Lögberg


Lögberg - 16.04.1942, Qupperneq 3

Lögberg - 16.04.1942, Qupperneq 3
I' Zermatt hefði sýnst sléttur, lóð- i'éttur veggur. “Löngu eftir sólsetur bergmái- uðu klettarnir hlátrasköll okkar °8 “jóð:l”-söng fylgdarmann- anna,” segir Whypmer i frá- sögn sinni. Lagt var af stað með birtu hinn 14. júní. Þeim gekk greið- •ega uppgangan á jökulinn, og liurltu sjaldan að taka til reip- anna. Hudson og Whymper skift- nst á um að “ganga fyrir.” Þegar þeir komu upp á jökulhjallann, sern nefndur er öxl, sveigðu þeir norður fyrir tindinn. Þar varð erfiðara að fóta sig, þó að bratt- ínn væri Ihvergi meiri en sem svaraði 40 gráðum. En nú fór Hadów að lýjast, sökum ónógr- ar iþjálfunar og hinir félagarnir urðu oft að hjálpa honum, — Sanga undir honum. Loks áttu beir aðeins eftir um 200 fiet upp a tindinn og virtist sá kafli ekki ™jög brattur. Og Whymper tók a<5 æpa upp af fögnuði. En nú v’oru Iþeir ekki vissir um, að þeir v*ru fyrstir manna að komast UPP á tindinn, því að ítalirnir höfðu lagt af stað frá Breuil lil uPPgöngu á tindinn fjórum dög- um fyr en Englendingarnir ‘ögðu af upp frá Zermatt. Og á !leiðinni upp fjallið hafði ensku leiðangursmönnunum hvað eftir annað sýnst þeir eygja menn og fána uppi á tindinum. Þetta bafði þó jafnan reynst sjón- hverfing ein, þegar betur var að gáð. “Brattinn minkaði. Vér leyst- um reipin hver af öðrum, og við Lroz tókum til fótanna og kom- um á harða-spretti upp á tind- inn. kl. 1.40,” skrifar Whyinper 1 endurminningum sínum. Lngin spor voru sjáanleg þar, sem þeir komu upp á tindinn, en l)ar eð þarna uppi er óslétt flöt eða rindi, um 350 feta langur, Var ekki ólíklegt, að Carrel hefði lvomið upp á þá brúnina, sem •jær var, ítalíu inegin, og ekki farið lengra. Whymper hraðaði ser iþangað, en sá strax að snjór- 'Un var þar ósnortinn líka. En Þegar hann leit fram af brún- 'nni, sá hann til ferða ítalanna, •angar leiðir niðri í jökullhall- uniini. Þeir félagar rifu nú af ser húfurnar, veifuðu þeim og æPtu fagnaðaróp. En keppinaut- arnir voru svo langt í burtu, að l)eir heyrðu ekki til þeirra Whympers og Gorzs og litu ekki uPþ. Þeir voru orðnir hásir af °Punum og Whymper sagði við Lroz: “Við verðum að fá þá til að líta upp. Þeir verða, — og iþeir skulu sjá, að við höfum •^omist upp á undan þeim.” Og uni leið fór hann að losa grjót Ur klettunum með broddstafn- um og ryðja því niður. Stein- arnir þeyttust ofan jökulinn — °g það skildu ftalirnir. Þeir "ýðu í d'auðans ofboði undan grjóthruninu og niður fjallið. Lroz rak nú tjuldstöng niður i Jokullinn og festi treyjuna sína v'ð hana í fána stað. Og þessi •uni sást hvarvetna úr nálægum óalabygðum, og niðri í Breuil Var fagnað ítölskum sigri í þess- ar' þraut. En morguninn eftir •'oniu þeir Carrel og lclagar hans •'• bygða, og voru all “framlágir.” ^•sökuðu þeir ófarir sinar ineð tv' að segja, að nú hefðu þeir sannfærst um, að munnmæla sögurnar væri ekki úr lausu lofti 8ripnar. “Það eru einhverjir ó- v*ttir þarna uppfrá. Við sáuin l'á sjálfir, og þeir ruddu heljar- ^tórum björgum niður á okkur.” hað skal látið ósagt, hvað Car- '°1 hugsaði lil Whympers. Sjálf- ur mintist hann aldrei á það einu ot °g i hinni ýtarlegu Matter- horns-lýsingu eftir Guido Reys, er ekki heldur að því vikið. En véi vitum, að Carrel hafði skarpa sjón, og mun tvímælalaust hafa ,æði seð og þekt Whymper uppi a t'ndinum hinn 14. júní, og að l)ai með var fyrir honum til kuinna hruninn frægðardraum- Urtnn, sem hann hafði viljað hndta Ufi sínu fvrir. í*egar