Lögberg


Lögberg - 12.06.1941, Qupperneq 3

Lögberg - 12.06.1941, Qupperneq 3
LOGBERG, FIMTTjDAGINN 12. JCNI, 19-11 3 Munum, að með þeirri trú, og 1 þeirri trú tryggjum vér aðeins wenningarlega og mannsæmilega tilv eru oss sjálfum og framtið l>arna vorra. Látum þá trú helga störfin, sem vér vinnum, svo þau verði oss til nytja öðrum-til blessunar og guði til dýrðar. — Markmið lífsins getur ekkert ver- 'Ö nema það. Og með það fyrir auguni hafa allir þörfustu menn tessarar sveitar og þessarar Þjóðar ætið lifað. Þess vegna l'ökkum vér verk þeirra bless uin minningu þeirra. og Og k'ðjum þess, að oss megi auðnast aÖ halda því áfram, sem þeir gerðu bezt. Svo biðjum vér góðan guð að 'essa alla iðju vora, störfin. sem vér vinnum á þessu minnis- st*ða vori og störfin, sem í 'ændum eru. ^ér biðjum hann að vaka yfir * og bygð þessa lands og gefa örnum þess sterka, óbifanlega trú á framtíðina i hans hendi. ^ér biðjum hann að blessa '°rn tímanlega hag og hjálpa °Ss gegnum -erfiðleika þá og 'andræði, sem nú standa fyrir úyrum. Vér biðjuni ihann að essa atvinnuvegi vora til lands °g sjávar, og gefa þjóð vorri og ^ósturjörð hamingju til frelsis aukinna framfara á nálægum tima. En fyrst og siðast biðjum vér Pess, ag guðsríki komi í rafti sinum með “þverrandi með réttlæti, frið og far- s*ld til vor og allra manna. Með þeirri bæn helgum vér átið vora i dag og framtíð kom- andi daga í Jesú nafni. Sig. Stefánsson. —(Freyr). bl ^öngsvanurinn segir frá l'ýtt fyrir “Nemo” af E. tí. Kvöldroðinn hellir gullnum geislum yfír titrandi öldugára Keíska hafsins, en yfir hvelfdi Sl§ himininn hykijúpur og blárri en kornblóm Norðurlandanna. Eg ú'rógst viðstöðulaust til eyjarinn- ar Lesbos og svo hlíðanna á ströndum Mytilemos. Þarna tengst í burtu og þar sem er ú'erhnýptast stóð Sappo skáld- °nan hellenska. Hún hafði gef- Ehaon ást sína, og ástin hafði rengið mál og bergmálaði í söng a einni borg til annarar yfir ^ óniuni skreytt Hellas. Hann afði hleypt guðmóði í hina °nungbornu þjóð, en ekki vann asfaróðurinn á þeim ótrygga ^^nni. öleðin breyttist i sorg sorgin í örvæntingu, en ör- y^ntingín elti hana út að haf- lnU fram á klettinn, þar sem öld- Urnar féllu að fótum hans með ^ratstunum. Kún hafði ákafan hjartslátt, Sv° sneri hún sér við og leit til °rgarinnar, þar eftir bugðóttuni ra‘tunum lestuðu sig inenn ineð k ndla, og þaðan kvað við til ’ttis ómur af söng og flautu- -— ó, veit; Það var ást- , llnginn brúðkaupssálmur eftir ^ana sjálfa. Brúðinni var fylgt eirn til brúðgumans. Fylkingin °arn staðar við hús Phaons. Þá SVa11 ústriðan svo í brjósti þeirr- ^.fyrirlitnu konu að hún varð r-íáluð, hún fórnaði upp hönd- Uni °g . Kg fajjjj höfuðið undir vængn- . ‘ Sappo vaggaðist liðið lík á 1 ^ibum bárum /hafsins. En hátt uppi yfir minningar- , lrn höfum, gegnum horfnar ytislóðir hljómar nafn hennar ir'h Undrandi Hellas. Ástarkval- ennar voru orðnar að ljóði, ei? aldrei deyr . . . innkýring: ^aPP° var fra borg- v 1 ^iitölene og uppi á önd- he^ ^ nld f- K. Hún orti eld- S°rgar og ústar kvæði. Af k fúu. sem geymst hefir af .