Lögberg - 11.03.1943, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 11. MARZ 1943.
7
Minningarorð
Sveinn Jóhannsson.
30. september 1937 andaðist að
heimili sínu í Wynyard bónd-
Jnn Sveinn Jóhannsson. Sveinn
Jóhannsson var fæddur í Neðra-
^S1 í Hjaltadal í Skagafjarðar-
sýslu á þorranum 1877 og hefir
því verið tæpra 66 ára gamall
þegar dauða hans bar að. For-
eldrar Sveins voru þau hjónin
Jóhann Sigurðsson og Karitas
Sveinsdóttir. Þegar Sveinn fædd-
lsf voru foreldrar hans vinnu-
h3ú hjá Friðrik Níelssyni, sem
þá bjó í Neðra-Ási. Friðrik var
föðurbróðir Hanna Níelssonar,
Sejn bjó fyrir suð-vestan Akra
^■-Dak., og er nýlega dáinn.
^veinn Jóhannson ólst upp með
foreldrum sínum þar til hann
fór að geta unnið fyrir sér sjálf-
Ur og mun hann ekki hafa verið
gamall þegar hann fór að vinna
fyrir mat sínum, því foreldrar
hans voru bláfátæk. Misjafnlega
Sveini hafa reynst vistirn-
ar °.g á þeim árum gengu mikil
úarðindi á íslandi í mörg ár
eftir að Sveinn fæddist, öllum
eru kunnug harðindin um og
eftlr 1880 og 1882. Sveinn var
góður maður í orðsins fylsta
sfíilningi. Hann var meðalmað-
Ur á hæð með jarpt hár og grá-
blá
augu, stórt enni og gæðin
skinu út úr andlitinu, hann var
§reindur og glaðlegur í viðmóti
Vlð alla. Sveinn Jóhannsson var
, reinn og beinn í lund og frjáls
1 framkomu; hafði ekkert að
fela eða breiða yfir; hann hafði
stóra lund og gat manna best
Sagt meiningu sína hver sem
1 hlut átti; vel kunni Sveinn að
8reina rétt frá röngu, því rétt-
^tistilfinning hans hafði aldrei
Verið lömuð að neinu leyti; henni
Var altaf haldið hreinni. Sveinn
°bannsson var hraustmenni á
^ngri árum og þolinn og þraut-
Seigur og mér er nær að halda
að það hafi ekki verið heigl-
Uln hent að fara í sporin hans;
,ann barðist vel fyrir sér og
Slnum, óg bjargaðist vel. Sveinn
Var Vel þess verður að hans væri
^hihst.
^veinn Jóhannsson var liðleg-
Ur Verkmaður, liðugur og glím-
lnn á fyrri árum og engan hef
eg séð eins fljótan á handa-
aupum og hann var.
Sv,
Jóha:
nn og Karítas, foreldrar
eins, áttu 8 börn, 5 drengi og
. stúlkur og verða þau hér tal-
111 °g nafngreind, þeirra elstur
Var Friðfinnur; þrjú dóu ung.
Pau hétu Sigurður, dó tveggja
ara. Friðrik, dó ungur og Herdís
0 ó ára; þar næst var Sveinn,
fV° ^nna Guðrún, næst Lilja og
j^yngsta Bjarni, dó á íslandi
Eg er mjög ókunn æfiferli
Veins, eftir að hann fór til
unada, sem mun hafa verið
eða 1906. Hann settist fyrst
30 mílur fyrir -norðan Emer-
So, °g var þar nokkur ár. Póst-
húsið
sem hann hafði þar hét
lta- Síðar heyrði eg sagt að
ann hefði verið mjólkursali í
tnnipeg um tíma; ekki veit
eg hvað hann var lengi við
þann
til
það
veit
starfa; næst flutti Sveinn
Wynyard, Sask., og bjó þar
sem eftir var æfinnar. Ekki
eg mikið um ætt Sveins,
en það sem eg veit skal eg gera
Pein fyrir, um föðurætt Jó-
anns Sigurðsonar föður Sveins
veit eg ekkert, nema þessi Sig-
urður mun hafa verið eyfirsk-
ur. Enn móðir Jóhanns föður
Sveins hét Guðrún og var Frið-
finsdóttir systir Lilju Friðfins-
dóttur, sem bjó á Reykjum í
Hj^ltadal í Sk^gajfjarðarsýslu
og Friðfinn Friðfinnsson, sem
bjó á Fjalli í Kolbeinsdal.
