Lögberg


Lögberg - 26.03.1942, Qupperneq 7

Lögberg - 26.03.1942, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. MARZ, 1942 7 Tötralegi drengurinn Jón Guðmundsson þýddi. (Frá “Nemó” á Gimli) En hvað hún var yndisleg' Álit manna er breytilegt, þó held eg að allir het'ðu verið á sama máli í þessu efni. Þegar athug- að var fagra vaxtarlagið, áugun dökku og stóru, laglega nefið, gullnir lokkar og töfrandi fætur. Æ, já, eg játa það hreinskilnis- lega að eg varð hálf feiminn, þegar eg gægðist inn i garð “agentsins” gegnum skíðgarðinn og sá hana í fyrsta sinn. Mig dreymi á nóttunni að eg væri kóngsson og hún fegursta ])rins- essa, sem hræðileg tröll hefðu heillað inn í fjöllin til sin. Eg þóttist leggja af stað með fríðu föruneyti, höggva höfuðið af ó- vættinuin og flytja prinsessuna heim til hallarinnar aftur, halda þar brúðkaup til hennar, er stóð í 8 daga, og þá dönsuðum við á gullskóm. Eg var aðeins 10 ára að aldri, en kunni margar skemtilegar sögur, um prinsess- ur, sem höfðu orðið fyrir gjörn- ingum, um dverga, álfa, kóngs- syni og allskonar illþýði. Já, hann var yndislegur þessi draumatími. Hvað hét hún? muntu spyrja. Hún hét Elma S. . . . en bíddu dálítið, eg ætla að segJa þér það seinna greinilega. Lofaðu mér fyrst að segja þér hver eg er, þó það sé gagnstætt allri venju að lýsa sér þannig fyrst. Eg læt það vera skálda- leyfi initt. Mér hefir dottið í hug að láta þig til bráðabyrgðar vita að eg er frá meiriháttar fólki kominn, og það er ekki svo þýðingarlítið jafnvel nú á tím- um. Það sem eg veit um mig fyrst (að annara sögn) er að eg snemma morguns í júli 1825 fanst á bak við skíðgarð “agentsins” af Sims göinlu, að niælt er. Það er auðvitað breidd huliðsblæja yfir þenna skemti- lega fund, og að hjá mér hafi legið, auk glitsaumaðra barna- fata, sieðill og innan í honum úálítil pappírsræma með þessum orðum: “Viðskiftabréf, sem Lankinn á”; enn fremur stóð þar lika talan “100.” Kvöldið áður en þessi atburður skeði, hafði verið haldin veizla mikil Ljá borgarstjóranum. Þsssi voldugi maður sat og ætlaði að *ara að spila “sóló” (í lhombré) er vinnukonan kom og færði honum bréf, sem þetta var ritað á: “Með hraða.” Jústisráðið —- því hann var þá ekki orðinn Etatsráð — rendi bréfinu inn undir kertastikuna og sagði “sóló” en varð “codilli.” Morg- uninn eftir fékk stúlkan hinum nöldursama borgarstjóra aftur hréf — því lhombré-spilið hafði gengið honum illa og hann orðið “krúkk” i hvert skifti er hann spilaði — með hinum fyrri orð- um: “Með hraða.” Á meðan hann var að lesa hréfið kom skrifarinn inn með Sims gömlu, hun var búin sínum beztu klæð- um og öldungis ódrukkin og hélt á mér, sem lá i laglegri körfu og vafið um kniplingum og dill- aði dátt, og raulaði fyrir munni sér: lululu, lululu. Þegar skrif- arinn hafði skýrt frá málinu og Sims gamla bætt þvv við að hún væri fátæklingur og gæti því eigi hjálparlaust alið önn fyrir hrakka-unganum, varð borgar- stjórinn óður og uppvægur og spurði hvað ún hefði gjört af 100 dala seðlinuin er i körfunni hefði legið hjá mér. “Sús minn! Hundrað dala seðill,” sagði Sims gamla og varð svo undrandi á svipinn sem mest mátti verða. “Já, að vísu var hundrað dala seðill hjá hrakkanum. Það stendur hér i hréfinu. Nei! Engar vífilengjur Sinis gamla, komdu ineð pening- ana, eða þú skalt í fangelsið.” •lá, Jústisráðið var nú ekki lamb að leika við, einkum þá hann hafði tapað í lhombré.” “í fangelsi? Eg? Sims gamla? Hún varð nú að ganga þrjú fet áfram, til að geta sett körfuna með mér í á borðið, og svo barði hún hnefanum ofan i borðið svo að bæði eg og borgarstjórinn og skrifari hans sluppu nauðuglega úr klóm hennar, og eg hefði sjálfsagt oltið niður á gólfið af angist, ef eg hefði getað. Hún byrjaði fyrst á því að segja þeim háu herrum að hún væri heiðar- leg ekkja og starfssöin kona, og sér þætti gaman að sjá framan i þann er dirfðist að setja sig i 'fangelsið! Það væri miklu fremur lögregluliðið er þar ætti heima. Þau urðu