Lögberg - 05.03.1942, Qupperneq 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 5. MARZ, 1942
3
nient at its introduction is
evident as one traces sorae of
the first Icelandic poetry dealing
with Ghrist. With an eye to the
ohuroh’s own center in thal
period, Christ was the King of
Hoine. The kingly concept was
strongly emphasized. Converts
saw theinselves as joining the
forces of this new, divine
monarch, rauch as they had
pledged their fealty to early
^ings in Norway, before and
nfter Iceland’s colonization.
There have been some students
of tiha Ghristian philosophy as it
found expression in Iceland,
even outside our own group.
'Fhey have not shared the hastilj
reached view of Guy Murchie, a
Chicago Tribune correspondent,
who, on a visit to occupied Ice-
land last spring, wrote: “The
Icelander takes no interest in
organized( religion of any kind.’’
^hat unflatteringljy challenging
statement, by the way, provided
the discussion topic last fall for
a group of raen in Vísir, a di-
vision of our National League
maintained in Qhicago. It was
a small group, calling itself TNT
- fchose letters may designate
Hie explosive quality of argu-
•wents among them, but Arni
Helgason says they reafly mean:
The Nine Thinkers.”
Whatever their decision may
have been, we certainly cannot
'gnore the religious phases of
this Iheritage of ours. Perhaps
11 is just childhood sentiment
^hat makes me feel there are no
hymns comparable to the Ice-
hindic hymns. There are sorne
great ones. We cannot fully
make them our own in transla-
h°n. But we can maintain our
acquaintance with the work of
the transiators, for the heighten-
e,I appreciation whidh their
(h:monstrated esteeni should give
phase of our own legacy.
Y°u Ganadians have been for-
hinate in having such prominent
men of British stock as Dr. C.
Wnn Pilcher of Toronto, with
his translations of Icelandic
hymns more than 30 years ago,
and Prof. Watson Kirkconnell,
'ale of Winnipeg, whom you
aPpropriately made an honorary
member of this National League
°r. his remarkably inclusive ef-
f°rts in the translation of Ice-
andis poetry I was glancing
through Dr. Pilcher’s volume.
Phe Passion Hymns of Ice-
'and,” the other day, as arrival
()|f the Lenten season reminds us
the unparalleled heritage we
ave in the Passiusálmar of
aUgrímur Pétursson.. Who can
hanslate those gems?
* shaH not intrude long upon
e Province of those who dedi-
eate their lives to the religious
radition among us. But so long
a.s iranslations have been iyen-
l0ned here, I hope> I may be
Pardoned for citing a specific
pXample or two. These lines of
• cher’s constitute a beautiful
stanza, no doubt:
Th
e pathway of Thy passion
q 0 hdlow I díesire,
ut (>f my weakness fashion
character of fire.
ea the weak will sinks failing,
Hef**e&h starts back afraid,
ore the dread Cross quailing,
0r(t, grant TMy sjiirit’s aid.
of^ H is not merely the ties
f sent,ment and the ring of a
^amiliar beauty which makes us
ense what we may lose of the
/er,tage when the tongue itseff
0fh°ne> as we recall the original
Hallgrimur Pétursson:
Krossferli’ að fylgja þínum
ysir mig, Jesú kær,
'ag þu veikleika mínum,
ó verði’ eg álengdar fjær,
a tru og þol vill þrotna,
rengir að neyðin vönd,
re,s l)l* við reyrinn brotna
°g rett mér þina hönd.
jj, 1 is scarcely necessary to
Ustrate some of fche finer
ements lost in translation.
Perhaps the man of religious in-
olination will be impressed by
Pilcher’s lines —
Thou art, O Christ, the everlast-
ing son!
Though by tihy death, for sinfu)
man a share
In thy divine interitance hasl
won,
And made him with thyself,
God,’s son, co-heir, —
Thysélf, the One begotten of
God’s love!
Therefore let all the sons of man
upraise
To Thee, God’s son, an anthem
of high praise,
Through endless days, in earth
and heaven above.
