Lögberg - 12.06.1941, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.06.1941, Blaðsíða 7
kom sjálfur frelsarinn og vakti En eg er orðln svo troytt, — svo ákaflega þreytt, af þessnm draumi.” Hann hallaði benni varlega 0ían á koddann. “Þessvegna átt þú líka aS a^íla þig; ’ ’ sagði hann. ‘ ‘ Farðu 11,1 að sofa, elskan mín.” nú tók við ánægjulegt ómabil. Læknirinn hætti að °*ta ömurlegu athugasemdinni rið kveðju sína, á morgnana. svo kom að því, að hann °r að segja um leið og hann ^addi; “Nú kem eg ekki fyr ea hinn daginn.” Hg lokg varð Kajsa svo aress, að hún gat farið að ^anga nm húsið. Það var pkill gleðidagur, — og þau eiddust u-m stofurnar, hjónin. Hn alt í einu nam hún stað- og lagði við hlustirnar, Pogar þau komu að vinnustofu- ayrunum. “Samúel,” varð henni að °rði. “Hvað er þetta? Hvers- v°&Qa heyri eg ekkert í klukk- anmn?” Hann broisti. ‘ ‘ Eg stöðvaði P®r allar, þegar þú varst sem Veikust, til þess að þær trufl- nnu þig ekki,” sagði hann. , Hg síðan hefir legið svo vel a mér, að eg hefi glevmt að dra?a þær upp.” Hún þagði, andartak. Síðan Sa?ði hún lágt og hikandi. “En hvað er um — hitt? TJndra- kmkkuna?” , ,“Eg skal sýna þér, — kom Ph naeð mér, ” sagði Samúel. Hann opnar dyrnar og leiddi . aUa að borðinu, þar sem brot- 111 iagu enn, á víð og dreif, eins °ghann hafði gengið frá þeim, Pegar hann málvaði gersem- arnar. “Samúel!” kallaði hún, og Var hvorutveggja í senn, skelfd ^g glöð. “Samúel, hvað hefir uu gert?” . Eg hjó af mér hægri hend- af þvr að hún hneykslaði ^g,” sagði hann. “Ogafþví eg va,rð að hlýða þeim, sem krafðist þess af mér. Hinum Sama, sem þú varðst að hlýða, P°gar hann sagði þér að setj- upp í rúminu. ’ ’ , Hún tylti sér á tá og vafði andleggjunum utan um háls °num. “Samúel,” hvíslaði “eg er þá búin að heimta ^g aftur, — handa sjálfri •nér?” Hann kinkaði kolli. ‘Já,” sagði hann, “og það ^ aldur og æfi.,, ^heodór Árnason þýddi lausl. —(Heimilisblaðið). Campbell River 3. júní, 1941. erra ritstjóri Lögbergs:— , ^að sem af er, af sumrinu, e^r veðurfarið verið hið hag- ^öasta, nægilegar regnskúrir H. liccgliogai icgimivuin ia|h komið, svo að allur jarðar ^rýður er j jjezta ]agj Einn ná niinn, Carl Eiríkson, hefir j Urhlett, sem hann hefir ræktað r*r hey mest smára (clover) {jff v ^ Var hann búinn að slá það ^n 20. maí. Þennan sama blett ^*ann þrisvar siðastliðið sum- °g gjörir vist það sama i ár. komið sé fram undir mitt ^uniar eru allir fjallatind- Qrn’r hvitir að sjá, hæði i austri yj. Vestri, svo það er hér bjart lr þegar sólin skín á jöklana g sv° ^ sj5jnn sem nú er oftast lnandi bjartur. e HeilSUfar hja okkur löndiunum v> * hezta lagi, og allir hafa nu, sem geta sint henni. j *kið er bygt hér á ströndinni erSUniar. Mr. A. V. H. Baldwin * fáta hyggja viðbót við 'hús Uiu Ver®ur Þa® me® hetri hús- All-^r’ Þegar það er komið upp. ar lr eru líka að gjöra einhverj- nrnh<'í'tu r á eignum sínu'tn, svo y er framfarabragur á öllu hér iðn sh’ðir. Eg gat þess síðastlið- f() SniUar að tveir menn frá Cali- Uilð*1' keypt