málalokin, að horgarstjórinn sagði við hana: “Kona góð.” Og bauð henni eitt staup af víni, og Sims gamia varð eins mild á svipinn og kisa greyið, þar ofan í kaupið fékk hún 10 dali, sem í bréfinu voru, eins og mánaðar meðgjöf, til þess að hjúkra mér ástúðlega, Ennfremur var henni lofað jafn- miklu fé á mánuði hverjum, ef hún annaðist inig vel. Sko! Þannig varð eg fósturson Sims gömlu. Eftir fá ár liðin tók þvert ifyrir meðgjöf þá, er með mér hafði verið lofað, en fyrir það fékk eg minna að eta og fleiri högg. Sjáðu nú til, lesari góður, nú veistu hver eg er. GARÐUR "AGENTSINS" Þannig var venja að kalla hann, en eigi af því að Sörensen væri i raun og veru “agent.” Heldur var það af því, að þegar gamli “agentinn” dó, hafði Sörensen matmangari keypt garðinn hans, en ©ftir það sem honum græddist fé, og af því honum þótti eigi að þvi, voru bændurnir er fluttu korn til hans vanir að kalla hann “agent,” og þannig varð það að vana. Skið- garðurinn, sein umgirti garðinn, náði fast að akri “agentsins.” Hér var húskofi 'Sims gömlu, hún hafði atvinnu af því að þvo fyrir heldra fólk bæjarins og hafði hún hvað það snerti bezta orð á sér fyrir dugnað. Það er hvorutveggja að allir hafa sína bresti í heimi þessum, enda á- sótti Sims gömlu líka dálítill breiskleiki; henni þótti sem sé gott í staupinu. Það var aðeins heima, en eigi annarsstaðar. Þegar hún hafði 'innunnið sér tvo dali, tók hún sér góðan “eld- húsdag,” eins og hún komst að orði, og var hún eigi góð viður- eignar meðan á því stóð, sem var oftast tvo eða þrjá daga, þá hélt hún oftast til i rúminu, þar til ölæðið var af henni runnið. Meðan á því stóð varð eg jafnan fyrir ónotum og snuprum, og sjaldan fékk eg mat, þessvegna var það lítið gleðiefni fyrir inig að hún ynni sér inn 'skildinga. Einstaka sinnum gekk eg í fri- skóla, þó var eg oftast heima til að þjóna Sims gömlu. Föt mín voru líka svo rifin orðin, að eg gat eigi setið innan um hin börnin í skólanum. Mesta gleði mín var að sitja að sumrinu á bak við tréskúr nokkurn, sem svo var hrörleg- ur orðinn, að hann hafði hallað sér upp að skiðgarðinum. Mér hafði tekist að plokka kvist út úr skíðgarðinum, og gat eg með því móti séð yfir talsverðan hluta garðsins. Þar var skemti- hús og rúðurnar úr marglitu gleri, þar var og róla, og dálítil tjörn, og á henni ofurlítill bátur á ifloti; líka voru þar. sólsldfur, gosbrunnar og margt fleira markvert. Þar voru sífeld sam- sæti karla og kvenna sem borð- uðu alskonar sætindi og drukku vín. Já þakka þér fyrir. Mér leið nú svona heldur vel þegar eg hafði frið fyrir Sims gömlu og þegar eg i næði gat skoðað alla þessa dýrð. Að koma inn í garðinn, var mín innilegasta ósk, og sem einlægt sveif fyrir mér í draumum mínum. DRAUMURINN RÆTIST “Agentinn” eða réttara sagt Pétur Sörensen, átti þrjú börn, er hétu Vilhjálmur, Pétur og Anna. Drengirnir voru tvíburar og fæddust ári seinna en eg fanst. Anna var aðeins 6 ára. Á akurlendinu var hafur, sem Pétur Sörensen átti, hann var hinn bezti kunningi minn. Eg hafði oft verið hart leikinn af honum áður en eg gæti vanið hann, en nú gegndi hann bend- inguin mínuin. Systkinin áttu dálítinn vagn og aktýgi, sem þau festu á hafurinn og létu hann ganga fyrir, en gátu ekki haft vald á honum, þá hann var leystur frá vagninum, eður þá honum var beitt fyrir; var eg þá ætíð nærstaddur til aðstoðar, gáfu þau mér í staðinn epli og hnetur, sem eg skifti milli mín og “Mads agents” er eg kallaði hann; svo fór eg og settist niður við gatið og horfði á, er þau óku víðsvegar um garðinn, og er þau höfðu ekið eftir vild sinni leysti eg hafurinn frá, þessi tími mun mér aldnei fyrnast. Það var einn fagran morgun sumarið 1835, þegar eg eftir vanda lá á, gægjum. Sims gamla hafði sagt mér kveldið áður, að ókunnugt fólk f'rá Holsten hefði heimsótt “agentinn.” Það var danskur liðsforingi, og dóttir hans. Kona liðsforingjaps hafði verið systir konu “agentsins” og var hún dáin fyrir nokkrum ár- um. Eg spurði Sims gömlu um