What one loses, however, in a
comparison with that version
that everyone here can likely re-
cite with me — the poetic skilJ
in the play made upon the very
word “son” as Hallgrímur Pét-
ursson gave us that undying
gem —
Son Guðs ertu með sanni,
sonur Guðs, Jesú minn,
son Guðs, syndugum manni
sonararf skenktir þinn,
son Guðs, einn, eingetinn.
Syni Guðs syngi glaður
sérhver lifandi maður
heiður í hvert eitt sinn.
, Dr. Pilcher made some trans-
lations of other Icelandic hymns,
tihough he was most impressed
by that unique feature of our
Icelandic heritage — the Passion
hymns of Hallgrímur Pétursson.
In the introduction to the little
volume from which I have
quoted, after acknowledging his
indebtedness to the late Dr. Jón
Bjarnason of Winnipeg, Dr
Pilcher refers to Matthías Joch-
usson’s tribute to the great poet
of Ohrist’s passion whose hymns
have been a Lenten feature
among our peopJe for almost
three hundred years, thus:
“Matthías Jochumsson, the lead-
ing poet of modern Iceland, has
written á beautiful ode to com-
memorate the bicentenary of
HalJgrímur Pétursson’s death.
He therein speaks of him as the
David of this land of Jökulls.’
He tells us that from the time
when the child first says his
prayers at his mother’s knee,
until the day when as an old
man he turns him to his last
sleep, it is Hállgrím’s hymns
which have power to soothe and
to heal. An when Matthías
Jochumsson is describing in an-
other poem the passiug of Gud-
brand Vigfusson, the great Ice-
ilander of Oxford, he pictures
him Jying with the Hávamál at
his head, Heimskringla at his
breast, but the Passion Hymns at
his heart. That is their secret.
The Passion Hymns have spoken
to the heart of Iceland.”
For just one olosing quotation
from Dr. Pilcher’s volume, 1
think any of us would pause,
impressed, as we might en-
counter lines such as these:
I stand by the lonely breakers
And gaze o’er the misty sea,
Which wrapt in the clouds of
winter
Is heaving sullenly:
‘Tis a shore where gaunt Need
reigneth,
And Woe with her freeztng
breath,
For the shore is the shore of the
ílying,
And the sea is the sea of death,
But far o’er the dim horizon
There lieth a land that is fair
The sun with his gorgeous colors
Is painting the cloud-banks there:
There, robing the green hill-
shoulders,
The golden flowerets grow,
And the fruit-trees’ cloaks of
blossom
In the spicy breezes blowr.
Girt round with a mystic glorv
Fair palaces I behold,
With many a sculptured pillar,
With many a tower of gold,
The hosts of the saved, re-
splendent
In glistening white array.
Mid rapture untold are thronging
Those corridors of day.
In silence I yearn as I Jisten
To the lar-off chime of bells:
How nobly the voice of worship
Through t'he Heavenly temple
swelds!
I hark to the shout of the v.ctors,
I list to the angels’ lays,
As they sing to the Lord of Glory
Grand anthems or endless praise.
Speak! Is this a baseless fabric
Reared high by the dreams of
man?
Nay! Nay! ’Til the fair fulfill-
ment
Of God’s everlasting plan.
Sure speaks the eternal promise,
Sure works the almightly grace,
Till the strife-men of earth are
imushalled
Triumphant before God’s face.
I hope I do not bore you as I
recadl the familiar words of the
original — those words of
Valdimar Briem’s. I remember
séra Björn, as we always called
him in Minneota, your own First
Lutheran pastor for so many
years, the late Dr. B. B. Jónsson,
discussing that hymn with one
of our community’s finest intel-
lects, the late Dr. Th. Thordar-
son. They agreed that the hymn
was completely pagan — that it
might be employed in a Greek
mythology no less than in a
Christian burial service. Bear
with me just a moment as you
savor to the fullest the beauty
of language and thought which,
no matter how skillful the trans-
lator’s work may be, only the
original can adequately convey—
Eg horfi yfir hafið
um haust af auðri strönd;
í skuggaskýjum grafið
<það skilur mikil lönd.
