Lögberg - 21.05.1942, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAÍ, 1942
5
Þ'i, að um 1200 íslenzkir stú-
dentar væru við háskólanáin
samtimis. Þess ber þó að gæta.
að fyrstu tveimur árunum veria
stúdentar i Bandaríkjunum
venjulega til undirbúningsnáms
undir sérnáin sitt, og samsvara
þau því að vissu leyti tveim sið-
ustu vetrunum í mentaskólum
okkar og annarsstaðar á Norður-
löndum.
1 amerísku háskólunum má
laera svo að segja alt milli him-
ins og jarðar. Þætti sumt af þvi
sjálfsagt síður en svo vísinda-
legt eða “akademiskt” í Evrópu,
t. d. líksmurning og hótelrekstur.
Tvo kosti tel eg þó, að beztu
amerísku háskólarnir hafi fram
ytir þá sænsku: 1) Meiri kenslu-
krafta og meira úrval viðfangs-
efna innan einstakra námsgreina.
2) Miklu nánara samstarf milli
prófessora og þeirra stúdenta,
s«m langt eru komnir með nám
sitt.
—Hvaða ameríska háskóla
finst þér, að íslenzkir stúdentar
ættu, einkum að sækja?
—'Það fer nokkuð eftir því.
hvað þeir ætla að leggja stund
a- Háskólarnir hér vestra eru
taldir misjafnlega góðir i ýms-
um sérgreinum. Kunnustu og
uiest virtu háskólarnir, eins og
Harvard, Yale, Princeton, Colom-
hia og Cornell, krefjast allir
hárra skólagjalda, eða um 400
dollara á ári. Hins vegar eru
skólagjöldin miklu lægri i rikis-
háskólunum, t. d. Minnesota-,
Wisconsin- og Michiganháskól-
“m, eða um 150—200 dollarar
arlega. Og margir þeirra skóla
Þykja ágætar inentastofnanir.
k*ar sem kostnaðarmismunurinn
uiiðast oft við nafn skólannu
eitt, tel eg sjálfsagt fyrir íslenzka
stúdenta að leita til rikisháskól-
anna, a. m. k. fyrstu árin. Dval-
arkostnaður í mið- og vestur-
rikjunum er líka allmiklu lægri
en í austurríkjunum.
■—Hvað er títt um Minnesota-
háskólann og nám þitt þar?
'—Eg tók “Bachelor of Arts”
gráðu við þann háskóla s.l. vor
°g les þar nú undir “Master of
Arts” próf, sem er einna likast
kandídatsprófi á Norðurlöndum.
Minnesotaháskólinn er næst-
stærsti háskóli Bandarikjanna.
^ar eru skráðir um 15,000 stú-
dentar, og starfa þar 1000 kenn-
arar. Fjárlög háskólans eru
næstum því fimm sinnum hærri
'en fjárlög íslenzka rikisins'
Margir Vestur-fslendingar, m. a.
°H sex börn Gunnars Björnsson-
ar, form. ríkisskattanefndarinn-
ar i Minnesota, hafa útskrifasl
Skipulögð
Hagfræði
Peir tímar, er “peningum var
safnað til að eyða þeim”, og
lítið hugsað um hvemig þeim
skyldi varið, eru um garð
gengnir. Nú verðum vér að
eyða hyggilega, en ekki út í
hött, og láta hvern dollar,
jafnvel hvert cent, l>lð a i
ljós sannvirði þess, sem keypt
er.
petta er sönn hagfræði, er
krefst nákvæmrar ihugunar
og skipulagningar í sam-
bandi við tekjur og útgjöld.
Með EATON’S pástpantana
skrá fyrir augum. sem grund-
völl að skipulagningu tekna
yðar, má skipuleggja inn-
kaup jafnvel sex mánuði fram
i tímann. Innkaup fyrir svo
að segja hvert einasta heim-
ili, og til búnaðarþarfa verða
auðveld. EATON’S Verðskrá
útilokar óvissuna I sambandi
við skipulagning fjárhags-
áætlana.
i w. . . ,
ycrxlið um EATON’S Verðskrd—
"BÚÐIN MILLI SPJALDANNA”
^T. KATON Cí_
EATON'S
úr þessum skóla. Við landar.
sem á eftir komum, njótum svo
góðs af þeim góða orðstír, sem
Vestur-ístendingar hafa getið sér
þar.
