Lögberg - 20.02.1941, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAli 1941
3
kostur kvenfélaga og niður-
hreinsandi, en það sem eg ber
.vkkur á skutli minum, stígur til
höfuðsins og styrkir minnið.
Oað eru smáþættir og atvik af
hiskupum, próföstum, prestum,
lögmönnum og svo bændum og
búalýð, ög byrjar sem fylgir:
Oddur Einarsson biskup var
sonur Einars Sigurðssonar prests
(,g skálds í Hevdölum í Suður-
Múlasýslu. Oddur var vígður af
doktor Páli Matthíassyni Sjá
h'ndsbiskupi til Skálholts í
hisktipstungum 1589. Pað sumar
Var haldið ijrúðkaup Odds
hiskups og Heligu, dóttur Jóns
hónda á Holtastöðum Bjarnar-
s,,nar Jónssonar biskups Arason-
ar- Guði)randur biskup Þorláks-
s,>n var svaramaður Odds og þar
'iðstaddur, ásamt mörgu stór-
menni.
I rá Oddi og Ragnheiði Pálsdóttur
'Hóður Brynjólfs, sem síðar narð
biskup í Skálholti.
I’að bar við einhverntíma um
sumarið 1(505, er Oddur biskup
'ísiteraði Vestfjörðu, að hann
hom í Holt í Önundarfirði, og
V;*r Sveinn prestur Símonarson
krnninn i kaupstað, hann var þá
Prófastur í vestursýslum við ísa-
l.íörð. Tók Ragnheiður Páls-
dóttir biskupi og sveinum hans
Vel og höfðinglega. Sátu þau
hæði til samans og töluðu um
ynisa hluti að gamni sér, og sem
hiskup var orðinn nokkuð öl-
Klaður, kvað hann sig það gruna
að einhver af sonum Sveins
I’rests mundi verða biskup eftir
s'g í Skálholti og lést vilja sjá
l>a- Ragnheiður tók því ólíklega
hæði sakir fjölskyldu Sveins
Prests og fleiri annara hluta, sem
hún fann til. Voru þá stjúp-
s.vnir hennar leiddir fram. Synir
^veins prests; biskup leit á þá og
hlessaði, og er þeir voru frá
gengnir, kvað hann engan þeirra
^nundi biskup verða; síðan lét
hún fram leiða Gissur son Sveins
l,rests og hennar, tvævetran, lei
hiskup á sveininn og blessaði o|
h'að hann ei heldur bisku]
niundi verða. Ragnheiður mæll
*)a: “Svo er sem eig sagði, ai
■'ður ætlar nú að skjótast herra.1
Bún var þunguð, og lagði biskii]
hönd sína fyrir neðan brjós
henni og mælti: “Ekki mui
*nér skjótast svo inikið er s:
'erður biskup eftir mig, sem m
her þú undir þínu brjósti.” Húi
rnaelti: “Satt mun það, herra
nnnaðhvort mun hann verði
hiskup eða meistari.” Og feldi
hau svo talið. Ragnheiður vari
h'ttari um haustið hinn 14. da]
septembermánaðar á föstudai
Urn Iniðjan dag og ól svein o;
'ar sá nefndur Brynjólfur. Ragn
'eiður var mikill kvemskörung
llr> vitur, örlát og höfðingjadjörf
Fi<illuegir Odds biskups 1616
Oddur biskup Einarsson var
'itur maður og vel lærður, rök-
SJIni*r í öllum embættisverkum
forspár. Árið 1(51(5 vísiteraði
ann ' Austfjörðum, reið hann
>a jafnan þá leið, sem skemst
'ur fyr á
sumrum, fyrst norður
‘V lr Sprengisand og síðan aust-
Ur Um ódáðahraun til Möðrudals
Ijulli; fékk hann sér jafnan
'ssan leiðsögumann yfir hraun-
Jh austan, er hann skyldi
jV.l tJ við gil það, er kallað er
'hagil, fyrir norðan Sprengi-
Sand á ákveðnum degi; sá vær
^Urnal1 hóndi félítill er Þórður
t og kallaður barna-Þórður;
,ar hann enn fenginn, en biskup
°m el<ki á nefndum degi, og er
getið hvað olli. Þórður kom,
vn mátti ekki bíða lengur en til
r tekið, nema litla hríð, sökum
j^^t^ysis; hann setti því upp
eðtrl<1- VÍð uPPÞ°rnað moldflag
h *tjarnst*Öi, svo sæist hann
.•(e. .* hJr verið, og ritaði þetta
eirflagið með staf sínum:
iskups hefi eg beðið með raun,
nS bitið lítinn kost;
aður en eg lagði á ódáðahraun
a e8 þurran ost.