Sú ströndin strjála’ og auða,
er stari’ eg héðan af,
er ströndin stríðs og nauða,
er ströndin hafsins dauða,
og hafið dauðans haf.
En fyrir handan hafið
þar hyldir undir land;
í gullnum geislum vafið
það girðir skýjaband.
I>ar gróa’ í grænum hliðum
með gullslit blómin smá;
í skógarbeltuin blíðum
í blómsturlundum friðum
má allskyns aldin sjá.
Þar sé eg sólu fegri
á súlum standa höll
í dýrð svo dásamdegri
hún> dlrifin gulli er öll.
Þar sé eg fylking fríða
og fagurbúna sveit
um ljóssins sali líða
með djóssins ásýnd blíða
í unaðs aldinreit.
Eg hljóður eftir hlusta,
eg heyri klukkna hljóm;
hve guðleg guðsþjónusta
er Guðs í helgidóm!
Eg heyri unaðs-óma
og engla skæra raust;
um Drottins dýrðarljóma,
um Drottins verk þeir róma
um eilífð endadaust. #
Er þetta hverful hylling
og hugarburður manns?
Nei, það er fögur fylling
á fyrirheitum hans,
er sýnir oss í anda
Guðs eilift hjálparráð;
og stríðsmenn Guðs þar standa
við stól hins allsvaldanda;
þar alt er eilíf náð.
Erindi þessu lýk eg með eftir-
greindum vísum Þorsteins Er-
lingssonar:
Og samt á auðnan ekkert haf
sem oss er trygt að beri
í trúrra faðm, en gæfan gaf
og Gunnari aftur sneri.
En þótt mætti aif sonum sjá
hún sökkur ei tili grunna,
þú bíður, móðir, manna þá
sem meira þora og unna.
Og mjög af timans tötrum ber,
þín tign í sögu og ljóði,
hver geislinn verður gull á þér,
ef glampar ljós í óði,
og sittu heil með hópinn þinn
og hniptu við þeim ungu:
þeir ættu að hirða um arfinn sinn
sem erfa þessa tungu.
Elskið óvini yðar
Frú “Nemó” ú Gimli—
Jón Guðmundsson þýddi
Smábær einn á Frakklandi
heitir Gueranda. Hann er skamt
frá Loire og afskektur.
Það er vart fjórðungur aldar
(þegar saga þessi var skráð) síð-
an að það þótti talsverður við-
burður i smábæ þessum, að
þangað flutti ókendur maður og
sem jafnframt var betlari.
Margs var getið til hver hann
myndi vera, en að allri hátt-
semi var hann mjög ólikur bæj-
arhúum; þó virtist hann bæjar-
búum heiðvirður maður. Nokkr-
ir gizkuðu til að hann væri einn
manna þeirra, er alslausir hefðu
orðið í stjórnarbyltingunni, og
gerður landrækur, en aðrir héldu
hann vel fjáðan.
Aldrei mintist hann á sína
fyrri daga og varðist fimlega öll-
um spurningum er að því lutu.
Hann hafði setið við kirkju-
dyrnar, beiddist engrar ölmusu,
en tók það er að honum var rétt.
Sorel ábóti sem söng þar morg-
únmessu hafði frá byrjun veitt
honum nána eftirtékt, en varð
ekki öðruin framar auðið að
fregna um fortíð hans.
Maður þessi kvaðst heita Ivan
Lous og bjó í stóru húsi og hrör-
legu í afskektasta hluta bæjar-
ins. Hann hleypti engum inn
fyrir dyr sdnar en húsaleiguna
borgaði hann með skilum. Allir
báru virðingu fyrir honum og
risi ágreiningur meðal bæjarbúa,
skutu þeir málum sínum til
hans úrskurðar og undu hon-
um ved. Aldrei kom hann í
kirkju og vakit það eftirtekt, en
samt héldu menn hann trú-
hneigðan.