*nni hennar, er kvæðið f ,a Þuð likast unun er, o. s. kv * ^ff af E. Th. og prentað i 2-‘eðllrn hans K.h. 1884, bls. E. G. Eg sveif yfir Aropagos, þar sátu æðstu embættismenn Aþenuborgar í dómarastólum. Þar var flutt hörð ákæra gegn öldungi nokkrum um að Ihann hefði með ráðleysi sóað arfi son- ar síns. Lög Sólons mæltu svo fyrir að þegar aldurinn hefði slitið svo hyggindunum, skyldi hann sviftur fjárráðum. Átta dagar voru öldungnum gefnir til að semja vörn sina. Frestur sá var útrunninn og nú átti hann að mæta til að hlýða á sýknun eður hljóta döm. öldungurinn var Sofokles skáldakonungur Hellena. Sonur hans hafði kært hann, en var sjálfur illa innrættur lvgari. Spekingar Aþenu höfðu tekið móti kærunni. Og gamalmennið sté fram. Áttatíu árin höfðu ekki beygt höfuðið, né sljófgað guðmóðinn í augum hans. Blóð- ugt ranglætið hafði ekki komið honum á kné; hann bar lárvið- arkrans á höfði og í hendinni hélt hann á bókfellsstranga. Við hlið hans sá eg þann ósýnilega gull-lokkaða Appólon — guð skáldskaparins. Gamalmennið sté upp í ræðu- stólinn, og breiddi úr strangan- um. Undarleg varnarræða er aldrei verður endurtekin. Einu sinni enn í stórum myndum, lét hann hetjurnar koma fram. Einu sinni enn hljómaði skáldamálið frá vörum “Akkverskra borga” og tilheyrendunum brá, svo þróttmikið og hrífandi hafði það aldrei hljómað i eyrum þeirra. Það var þjóðsagan af ódipos föð- urmorðingjanum, sem blindur og réttdræpur ráfaði um sem beiningamaður i fjarlægum lönd- um. Og skelfingin óx og smaug um tilheyrendurna frá hvirfli til ilja. Þessi hræðilegu en þó guð- dómlegu orð veltu sér sein dóms- þruma yfir böfuð þeirra. Þeir sátu sem dæmdir er þögnin sleit ræðuna. En sá goðum líki sté niður úr ræðustólnum og gekk út hægum fetum. Þá sáu þeir allir Appoló við hlið hans. Enginn þorði að hlusta á sjálifs síns mál, því vitr- ingarnir lutu höfðum sínum af blygðun . . . Skýring: Sófokles einn af á- gætustu skáldum Grikkja f. 495 f. Kr. orti hundrað leikrit. Af þeim eru aðeins eftii-*?.—E. G. Enn beindi eg flugi mínu yfir haf þeirra þúsund eyja og þaðan frá múgþrengdu borg Cesaranna við Tiber-fljótið, hélt yfir Þrakíu og Moesíu til þess ófrjóa staðar Tomi við Svartahafið. Þar á grýttri ströndinni leit eg kápu- klæddan mann. Rómverskan riddara, hann sat og mændi löngunarfullum augum út á haf- ið og brotnandi öldur þess. Hann var útlagi frá borg borganna og öilu er hann unni. Sorgin hafði flæmt dansandi ástadísirnar á flótta. Harpa Ovids átti nú að- eins andvörp í strengjum sínum. Hann var einmana í ókendti landi og ófrjóu, áður hafði hann lifað við gleði og glaum. Hann laut ofan yfir rittöfluna og skrif- aði með máttvana skjálfandi hendi, hinstu kveinstaifi sina til drottins veraldarinnar: “Dauð- inn er i hjarta mínu, leyfið brestandi augum mínum að Hta Róm einu sinni áður en þau lok- ast til fulls. Leyfið mér að leggja duft mitt i blessaða jörð feðra minna!” Bæn þessi var árangurslaus. Timinn hefir lagt blæju sina yfir ranglæti heimsins, sem aldreS verður ihreyfð. Fræði- mennirnir haifa reynt að lyfta upp horni hennar og geta sér til af kvæðum hans sem gagn- sýrð voru ástarþrá, eftir þeim leyndu kynnum við dóttur “pretorins.” Leyfum hulu gleymskunnar að vera óhreyfða, svo sem reísinornin Nemises hefir breitt hana yfir sök eður sakleysi, en sá illi andi mann- kynsins mun gleðjast, hlæja skerandi hlátur og segja: “Sá, sem kvað upp dóminn yfir þessu ástþrungna skáldi Tiberíus keisari á Capri!” Skýring: óvidíus var munaðar- kær heimsmaður og ástsæll hjá konum, ekki vandaður, ákaflega liðugt skáld. Dæmdur í útlegð, ástæða óþekt, 9 árum e. Kr.; dó 17 e. Kr. 59 ára gamall.