Langlífar eru íslenzku vísurnar
sumar i minni þjóðarinnar. Þessi
atviksvísa, þó hún sé ekki veru-
lega skáldleg eða lipurt rímuð,
er fyrir löngu landfleyg, þó höf-
undurinn, hann fátæki barna-
Þórður sé dáinn fvrir löngu, þá
lifir þetta öræfaljóð hans enn,
minsta kosti í huga og minni
þeirra, sem ferðast nú á dögum
yfir Sprengisand og ódáðahraun;
Kiiðagils-klettarnir enduróma enn
í dag þessi orð fátæka barna-
mannsins: “Yður eg lagði á Ó-
dáðahraun, át eg þurran ost.”
Litlu eftir það er hann var brott
farinn, kom biskup og menn
hans og lásu vísuna. Sáu þeir
að ekki var að treysta fylgd
Þórður, og voru í efa um það
hvort þeir ættu að leggja á
hraunið, var það þó afráðið
heldur en ríða norður í Mý-
vatnssveit, og svo til Möðrudals.
Þegar þeir voru komnir á hraun-
ið, skelti yfir þoku, svo þeir
viltust og vissu ekkert hvað þeir
fóru, og voru lengi viltir, til þess
þeir þóttust kenna reykjarþef;
riðu þeir þar eftir, alt að því er
fyrir þeim varð kotbær litill, og
fólk nokkurt, karlar og konur
og nokkur málnyta; nam biskup
þar staðar og sló tjaldi og hafði
þar náttstað, en bannaði mönn-
um sínum að skygnast um háttu
þess fólks og lét suma vaka alla
nóttina. Var þeim veittur þar
góður beini og jafnvel biskupi
sjálfum borinn mjöður eða út-
lendur drykkur. Var fölkið þar
hvorki ómennilegt né búnaður
þess, og daginn eftir fylgdi bónd-
inn þar biskupi á leið rétta yfir
hraunið og svo Jökulsá og tókst
vel; riðu þeir báðir undan allan
daginn og töluðu það, sem eng-
inn vissi annar, en að skilnaði
gaf bóndi biskupi hest góðan, er
síðan var allaður biskups-Grúni.
Biskup bannaði sveinum sínum
að segja margt frá þessu.
Andlát Guðbrandar biskups
Þorlákssonar að Hólum
í þann tíma gekk landfarsótt
þung fyrir norðan land og dóu
margir menn; þá þyngdi Guð-
brandi biskupi og andaðist hann
á föstudag um nónbil þann 20.
dag júli 1627. Hann var biskup
í sex vetur hins sjötta tugar og
hefir enginn verið jafn lengi á
fslandi; hann varð hálf níræður
að aldri. Næstur honum var
vígður til biskups að Hólum,
Þorlákur prestur Skúlason. Þor-
lákur Skúlason biskup bað
Kristinar dóttur Gísla löginanns
Hákonarsonar; hún var örlát
sein faðir hennar, en Eggert son
Bjarnar Magnússonar frá Bæ á
Rauðasandi, hafði beðið hennar
áður. Voru þeir Rauðasands-
feðgar komnir á leið að Bræðra-
tungu, en Gísli lögmaður vildi
ei vísa biskupi frá og reið í veg
fyrir þá og stilti þvi svo, að
Eggert hugði af Kristínu, en
fékk heit fyrir Valgerði systur
hennar er hún væri gjafvaxta,
var það efnt þrem vetrum síðar.
En biskup skyldi nú fá Kristín-
ar, og var brúðkaup þeirra hald-
ið að Bræðratungu. Tjöld Þor-
láks biskups stóðu langt frá bæn.