Dag einn tók Sorel ábóti eftir
því, að elkki var hann við
kirkjudyrnar, og ekki þann
næsta, né þann þriðja, fór þá
áhótinn að grenslast eftir bústað
hans og fann hann um síðir.
Garðurinn kringum húsið var
hulinn allskonar rusdi og ó-
þverra. Upp að húsinu lágu
hrörleg þrep. Það hafði endui
fyrir löngu verið í eigu aðals-
manns frá Englandi. Ábótinn
barði að dyrum, og að löngum
tíma liðnum opnaðist grind að
baki honum og að baki hennar
leit hann ókenda manninn.
Þegar húsráðandi sá hver
kominn var, skaut hann slag-
brandinum frá sem var fyrir
hurðinni og ábóti gekk inn í lítið
og dimt herbergi og veitti því
eftirtekt að svipur húsráðanda
var mjög sjúklegur. Bað hann
ábótann afsökunar á hve sein-
lega upp var lokið. Svo stóð
hann kyr um stund og þagði,
eins og hann væri að yfirvega
eitthvað. Þar næst opnaði hann
hurð og deiddli ábótann inn í
annað herbergi. Þar sáust eng-
in inerki örbirgðar, heldur auðs
og ailsnægta.
Þegar þeir komu inn í her-
bergið var sem geðshræringar og
sjúkleikur Jeans bæri hann ofur-
liði, hann bauð í flýti ábótan-
um sæti og hné um leið ofan á
hálmfletið, er í voru örgustu
druslur. Ábótinn féll einnig i
þungar hugsanir yfir þessu ó-
vanalega ástandi, og áttaði sig
ekki fyr en hann heyrði þungt
andvarp. Hann gekk jafnskjótt
að fleti mannsins, tók hönd hans
og mælti í þýðum málrórn: “Vin-
ur minn! Það er svo að sjá
sem þér getið veitt yður allar
daglegar þarfir yðar, en svo virð-
ist einnig sem þér leynið fyrri
æfi yðar, og verð eg því að álíta
að einhver dulinn harmur eður
meðvitund um leyndan glæp er
þyngi á sál yðar. Litið á mig
sem vin er.forsjónin hefir sent
til að hughreysta yður. Minnist
þeirrar miklu náðar guðs, sem
getur veitt sálu yðar frið, fyrir
hverju því, sem kvelur sál yðar.”
“Nei, mér veitist engin hugg-
un, engin linkind,” svaraði sá
ókunni í sárustu örvæntingu.
“Sonur minn! svaraði ábót-
inn í blíðum róm, “minnist þess
að slík vantrú og efi eykur mjög
á syndasekt yðar, þvi drottinn
veitir náð sína hverjum iðrandi
syndara.”—
“Meinið ekki þetta til min,”
sfundji sjúlklingurinn. “Getur
beiskasta vanþakklæti, rógur og
morð, sem þó er verra en föður-
inorð fengið fyrirgefningu?”
“Já, aðeins að þér efist ekki.
Hugsið til haift, sem dó fyrir
vorar syndir. Fyrir trúna á hann
muntu finna von og huggun.”
Jean Lous stundi þungt.
Presturinn kraup við rúm hans
og baðst fyrir lengi og innilega,
og var sem bænin hefði svalandi
áhrif á sjúklinginn; hann sett-
ist upp í rúminu tók í hönd ábót-
ans og hrópaði: “Hlýðið til sögu
minnar og segið mér síðan hvort
eg get vænst fyrirgefningar.”
Ábótinn settist á stólinn, en
sjúklingurinn sagði sögu sína
með miklum harmi og ekka:
“Eg er sonur fátæks vingarðs-
manns, og var ungur að aldri
tekinn til fósturs í höll, er átti
auðugur og velmetinn aðalsmað-
ur. Hann tók mig til að þjóna
syni sínum, sem var tveimur ár-
um yngri en eg. Þegar hann
fann að eg hafði góðar námsgáf-
ur, breytti hann ætlun sinni og
lét kenna mér jafnframt syni
sínum, og varð eg seinna skrif-
ari hans. Um það leyti braust
út stjórnarbyltingin sem lagðist
á húsbónda minn sem svartur
sorgarskuggi. Honum tókst þó
að koma peningum sínum und-
an og á óhultan stað utanlands,
en gætti þess jafnframt að hafa
næga peninga, sér til framfærslu.
