar hvergi frá því, er hann veit sannast og hezt. Styðjið R. A. WISE þann 26. þ.m ! P. Election Committee. The Encephalomyelitis Prospect of 1940 DR. A. SAVAGE, Provincial Animal Pathologist. War involves two kinds of effort. The first is direct and concerns the armed forces. The second is indi- rect and has to do with the moral and economic resources of the na- tion: it is the home front. Both^are necessary and interdependent. Our food producing and working ani- mals are a very important economic resource, as long as they are fit and beslthy. Btit if thev were to suf- fer extensively from epidemic disease (either by chance or by enemy design) they could become a liability, perhaps a menace. Such an event might bring disaster to our cause and alter the course of human history. Hence it becomes a patrio- tic duty to do everything that is necessary in order to keep our live- stock healthy and efficient. This brings up a large subject. Il is impossible to say exactly what actions may become necessary in future. They will be dictated by time and circumstances. Meanwh'le it would be extremely foolish tc take any unnecessary chances. There is still the possibility that en- cephalomyelitis of horses may ap- pear next summer. Happily it is one that can be reduced to a mini- mum by the widespread, pre-seasonal injection of “Chick” vaccine. This action is strongly advised. There i? no reserve to that statement. How likely is it that sleeping sickness will break out again next summer? My cautious answer is that it seems fairly probable unless prevented by vaccination. The main reasons for this are two. First is the numbers of cases by seasons in the U.S.A. during the past five years. These follow: 1935 . 25,000 1936 6,000 1937 169.000 1938 185,000 1939 8,000 Note that the small figure for 1936 is followed by two large ones. It was small presumably because ’36 was a dry season, during which mosquitoes were comparatively few. Last year was fairly dry. The cases of encephalo were few—so few that untreated horses came througn almost as well as the vaccinated ones. To my mind, the circumstances did not demonstrate the real value of vaccination. But the parallel be- tween ’36 and ’39 is plain. It hints that 1940 might be like 1937, unless something is done to prevent its being so. That something is wide- spread vaccination. The second reason is that, so far as one can tell, the stage appears to be set for another outbreak. This observation is based on two facts. To begin with, several midwinter cases of encephalo have been reported from different parts of the province. The actual virus was not isolated from them but they were seen by veterinary surgeons who had attend- ed hundreds of other cases and could be relied upon to recognize them clinically. The occurrence of these cases shows that the disease has not vanished. It is still here and, there- fore, potentially dangerous. Next, two of these off-season cases were horses that had been vaccinated seven months previously. This af- fords reasonably good evidenöe as to show how long the effect of vaccina- tion may last. Because of this it would be unwise to count on last year’s vaccination protecting horses this coming summer. Finally there is the matter of human infection with sleeping sick- ness of horses. This is neither a theory nor a joke. Several dozen neonle were infected last year in the U. S. A. and the mortality rate was unpleasantly high. As a result of making “chick” vaccine, two labora- tory workers contracted the disease and died. Persons of my calling wþo may have to handle diseased horse orains and infected guinea pigs are in a rather exposed position. Happily “chick” vaccine appears to protect humans quite as well as it does horses and guinea pigs. So I have had one-tenth of the usual horse dose injected into my arm on two occasions. My staff has under- gone the same experience. We did this neither for fun nor so that we could sympathise with the horses. We took our own medicine because it eliminated the risk to which we may be exposed. This course of ac- tion is not urged upon the general public, except insofar as it applies to horses. Concerning them, I re- peat, “Vaccinate and forget about it until next year.” Innileg þökk Jón Sigurdson félagið, I.O.D.E. þakkar allan stuðning er landar okkar geta veitt því á þessum erfiðu striðstímum. Á striðsárunum 1914-1918 skaraði Jón Sigurdson félagið fram úr öllum öðrum “Primary Chapters” hér i fylkinu og þó lengra væri leitað, og er það stór heiður fyrir fslendinga, því það var þeirra eindregnu fylgi að þakka, að svo vel heppnaðist. Mig langar til að birta bréf, nýlega meðtekið frá einum af okkar islenzku hermönnum, nú á Englandi. Á því geta menn séð. að stuðningur þeirra kemur sér vel. Bréfið hljóðar svona: “Somewhere in England” To the kind ladies of the Jon Sigurdson Chapter. I.O.D.E.: Please accept my sincere thanks for the lovely Christmas package which has just been delivered. My joy was un- bounded in knowing that, de- spite the thousands of miles separating us, my good Ice- landic friends had not forgotten me. The socks fit wonderfully and the delicacies sure “hit the right spot.” May all suc- cess attend the efforts of your worthv organization in the New Year. (signed) J. K. Hjalmarson. Ef hefi einnig bréf frá Stanley Goodman og O. Johannesson. Einnig vil eg minnast á tvær góðar gjafir, er félaginu hafa borist: Fagur útsaumaður borð- dúkur, er Mrs. F. Johnson gaf félaginu, og verður dregið um hann bráðlega. Hin gjöfin er prjónaður gólfdúkur er Mrs. Jó- hanna Sveinsson gaf félaginu; hún hefir líka verið mjög dugleg að prjóna sokka handa her- mönnunum okkar. Margar utanfélagskonur hafa og prjónað fyrir félagið. Nöfn þeirra fylgja hér: — Mrs. Ovida Sveinsson, Mrs. A. Sigurdson, Mrs. H. Fischer, Mrs. Chr. John- son, Mrs. D. Jonasson, Mrs. O. Frederickson, Mrs. .1. Austman, Mrs. G. S. Hermansson, Mrs. S. liigurdson, Mrs. H. Peterson, Mrs. H. W. Des Brisay. Mrs. J. A. Swanson, Miss Thorgerður Thor- vardson. Fyrir alla þessa góðu hjálp þakkar félagið af heilum hug og óskar öllum gleðilegrar páskahá- tíðar. Mrs. J. R. Skaptason, . Regent Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. —Eg gaf honum 5 krónur, af því að eg hafði þekt föður hans. —Varð hann ekki alveg hissa á því? —Jú, en hann náði sér von bráðar og spurði, hvort eg hefði ekki þekt föðurbróður sinn lika.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.