þeir Whymper og tfé- lagar hans höfðu hafst við á tindinum í klukkustund eða svo, lögðu þeir í hina glæfralegu för niður brattann. Það var óheppi- legt, hvernig þeir skipuðu sér á reipið. Að sjálfsögðu hefði Croz, sem var reyndastur þeirra í slík- um raunum ,átt að vera síðastur, — en i þess stað, var hann lát- inn vera neðsitur, eða fyrstur, næstur honum var Hadow, þá Hudson, Douglas og Taugwalder gamli. Á síðustu stundu datt Whymper i hug að skilja eftir “flöskuskeyti” i snjónum, og þegar því var lokið, bundu þeir sig saman, hann og Taugwalder hinn yngri, sem beðið hafði eftir honurn. Þegar þeir voru komnir spölkorn áleiðis, kallaði Dougias til hans og bað hann að binda sig við gamla Taugwalder, sem varla myndi hafa krafta til að “halda við,” ef einhverjum hinna yrði á að hrasa. Um kll. 3 síðdegis lagði Croz frá sér exi sína, til þess að hjálpa Hadow til að korna fyrir sig fót- um. Croz varð að vera á grúfu á meðan og þrýsta sér upp að klettinum, þar sem þeir voru að feta sig ofan. Þegar hann var búinn að hjálpa Hadow, sneri hann sqr við og fór að þreifa fyrir sér með öðrum fæt- inum eftir næstu fótfestu. En Hadow, •—• sem var ókunnugt um þá ófrávikjanlegu reglu, að aðeins einn maður má flytja sig til í einu, þegar svona stendur á, — hann tók samtimis skref nið- ur á við. Hann misti fótanna, rakst á Croz, sem inisti exina úr hendi sér og hrópaði eitt orð, um leið og hann rétti upp hend urnar: “Impossible!” Þeir biðu báðir eitt andartak, en hröpuðu síðan. Þegar stríkk- aði á reipinu, misti Hudson fót- anna og hann reif Douglas lávarð ineð sér, — og þeir hröpuðu allir. Alt skeði þetta á skemmri stundu en tveim sekúndum. Þeg- ar þeir Whvmpér og Taugwalder feðgarnir heyrðu Croz kalla, brugðu þeir við þegar, allir sam- tímis og spyrnti hver i sina fót- festu af öllum mætti. Þá kom þungur rykkur á reipið og sam- tímis á iþá alla þrjá. Þeir stóð- ust þungann og viðbragðið, en reipið slitnaði, á milli Douglas lávarðar og Taugwalders gamla. Þeir sáu hina ógæfusömu félaga sína, eins og i hvllingum, renna á bakinu niður urðina, sem fyr- ir neðan þá var, og berjast við það alla, að bylta sér til og krafsa eftir einhverju til að stöðva sig á. Siðan hurfu þeir hver af öðrum fram af Axlar- brúninni, og hentust stall af stalli niður á skriðjökulinn — l'jögur þúsund fet. Whymper og Taugwalder- l'eðgarnir hreyfðu sig ekki úr sporum i hálfa klukkustund Þeir urðu sem steingjörvingar af skelfingu, og feðgarnir, þraut- reyndir fylgdarmenn, þeir grétu eins og börn, sem hafa vilzt. Þegar þeir fóru aftur að feta sig niður fjallið, ætlaði það að reyn- ast örðugt, að fá Taugwalder hinn yngri til að hreyla sig. Hann var lamaður af því, að vera sjónarvottur að þessum ægilega atburði. Á Á sunnudagsmorgun komu þeir félagar till Zermatt, en það- an var þegar gerður út leitar- leiðangur. Lík þeirra Hudsons, Crozs og Hadows fundust fljót- liega, hryllilega lemstruð, en lík Douglas lávarðar 'fanst aldrei. Það fór hryllings-gustur um gjörvallan heiminn, þegar þessi harmafregn spurðist, og uin það var 'hvislað, að hér myndi ekki hafa verið alt með feldu. Sumir skeltu allri sökinni á Whymper, én aðrir gátu þess til, að Taug- walder gamli myndi hafa brugð- ið hníf á reipið, þegar hann sá, að Croz var að hrapa. Þessi orðrómur komst jafnvel í blöðin, og sumir blaðamenn- irnir tóku að skifta fjallgöngu- inönnum í tvo flokka. f fyrri flokkinn var skipað þeim, sem reipið skera að neðan, eða fyr LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. APRÍL. 