Síðan flutti hann í smábæ skamt
frá París undir duldu nafni.
Enginn vissi um ráðabreytni
þessa nema kona hans, börn og
eg, sem hann elskaði jafnt biirn-
um sínum, og deyndi mig þvi
engu.
En þá vakti ágirnd og met-
orðagræðgi þá djöfullegu hugsun
í sál minni, að eg skyldi svikja
þenna föðurlega vin minn í
hendur fjandmanna hans, og
kasta eign minni á eigur bans,
sem eg einn utan fjölskyldunnar
vissi hvar voru niður komnar.
Eg átti í mikilli baráttu við
sjálfan mig, en loks varð sú illa
ástríða í sálinni sterkari. Eg
fór og sagði hvar velgerðamaður
minn var kominn með konu
sinni og börnum, og svo komst
grimd mín langt í vanþakklæt-
inu til göfugmennisins, að eg
bar falskan vitnisburð á móti
honum. Fyrir framgöngu mina
voru þau öll dæmd til lífláts.
Sonur hans einn slapp þvi hanu
var þá utanlands.
Á strætinu mælti eg þeim
hræðilega vagni, sem allir voru
Ifluttir í til aftöikunnar. Hús-
bóndi minn kom auga á mig i
mann fjöldanum og gleymi eg
aldrei því augnabliki og hefir
það aldrei gengið úr huga mér
síðan. Það æsti upp aftur og
a jt u r óslökkvandi sálarlkvalir,
sem mér eru ólýsanlegar. Eg
flýði úr París og þó eg hefði
eignast alt fé velgerðamanns
míns, ásetti eg mér að njóta þes^
aldrei, en í þess stað ala aldur
minn á sem afskektustum stöð-
um í fátækt, þar sein eg þó væri
umkringdur auðæfum, er sífelt
gætu mint mig á glæpinn. Þess-
vegna flutti eg hingað allar eigur
þess svikna húsbónda míns og
og hengdi hér upp myndirnar af
þessari myrtu fjölskyldu, svo
eg jafnan hefði þær fyrir aug-
unum.”—
Eftir þvi sem lengra leið á
söguna, varð svipur ábótans
hræðslulegri og ifölari við að
horfa á myndirnar. Loks stökk
hann upp af stólnum og mælti:
“Miskunnsami Guð! Foreldrar
mínir!” Upp frá hrjósti þess
helsjúka manns barst þungt
andvarp, svo hneig hann niður
meðvitundariaus.
Ábótinn stóð lengi hreyfingar-
laus og baðst fyrir, síðan reisti
hann sjúklinginn upp og lagði
hann á fletið og reyndi að koma
honum til ineðvitundar. Það
tókst líka eftir langa stund, og
er hann hafði hresst nokkuð,
reis hann upp á knén og mælti:
“Getur slíkur stórglæpainaðiir
sem eg er öðlast náð og fyrir-
gefningu?”
“Þú sem allir menn aðrir,”
svaraði Ábótinn í hátíðlegum
róin og fórnaði upp höndum
með hjartnæmri bæn um fyrir-
gefning fyrir þessum vesalings
syndara er lá á hnjánum fyrir
fótum hans, en þegar hann ætl-
aði að reisa hann upp, sá hann,
að sú ógurlega sálarangist, sem
sjúklingurinn hafði þolað, hafði
orðið honum um megn, því betl-
arinn var dauður.
PCINTING...
. . . is really a personal service
Most customers have their own ideas
and thoughts which they want expressed
with the aid of printers type, ink and paper.
We believe our service will please your fancy better than the
average. You are invited to test it out.
CCLUHCIA PUESS LIHITEU
PHONE 86327 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG