Lögberg - 13.06.1940, Side 7

Lögberg - 13.06.1940, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JUNI 1940 7 Þekkingarneiátar fslenzkað af Jakobinu J. Stefánsson. NáTTÚRUFRÆÐILEGS EfíLIS Flestra vísindamanna skoðnn er það, að þegar baugur er í kringnm tungl eða sól, viti það á stormasamt veður, jafnt á sumri sem vetri, (á vetrum kall- ast það rosabaugur — kringum tunglið, — en sé það í nálægð v'ð sólina, þá oft nefnt gyllini- ský). Málshátt Zuni Indíánanna: “begar sólin er í húsi sínu, mun hrátt rigna,” telja vísindamenn sannan. Baugurinn myndast við geislabrot af ísköldum vatnsdrop- l,rn, er þevtast og hnappast bannig saman undan vætukend- um óveðursstraumum í hálofti, utan úr órafjarska; eru því sýni- legir stundum alllöngu áður en vætu eða storms verður vart á jórðu. Stundum eru hringirnir •itlausir, en stundum með all- skærum litum (einkum nálægt sól) en með litum halda þeir sjaldnast lögun sinni, og eru þá Ur ófrosnum regndropum en °kki hríðarfjúki. En hvernig sem hringirnir eða kringbrot þessi eru umhverfis tungl eða sól, með litum eða ekki, þá vita þeir oftast á storma, séu aðrir óveðurs-fyrirhoðar í samræmi þar við. • Við hæði heimskaut jarðar- Jnnar varir, að samantöldu yfir árið, dagshirta 65 kl.stundum lengur en við Miðjarðarlinuna. kemur þetta af því, að loftslagi þar er svo háttað, að það sveigir °g endurspeglar meir geisla sól- urinnar, svo þeir haldast við i þvi alilöngu eftir að sólin er gPngin undir. • Ljósárið — svonefnt hjá stjörnufræðingum — er óraleið sú, sem ljósið fer, sem er 186,000 uiilur á hverri sekúndu, hins vanalega árs. • Gufuhvolf jarðar nær, i það uiinsta, 120 mílur upp frá jörðu. • • læknisfræðilegs efms Legar hörn fá lungnahólgu þpfir, fvrir skömmu siðan, verið tekin upp sú aðferð af læknum a spítala einum í Skotlandi, að •ata sjúklinginn hvíla fyrir opnu þannig að kaldur vindgustur eða gola geti leikið um andlitið. Lessi aðferð reyndist svo vel, að Gestum ef ekki öllum hatnaði V|ð hana. Á þessu sjúkrahúsi er þvi þetta ráð jafnan tekið, þeg- ar börn fá lungnabólgu. • Vísindamenn á Rússlandi eru Uýbúnir að finna upp rafurmagn- að áhald til að rannsaka með þfeðlislegt ástand mannslíkam- ans, og þá einkanlega orsakir iunvortis lasleika. Kvað áhald þetta hafa revnst mjög vel við að þekkja og skilgreina krabba- •Ueinsgerla á byrjunarstigi. • Margir hika við að taka mjög beisk eða bragðill læknismeðöl, er því einkanl. svo varið með börn og unglinga; er þá gott ráð að núa tunguna með ís, áður en tekið er inn, því bragðtilfinn- ing sljófgast um stund, og sé þá meðalið tekið tafarlaust, finst beiskjubragðið lítið sem ekkert. • Á Þýzkalandi voru, fyrir ekki meira en einu eða tveimur ár- um síðan, loftbátar lánaðir lækn- um við lækningatilraunir við kíghósta í börnum. Sögðu lækn- ar þar, að háloftsflug stöðvaði mjög hástann. Fyrir ekki löngu siðan var flogið hátt í loft upp með barn, sem var þungt haldið af kig- hósta, sem ekki varð stððvaður; við það batnaði hóstinn. Það var loftslagsbreytingin, sem gerði það að verkum. • Að neyta uppihaldslaust, eða í allar máltiðir, fæðu, sem er þung í meltingu er og hefir reynst mörgum hættulegt. Það kemur af því, að þung fæða er erfið í meltingu, og séu ekki meltingarfærin nógu sterk — eins og oft vill verða — til að geta melt hana, verður eftir af hcnni i maganum, þar gevmist hún, og með tímanum veldur hættulegum skemdum, og þar af leiðandi viðsjárverðum sjúk- dómum. Ætti þvi fólk jafnan að gæta þess, að hafa léttari fæðu meðfram hinni þyngri, þvi enginn getur verið algjörlega fullviss um styrkleika melting- arfæranna. Það er ekki erfitt nú á tímum að fá upplýsingar um hvað séu þungar fæðuteg- undir, og hvað ekki. • • • FORNFRÆÐILEGS EFMS Lengi vel hefir verið haldið, að alt hafi verið skráð með höggletri er ritað var á elztu tímum, sem sögur fara af, en nú telja ihenn spursmál að það hafi ætið svo verið. f rústum Nínevu borgar hinnar fornu fanst “bóka- safn” er samanstóð af ekki færri en 10,000 þryktum leirtöflum. Sá siður, að brúðguminn gefi brúði sinni gullhring