Faðir þessara systkina var
Friðfinnur bóndi í Skógargerði
í Myrkárdal, Loftssonar bónda
á Grund í Eyjafirði. Guðmunds-
sonar bónda á Ytri-Brekku Lofts
sonar. En móðir Guðrúnar og
kona Friðfinns í Skógargerði hét
Herdís Jónsdóttir, bónda í Skóg-
um, Þorkelsonar bónda í Naust-
um ívarssonar í Yztagerði. En
Karitas móðir Sveins, var dóttir
Sveins bónda á Sleitustöðum i
Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu
Foreldrar Sveins, föður Karitas-
ar, hétu Sveinn og Þuríður, hún
mesta gáfukona og hagmælt.
Sveinn faðir Katrínar var
kallaður yfirsetu-Sveinn, hann
var svo heppinn yfirsetumaður
að aldrei dó kona í höndunum
á honum og hafði hann þó setið
yfir 300 konum, hef eg heyrt.
Sveinn var gáfumaður, en held-
ur dulur í lund; hann var svo
góður að reikna í huganum að
þeir, sem lærðir voru máttu
vara sig á honum. Sveinn Sveins
son á Sleitustöðum var tvígift-
ur; fyrri kona hans var Sigríður
dóttir séra Skúla í Múla, en
seinni kona Sveins hét Rann-
veig Erlendsdóttir, Jónssonar á
Mannskaðahóli, Ásmundssonar í
Málmey, Sveinssonar. Sveinn
Sveinsson á Sleitustöðum átti
18 börn 9 með fyrri konunni
og 9 með þeirri seinni. Sveinn
Sveinsson sem hér bjó í ízlenzku
bygðinni frá landnámstíð og
margir kannast við hér, var al-
bróðir Karítasar móður Sveins
Jóhannssonar. Árið 1902 fór
Sveinn Jóhannsson frá Islandi
og til Ameríku og þar sama ár
held eg að hann hafi gift sig;
hann kvæntist Lilju Stefáns-
dóttur ættaðri úr Vallhólmi í
Skagafjarðarsýslu, mesta gáfu-
og myndarkona. Árið 1903 kom
eg frá íslandi og dvaldi þá um
tíma hjá bróður mínum og konu
hans og eg tók eftir að hún
var hagsýn og vel verki farin.
Þau Sveinn og Lilja áttu 8 börn
og skulu þau hér nafngreind
eftir aldri:
Gissur Sveinn, smiður í
Reykjavík á íslandi; Margrét
Friðfinna (Mrs. Mundi Good-
manl í Mozart, Sask.; Jóhann
og Friðrik tvíburar; Jóhann gift-
ur pólskri konu; Friðrik, nú í
Canadahernum; Árný og Anna
tvíburar, dóu ungar; Sigríðux
Guðlaug (Mrs. Péturson) lifir
í bænum Grafton, N. D., og Árni
sjálfboðaliði í Canadahernum nú
á Englandi.
Eg þekti Svein bróðir minn
aðallega þegar hann var ungui’
maður; eftir að hann var 17 eða
18 ára skildu leiðir okkar að
mestu, en samt vissi eg lengst
af hvar hann var. Á meðan eg
þekti Svein bróður minn, sem
var á hans yngri árum dáðist
eg æfinlega að honum, hann
hafði slíka hetjulund og lyndis-
einkanir líkar okkar beztu
manna, ,sem getið er um í ís-
lendingasögunum. Sveinn bróðir
minn las oft fyrir mig í ís-
lendingasögunum og Noregs-
konungasögunum, en eg grét
ofaní vinnu mína, sem var að
tæa ull kemba ull eða spinna,
eins og þá tíðkaðist á íslandi; í
þá daga, sem eg var að alast upp
fyrir nærri 50 árum. Já eg sagði
eg grét þegar lesið var um hetj-
urnar og mikilmennin, sem
mættu ömurlegum örlögum,
eins og til dæmis Grettir Ás-
mundsson, Björn Hítdælakappi
Hörður Hólmverjakappi og svo
margir aðrir, sem þið vitið best
um, sem hafði verið svo hygnir
að lesa fornsögurnar okkar.
Eins hafði Sveinn Jóhannsson
mætur á rímum og held eg að
hann hafi kunnað allar Göngu-
Hrólfs-rímur utanbókar eða
minsta kosti þrjár eða fjórar
fyrstu rímurnar, því hann kvað
þær oft untanbókar í rökkrinu
á íslandi og mikið dáðist Sveinn
af Göngu-Hrólfi, og kvað hann
mér líka rímur af Þórði Hreðu
og fleiri rímur. Lilja Stefáns-
dóttir, nú ekkja Sveins Jóhanns-
sonar er hálfsystir gáfumanns-
ins Fri^riks Stefánssonar, sem
bjó í Vallholti í Vallhólmi í
Skagafjarðarsýslu og seinna bjó
hann á Skálá og er því föður-
systir Friðriks Stefánssonar, sem
var það sama ár sem Sveinn
Jóhannsson dó framkvæmdar-
stjóri Columbia Press félagsins.