land hér í 'ú islenzku bygðinni, nú er annar þeirra kominn til baka, og byrjaður að byggja sér hús; á hinum manninum er von á hverjum degi, og ætlar hann strax að byggja sér hús. Báðir lessir menn létu hreinsa talsvert skóg á eignum sínum síðastlið- inn vetur. Þessi maður sem kominn er, hefir verið að segja okkur um votviðri, flóð og jarð- skjálfta, sem hafi gengið þar í vetur, en ekkert af þvi hötum við orðið vör við hér. Mrs. Guðlaug Sveinsson frá Bredenbury, Sask., var hér að heimsækja foreldra sína, þau Mr og Mrs. S. Loptson og fleira venslafólk sitt. Hafði hún að- eins nokkra daga viðdvöl hér þurfti að koma viða við áður hún færi til baka, og tími henn- ar var takmarkaður. Mr. og Mrs. Þorsteinn Einars son frá Winnipeg eru komin hingað, og sest að hjá sonum sínum Lúðvík og Páli. Var Luð- vik búinn að byggja sér stórt og rúmgott hús, í samanburði við það sem hér tíðkast, svo gömlu hjónin komu bara heim til sín, og liður eins vel og bezt má verða, og kunna vel við sig. U.m þrjátíu manns af okkur löndun- um heimsóttu þau á drotningar- daginn (24. maí) til að kynnast þeim og bjóða þau velkomin í okkar hóp. Var spilað og dans- að til klukkan tólf um nóttina. Þá komu konurnar til sögunnar, höfðu þær af einskærri hugul- semi við okkur karlmennina bú- ið sig út með allslags góðgæti. sem nú var framreitt, og kaffi eins og hvern lysti. Hefði ein- hver litið inn til okkar þetta kveld, þá hefði hann ekki séð á okkur neinar áhyggjur, eða að það væri neitt hart í búi hjá okkur. Á sunnudaginn fyrstan í sumri var haldin samkoma á h^imil þeirra Mrs. Bafnkelsson og sona hennar, Karls og Boga. Vegna þess að flest-allir eru í vinnu, þá var valinn sunnudagurinn frekar heldur en sumardagur- inn fyrsti, til þess að sem flestir gætu tekið þátt i því. Skemti fólk sér við spil og svo voru sungnir íslenzkir söngvar. Kaffi og veitingar var framreitt eins og hvern lysti. Stóðu konurnar fyrir því öllu saman. Stanley Veitch frá Princf' Rupert, B.C., var hér nvlega til að finna afá sinn og ömmu, þau Mr. og Mrs. S. Loptson og fleiri ættingja, sem hann á hér. Mr. Veitch er íslenzkur i móðurætt- ina. Móðir hans er Kristin dótt- ir þeirra Loptsons-hjóna, hefir hún verið búsett í Prince Ruperl um langt skeið, og starfrækt þar matsöluhús. Stanley er i sjóhei Canada, og er á einum af þeim Coast Guards” sem hafa eftirlit hér meðfram ströndinni, eru þeir lögreglulið á sjónum. Stanley er stór og myndarlegur maður, eins og hann á ætt til að rekja. Nú rétt fyrir mánaðamótin komu hingað Mrs. H. S. Freeman og dóttir hennar Mrs. H. Kyle frá Poulsbo, Wash., og Mr. og Mrs. Walter Freeman, sem búa í suð- urpartinum i Oregon-riki. Walter er sonur Mrs. Freeman. Kom Mrs. Freeman til að sjá bróður sinn Mr. A. V. H. Baldwin sem hér býr og! er á fyrsta árinu yfir nírætt, og slóst þetta frændfólk hans i förina með henni. Mrs. Freeman er komin yfir áttrætt, en er fjörug i anda og skraf- hreyfin. Við þeir eldri munum eftir ljóðmælum hennar, sem oft voru birt í “Heimskringlu” og “öldinni” og skrifaði hún undir það gerfinafnið “Undina.” Mán- aðarritið “öldin” bvrjar göngu sína með þremur kvæðum eftir Undinu, á fyrstu og annari lilað- síðu. Ritstjórinn sem þá var. Jón ólafsson, skrifar i sama hefti, grein um skáldkonuna Undinu. Á meðal annars hefir hann þetta að segja: “Vér höfum áður i “Heims- kringlu átt þvi láni að fagna að geta birt nokkur ljóðmæli eftir íslenzka konu, sem eru undan tekning frá reglunni að þvi leyti, að ljóð hennar eru skáldskapur. Hún nefnir sig nafninu “Undina” og vér hikum ekki við að segja, að ekkert islenzkt skáld þyrfti að fyrirverða sig fyrir kvæðin henn- Þau eru vottur um sterka ar. náttúrugáfu og fegurðarsmekk. I einu orði: Þau sýna að Undina er skáld. Vér kunnum henni lökk fyrir kvæðin sín, og fyrir sakir islenzkra bókmenta, hvetj- um vér hana til að rækja þessa gáfu sína.” — Þvi miður hefir hún fyrir löngu síðan hætt að láta birta nokkuð eftir sig. Við höfum ákvarðað að hafa samkomu sunnudaginn 15. júni, eftir hádegið. Alt, sem þar fer íram verður á íslenzku, og öll- um fslendingum, sem geta koni ið er boðið að vera með, og taka þátt i þvi. Þar sem þetta verður al-islenzkt mót, þá er ekkert á móti þvi, að kalla það okkar fyrsta fslendingadag. S. Guðmundson. fyrir ótímabæra burtköllun hins unga manns, en sú huggun er syrgjendum gefin “að aldrei er svo dimt yfir sorgarranni, að ekki geti birt fyrir guðlega trú.” V. J. E. Charles Franklin Benson, M.D. “Aldrei er svo bjart yfir öðl- ipgsmanni, að ekki geti dimmt jafn sviplega og nú.” Þessi orð skáldsins góða munu hafa kom ið ýmsum í hug er sú fregn barst um bæ og bygð að þessi bráðefnilegi ungi læknir væri horfinn yfir móðuna miklu. Framtiðin virtist blasa við hon- um björt og heillandi, og glæsi- legar vonir voru við hann tengd- ar. Að hann hafi mannkosta sinna og mentunar vegna gefið tilefni til þeirra vona, er allra manna mál er hann þektu. For- eldrar hans voru þau Vésteinn Benson, vel þektur athafnamað- ur í Winnipegborg, þingeyzkur að ætt, og Anna kona hans, ætt- uð úr Reykjavík. Hann var snemma efnilegur og námfús og var settur til menta á unga aldri. Barna og miðskólafræðslu fékk hann í skólum borgarinnar, inn- ritaðist síðan i læknadeild Mani- toba háskólans og útskrifaðist þaðan, 26 ára gamall, árið 1935. Að loknu prófi starfaði hann svo árlangt við Almenna spital- ann i Winnipeg, en fluttist skömmu siðar vestur til Mc- Creary, Man., og stundaði lækn- isstörf þar síðan. Fyrir nokkr- um vikum varð hann fyrir bil- slysi. Hlaut hann þar meiðsli er hann bar ei síðan bætur fyrir, og er talið að þau hafi leitt hann til dauða. Dauða hans bar að með mjög bráðum hætti þriðjudaginn 3. júni. Hann var jarðaður frá útfararstofu Bar- dals á fimtudaginn i sömu viku, að viðstöddu miklu fjölmenni. Hann var borinn til grafar af bræðrum sinum og embættis- bræðrum úr læknastétt, og lagð- ur til hinztu hvildar í Brookside grafreit. Auk foreldra sinna, læt- ur hann eftir sig tvo bræður, Donald og Harold, tvær systur, Mabel og Láru sem öll eiga heima