—Hvers konar félagsskap hafa
stiidentar vestra með sér^
—Stúdentafélögin þar mega
heita óteljandi, alt frá “Hitch-
hikers Club” — fyrir stráka, sem
spara sér strætisvagnafargjöld
með þ\d að fá að sitja í annara
manna bílum — og til hálfsof-
andi pólitískra félaga. “Frater-
nity” fyrir pilta og “Sorority”
fyrir stúlkur eru aðallega klúbb-
ar fyrir ríkra manna börn, sem
stundum ganga í háskóla til að
leita að ýmsu öðru en mentun
og menningu. Mjög algengb-er,
að stúdentar hér vestra vinni
fyrir sér, meðan þeir ganga í
skóla með því að þvo diska, bera
á borð og annast hreingerningar.
Eitt sameiginlegt áhugamái
eiga allir amerískir stúdentar sér,
jafnt háir sem lágir, ríkir sem
snauðir, lærdómsmenn sem
skussar, en það er taumlaus á-
'hugi á knattspyrnu. Ameríski
fótboltaleikurinn á furðu lítið
skylt við knattspyrnu okkar,
heldur líkist hann miklu frem-
ur eins konar samblandi af
hesta-ati og handknattleik.
Knattspyrnu-“stjörnurnar” eru
blátt áfram dýrlingar hvers há-
skóla. Um þá menn er meira
rætt og ritað en kvikmyndaleik-
ara og veðhlaupahesta, og æf-
ingastjórinn er oft vinsælli. þekt-
ari og betur launaður en fræg-
ustu prófessorar og háskóla-
rektorar.
Að lokum segir Þórhallur:
—Eg vona, að námsferðir ís-
lenzkra stúdenta vestur um haf
séu aðeins upphaf að löngu og
farsælu menningarsambandi milli
fslands og Ameríku.
Samtíðin vill taka undir þess:i
ósk, og jafnframt viljum vér
vona, að til þessara vesturfara
veljist jafnan góðir drengir og
dugandi námsmenn. Er það vel
(farið, að gáfaðir og glæsilegir
stúdentar á borð við Þórhall Ás-
geirsson gerist brautryðjendur
um mentasókn héðan í vestur-
veg. — (Samtíðin).
“Tœkifœrið gríptu
greitt, giftu mun
það skapa”
allir árgangarnir eru keyptir i
einu.
Band á 23 árgöngum í gyltu
og góðu bandi, kostar aðeins
$11.00 (6 bindi, 4 árg. i bind-
inu), ef auglýsingarnar eru
teknar úr ritinu.
Sé auglýsingarnar bundnar
nreð, kostar árgangur $ 12.00 (7
bindi, 3 árg. í bindinu).
Tímaritið i bandi er til sýnis
i Björnson’s Book Store, að 702
Sargent Ave., Winnipeg.
Þangað má senda pantanir að
ritinu, og þar getið þið fengið
ritið bundið alveg eins og þið
óskið.
Úr daglega iífi
Hr um daginn hitti eg Ólat'
Jónsson framkvæmdarstjóra
Ræktunarfélagsins að máli. Við
fórum að tala um fjallaferðir
hans: Hann er fjallferðamaðu''
mikill, fer upp á öræfi á hverju
sumri, en þó einkum um ódáða-
hraun og nágrenni þess.
Ólafur far fararstjóri í sum-
ar í ferðinni til Hvannaiinda og
Kverkfjalla, er þeir félagar grófu
upp útilegumannakofana, en
Kristján Eldjárn stjórnaði þeim
rannsóknum, eins og menn muna
af grein hans i Lesbók. ólafur
gekk á Kverkfjöll með Edvald
Sigurgeirssyni, og komu þeir á
staði, þar sem sennilega enginn
hafði áður stigið fæti. En ólafur
skrifaði Lesbókargrein um þá
ferð.
