Lögberg - 12.06.1941, Síða 5

Lögberg - 12.06.1941, Síða 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 12. JÚNÍ, 1941 5 ® annað borð fæst við bókaút- gáfu. Dr. Einar segir í formálanum ^yrir þjóðsagnariti sinu: “Bók Þessari er lokið á einhverjum niestu hættutimum, sem yfir þjóð vora hafa komið. Hún þarf að halda á öllu þvi, sem styrkt getur þjóðernismeðvit- und hennar og ást á menningu sinni og mentunm. Þjóðskáld- skapur sá, sem þessi bók fjallar Uln> er ekki það eina nauðsyn- ^§a. En hann fyllir fJokk þess> sem horfir henni til hins betra.” Þetta eru orð í tíma ^óluð, þessi tvö rit höfundarins, sem hér hefir verið getið, miða að þvi að vekja og auka skilning þjóðarinnar'á sjálfri sér, en það er tyrsta skilyrðið til þess, að hún geti varðveitt J>að sem vert er í menningu sinni. Þetta ættu hókaútgefendur að hafa í huga, °g franiar öllum þeir, sem um stjórnvölinn halda. Halldór Hermannsson. Steinunn Jónsdóttir Pétursson Fædd 17. okt. 1847 Dáin 19. jan. 1941 Heitbundið Kristi var hjarta og sál, ^egðan hrcin sem himinblámi, Ustrik umgengni og örlát hönd ,>0hiðuin Guðs og vegfarendum.— *’róta þui saman á góðrar leiði Vlnir, vandamenn, og volaðir; en leystur andi frá likamsþraut- Uin 1 frelsi Krists, fagnar sælu.” s°n 0g Guðrún húandi Hún var fædd að Hóli í Sae- ^Undarhlíð, í Skagafjarðarsýsln, afangreindan dag og úr, en flutt- ^t þaðan 5 ára að aldri að Litla- atnsskarði í Laugardal í Húna- vatnssýslu, og ólst þar upp. For- urar hennar voru: Jón Arnórs- Jónsdóttir, hjón þar. Jón faðir hennar var ættaður úr Rangárvallasýslu, ug Var langt í ættir fram kom- !uh frá Erasmusi Villaðssyni, józkum manni, er í tið Gisla lskups Jónssonar, varð um Hð kennari við Skálholtsskóla, etl síðar um langt skeið prestur ng Prófastur að Breiðabólsstað í jótshlíð, talinn maður mjög e' ‘glefinn. (Sjá Kristnisögu fs- ands, eftir Dr. Jón Helgason, S- 85, i síðara hefti). Annars virðist föðurætt Jóns rnórssonar, föður Steinunnar, lr upplýsingum Magnúsar 'gurðssonar fræðimanns á 8torð að hafa verið bændaætt uPPhIuta Rangárþings. — Jón r sonur Arnórs bónda Sigurðs- 'j?1}31, að Kambi, í Holtum og ^Hstinar Jónsdóttur frá Skeiði nangárvöllum. bjuggu sýslu. þar. ’ Foreldrar Jóns í Stúfholti i Rangárvalla- upp með þeim ólst Jón bjuggu þau á i Sæmundarhlíð, en fluttust ungþroska t land og giftist Guðrúnu 0r,sdóttur, af norðlenzkum ^hdaaettum, oessastöðum ? ó Litla-Vatnsskarði. Ung , **t Steinunn Jóhanni Þor- sy fS^ni ó Hamri, í Húnavatns- n> hjuggu þau þar. Þau ^gUuðust 3 börn, tvö dóu ung. un-nn ng sama ári átti Stein- sini a S'^ eiginmanni jj.* 111 > ungri dióttur þeirra og um foreldrum sinum. Átti Pa eftir á lífi soiT þeirra na> Sigurjón að nafni, nú bóndi á Sóleyjarlandi við Gimli, kvæntur önnu Steinsdóttur. — > Meðan hún bjó á Hamri tók hún til fósturs bróðurson sinn Jó- hann að nafni, er síðar fóstrað- ist upp með föður sínum. Harmaði hún viðskilnað við hann æfilangt með sárum trega. Jóhann er nú stórbóndi í Skaga- fjarðarsýslu. Árið 1881 giftist Steinunn Jóni Péturssyni bónda á Bjarna- stöðum í Bljýiduhlíð Pétursson- ar. Kona Péturs, en