um, norður í holtunum, þangað
reið Oddur biskup Einarsson
með fvlgd sinni. Síðan var
skipað niður brúðgumareið eins
og þá var titt í stórhófum, á
laugardagskveld heim að Bræðra-
tungu. Þrír og þrír riðu sam-
an með jöfnu millibili, þar til
helmingur mannfjöldans var af
stað kominn, en síðan tveir og
tveir; seinast riðu biskuparnir
báðir heiman af tjöldunum, og
voru þá hinir fremstu komnir
heim á staðinn. En er kom
heiin að túninu, var öllum
mannfjöldanum skift í tvær rað-
ir langar, og sátu á hestum allir,
var þá sín röð eða fylking á
hvora hlið heim með tröðunum
öHum, og þeir yztir sem undan
höfðu riðið, oig svo hverjir af
öðrum, voru þeir meiriháttar
sem þeir voru siðar í brúðguma-
reiðinni, en í gegnum r*auf þessa
riðu fyrirmennirnir heim að
staðarhliðinu og stigu af hest-
unum. Sá þá ekki í völlinn fyr-
ir hestum og mönnum er þeir
voru stignir af baki. Var Gisli
lögmaður hinn rnesti höfðingi og
rausnarmaður heima fyrir með
vinaflokk sinn, og bað alln gesti
sína vera velkomna, en kvaðst
afskilja alla norðlenzka hæ-
versku, því hún var þá helzt
nafntoguð. Þar var veitt hið
stórmannlegasta, svo ei hefir
annað brúðkaup á þeim dögum
verið ríkmannlegra hér; er þó
hvorki igetið hvað veizlan stóð
lengi, eða tölu boðsmanna.
Oddur biskup hafði verið tals-
maður Þorláks biskups og vildi
Oddur biskup fyrir ellisakir
hvílast heldur í tjaldi sinu en í
háreysti fjöldans heima, þegar
veizlan var. Einn morgun sem
oftar gekk Gisli lögmaður til
tjalds biskups að hressa hann,
og spurði hvort hann vekti.
Sveinarnir kváðu hann sofa
mundi. Lögmaður gekk inn i
tjaldið og sá að biskup svaf,
lagði hann hönd sina á kinn
honum og bauð honum góðan
dag. Biskup vaknaði við og
mælti: “Herra Gísli! Nú vaktir
þú mig óhentuglega; mig var að
dreyma um burtför mína, lífdag-
ar minir eru skjótt á enda kljáð-
ir.” Lögmaður gerði gaman stf
og mælti: “Þið andlegu menn-
irnir eruð jafnan með ykkar
guðhræðslu.” Biskup iriælti:
“Þá eg er sofnaður máttu gæta
að þínum högum, því ekki mun
langt verða millum okkar. En
þess bið eg að þú sért við jarð-
arför mína, og ausir mig einni
moldarreku.” y Nokkru siðar,
eða nóttina hins 28. desember,
er var aðfaranótt þriðja dags í
jólum, andaðist Oddur biskup,
er hann var vetri betur en sjö-
tugur, en biskup hafði hann ver-
ið um einn vetur hins fimta tug-
ar, þremur inánuðum fátt í, og
var enginn jafnlengi biskup í
Skálholti. En er hann var jarð-
aður 1631, var Gísli lögmaður
staddur við jarðarförina og kendi
þá sóttar; hann lagðist litlu síð-
arar og lá 12 daga, og andaðist
12. febrúar 1632, er hann skorti
2 vetur í fimtugan, en lögmaður
hafði hann verið í 17 ár, og kom
það fram er Oddur biskup hafði
þar um ætlað. Eftir var orðtak
margra manna, að koma mundi
hans maki í Skálholt. En Helga
kona hans var svo nafnfræg af
röksemd, örleik og öðrum kost-
um, að mælt var að Helgu líki
mundi þar koma seint eða aldrei
að öllum hlutum. Þó var Oddur
biskup harmdauður vínum sín-
um, og þótti mörgum hinn
merkilegasti maður verið hafa.
Oddur biskup var manna lærð-
astur og stjörnufróður, skáld og
forspár; hann var mikill og
sterkur og manna hæstur, er þá
voru á íslandi. Enn annar var
Ari Magnússon í ögri, hann bar
nálega höfuð yfir þingheim all-
an. En þó var Oddur biskup
hærri, er það með sannindum
sagt, að hann hafi skort eítt
kvarter á 4 álnir, eftir Ham-
borgarmáli, en það eru LXXXIV
þumlungar danskir, 84 þumlung-
ar eða 7 fet dönsk.
Skrifað hefir F. H.
Þeir feðgar, ólafur prófastur
Einarsson að Kirkjubæ og Step-
hán prestur sonur hans, þjóð-
skáld í Vallanesi, áttu skritilegar
brösur saman út af Rafni nokkr-
um Jónssyni bónda á Ketilsstöð-
um, sem með ólafi prófasti Ein-
arssyni hafði lengi elt grátt silf-
ur. Prófastur ólafur skrifaði
hirðstjóranum loks um Rafn og
sendi kviðling um viðskifti
þeirra, hvar í stóð:
Ribbalda þessu m ryð þú burt
með rótum sínum öllum,
svo enginn fái upp hann spurt
á víðlendi né fjöllum;
auðmjúkan planta í hans stað,
sem elskar friðinn mæta
og sambúð sæta;
sér það fólkið, og þá mun það
þinna boðorða gæta.