er þau giftast. er talinn að vera kominn frá forn-Egyptum. Aftur í grárri fornöld, þegar engir peningar voru mótaðir, enginn gangeyrir eða mynt til í öllu Egyptalandi, þá létu menn búa til hringi úr því gulli er þeir, hver um sig, áttu til. Var þá hringurinn vanalega borinn á fingri sér einum eða fleirum, eftir þvi hve mikið sá átti af gnlli, sem lát búa þá til; að bera þannig á sér gullið var gjört til þess að geta altaf verið viss um að tapa því ekki. Hringir þess- ir voru að stærð og útliti líkir sléttum eða óútflúruðum gull- hringum nútíðarmanna. Svo Jiegar einhver giftist, — því giftingar voru þá eins og nú — þá dró hann hringinn á fing- ur brúðarinnar, sem merki um, að hann væri ekki einungis að gefa henni sjálfan sig, heldur einnig alt það gull, sem hann ætti til i eigu sinni. Að ýmsir þjóðsiðir o. fl. gæti borist frá Egyptalandi til Evrópu- manna er engan veginn ólíklegt, því einkanlega i fornöld voru á- hrif frá Egyptalandi afarmikil á Gyðingalandi. Þaðan til Róm- verja, þvi Gyðingaland var, eins og kunnugt er, einn hluti hins rómverska rikis fvrir og nm Krists burð, en rómversk menn- ing breiddist víða út um Evrópu. í fornöld var altítt, að kaup það er inenn fengu var borgað með salti. Gladiatorarnir, eða skilmingamennirnir í Róm, sem börðust á skilmingasviðinu, fengu salt i kaup. Salt er á Latinu “Sal” en af latneska orð- inu er hið enska orð “salary” dregið. Það sýnir sig því sjálft, að í fornöld hefir salt verið fólki dýr- mætara en nú á dögum, og hefir það liklega komið af því, að það hefir þá verið sjaldfengnara, og vist afar-erfitt að fá það flutt. Einn helzti akvegur, sem gjörð- ur var fyrir verzlunarviðskifti á ftalíu er enn þann dag i dag nefndur “Vio Salaria” sem í rauninni þýðir “Salt stræti.” Karl fvrsti, sem hvert glappa- skotið gerði eftir annað í stjórn- artíð sinni, varð það á, meðal annars, að leggja skatt á saltið. Hélt nú við upphlaupum um land alt; bændur og búalið gengu i stórhópum og heimtuðu með liávaða miklum salttollinn af- numinn; loks var það gert, en ekki fyr en þremur árum seinna, og þá af þeirri ástæðu, að það “væri sama sem að leggja skatt á frelsi manna, að leggja auka- skatt á saltið.” Það er mjög líklegt að aðalástæðan fyrir valdamissi og afdrifum kon- ungs þessa hafi verið þessi ó- heilla saltskattur. Til forna rikti sú skoðun, að ef einhver vildi ekki nevta salts með öðrum manni við máltíð, þá sýndi hann hinum með þvi fullan fjandskap. Oft við veizlu- höld var barist upp á líf og dauða, þegar einhver riddarinn vildi ekki neyta saltsins með öðr um. Væri sagt um einhvern, að “hann væri ekki gefinn fyrir saltið,” var það tekið sem full yfirlýsing um, að sá hinn sami væri lítt ábyggilegur — ekki treystandi. Svona dýrmætur og þýðingarmikill var þessi nútím- ans almenni fæðubætir álitinn til forna. að þaðan mundi helvitiskenn- ingin runnin. Einnig var i Bramatrúnni sælubústaður fyrir góða menn, eftir dauðann, i háa lofti, þar sem var hver himna-sælubústað- urinn upp af öðrum, sjö að tölu, og jókst altaf sælan eftir þvi sem ofar dró. Er ekki með öllu óliklegt að þaðan sé komin hug- myndin um himnana sjö í kaþólsku trúnni. (Sbr. “í sjö- unda himni”). Bramatrúin hafði verið með afbrigðum lífseig, hafði fjölda áhangenda, áhrifaði flest éf ekki öll trúkerfi víðsvegar um Asiu, alt upp að frumkristni. • • SANNSÖGULEGS EfíLIS Allmörgum öldum fyrir Krists burð, var veldi Bramatrúarinnar á Indlandi svo mikið, að það hreif á þjóðfélagsskipulagið þannig: að enginn skvldi dirf ast að skifta uin stöðu — hann væri i hana kominn af því hann hefði langað í hana i fvrra lif- inu! f Bramatrúnni var einnig kvalastaður eftir dauðann, fvrir vonda menn, lengst niðri i iðr- um jarðar — eða helzt í neðsta afgrunni tilverunnar, þar sem þeir voru látnir kveljast öllum upphugsanlegum kvölum. Þess- vegna hefir þess verið getið til, prmtmq. L distii istinctiJe and persuasn)e P' UBLICITY that attracts’ and compels action on the part of the cuatomer is an important factor in tlie development of business. Our years of