móðiF Jóns var Kristín Guðmundsdóttir bónda á Hrafnhóli Jónssonar. — Jón og Steinunn bjuggu að Holtsmúla um hríð, en fluttu þaðan vestur um haf 1883. Eftir nokkra dvöl í Fljóts- bygðinni við Riverton, námu þau land i Geysisbvgð og nefndu landnám sitt Fljótshlíð, þar bjuggu þau til ársins 1896, að þau fluttu að Sóleyjarlandi við Gimli, og bjuggu þar til árs- ins 1918. Jón andaðist 24. jan. 1920. Þau eignuðust 5 börn, 2 þeirra dóu í bernsku, en 3 dæt- ur lifa: Kristín, kona Halldórs B. Johnson, Blaine, Wash.; Anna Sigríður, kona Einars E. Einarssonar, bónda að Auðnum við Gimli, og Ingibjörg Jóhanna, kona Sigurðar ólafssonar sókn- arprests í Selkirk. Einnig fóstruðu hjónin á Sóleyjarlandi Karl Herbert, frá barnæsku, hann dó 6. nóv. 1918, þá 21 árs að aldri. Hið eina af systkinum Stein- unnar, er fluttist vestur um haf var Andrés J. Skagfeld, síðasl bóndi við Oak Point, Man., nú látinn fyrir nokkrum árum. — Sigurður bóndi í Brautarholti í Skagafirði, faðir Sigurðar Skag- fields söngvara, er albróðir Steinunnar, hinn eini á lífi af systkinum hennar.— Með Steinunni frá Sóleyjar- landi er til grafar gengin land- námskona af hinni fyrstu kyn- slóð fólks vors hér vestra, er á ágætum starfsaldri kom til Norður Nýja íslands, í öndverðri landnámstið héraðsins. Mun nú í þessari fjarlægð timans segja mega að þögult sé um þú fylk- ing; er hún með örfáum undan- tekningum að velli fallin; en hljótt um þá fáu, sem eftir eru, umkringdir af húmskuggum ellinnar.— SteinunS var gædd ágætum hæfileikum er hún hafði að vöggugjöf þegið, en sem þrosk- uðust í breytilegri reynslu langr- ar æfi. Söngelsk var hún, er það tilgáta ættfróðra manna að sönghneigð hafi oft í ætt föður hennar verið, alt í frá Erasmusi presti fyrnefndum, er af samtíð sinni var talinn að hafa verið söngivinn með afbrigðum. Minn- isgáfa hennar var staðgóð og glögg og hélzt óröskuð alla æf- ina út; skilningur hennar á mönnum og málefnum sjálf- stæður og ákveðinn. órofa- trygð til íslands og heimaþjóð- arinnar var áberandi einkenni hennar, þráði hún heiður og sæmd þess í hvívetna, í smáu og stóru, leynt og ljóst. óþörf hnjóðsyrði um land og þjóð voru henni eiturörvar, er hæfðu i hjartastað. — Steinunn átti heil- brigða framsóknarþrá, og sterka löngun til sjálfstæðis í allri merkingu. Fágæt iðjusemi og kapp, til framkvæinda og verka, einkendi hana, og varði æfi- langt, samfara óvenjulegri starfsgleði. Unun hennar var að gleðja aðra — helzt með leynd og án alls auglýsinga- skrums — að rétta vinarhönd, einkum þeim, er áveðurs stóðu á skjólleysum Lífsins. Hún var bjartsýn í anda, elskaði lífið og fylgdist með glöggskygni og á- huga mörgu því er skeði í sam- tíð hennar, einkum því, er fs- lendingum var viðkomandi. Er sjón augna hennar tók að dapr- ast, hinztu æfiár, þráði hún heimför til lífsins fögru stranda. Trúin á guðlega handleiðslu brúaði torfærur æfidagsins og varpaði birtu á öll lífsins eykta- mót. Gimli-söfnuður átti jafnan örugga stoð og styrk í Sóleyjar- lands heimilinu, bar hún mál- efni safnaðar síns jafnan fyrir brjósti — og unni þeim málum með trygð og festu og