byssu hans og sverð, en hún vissi ekkert um það. Já, hlæ ekki, lesari góður, mundu eftir þvi, að árið 1835 lifðuin vér i næði í mörg ár, og ef það kom i'yrir að hermaður sást á stræt- unum þóttu það hin mestu tíð- indi. Eins og áður er sagt, var eg á gægjum þenna morgun, en það var ei að sjá nokkurn her- mann í garðinum. Undir hádegi komu börn “agentsins” í garð- inn, ásamt þeiríi litlu frænku þeirra. Þaðan gengu þau í gegnum dyrnar. Vilhjálmur beiddi mig að beita hafrinum fyrir vagninn. Eg hefi aldrei verið eins klaufalegur við nokk- urt verk, eg get ekki stilt mig um að líta ekki til litlu stúlk- unnar frá Holstein; það vafðist fyrir mér að koina aktýgjunum fyrir af því eg tók eftir því að hún leit til mín, þar til “Mads” var orðinn æfur — en hún vai líka ifögur. Þegar eg var loks- ins búinn, stigu börnin upp i vagninn, en litla stúlkan var hrædd og þorði iekki upp í hann. “Hans! Hjálpaðu henni Elnu,” kallaði Vilhjálmur. Eg gekk til Elnu litlu blóðrjóður í framan, án þess eg vissi hvort eg myndi mega hræra við henni, en alt i einu hrópaði hún: “Snertu mig ekki, þú ert rifinn raefill.” — Síðan hljóðaði hún upp og hljóp inn í garðinn. Þarna stóð eg rifinn ræfill; já, það var eg, og vissi það Mka, en hversu angraði mig það ekki að eg skyldi heyra það frá henni. Þegar börnin höfðu ekið af stað, laumaðist eg burtu, settist niður við gatið, og grét beiskum tárum. Það voru liðnar nokkrar vik- ur. Eg hafði nokkrum sinnum séð liðsforingjann í garðinuin, en hann bar hvorki sverð né byssu, og var jafnframt ekki á rauðum kjól heldur, aðeins í bláum buxum, og vesti með gljá- andi hnöppum í, ,en utan yfir var hann í gulum eður hvituni léreftsfrakka. Á hverjum degi sá eg Elnu litlu og fanst mér altaf meira og meira til um feg- urð hennar. Á nóttunni var eg þó sælastur, því þá gleymdi eg draumum mínum að eg var ril'- inn ræfill, en var þvert á móti kóngssonur og hún prinsessa. Já, það er satt, eg var búinn að segja frá því. Það var einu sinni síðari part mánudags, að eg frá launsátri minu sá, að börnin komu út i garðinn. Drengirnir litu með athygli kringum sig, nei þar var eng- inn. Siðan klifruðust þeir upp í bátinn, en það var forboðinn ávöxtur, og bentu meybörnunum að koma lika, og er þær einnig voru komnar um borð, fóru þeir TURBANED TROOPS BECOME MECHANICS—Wearing a wide variety of headgear but with a common purpose, these native troops of India are mastering the mysteries of mechanized war equipment. This group is studying the elec- tricál system of a Canadian-built army truck at a school conducted by Ford of India. The company, following the example of Ford of Canada, provides me- chanical training for many men in the forces at no cost to the govemment. að rugga bátnum tií og frá. Mey- börnin æptu, drengirnir hlóu og þá — guð hjálpi mér — féll Elna útbyrðis; hin börnin stukku hljóðandi til lands, og upp í gegnum garðinn á meðan Elna litla . . . Eg stökk eins og elding upp á skíðgarðinn og fleygði mér þaðan niður i garðinn, og eftir augna- blik var eg kominn út i bátinn og greip eftir Elmu, því ieg sá á hvíta kjólinn hennar rétt und- ir yfirborði vatnsins nokkrar álnir frá bátnum. Hún var svo langt frá mér að eg gat ekki náð í hana, og kunni eigi að synda. Guð hjálpi mér, hvað er nú til ráða? hugsaði eg og stökk óðar út í tjörnina, og greip annari hendi í kjólinn hennar, en ineð hinni hélt eg mér við borðstokk bátsins. Eg náði föstum tökum á hvorutveggja og óð fram með bátnum og dró Elnu með mér, þannig tókst mér, með miklum erfiðleikum að ná landi. Eg lagði barnið, sem var meðvit- undarlaust, niður í grasið. Eg vissi vel hvað eg átti að gjöra því árinu áður þegar eg var i frískólanum, sá eg sundkennar- ann lífga einn af skóladrengj- unum, sem var nærri druknað- ur, með því að velta honum á ýmsar hliðar, en við það rann vatnið upp úr honum. Mér fanst það þó eins og megnasta ranglæti af mér að snerta þann- ig hið fagra barn. Eg ætlaði niú samt að fara að velta