1942 3 ir ofan sig (meiri kærleika hefir enginn, en sá, sem fórnar lífi sínu fyrir aðra) og svo hinir, sem skera það að ofan, — eða fyrir neðan sig (heigullinn: harmleikur í fjallgöngu). Þar eð ekki var vitað, hversu langt frá Taugw'alder gamla reipið hafði hrokkið sundur, varð gamli fylgdarmaðurinn að ganga fyrir leynilega rannsóknarnefnd og svara langri runu af móðgandi spurningum Whymper hafði heitið honum siðferðilegum stuðningi i þessum vanda, en hann hafði þó ekki annað fram að færa, en nokkrar ljósmyndir, sem áttu að sýna, að reipið, se-m notað hafði verið, hefði veriö grenst og ónýdast af þeim reip- um, sem þeir höfðu haft með- tferðis. Aðstaða Taugwalders gamla varð loks svo óbærileg, að hann sá ekki önnur úrræði, en að llýja til Ameríku. Og þaðan kom hann ekki fyr en hann var orðinn svo hrumur, að hann bjóst við dauða sinum þá og þegar. En hann vildi deyja i föðurlandi sínu. Tveim dögum eftir að þetta sorglega slys varð, lagði Carrel til nýrrar atlögu, og hugðist nú að sýna, að hægt væri einnig að komast upp á Matterhorn frá ttalíu. Þó að sú leið, sem hann fór, væri bæði erfiðari og hættu- legri, en leið þeirra Whympers, tókst förin slysalaust. Með hon- um var Gorret ábóti, sem einnig hafði verið þátttakandi í hinum fyrri leiðangri, þeim er mistókst. 1 næstu þrjátíu og fimm árin var Carrel mest eftirsóttur allra fylgdarmanna og frægastur. All- ir, sem reyna vildu að komasl upp á Matterhorntind leituðust við að tryggja sér leiðsögn hans. Og i einum slíkuin leiðangri lézt Carrel, einmitt á þeim slóðum, sem hann hafði á yngri árum ætlað sér að verða fyrstur manna til að vinna frækilegt afrek, þó að það kostaði hann lífið. Svo stóð á, að hann var með leiðangursmönnum, sem hann hafði fylgt upp á tindinn. Það gerði á þá aftaka hriðarveður, þegar þeir voru að leggja af slaö ofan af fjallinu, en Carrel tók ekki annað i mál, en að hann réði ferðinni. Var hann þá orð- inn roskinn maður, eða um 62 ára, og auk þess ekki heilbrigð- ur. Hann stýrði ferðinni af stakri varkárni og svo öruggt, þrátt fyrir glórulausa hríðina, að hvergi skeikaði, enda var hann nú orðinn þaul- kunnugastur lelðinni, állra fylgd- armanna. Carrel hafði aldrei orðið fyrir óhappi, honum hafði aldrei orðið fótaskortur í slíkum ferðum, svo frábærlega varkár var hann. Og hann vildi ekki heldur i þetta sinn bregðast því loforði, sem hann hafði gefið, að koma leiðangursmönnum heilum á húfi til bygða. Hann vildi ekki heyra nefnt, að ungur og hraustur fylgdar- maður, sem var með í förinni, leysti Ihann af hólmi, fyr en þeir voru komnir úr aliri hættu. Þeir voru þá staddir skamt lrá Alpa- kofa einum, — en þá hné hinn skyldurækni leiðsögumaður ör- endur til jarðar. Gröf hans er inerkt með óvönduðum trékrossi. En á hann er þetta letrað: JEAN ANTOINE CARREL, gamall víkingur og ábyggilegur fylgdarmaður dó hér á verði. Guido Rey segir frá því í hinni merku bók sinni um Matterhorn, að eitt sinn hafi frakkneskur ferðamaður komið að þessum krossi og farið að lesa áletrun- ina. Síðan hafi hann vikið sér að fylgdarmanni sinum, en hann var þá, af hendingu, sonur eins dugliegasta keppinauts Carrels, og sagt við hann kæruleysislega: “Jæja, það hefir verið hérna, sem Carrel féll?” “Carrel féll ekki,” svaraði fylgdarmaðurinn með hreykni- þrungnum hlýlelk. “Hann dó á verði!” komst upp á “vantinum.” En við, sem vorum í stýrishúsinu, eg og Bjarni Thorarensen frá Þormóðsstöðum fórum báðir i sjóinn. Náði Bjarni i stiga, sem lát- inn var síga til hans og hélt sét' í hann þangað til honum var bjargað. Eg náði í keðju frá akkerinu — en i sama bili fékk eg högg á höfuðið og misti snöggvast með- vitundina. Þegar eg raknaði við aftur, var eg í kafi, en mér skaut strax upp. Sá eg þá björgunar- hring skamt frá mér, en gat ekki komist að honum. 