i Winnipeg, og eina gifta svstur, Mrs. D. S. Patterson, bu- setta i Kenora, Ont. Hann var meðlimur i frímúrarareglu Mc- Creary bæjar. Læknisstörf sin stundaði hann þar með góðum orðstýr og vaxandi vinsældum; var hann talinn af þeim, er þektu hann þar heppinn læknir og drengur hinn bezti. Foreldr um has og skylduliði öllu er vissulega sár harmur kveðinn Fuglinn Rok Fjjrir “Nemo” á Gimli, þýtt af Erl. Guðmundssyni. Ferðamaður, sem var á leið ofan Mississippifljótið kjntist veiðimanni, sem viða hafði far- ið. í þeim kynnum spurði ferðamaðurinn veiðimanninn meðal annars: “Þú hefir sjálfsagt komið til Rocky Mountains?” (Klettafjall- anna). “Já, heldur betur; þar sá eg fuglinn Rok.” “Við hvað áttu?” — “Hafiö þér ekki heyrt talað um fuglinn Rok?” — “Já, í sögunni í þús- und og einni nótt.” Veiðimaðurinn brosti með lít- ilsvirðingu og mælti: “Það er líklegast bezt eg segi yður sög- una. Eg hafði lengi brunnið í skinninu af að geta skotið þenna risafugl, en hann heldur sig, svo sem allir vita, á hæstu fjalla- tindum. Eg hélt því af stað með veiðifallbyssuna mína.—” “Fyrirgefið! Fallbyssu, sögð- uð þér. Þér eigið við . . ‘Eg á við það sem eg sagði, veiðifallbyssu smíðaða á Krupps vopnaverksmiðjunum. Fuglinn Rok er svo afskaplega stór, að sé hann á flugi verður sól- inyrkvi, af því kemur að fleiri eru sólmyrkvar i Ameriku en Evrópu, hver fjöður hans er svo sterk, að byssuskot gera henni ekkert, en þó er það lakara, að fuglinn iflýgur margar mílur uppi í loftinu.”— Hvernig getið þér þá séð hann?” Eg hefi stjörnukíkir.” — “Stjörnukikir?” ‘Já, hann er áfastur við fall- byssuna. Svo var það einn dag að eg loksins kom auga á fugl- inn, en hann var í svo mikilli hæð *«ð eg efaðist um að fall- byssan drægi til hans og er hún þó sérstaklega smiðuð sem lang- dráttarbyssa. Þegar eg nú stend og horfi eftir honum, mundi eg sjá hvar úr honum dettur egg. Eftir reglum þyngdarlögmálsins sem eg hefi allar í höfðinu, tald- ist mér til að yrði ekkert að- gert lenti það i verstu gjánum í fjöllunum, og væri mér tapað. í annan stað reiknaðist mér að það yrði nákvæmlega 36 kl.t. 40 mínútur og 5 sekúndur á leið- inni til jarðarinnar. Það lá þvi fyrst fyrir að breyta stefnu þess í fallinu og hrinda því inn á austlægari stefnu, en þetta varð að gerast með hliðarskoti. Eg miðaði nú lengi og vandlega og hleypti svo af. Væru kringum- stæðurnar teknar til greina, virt- ist mér eg hafa gert vel. Skot- ið hafði vafalaust aðeins snert hliðina á skurninni, en þó hafði það gengið of nærri og brotið skurnið, þvi nú flaug vit ungi, og fél'l nú alt með vaxandi fall- hraða til jarðarinnar, unginn og eggskurnið í tvennu lagi. Eg labbaði svo í hægðum minum heim, og gladdist í hjarta minu að eftir 36 kl.t. 40 m. og 5 sek. hefði eg eignast ungann. f huga minum ákvað eg að selja hann Barnum á minjasafn sitt fyrir 200,000 dali, því hann er afar fágætur, skaltu vita. Eg var fullur óþrevju og eftirvæntingar og eyrði því ekki að biða lengur en 34 kl.tima og gekk þá ti', sama staðar. Eg