henni við, þegar Elna hóstaði, og töluvert vatn rann upp úr henni, og um leið opnaði hún stóru augun sín dökku, og var mér alt þetta til hinnar mestu gleði. ó, guð minn! en hvað eg varð glaður, er eg sá garðvörðinn og skrifarann með honum koma hlaupandi niður til tjarnarinnar. “Henni er borgið- Henni er borg- ið,” æpti eg utan við mig af gleði, og af þvi eg nú sá að nærvera min var nú eigi lengur nauðsynleg, labbaði eg í gegn- um garðdyrnar og heim til mín. Til allrar hamingju var Sims gamla ekki heiina, hún" var að þvo í húsi prófessorsins. Eg segi til allrar hamingju, því eg var hundvotur, en Sims gamla var kona geðill, svo eg hefði alls annars fremur mátt vænta en góðrar meðferðar, fyrir það, að eg hafði vætt mig áður en eg hefði getað greint henni frá framkvæmdum mínum í tjörn- inni. Eg flýtti mér sem mest mátti verða, að komast úr vos- klæðunum og breiða þau ti! þerris áður hún kæmi heim aft- ur. En nú tók eigi betra’við, en eftir því tók eg fyrst er eg stóð þarna alsnakinn, og átti nefni- lega engin föt önnur. Neyðin kennir naktri konu að spinna, og tók .eg því fatnað Sims gömlu, gainalt stykkjóttí nærpils og svartan jakka, og bjóst honum. Svona hertýgjaður beið eg með þolinmæði eftir áhrifum þeim, er sólargeislarnir hefðu á fata- garmana er eg hafði breytt til þerris. (Frarahald) —Þú hiefir eignast nýja ná- granna. Hefurðu talað við þá? —Já, hvort eg hef. Við tölum aldrei framar saman. * * * Hún:—Finst þér það ekki fara mér vel að vera með drengja- koll. Nú er ieg ekki framar eins og roskinn kvenmaður. Hann: — Nei, nú líturðu bara lút eins og roskinn karlmaður. ★ ★ * Telpan :—Eg ætla að fá lakkrís fyrir 10 aura. Búðarmaðurinn: — Hann er ekki til, en viltu ekki eitthvað annað í staðinn? Telpan: — Nei, því að við er- um í sorg heima. The Watch Shop Diamonds Watchea - Jewelry Agents for BULOVA Watchee Marriage Licenses Issued TRORLAKSON & BALDWIN Watchnuikers and Jetoellerg 699 SARGENT AVE., WPO. SEEDTIME a*tcL HARVEST- Dr. K. W^Neatby • Director, Apncnltural Departwunt North-West Line Elevators Aseociation Seed Treatment for Flax With Low Germination Dr. J. E. Machacek, Dominion Rust Research Laboratory, Winnipeg, has been conducting extensive investi- gations on the effect of seed treat- ment on the percentage germination of flax. At his request we gave him parts of all flax samples sent to the Nbrth-West Line Elevators Associa- tion’s laboratory for germination up to the middle of February; in all, 56 samples. These samples, besides being germinated in the regular way in our laboratory, were planted in soil at the Dominion Rust Re- search Laboratory. Duplicate tests of seed treated with a mercurial dust and duplicate tests of untreated seed were made. The results are interesting and very important. Our own tests resulted in an av- erage germination of 66.8%. Dr. Machacek’s “treated” tests averag- ed 78.9%, and the “untreated” only untreated ones because the latter were in soil and ours were, as usual, in blotters placed in germination chambers. In the soil tests, seed treatment increased the average germination from 53.77c to 78.9%—a striking re- sult. Treatment with an organic mercury dust at the rate of 114 ounces per bushel was recommended for all except three samples; and even in these, treatment increased germination somewhat. It must not, of course, be con- cluded that seed treatment will im- prove the germinability of all flax seed. Every sample sent in to the Line Elevators’ laboratory this win- ter will be checked by Dr. Machacek and the results sent to the farmer. (38) INTING . . . is really a personal service Most customers have their own ideas and thoughts which they want expressed with the aid of printers type, ink and paper. We believe our service will please your fancy better than the average. You are invited to test it out. CCLLHBI/i I IIW LI/HITED PHONE 86327 695 SARGENT AVENUE, WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.