experience at printing and publishing'it at vour disposal. Let us help you with your printing and advertising problems. OKe COLUMBIA PRESS LIMITED 695 Sargent Ave. WINNIPEG Phones 86 327 - 8 Voðatima fornaldarinnar virð- ast vera aftur komnir — tímarn- ir þegar grimmir alræðisinenn með ' óáldarlýð sínum, gráum fyrir járnum, æddu um löndin að leggja þau undir sig, hvert af öðru. Norðaustur af Kína, á Gobi- eyðimörkinni á meðal Mongóla, fæddist árið 1162 sveinbarn, með — að sögn — blóðlifur í hendinni. Móðir barnsins, Hau- \ lon, taldi þetta fyrirboða þess, að drengurinn mundi yfirvinna heiminn. Hann var síðar meir jafnan nefndur Genghis Khan. Siðan hyrjaði æfisaga hans, þá t.æplega fulltíða manns, með si- feldum rigaferlum, unz hann lagði af stað i fararbroddi fvrir litt siðuðum óaldarlýð, og í ein- um af fyrstu bardögunum sem hann átti i — svo grimmum og djöfullegum, sem mest mátti verða — gengust að sjö hundr- uð þúsund menn, en tvö hundrúð þúsund lágu dauðir eftir á víg- vellinum. Hann hertók hina blómlegu borg Herat, og með eldi og járni jafnaði hana við jörðu, eftir ægilegt blóðbað. Hann hlifði engu, svo ekkert kvikt lifði eftir innan þeirra liorgarveggja, og ekki sást svo mikið sem grænt grasstrá upp úr jörðu. f nær 40 ár gevstist Genghis Khan þannig áfram á drápsferli sinum, um Asiu og Evrópu, knúður af valdafikn og grimd, til að drepa og eyði- leggja, unz veldi hans náði, eins og dauðans skuggi, yfir löndin alla leið frá Kinahafinu að bökk- um Nneiper. Sjötugur að aldri var hann enn í drápshug; snéri hann þá aftur til Gobi-eyðimerkurinnar þar sem hann var upprunninn, til að geta þaðan náð að ganga á milli bols og höfuðs á Norður Kínum. Þá var það eina nótt, er hann sat einn í tjaldi sínu, að stjörnu- spámenn hans gengu fyrir hann og féllu honum til fóta, og kunn- gjörðu honum að úr stjörnunum hefðu þeir lesið að hann væri hættu. Fimm stjörnur, með aT stöðu sinni, útvísuðu að ef hann héldi áfram herferðinni til Norð- ur-Kina væri hans aldurtilastund komin. Genghis Khan tók stjörnuspámennina tafarlaust af lífi, lét svifta upp tjöldunum og hélt viðstöðulaust áfram ferð inni. En alt í einu hné hann dauður til jarðar, og vissu menn aldrei hvaða sjúkdómur varð honum að bana. Hvað sem menn vilja segja um eftirsókn fjármunalegs gróða af striðum og styrjöldum, þá er það að öllum likindum litt seðj- andi valdafikn sem valdið hefir meiri blóðsúthellingum en nokk- uð annað. Það var valdagræðgi, ekki síð- ur en kvennamál, sem urðu þess valdandi, að Atli Húnakonungur lagði upp i 20 ára blóðferil sinn um Austur- og Mið-Evrópu. Atli, “refsivöndur drottins,” svonefnd- ur, varð konungur Húna árið 433. Riki eða þjóðland það, er hann réði vfir, er nú nefnt llng- verjaland og Transylvania. Yfir- borðs ástæðan fyrir grimdar- tiltæki Atla virtist vera sii, að dótturdóttir Rómverjakeisara — sem var æfintýrakona — hafði sent honum hring og leitað ráða- hags við hann. En fyrir gjörðir einhverra í Rómaborg gat ekki sá ráðahagur tekist. Þó Atli ætti nógar eiginkonur, hafði hann samt þetta fyrir ástæðu til ófriðar, og lagði af stað í reiði með hálfviltan Húna-her, á drápsferil um hið viðlenda rom- verska riki, og fleiri staði. Hann var ekki tilkomumikill að vallarsýn; svartgrár á hörund með úlfgráan, þykkan hárþyril, inneygður, en þó ofurevgður, og mikill á lofti. I tvo tugi ára fór hann drepandi og rænandi, alt frá Caaspia-hafinu að bökkum Rinarfljóts. Nú gleymdist keis- aradóttirin rómverska og Atli giftist hinni glæsilegu ungmey Ildigo. f lok brúðkaupsveizl- unnar slangraði hann út ur veizlusalnum og datt niður dauð- ur af drykkjusvalli og hrjálæði. Allir þessir sigurvegarar upp- rættu það sem til var af inenn- ingu og mentun hvar sem þeir fóru. Hungur og hörmungar urðu hlutskifti þeirra fáu sem æir skildu eftir með lífi. Aldrei framkvæmdu þeir neitt það, er miðað gæti til uppbyggingar fvrir land eða lýð. Skvldi það nú á dögum verða ólíkt, þegar hundruð og aftur hundruð þús- unda troða helveg, og þola flest- ar hugsanlegar hörmungar? Af rás liðinna atburða, af