—E. tí. Kvöldrökkrið hvíldi yfir borg Elízabetar. Þokan lagðist í þykka breiðu yfir Thems og myndaði ljósgula hringi utan um ljóskerin og möstrin á skipun- um og leið svo í ljósgráum þykk- um bylgjum inn yfir London, drotningu hafsins, hina ósigruðu Cartagó. Á breiðum vængjum klauf eg þokuna til Blakfrears leikhúss- ins, þar skyldi leikið nýtt leikri! Romeo og Júlía. Enginn sýn- ingargestanna vissi að Shake- speare hafði verið fangelsaður fyrir móðgun við þann alvalda greifann af Essex. Það var af náð fangavarðarins að hana i handa- og fótajárnum fékk að leynast bak við tjöldin og horfa á eigin verk sin. Leikhúsið smáfyltist af sýn- ingargestunum. Drotningin var þar einnig og öll hin skrautlega hirð. Leikurinn hófst. Áhrifin fóru í vöxt með hVerri nýrri sýningu. Ástríða suðurlanda var koinin hingað. Ástin hló og hún grét; öllum hömlum af óttakvöl- um, sem geta rúinast i tilfinn- ingum manna, hafði skáldið vís- að á bug. Það var eitt þeirra augnablika, þegar sjóndeildar- hringur mannsandans lyftir sér út yfir marga ættliði, þegar sál- in í kvrlátri lotningu dirfist að sökkva sér ofan i þá dýrð, sem einstöku sinnum birtist í manns- sálunni. Sýningin var á enda. Þungur kliður leið upp frá mannfjöld- anum, en þó sté hærra og hærra hávaðinn frá þúsundum radda i hrifningunni. Lof sé Shake- speare. Lof sé þeim ódauðlega svan Avons! Þá hringlaði i hlekkjum bak við tjöldin. Þá æddi hann fram á leiksviðið í hlekkjunum með útrétta arma og féll á kné fyrir hyllingu fólksins. Og gleðiópin stirðnuðu í hræðslu. Allir fundu til þess að hér var syndgað á móti þvi æðsta og eilífa, sem hér var holdi klætt í mannsmynd til að rjújfa takmörk dagsins fyrir þrælandi börn hans. Þá roðnaði hún og reis upp, meykonungurinn Elizabet drotn- ing og gekk greiðum skrefum upp á sýningarsviðið. Hendur drotningarinnar voru einar verð- ar þess að leysa hlekki Shake- speares. — (Familie Journal). KAUPIÐ AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 \ Mrs. Guðbjörg Guðmundsdóttir Johnson Fædd 8. desember 1866 4 Dáin 19. febrúar 19i1 Þessarar ágætu konu var lítillega minst með miklum hlýhug bæði í “Lögbergi” og “Cavalier Chronicle,” skömmu eftir dánardæg- ur hennar, og þess minst um leið i “Lög- bergi” að hennar yrði nánar getið innan skamms i blaðinu. Þá vissi eg ekki að ætt- ingjarnir höfðu mig í huga til þessa verks. Fyrir ítrekaða beiðni þeirra hefi eg tekið að mér að skrifa nokkur minningarorð um þessa Tlskulegu frænku mína, þó eg oft áður hafi neitað að skrifa nokkuð um ættingja mína. Mér finst það ekki viðeigandi og um leið mjög erfitt. Guðbjörg var fædd 8. desember 1866, i Smiðsgerði í Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Guðmundur Péturs- son, Þorlákssonar, Höskuldssonar og Þor- björg Finnbogadóttir, bæði skagfirzk að ætt. Foreldrar Guðmundar, Pétur og Guðrún, bjuggu lengi á Unastöðum í Kolbeinsdai. þeirra börn, auk Guðmundar voru: Þorlákur og Jóhannes, sem lengi voru bændor í ís- lenzku nýlendunni í Minnesota; Friðrik skipasmiður, lengi til heimilis á Akureyri, faðir séra Friðriks í Reykjavik, og Elizabet kona Þorfinns Jóhannessonar (blinda), land- nemar hér i bygðinni. Til Ameríku kom Guðbjörg með foreldr- um sinum i stóra hópnum 1876, sem flutti til Nýja íslands það ár, og sem ferðaðist mest af leiðinni frá “Fisher’s Landing” (nálægt Grand Forks, N. Dak.) og norður að Gimli, á flatdöllum og smábátum. Á leiðinni frá ósunum norður hvesti á vatninu og báturinn sem Guðbjörg var i varð að einhverju leyti viðskila við aðal-flotann, og hefði farist ef ekki hefði verið fyrir röskleik og góða útsjón eins