1 sama bili var kastað til mín öðrum björg- unarhring og gat eg náð í hann og haldið honum við brjóstið á mér, þar til mér var bjargað. Var nú settur út bátur og gat eg synt til hans með fótunum. en uiii Ieið og eg var tekinn upp í bátinn, misti eg meðvitundina aftur og raknaði ekki við, fyr en verið var að afklæða mig um borð í tundurspillinum. Hafði eg þá verið' að minsta kosti hálf- tíma i sjónum. í)g vil taka það fram að lok- um, að okkur var veitt hin bezta aðhlynning um borð i tundur- spillinum, sem skilaði okkur hingað inn til Reykjavikur kl. að ganga 9 í gærmorgun.” Lárus Marisson, sem fórst, var ættaður úr Dalasýslu, 63 ára að aldri og átti fimm uppkomin börn. Vélbáturinn “Græðir” var rúm 30 tonn að burðarmagni, eign Steindórs Péturssonar útgerðar- manns i Keflavík og hafði hann keypt bátinn í haust. Var hann endurbygður árið 1939 og sett ný vél i hann. —(Alþbl. 14. febr.) Business and Professional Gards Ekki má skilja svo við þessa lrásögn, að ekki sé þess getið, hver urðu afdrif þeirra, sem fyrstir reyndu til þes.s að komast upp á hátind þessa “óhamingju- fjalls.” Báðir fylgdarmennirnir, sem voru með Tyndall, þegar hann gerði tilraunina, og lagði upp frá Breuil, fórust i Alpafjöll- um, Brennen hrapaði í Haut de Cry, en Maquinaz varð fyrir skriðu í Mont Blanc. Árið 1879 lögðu tveir leiðangr- ar til uppgöngu á Matterhorn sama daginn, og lögðu leið sína um svonefndan Zmutt-hrygg. Þeir, sem fyrir þessum leiðangr- um stóðu hétu Penhall og Mummery. Nokkrum árum sið- ar skrifar Mummery, í bók er hann nefndi :My Climbs in the Alps, sem núerorðin “klassisk” : “Þegar eg ryfja upp fyrir mér endurminningarnar um hina kátu ferðafélaga mina í þeim tvéim leiðangrum, sem lögðu til uppgöngu á Matterhorn vesían- verðan, samdægurs, árið 1879, fer um mig ónotahrollur, -— það er sem eg sjái afturgöngur. Við vorum sjö i förinni. Penhall beið bana á Matterhorn, annar fylgdarmaðurinn, Ferdinand Im- seng, fórst á Monte Rosa, og Johann Petrus á Mont Blanc.” Það var eins og að Mummery hafi séð í þessu fyrirboða þess, að örlög hans myndu verða eitt- hvað svipuð. Enn fórust tveir af þeim fjór- um leiðangursmönnum, sem eftir voru lífs: Louis Zurbrucken hrapaði, og Alexander Burgener varð fyrir skriðu nálægt Bergli- kofanum 1811. Báðir voru þeir þrautreyndir fylgdarmenn, og Zurbrucken hafði meðal annars verið leiðsögumaður hertogans af Abruzzerne í Karakorum-leið- angri hans, Og Mummery, sem sigraðist á öllum hæztu tindum Alpafjall- anna, fór til Kákasus og sigraði þar risann Dyck Tau, en týndist síðar á Nanga Parbat, i Hima- laya-fjöllum 1895. Th. Á. þýddi lauslega. — (Heimilisblaðið). Sjóslys út af Gróttu Amerískur tundurspillir sigldi bátinn í kaí og einn maður fórst. Amerískur tundurspillir sigldi vélbátinn “Græði” frá Keflavík i kaf i fyrrinótt. Sjö menn voru ábátnum og björguðust þeir all- ir nema einn, Lárus Marisson háseti, 63 ára gamall. Allþýðuhlaðið náði tali af skip- stjóranum, Guðmundi Guð- mundssyni, Kárastíg 9, i gær- morgun, en sakir beiðni hans var ekki sagt frá slysinu í blað- inu í gær, þar eð ekki var búið að tilkynna aðstandendum hins látna um slysið. En Ihér fer á eftir viðtal við