♦
ólafur sagði mér, að hann
hugsaði til að halda áfram þess-
um fjallaferðum. Hann ætlar að
gera ódáðahraun að sérstöku
rannsóknarefni sínu. — Hann
hefir þar fundið eldvörp og gigi,
sem ókunnugt hefir verið um
áður. En alt sem ritað hefir
verið um ódáðahraun, les hann
og kynnir sér. Hann ætlar að
verða sérfræðingur í Ódáða-
hrauni.
Menn hafa lítið farið um þetta
svæði, segir hann, m. a. vegna
þess, að ekki er farandi um það
nema gangandi, vegna þess hve
það er erfitt yfirferðar með
hesta, og haglaust með öllu.
♦
Mjög er það skemtilegt og
skynsamlegt, er menn taka sér á-
kveðna frístundavinnu, og helga
frístundir sínar ákveðnum rann-
sóknarferðum. Þetta gera fáir
hér á landi, enn sem komið er.
Fá tímarit, sein gefin hafa ver-
ið út af fslendingum vestan hafs,
hafa orðið eins langlíf og Tíma-
rit Þjóðræknisfélags íslendinga i
Vesturheimi. Enda er það fjöl-
breytt að efni, fult af allskonar
fróðleik, og hið vandaðasta að
öllum frágangi, og fara vinsældir
þess stöðugt vaxandi heima á
íslandi sem hér.
Rúmlega tólf hundruð manns
tilheyra nú Þjóðræknisfélaginu
vestan hafs. Allir fá meðlimir
félagsins þetta ágætis timarit,
fyrir aðeins einn dollar á ári, ot?
þessi sami dollar, gerir hvern
einstakling að meðlim þjóðrækn-
isfélagsins, og veitir honum rétt-
indi öll á þingum þess. Hér er
því um að ræða eitt bezta og ó-
dýrasta timarit, sem gefið er út á
íslenzkri tungu, og ættu fróð-
leiksfúsir fslendingar að láta sér
þykja vænt um slikt rit, og sýna
því þann sóma, sem verðleikar
þess krefja. Það geta þeir, með
því að hafa alla árganga Tíma-
ritsins bundna í gott fallegt og
ódýrt band. Tímarit Þjóðræknis-
félagsins er bók framtíðarinnar,
og vex í gildi eftir því sem tim-
ar líða.
Tiltölulega fáir eru þeir, sem
eiga ritið alt frá byrjun, og ættu
fslendingar að nota sér tækifær-
ið, meðan það gefst, og kaupa
alla árgangana, eða fá sér þau
rit, sem þá vantar til þess að
eiga það alt ifrá byrjun. Aðeins
örfá eintök eru fáanleg af sum-
um eldri árgöngunum, og áður
langt líður verður timaritið ófá-
anlegt alt frá byrjun.
HArer einstakur árgangur kost-
ar 35 cent og jafnvel minna, ef
En með þessu eykst þekking
þjóðarinnar á mörgum litt ltunn-
um efnum, en iðkendur slíkra
frístundastarfa fá af þessu hina
mestu ánægju. Efnið verður
þeim hjartfólgið. Leiðar iðju-
leysisstundir hverfa úr lífj
þeirra. Og það er hverjum manni
holt, að vita ineira um einhvern
ákveðinn hlut, en samtíðarmenn-
irnir vita alment.—(Morgunbl.).
Smælki
Gerald B. Klein kennari í Tulsa
í Bandaríkjunum sannaði fyrir
nemendum sínum hvað það er
hæpið að trúa því, sem gengið,
hefir munnlega manna á milli.
Hann tók einn nemanda sinn af-
síðis og sagði honum eftirfar-
andi sögu:
—Skömmu fyrir dagrenningu
einn kaldan vetrarmorgun árið
1899 heyrðust þrjú skammbyssu-
skot frá veiðisetri Rudolfs, krón-
prins Austurríkis. Vinir Rudolfs
brutust inn í húsið. Þeir fundu
alt á tjá og tundri, vínflöskur á
gólfinu og kvenmannsföt á bekk
fyrir frainan arininn. f rúminu
lá Rudolf alklæddur, en skotinn
gegnuin höfuðið. Við hlið hans
lá nakinn kvenmannslíkami, og
andlit hennar var hulið hinu
brúna hári hennar.