rás nátt- úrulögmálsins sjálfs, er þó eitt hægt að segja með vissu — að þó einhverjum þessara sigurvegara tækist með sínu drápsafli, að yfirvinna tuttugu heima, þá bið- ur að baki þeim sjálfum kranga- legur náungi, skininn og beina- ber; það er dauðinn, sem fyr eða siðar sigrar og svelgir þá sjálfa. Fyrirsagnir um notkun á Miracle gerdufti Miðdegisverðarbollur þurfa ekki ávalt að taka langan tíma til undirbúnings, sé rétt á hald- ið, eins og þessi fyrirsögn eða forskrift her með sér, sé notað Miracle igerduft: 1 bolli af heitu vatni 1 smáskeið af Miracle gerdufti 2 matskeiðar af sykri 2 teskeiðar af salti 1 bolli af heitri, ferskri mjólk 7 bollar af sigtuðu hveiti, á- samt smjöri á stærð við egg. Miracle gerduftið skal leyst upp i vatni sem svarar tuttugu mínútum; siðan skal hrært sam- an við það svkri, salti, bræddu smjöri, mjöli og mjólk, eins og mælt er fyrir; þetta skal síðan standa á heitum stað sem svar- ar tveim klukkustundum, og því næst sett á pönnu til bökun- ar. úr þessu fást um 40 bollur af meðal stærð; hér er um heil- næma fæðu að ræða, sem fólk yfirleitt ætti að nota. Margar fleiri forskriftir má fá með því að skrifa á ensku eða íslenzku til Dvson’s, Ltd., Win- nipeg. Innköllunar-menn LÖGBERGS Amaranth, Man............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota ........B. S. Thorvardson Arborg, Man................Elías Elíasson Árnes, Man............. Sumarliði Kárdal Baldur, Man............................O. Anderson Bantry, N. Dakota......Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.........Arni Símonarson Blaine, Wash.............Arni Símonarson Bredenburv, Sask...............S. Loptson Brown, Man....................J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvaldson Churohbridge, Sask.....................S. Loptson Cvpress Rh7er, Man............O. Anderson Dafoe, Sask..............J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota........Páll B. Olafson Edmonton ............................... Elfros, Sask.....Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.......................... Garðar, N. Dakota.........Páll B. Olafson Gerald, Sask...........................C. Paulson Gevsir, Man................Elías Elíasson Gimli, Man. .................. O. N. Kárdal Glenboro, Man.................O. Anderson Hallson, N. Dakota ........Páll B. Olafson llavland, P.O., Man...Magnús Jóhannesson Hecla, Man.........................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota ...........Jolm Norman Hnausa, Man..........................Elías Elíasson Husavick, Man................0. N. Kárdal Tvanhoe, Minn.................... B. Jones Ivandahar, Sask..........J. G. Stephanson Langruth, Man.........................John Valdimarson Lesjie, Sask...........................Jón Ólafsson Lundar, Man..................Dan. Lindal Markerville, Alta.......................O. Sigurdson Minneota, Minn...................B. Jones Mountain, N. Dakota........Páll B. Olafson Mozart, Sask............................. Oakview, Man............... Otto, Man....................Dan. Lindal Point Roberts, Wash..........S. J. Mýrdal Red Deer, Alta............... O. Sigurdson Reykjavík, Man.......................Árni Paulson Riverton, Man........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash................J. J. Middal Selkirk, Man.............Th. Thorsteinsson Siglunes P. O., Man.....Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man.......... Svold, N. Dakota.........B. S. Thorvardson Tantallon, Sask............J. Kr. Johnson Upham, N. Dakota.......Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man...........................Elías Elíasson Vogar, Man..........................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man........................Jón Valdimarsson Winnipegosis, Man....Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach, Man...........O. N. Kárdal . Wynyard, Sask............J. G. Stephanson l — •

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.