fjárfram- lögum æfilangt. — Birta af ó- þreytandi móðurumhyggju og ást varpar fögru Ijósi á minn- ingu hennar í hjörtum barna hennar afkomenda og ástvina. Móðurhjarta hennar innilukti alla þá er Guð hafði gefið henni að elska og annast; hún tók sér að hjarta óskylda munaðarleys- ingja fyr og siðar. Hvern og einn ástvina sinna bar hún á- valt fyrir brjósti, og fylgdist af hlýjum hug og lifandi áhuga með gæfu þeirra og gengi. Fá- gæt var. fórnfýsi hennar börnum sínum til handa, og hjartfólgin þrá hennar að þau gætu orðið aðnjótandi þeirrar mentunar er þau þráðu og báru hæfileika til að taka á móti. Samvinna syst- kinanna á Sóleyjarlandi, heimili sínu og ástvinum til hags og gleði var með fágætum góð. Stérk bönd þjónustu og trygðar tengdu þau við heimilið. — Siðustu 8 æfiárin átti Steinunn- unn heimili hjá önnu Sigriði dóttur sinni og Einari tengda- syni sínum á Auðnum; naut hún þar frábærrar umönnunar og þar andaðist hún árla sunnu- daginn 19. janúar eftir stutta legu; hafði hún haft ráð og rænu að kalla mátti fram í and- látið. Útför hennar fór fram á Pálsmessu, þann 25. jan. frá heimili dóttur hennar á Auðn- um, og frá kirkju Gimli-safnað- ar, í björtu en afar köldu veðri. Fólk fjölmenti á báðum stöðun- um. Á heimilinu flutti tengda- sonur hinnar látnu, sá er þetta ritar, kveðjuorð, og einnig í Gimli-kirkju. Athöfnin í Gimli kirkju var undir stjórn séra Bjarna A. Bjarnasonar sóknar prests þar, er flutti þar ræðu; söngflokkur og mannfjöldi söng sálma er hinni látnu höfðu hjartfólgnir verið, var öll at- höfnin persónuleg og fögur. Sigurður ólafsson. Erfiðleikarnir herða hug og efla ein- drægni þjóðarinnar Englendingur, sem nýkom- inn er hingað, hefir látið blaðinu i té eftirfarandi frá- sögn af daglega lífinu í Eng- landi og hver áhrif styrjöld- in hefir haft á hið brezka þjóðlif. Yfirstandandi styrjöld er ólík öllum þeim styrjöldum, sem við Englendingar höfum átt í áður. Öll þjóðin er í fremstu víglínu í þessari styrjöld. Og hverjar eru afleiðingar þess? Þjóðin hefir sýnt það, að hetjudáða er ekki aðeins að vænta frá hermönnunum í hern- um, heldur einnig frá óbreytt- um borgurum, körlum og kon- um. Aragrúa dæma þess er að finna meðal loftvarnaliðsins, brunavarnaliðsins, loftvarnaliðs kvenna o. s. frv. f þessu liði eru aðallega sjálfboðaliðar sem vinna þessi störf í frístundum sinum og eyða hverri nóttunni á fætur annari til æfinga og þjálfunar. Það eru aldraðir menn, konur, sem sem sumar hverjar ekki eru nægilega lík- amlega hraustar til annarar her- þjónustu. En engu að siður hafa margar þeirra unnið afrek, seni ógleymanleg verða. Auk þeirra, sem taka virkan þátt i hinum margháttuðu vörn- um lands síns, koma hinir, sem hafa það hlutskifti að bíða og þola. Einnig i því hefir þjóðin sýnt undravert þrek. Gerið yður i hugarlund þá hugarraun, sem stöðugt sprengjuregn yfir rökkv- að umhverfið, hlýtur að vera þeim, sem biður og hlustar. Enginn veit hvar eða hvenær næsta sprengja fellur. Ekkert er hægt að aðhafast. En engin ofsahræðsla gripur nokkru sinni um sig ineðal fólksins. Ungir og gamlir bíða átekta óbugaðir. Það er