Klennarinn sagði nemandanum
að segja sessunaut sinum söguna
og síðan átti hver maður að
&
% é?
%>■&
V
segja söguna í eyra næsta
manns. Klein sagði tuttugasta
og fjórða nemandanuin að skrifa
söguna á skólatöfluna. Hann
skrifaði:
Fjórir karlmenn og fjórai
konur fóru inn í klefa kvöld eitt
og er þau komu út aftur höfðu
þau gleymt, hversvegna þau fóru
inn.
SEEDTIME
a/ncí
HARVEST
By
Dr. K. W. Nomtby
Dtrtotir, AfrictáUurai Dopúriwumí
Noctb-Wamt Lln« Elmtora Araoal«N»n
BARLEY FOR CHOICE BACON
Bacon which is relished by the
British consumer can only come
from the right kind of hogs fed
in the right way. That consumer
happens to be Canada’s best
customer ifor this commodity.
No matter. how ideal the type
may be, a hog will not yield
good bacon unless it receives the
right kind of feed. Which of
the common grains is the best
feed for bacon hogs has been the
subject of a series of interesting
tests conducted by Dr. E. W.
Crampton, animal nutrition ex-
pert at MacDonald College,
Quebec. The work has carried
on under the auspices of the
National Barley and Flax Com-
mittee. Western grains were
used in tbe experiments. His
first test was designed to de-
termine the relative feeding
values of barley, oats and corn.
Barley was shown to be de-
finitely superior to either oats or
corn, whet'her rate of grain, ef-
ficiency of feed or carcass qual-
ity were measured. Oats re-
sulted in slower gains and un-
finished carcasses. Corn fed hogs
were consistently degraded be-
cause the carcasses were oily,
soft and overfinished.
The next fcest was inade to
compare the feeding values of
This puhlication has satisfied itself that this advertisement has
received the prior approval of the Government Liquor Control
Commission as required by the Statutes.
barley and wheat. This was sug-
gested by the Barley Committee
because of the surplus of wheat
and the rapidly expending swine
industry in the prairie provinces.
The results of this test showed
that barley fed hogs ýielded
more suitable carcasses, but
those getting wheat made faster
gains. These results would sug-
gest that wbeat and barlev
should make an ideal combina-
tion to secure maximum effi-
ciency of feeding, and at the
same tiime obtain high quality.
This is precisely what Dr.
Crampton proposes to study. in a
test now in progress.
In the meantime, farmers are
being urged to grow more barley
to feed more hogs, which are
needed in Canada’s expanding
war program. — Contributed by
T. B. Pickersgill.
FLESK handa BRETUM
ERINDI TIL ALLRA
SVÍNA FRAMLEIÐENDA
Yfir næstu sex mánuði verður ófullnægjandi tala
svína send á markað til þess að afla þeirra 274,-
000,000 punda af fleski, sem þörf er á til þess
að fullnægja gildandi samningi við Breta (600,-
000,000 pund) . . ef meðal skrokkþungi fer
ekki yfir 158 eins og nú á sér stað. Sjö punda
þyngdarviðbót að meðaltali á skrokk frá 158 upp
,í 165 pund, bætir 20,000,000 pundum við svína-
kjöts framleiðsluna, og myndi að verulegum mun
tryggja nægar birgðir til þess að fullnægja eftir-
spurninni. Sérhver framleiðandi vinnur þjóð-
nytjaverk með því, að senda EKKI á markað
of létt svín, heldur leggja áherzlu á skrokkþungd,
er nemi því sem næst 170 pundum fyrir “A”
flokk, eða um 215 punda lifandi vigt á bújörðinni.
t
pyngd fyrir “A"
flokks s lc r o k k
140—170 pund.
Til frekari upplýsinga rdðgist við búnaðarrdðuneyti fylkis yðar, Landbúnoðarhdskólann.
nœsta Tilraunabú Sambandsstjórnar. eða Griparœktarskrifstofu. Búnaðarrdðuncytis
Sambandsstjórnarinnar.
AGRICULTURAL SUPPLIES BOARD
o
Dominion Department of Agriculture, Ottawa
Honourabl^e James G. Gardiner, M inister