gat — í stjörnu- | kikinum — séð þenna ofsalega ' stóra unga, sem var stærri *en | stærstu fílar; eg varð og vottur i að því hvernig hann óxjiraðfara, þvi þessar ógna stóru skepnur eru ótrúlega bráðþroska. Þá alt i einu gerir hann tilþrifamikil vængjaslög og er með það sama horfinn inn á millum fjallanna. Á leiðinni i fallinu hefir hann þroskast til flugsins, og eg hafði ekkert nema fyrirhöfnina. Eg beið nú þarna i þungum hugleið- ingum i 2 kl.t., þá varð eg hrif- inn af óvanalegu náttúru-undri. Tvö stór svört ský nálguðust jörðina með miklum hraða og leið skammur timi til þess þau höfðu lent skamt frá mér. Þetta voru þá eggskurnin. Þú getur fengið dálitla hugmynd um stærð þeirra er eg fræði þig á þvi að úr þeim var bygt Mormóna- musteri í Utah. fuglinn Rok fljúga með þig upp í hreiðrið, eins og skeði í sög- unni i þúsund og ein nótt?” “Trúir þú henni?” svaraði veiðimaðurinn. “Maður ætti nú ekki að trúa öllu sem sagt er.” Það samþykti ferðamaðurinn. —(Familie Journal). “En,” svaraði ferðamaðurinn, ‘'hefðir þú ekki getað saumað þig innan i uxahúð og látið J ónsmessu'hugleiðsla Grundin ljúf og lundur lífsins merki gefur sváslegt sólskins undur sál manns friði vefur. Ljóssins messan mikla magni þrungin lífsins geymir lifsins lykla, lokar brunni kífsins. Út um sker og ögur almátturinn leitar; fífill og sóley fögur fegrar útlit sveitar. Blíði himinblærinn blómanna vaggar kolli brosir land og bærinn, bára ris á polli. Björtu sólarblómin blíðka snauðan melinn, unaðs heyrum óminn, alheims rennur vélin. Nú i næturleysi nýtur júní blóma, yfir höll og hreysi hellir máttar ljóma. Breytir heimsins högum hagstæð jarðar gnóttin, dögg á sólskins dögum drýgir lífsins þróttinn. Himintárin hlýju hrynja í jarðarskautið, náttúran að nýju nægta sýnir skrautið. Mannlífsþrautir margar mildar júní tiðin, blessuð sólin bjargar blómi og hvetur lýðinn. Veitt er jarðlífs veizlum vernd svo -eyðist kífið, gnótt í sólargeislum gefur öllu lífið. Júní-sólin jafnan jarðar blessar sviðin. Drottinn gefur dafnan, daglegt brauð og friðinn. M. lngimarsson. YDUR MEN ARE DEPENDING DN YOU! Probably you have more than one relative or friend serving with our forces on land, at sea, or in the air. These men are depending on you and your fellow Oana dian citizens for all the things they need in their great fight for freedom from aggression, for the right to mam- tain our way of life. Buv Victorv Bonds now! They will provide the muni- tions of war and the equipment that will speed our victory. They are the safest investment in the world. Every dollar put into Victory Bonds in the last war has been repaid to the investors. And they are your safeguard for the future, for all that you hold dear. Victorv Bonds are backed by all of Canada’s resources. Buy aíl you can for cash, and then buy more on tlie instal- inent plan. Help Finish the Job RUY VICTDRY BDNDSl Sponsored by Tbe Columbia Press Ltd. Publishers of “Lögberg”- 695 Sargent Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.