aðdáunarvert, hvernig þjóðin tekur því sem á dynur. En eins og góðum Englending sæmir verður það að gagnrýna og láta i ljós óánægju yfir ýmsu. Það kann illa við myrkvunina, loftvarnamerkin, dregur dár að Hitler, og kennir honum alt að lokum. Tilhneiging Englendingsins til að Jíta spaugsömum augum á hlutina hefir ekki glatast. Það er eftirtektarvert, að meira að segja hinar opinberu aðvaranir stjórnarinnar til fólks um að gæta varfærni i tali sinu, eru gefnar i formi grinmynda í stil Fougasse, hins þekta skopteikn- ara við skopblaðið Punch. Eitt kaldhæðnasta spaugsyrð- ið, sem á kreik hefir komist, er sagt hafa orðið til er Coventry varð fyrir hinni hræðilegu loft- árás. Var sagan á þá leið, að Lund- únabúar væru að hugleiða, hvort ekki væri rétt að mótmæla þvi harðlega við Hitler að smábær eins og Coventry væri tekinn fram yfir London og þannig gengið fram hjá höfuðborginni! í raun og veru er það þannig. að Lundúnabúar eru hreyknir af þvi að London skuli vera aðalskotspónn Þjóðverja. Um- ræðuefni Lundúnabúans eru oft loftárásirnar, sprengja, 'sem sprakk í grend við hann, sprengja sem ekki sprakk o. s. frv., alveg eins og fiskimenn ræða um veiðiskap sinn og ný- dreginn fisk. Það er eiginlega erfitt að lýsa þeirri afstöðu fólksins, sem lítur á loftárásir og sprengjuárásir sem hversdagslega hluti og þátt í daglegu lifi sinu. Eg get aldrei gleymt þvi er eg sá unga húsmöður fást við að laga sér og nágrannakonu sinni tebolla meðan á heiftúðugri loftárás stóð. Umkvörtunarefni hennar var aðeins, að hún ekki gat náð í mjólk út í te sitt. * * * En það er margt fleira en loftárásirnar sem leitt hefir ti! margháttaðra breytinga i lífi þjóðarinnar. Og margar þessara breytinga eru þess virði að nærri liggur að styrjöldin borgi sig fyrir þær. Það er þessi kend, að vita alla þjóðina sameiginlega i styrjöld, nokkurskonar bræðralagskend, sem auðvitað er hernum rik í huga, sem skyndilega hefir brot- ið hina frægu kuldaskel um skapgerð Englendingsins. Her- togar, lávarðar, strætisvagnabil- stjórar og verkamenn leita nú hælis i loftvarnabyrgjunum, sameiginleg hætta ógnar þeim og þessi hætta færir þá nær hver öðrum. Vegna olíu- og bensínsparnað- ar hefir fjöldi fólks, sem áður hefir ekki ferðast með almenn- ingsvögnum, orðið að fara að nota þá, og af því hefir leitt aukin kynni þess við aðrar stéttir. Einkabílarnir eru þann- ig teknir úr umferð og það bensin er þeir hefðu notað, hag- nýtt á annan hátt. Herútboðið hefir haft mikil á- hrif. Þegar styrjöldin braust út samdi stjórnin lista yfir vissar stöður. Menn, sem í þessum stöðum voru og höfðu náð á- kveðnum aldri, fengu ekki að ganga í sjálfan herinn. Störf þeirra voru talin svo þýðingar- milíil fyrir þjóðfélagið. Sem dæmi þessa má nefna að nauðsynlegt var að halda skólum áfram og skifti það miklu ef til loftárása, eða e. t. v. innrásar kæmi, að börnin i skólunum hlýttu forsjá áreiðanlegra og reyndra manna. Kennurum, þritugum eða yfir þrítugt, var þvi ekki leyft að ganga i herinn. Svipað gerðist í vélaiðnaðinum, rafmagnsiðnaðinum o. s. frv. Hinsvegar urðu allir aðrir á herskyldualdri að mæta