bátverjans, sem eg því miður get ekki nafngreint. Það voru nokkrir fleiri í þeim ferðamannahóp, sem björguðu fólki frá druknun á þeirri leið, með sérstöku snar- ræði, eftir sögn þeirra, sem í hópnum voru. Guðmundur og Þorbjörg settust að sunn- arlega í Víðinesbygð, i nágrenni við Kristján Kjernested, og munu hafa dvalið þar hátt á fjórða ár. Þá fluttu þau til Winnipeg og staðnæmdust þar um tveggja ára tíma. Uni haustið 1880 komu þau börnum sínum þrem- ur fyrir suður í Dakota, til undirbúnings fermingar, hjá séra Páli Þorlákssyni, og voru þau ifermd 11. janúar 1881. Þau voru: Kristín, ólafur og Guðbjörg. f þeim ferming- arhóp voru 14 stúlkur og 7 drengir, og mun það hafa verið fyrsta fermingarathöfn í þess- ari fslendingabygð. Þann vetur var Guðbjörg til heimilis hjá Haraldi Þorlákssyni og konu hans, ólafur hjá Bjarna Dalsted. Hvar Kristín var veit eg ekki. — Um sumarið 1881 fóru þær systur til Winnipeg í vinnu, þang- að sem Guðrún systir þeirra vann á gistihúsi. Þar kyntist eg fyrst þessum frænkum mín- um sumarið 1883. Nokkru seinna kom Guðbjörg hingað suður til foreldra sinna, sem þá voru alflutt til þessarar bygðar, og dvaldi ýmist heima eða hún vann í vistum bæði í Mountain og Garðar bygðum, þar til hún giftist Jóni Jóns- syni, Jónssonar, i Garðarbygð, ættuðum úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu. Hann og St. G. St. systkinasynir. Skömmu eftir giftingu þeirra Jóns og Guðbjargar tóku þau við landi og búi foreldra hans, og bjuggu þar allan sinn búskap. Á meðan Jón eldri hafði heilsu til, hjálpaði hann mikið utanhúss við búskapinn en siðustu 8 ár æfinnar lá hann rúmfastur og Sigurbjörg konan hans var blind i 7 ár, og part af þeim tíma rúmföst. Þar að auk var þriðja gamalmennið á heimil- inu, systir eldra Jóns, sem var hjálparvana síðustu ár æfinnar. Má því nærri geta hversu erfið staða húsmóðurinnar hefir verið undir svona kringumstæðum, þar sem líka alt hennar starf, bæði í þágu þessara kross- bera og barnahópsins, var leyst af hendi með nákvæmni, alúð og nmhyggjusemi; að þvi var eg oft sjónarvottur og dáðist með sjálf- um mér, að þolinmæðinni og innilegheitunum gagnvart öllum jafnt. Ekki má heldur gleyma því að maðurinn hennar veitti henni alla þá hjálp er hann gat, en hans verkahringur var aðallega utanhúss, eins og gefur að skilja, og i opinberri starfsemi utan heimilisins, eins og á var minst í æfiágripi hans. Það kom snemma i Ijós á æfi Guðbjarg- ar hvað hún fann til með þeim, sem eitthvað áttu hágt, og reyndi að létta þeim bvrðina, ef unt var; enda mun jiað hafa haft áhrif á hana, að móðir hennar lá rúmföst í mörg ár. Á meðan Guðbjörg vann í vistum hjálpaði hún foreldrum sínum það, sem hún gat, og ætíð var hún sívinnandi þegar hún var heima. “til að hvila sig”, sem kallað var. Hún lærði snemma iðni, nýtni og sparsemi og var því vel undir það búin að-taka við búsforráðum, enda reyndist hún fyrirmyndar húsmóðir og móðir. Um heimilisbraginn vfirleitt hefi eg áðúr getið í æfiminning mannsins hennar og læt því nægja að fullyrða hér, að hún átti sinn óskiftan þátt í öllum þeim mvndarskap sem þar ríkti, utan húss og innan og sem gerði heimilið svo aðlaðandi fyrir gesti og heimilisfólk. Þrátt fyrir allar annirnar fann hún þó stundir til að lesa, og af þeim lestri hafði hún gott gagn, þvi hún var hæði minnug og skáldhneigð; hafði unun af góðum skáldskap bæði í hundnu og óbundnu máli; þessvegna voru þau hjónin samvalin í því að