skipstjórann, sem er nnþá rúmfastur eftir volkið. “Vélibáturinn Græðir” hafði legið hér um tima sökum vélar- bilunar og hafði viðgerðin dreg- ist vegna vinnustöðvunarinnar í skipaiðnaðinum. En í fyrra- kvöld klukkan rúinlega 12 lögð- um við af stað héðan suður til Keflavikur, en þar er báturinn gerður út. Þegar við vorum út af Gróttu var einn hásetinn hjá mér i stýrishúsinu, en fjórír voru frammi i hásetaklafa. Þar á meðal Lárus Marisson, sem fórst. Vélamaðurinn var niðri i vélar- rúmi, en alls vorum við sjö á bátnum. Sá eg þá alt i einu ljósglætu rétt hjá og skildi um leið, hvað um var að vera, — enda varð á- reksturinn i sömu svipan og rakst tundlurspillirinn á bátinn rétt fyrir framan stýrishúsið. Kállaði eg þá til bátverja minna og sagði þeim að reyna að komast upp i tundhrspillirinn á akkerisféstinni og komust þrir þeirra þar upp strax, en einn SINCLAIR’S TEA ROOMS Staðurinn par sem aUh vinir mœtast. SELKIRK, MAN. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 3t». Phone 21 834—Oífice tlmar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba Legsteinar sem skara framúr Örvals blágrýti og Manitoba marmari Skrifiö eftir verðskrd GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 SPRUCB ST. Winnipeg, Man. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fastelgnasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgC, bifreiBaábyrgð o. s. frv. PHONE 26 821 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ta. Phone 22 866 • Ree. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími 22 296 Heimili: 108 Chataway Sími 61 023 H. A. BERGMAN, K.C. islenekur löofrasðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 Arthur R. Birt, M.D. 605 MEDICAL ARTS BLDG. Winnipeg Lækningastofu-sími 23 703 Heimilisslmi 46 341 Sérfrœðingur i öllu, er að húOsjúkdómum lytur Viðtalstlmi: 12-1 og 2.30 U1 6 e. h. EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. Islenzkur lyfsali Fólk getur pantatS meðul og annað með pósti. Fljðt afgreiðsla. Peningar til útláns Sölusamningar keyptir. Bújarðir til sölu. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST & LOAN BLDG. Winnipeg Gilhuly’s Drug Store THE REXALL STORE T.yfjasrrfrœöingar SELKIRK, MAN. Slmi 100 Nætur^fmi 25 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEO • pœgilegur og rólegur bústaður i miöbiki borgarinnar Herbergi 32.00 og þar yfir; með baðklefa 38.00 og þar yfir. Agætar máltlðlr 40c—I0c Free Farking for Quests THE WATCH SHOP Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued Thorlakson & Baldwin Watchmakcrs and Jewellers 699 SARGENT AVE.. WPG. Thorvaldson & Eggertson LögfrœOingar 300 NANTON BLDG. Talsími 97 024 DR. A. V. JOHNSON Dentist « 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 701 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE 8T. Selur líkklstur og annast um ttt- farlr. Allur útbttnaður s& be*tl. Ennfremur selur hann allskonur minnisvarða og legstelna. Skrlfstofu talslml 86 607 Heimilis talslml 501 662 Dr. S. J. Johannesson 215 RUBY STREET (Beint suður af Banning) Talsfmi 30 877 • Viðtalstími 3—5 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstlmi — 11 til 1 og 2 tll 5 Skrlfstofusiml 22 251 HelmiUssIml 401 (91 Office Phone Pe>- Phone 87 29? 72 409 Ðr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment DRS. H. R. & H. W. TWEED TannUrknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage A ve. og Smlth St. PHONE 26 645 WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.