Hirðstjórinn leyfði prófasti að
láta setja Rafn í varðhald.
Stephán prestur ólafsson var þá
ungur og aldavinur Rafns; var-
aði hann við og kom honum
undan. Kvað síðan þessa land-
flevgu visu:
Nú vill eigi standa i stafn,
stöðugan vin að fanga.
Þó allir beinist að þér, Rafn,
undan skal eg ganga.
Þetta vers og visa munu vera
310 ára gömul.
F. II.
Nokkur orð um
gildi þjóðsagna
Eftir Guðna Jónsson
íslendingar eru sagnauðug
þjóð að fornu og nýju. Á 12.
og 13. öld var skráð hér á landi
raikið af sögum, bæði þjóðsög-
um og sönnuiri sögum. Það eru
okkar fornbókmentir, sem gert
hafa með réttu garðinn frægan.
og gefið okkur það virðingarnafn
að kallast söguþjóðin meðal ger-
manskra þjóða. Síðan lagðist
sagnaritun okkar í dá í margar
aldir. En er hún hófst að nýju,
sat sagnfræðin ein í öndvegi.
Þjóðsögur og þjóðsagnir, sem
gætt höfðu á sínuin tíma fslend-
ingasögurnar miklu af þeirra
heillandi fegurð, voru hornrekur
alilra fræðimanna; þeim var
skipað til sætis með Helgu i
öskustónni. Því eru líka flest
sagnarit þeirra tima annálskend,
þur og beinaber og eins og í þau
vanti sálina. Vitanlegt er þó, að
þjóðsögur og æfintýri lifðu
jafnan góðu lífi hjá alþýðu
manna og voru henni til skemt-
unar og hugsvölunar í raunum
lífsins. Má meðal annars sjá
það af því, að 4áeinar slíkar sög-
ur voru ritaðar og hafa geymst
þannig. Hinn mikli alþýðlegi
sagnaauður, sem til var á landi
hér, er hafin var söfnun slíkra
sagna á fyrra hluta 19. aldar,
bendir til hins sama. Það, sem
fræðimennirnir höfðu vanrækt
og fyrirlitið í margar aldir, því
hafði alþýðan bjargað, og það
hafði hún geymt með því að
hafa það um hönd, stytta sér við
það stundir og börnum sínum í
formi sagðrar sögu, og þroskað
þannig frásagnarlist og eftir-
tekt. Gildi þjóðsagna og æfin-
týra fyrir íslenzka alþýðument
liðinna alda, er að þessu leyti
ómetanlegt. Þar átti alþýðan
sinn eigin mentaskóla á hverj-
um bæ, þar sem þessi gamli
menningararfur var ávaxtaður
og mótaður í gull einfaldrar
málsnildar og töfrandi frásagn-
arlistar, sem varla á sinn líka.
Það voru 19. aldar menn, sem
uppgötvuðu þennan menningar-
arf og gerðu sér grein fyrir gildi
hans. Þjóðverjar riðu á vaðið,
síðan Norðurlandaþjóðirnar, og
svo koinu íslendingar. Allsstaðar
voru dýrmætir fjársjóðir dregnir
fram í daigsljósið úr gu'llnám-
um alþýðunnar, fjársjóðir, sem
duldir höfðu verið spekingum
og fræðimönnum. Þjóðsögur
Jóns Árnasonar eru árangur af
fyrstu söfnuninni hér á landi,
einhver gagnmerkasta bók, sem
til er á vora tungu, og svo vin-
sæl, að engin bók kemst til jafns
við hana. Hin mörgu þjóðsagna-
sofn, meiri og minni, sem komið
hafa út hér á landi siðan, hafa
öll, verðug og óverðug, notið
hinna miklu vinsælda þessa
fyrsta höfuðrits og þeim verið
vel tekið svo sein framhaldi og
viðaukum þess.
Um alment gildi þjóðsagna má
margt segja, og verður það ekki
alt tailið í stuttu máli. Eg ætla
að leyfa mér að taka hér upp
fáein orð, sem eg hefi sagt um
það efni á öðrurn stað, þar sem
drepið er á nokkur atriði:
“Hver sá, sem les islenzkar
þjóðsögur með athygli, hlýtur
að veita þvi eftirtekt, að i þeim
er fólginn nærri ótæmandi fróð-
leikur um landið og þjóðina.