til skrá- setningar í herinn. Víða liggja vegamót. Á myndinni hér að ofan sjást ungir menn í konunglega t'lugliðinu brezka; einn er canadiskur hermaður frá Torontoborg, annar frá Vestur-Afríku, en hinn þriðji hollenzkur að uppruna. Allir eiga menn þessir það sameiginlegt, að berjast á móti Xazismanum þýzka. Þetta þýðir það, að hlið við hlið standa allra stétta menn i her Englands. Þjóðfélagsleg á- hrif þess eru auðsæ. Þá hefir brottflutningur fólks úr borgunum haft djúptæk á- hrif. — Þegar að styrjöldin hófst var börnum frá aðalhættu- svæðunum gefið tækifæri þess að vera flutt upp í sveit. Mörg þeírra komu frá hafnarborgun- um úr fátæklegustu hverfum þeirra. Nú voru þau alt í einu komin á dvalarheimili í sveit eða þrifleg bóndabýli. Nýr heimur opnaðist þessum börn- um. E. t. v. var það og eins mikilvægt að stórum hluta þjóð- arinnar skildist nú alt í einu, að til var fólk meðal þjóðarinnar, sem lifði við mikla örbirgð. Það varð auðsætt að þessi litlu, ó- hreinu börn, sem leikið höfðu sér á götuhornum, voru ekki öðruvisi en önnur börn, þegar þeim hafði verið þvegið og þau færð í hrein föt. Menn hafa fengið tækifæri til þess að furða sig á ýmsu og áhrif þess munu í framtíðinni verða mikil og djúptæk. eiginlega eðlilegri blæ. Það er ekkert lengur til af hinni æs- ingakendu fýsn eftir skemtun- um, sem svo rík var í fólkinu fyrir striðið. Það má segja að “baðstofulifið” sé í dag ein- kennandi fyrir heimilislífið í Eniglandi. Allar þessar breytingar gerast með mismunandi hætti. Það er fjarri mér að halda því fram, að hver einstaklingur þjóðarinnar sé hetja, eða að þær þjóðfélags- legu breytingar, sem gerast, séu öllum jafn auðskildar. Fjarri fer þri. En meginstefnan er sú, sem eg hefi markað hép að framan. Það sem í stuttu máli verður sagt um heildarástandið er það, að þjóðin reynir alt sem henni er unt til þess að gera á- standið sem bæriJegast. Hún gerir það með því, að mæta örðugleikunum eins og þeir koma fyrir og hún telur sér ekki trú um, að starf hennar sé nokkuð hetjudáð. Það er auð- ritað hið heilbrigða sjónarmið. Þjóðin hefir verk að rinna, lát- um því lokið — og sem fyrst. —(Lesbók). Að lokum má benda á áhrif myrkvunarinnar á fjölskyldu- lífið. Maður venst myrkvuninni og hún verður að hversdagslegu fyrirbrigði. Þegar heim er kom- ið frá rinnunni þarf meira en lítið til þess að maður fari út i dimmuna aftur. Fjölskyldan er þess vegna meira heima en nokkru sinni áður. Foreldrar og börn og fullorðin börn sitja kringum arineldinn, spila á spil, lesa eða hlusta á útvarp. Fjöl- skyldan rabbar saman og alt heimilislíf fa^r á sig rósamari og The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Ag-ents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. H. BJARNASON TRANSFER Annast greiBlega um alt, sem a8 flutnlngum lýtur, smtum e8a stðrum Hvergi sanngjarnara ver8. Heimili : 591 SHERBURN ST. Sfmi 35 909 ObUvious the troubi Hutnb' ADVlCtlO B MAWTOBA 1 FABMEBS the <e\e- teaiing Forðist töf því tíminn er dvrmætur ! S I M I i) HflVE VOUR own H 0 m E TELEPHOnE 3-41

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.