skemta gestum er að garði har. Jón og Guðbjörg eignuðust 13 börn; tvö dóu í æsku, Jón og Bogi. Stetán Pétur 25 ára, dáinn 1912. Clara, dáin 1934, 35 ára. Þau sem nú eru á lifi eru hér talin eftir aldurs- röð: Emilia Sigurbjörg, gift H. A. Bergman, K.C., i Winnipeg; Friðrik Guðmundur, býr á föðurleifð sinni, kvæntur Ásu Sigurlaugu Skaptason; - Jón Helgi, kvæntur Guðrúnu Magnúsdóttur Magnússonar (Melsted). Þau búa eina milu suðvestur frá gamla heimilinu hans; Fjóla, bókhaldari hjá innflutninga- félagi í Seattle, Washington, ógift; Sigrún, gift Emil J. Sigurðson úr Mouse River bygð, búa á næsta landi sunnan við gamla heimilið hennar; Lillian May, gift A. E. Funk póstaf- greiðslustjóra í Hebron, N. Dak.; Magnús Bogi, búnaðarhagfræðingur við ríkisháskól- ann í Knoxville, Tennessee, kvæntur Carólínu Hall, hjúkrunarkonu frá Garðarbygð; Persival, læknir i Flin Flon, Manitoba, kvæntur Elizabeth Swain, hjúkrunarkonu frá Morris, Man.; Gestur starfar við efnafræðisrannsókn- ir á ríkisháskólanum í Fort Collins, Colorado, kvæntur Alice Holtz, skólakennara frá Pem- bina County. Auk barnanna 9, lifa Guðbjörgu 19 barnabörn og 3 barna barna börn, og ein systir, Sesselía Carroll, ekkja, sem heima á í Grafton, N. Dak. Guðhjörg var svo lánsöm að geta verið kyr á heimilinu sínu og notið ástríkis og um- önnunar sonar síns og tengdadóttur, sem þar búa, ásamt þeirra er altaf voru i ná- grenninu. Á þessu tímabili komu líka börnin hennar, sem bjuggu í fjarlægð oft til að sjá hana, og hún fór i heimsókn til þeirra. Alt. gerðu þau til að láta henni líða sem bezt. Seinustu þrjár vikurnar sem hún lifði, hjálp- aði dóttir hennar, Mrs. Bergman, til að stunda hana; og síðustu vikuna einnig Dr. Percival og Fjóla, og Gestur fjóra daga áður en hún kvaddd hópinn sinn í siðasta sinn. Guðbjörg dó af afleiðingum af slagi, sem hún fékk 13. desember s.l., og sem ágerðist þar til kraftarnir þrutu og hvíldin kom þann 19. febrúar. öll börnin voru við dánarbeð hennar og jarðarför, nema Magnús og Lillian, sem ekki gátu komið sökum fjarlægðar og annara erfiðra kringumstæðna. Útförinni stjórnaði sóknarpresturinn séra H. Sigmar bæði á heimilinu og í eldri kirkj- unni á Garðar, að óvenjulegum fjölda fólks viðstöddum. Mrs. Sigmar söng einsöng: “Drottinn vakir,” eftir S. Kr. Pétursson. Að siðustu kveðjum við þessa indælu frænku mína við gröf mannsins hennar, þar sem hennar jarðnesku leifum er búin hvila við hlið hans, og þá hvarflar hugurinn til baka yfir lífsstarf þeirra beggja, og við finn- um að líkindum flest til þess, að við gætum mikið af því lært. En við getum ekki í einlægni ímyndað okkur gröfina sem tak- mark lifsins, og þvi fylgjum við ástvinum okkar i anda út yfir hafið mikla, til þeirra nánustu vina og ættingja, sem við trúum að veiti þeim móttöku með opnum örmum, og þar sem kærleikurinn ríkir á hærra stigi heldur en þekkist hér á jörð. Þá trú hafði Guðbjörg heitin og þá trú lifði hún. “Lif er vaka, gimsteinn gæða, Guði vigt, en ekki mold; aldrei sagði Sjóli hæða að sálin yrði duft sem hold.” Eg veit að nánustu ættmenn hennar og vinir, og alt hennar samferðafólk, sem kynt- ist henni vel, kveðja hana með ást og virð- ing og þakklæti fyrir hennar kærleiksrika starf og hlýhug til allra, sem hún átti sam- leið með, sem móður, sem húsmóður, og sem þátttakanda i kvenfélags- og safnaðarmálum. Blessuð sé minning hennar! Thorl. Thorfinnson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.