Þær gejnna lýsingar á landi og
landkostum, fjöllum og dölurii,
bygðum og óbygðum, eyjum og
útskerjum, verstöðvum og af-
dalakotum, eyðijörðum og ör-
nefnum, segja sögur af þeim og
skapa eins konar lifandi sam-
band milli landsins og þjóðar-
innar. Þær lýsa andlegu lífi
fólksins, hugsunarhætti þess, trú
og skoðunum, siðuin þess, hátt-
um og venjum, lífsbaráttu þess,
kostum þess og kjörum. Þær
eru auðugar af frásögnum um
daglegt líf alþýðu, atvinnuhætti
og vinnubrögð á sjó og landi,
leiða fram fólkið við hin hvers-
dagslegu störf, við orfið og við
árina, við tóvinnu, hannyrðir og
heimilisstörf, lestaferðir og
langferðir, bregða npp inyndum
af því við dans og gleði, spil,
tafl og ýmis konar mannfagnað.
Þær lýsa vinnutækjum og verk-
færum, matarhæfi, húsaskipun
og margs konar viðfangsefnum
daglegs*-lífs, og þær leiða fram
á sjónarsviðið fjölda íslenzks al-
þýðufólks, sem annars kostar
væri öllum gleymt fyrir löngu,
bregða upp skyndimyndum af
þvi, sem oft eru svo snjallar og
vel dregnar, að það verður ó-
glevmanlegt. Loks má ekki
gleyma hinu mikla gildi þjóð-
sagnanna sem heimildar um ís-
lenzkt mál og alþýðlega frásagn-
arlist, og ekki sízt um íslenzkan
alþýðukveðskap og þjóðlegan
skáldskap, bæði í bundnu máli
og óbundnu. Þjóðsögurnar eru
í stuttu máli hinn skýrasti speg-
ill íslenzkrar menningar á síð-
ustu öldum, svo að í þ\d efni
eigum vér ekkert sambærilegt
frá fyrri öldum nema sjálf forn-
ritin. Hygg eg þó, að þjóðsög-
urnar séu um mangt sannfróðari
heimild um menningu þjóðar-
innar á 19. öld en íslendingasög-
Thorlakson & Baldwin
(i(M) SARGENT
urnar um menningu 10. og 11
aldar.”
Þessi fáu orð eru rituð til
þess að vekja athygli á þeim
fjársjóðum, sem vér eigum, þar
sem þjóðsögurnar eru, og minna
um leið á, að vel sögð þjóðsaga
rýrnar alldrei í gildi. Það er
skylda vor að halda öllu þjóð-
legu til haga og geyma það, en
gleyma ekki — þar á meðal ekki
sízt íslenzkum þjóðsögum og al-
þýðusögnum.
—Samtiðin.
$UðUUÖ0
DR. B. H. OLSON
Phones: 35 076 . 906 047
Consultatlon by Appolntment
Only
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
Dr. P. H. T. Thorlakson DR. B. J. BRANDSON
205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. • Phone 22 866 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oífice tlmar 3-4.30
• Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba
DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 645 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur I eyrna, augna, nef og hfilssjúkdðmum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViCtalstlmi — 11 til 1 og 2 tll 6 Skrifstofuslmi 22 251 Helmlllssiml 401 991
DR. A. V. JOHNSON Dr. S. J. Johannesson
Dentist 806 BROADWAY
• Talsimi 30 877
606 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 • ViCtalstlmi 3—5 e. h.
DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngru, Augna- Eyrna-, Nef og Hfils- sjúkdðma. ViBtalstlml 10—12 fyrir hfidegl 3—6 eftir hfidegi Bkrifstofusimi 80 887 BeimiUssimi 48 551 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOingur • Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 062 og 39 043
J. T. THORSON, K.C.
fslenzkur lögfrœGingur
•
800 GREAT WEST PERM. Bldg.
Phone 94 668
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG., WPEG.
•
Fastelgnaaalar. Lelgja hús. Ct-
vega peningalán og elds&byrg8,
bifreiðaá.byrgS o. s. frv.
PHONE 26 821
A. S. BARDAL
848 SHERBROOOKE ST.
Selur Ukkistur og annast um Ot-
farlr. AUur útbúnaBur s& besU.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarCa og legsteina.
Skrifstofu talsimi 86 607
Heimllis talstml 501 562
ST. REGIS HOTEL
285 SMITH ST„ WINNIPEO
•
pægllegur og rólegur bústaður
< miObiki borgartnnar
Herbergi $2.00 og þar yfir; meO
haCklefa $3.00 og þar yfir.
Agætar mS.ltI8ir 40c—60c
Free FarMng for Queeti