Sveinn Sveinsson á Sleitustöð-
um, afi Sveins Jóhannssonar var
í 7. lið frá Guðbrandi Þorláks-
syni, Hólabiskupi; eftir því að
dæma hefir Sveinn Jóhannsson
verið í 9. lið frá Guðbrandi
Þorlákssyni, Hólabiskup, Seinni
part æfinnar var Sveinn Jóhanns
son þrotinn að heilsu, hann kom
að heimsækja okkur systur sínar
Mrs. Jóhannes Anderson á
Mountain og mig, sem þetta
skrifa annaðhvort árið 1905 eða
1906 eg man ekki hvort árið
það var og eg vildi helzt að
hann dveldi hjá mér og maður
inn minn Thomas Freeman var
þá lifandi og hann lagði að hon-
um að vera hjá okkur fyrir
lengri tíma, en það héldu hon-
um engin bönd; hann vildi fara
heim til ástvinanna og til síns
eigin heimilis, svo hann fór og
við sáumst aldrei framar.
Guðbrandur Þorláksson, Hóla
biskup, var fæddur 1542, dáinn
1627, að endingu tek eg mér í
munn orð skáldsins Matthíasar
Jochumssonar, sem hann lætur
Guðbrand mæla í banalegunni
í versinu sjöunda af tólf:
Og hver sem hefir svo hátt á
öld
við heimsins vélræði barist;
hann elskar ei framar auð og
völd
en undrast hann hefir ei farist.
Eg kem bráðum /fir dauða-
hafið, að heimsækja þig Sveinn
Jóhannsson, bróðir minn, södd
lífdaganna í guðs friði.
Lilja Jóhannsdótiir Freeman,
Færri bátar gerðir út
við Faxaflóa en áður
Góður afli hjá Akurnesingum
en iregur í öðrum versiöðvum.
Vertíðin er byrjuð hér við
Faxaflóa. Færri bátar verða gerð
ir út frá verstöðvunum heldur
en undanfarin árK því 50—60
bátar stunda ýmiskonar flutn-
inga í vetur. Eru bátar þessir
frá 10 upp í 250 smálestir og
20—30 þeirra góðir fiskibátar.
Beituverð er talsvert hærra við
Faxaflóa en það var í fyrra, eða
frá 105 upp í 125 aura kílóið,
en var 70—85 aurar í fyrra. Salt
verð er svipað og það var, 200
—240 krónur smálestin. Fiskilín-
ur og taumar er talsvert dýrara
og einnig olía og kol.
Um fiskafurðaverðið er það
að segja, að verð á hrognum er
betra en það var í fyrra, en
hinsvegar er því spáð, að lifur
verði ekki í eins háu verði og
hún var og jafnvel talsvert lak-
ara verð. Fiskverð er fastákveð-
ið 45 aura kílóið, innanúrtekið,
en var 35 aura í apríl síðastliðn-
um. Kvíði er í mörgum útgerð-
armönnum vegna þess, að óvíst
er, hvort tök verða á að losna
við nýja fiskinn. En ef það verð-
ur ekki hægt, bætist á mikill
áukakostnaður, dýrir bílar og
vinna við aflann í landi.
Þessar upplýsingar eru hafð-
ar eftir Óskari Halldórssyni út-
gerðarmanni, en hann er ný-
kominn úr ferðalagi til verstöðv
anna suður með sjó. Um ver-
tíðarhorfur í einstökum ver-
stöðvum hér við Faxaflóa, segir
Óskar:
Reykjavík. Frá Reykjavík
munu stunda togveiðar 10—15
bátar í vetur, og eru tveir byrj-
aðir, en hinir munu vart leggja
út til veiða fyr en í febrúar. —
Ekki hefir heyrst að nokkur
bátur muni stunda línuveiðar
þaðan í vetur og eru mörg ár
eða áratugir síðan, að enginn
landróðrarbátur eða stór úti-
legubátur hefir lagt þar upp
afla sinn. Sé leitað ástæðu til
þessa, mun línuútgerðin þykja
kostnaðarsöm og ráðningarkjöi
óhagstæð fyrir útgerðina, erfitt
að halda mönnum á þessum tím
um við línublátana, sem frá
Reykjavík ganga. Erfitt mun
einnig hafa verið að tryggja
sér næga beitu yfir vertíðina,
þar sem aðeins voru frystar í
Reykjavík 100—200 tunnur
beitu síðastliðið sumar.
Þegar líður fram í febrúar
eða marzmánuð, munu koma til
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
nokkrir aðkomubátar utan af
landi, er stunda togveiðar við
Faxaflóa, og leggja þar afla
sinn upp nýjan eða ísaðan í
Hafnarfirði eða hjá hraðfrysti-
húsunum við Faxaflóa, ef þau
komast í gang.
Sandgerði. Þaðan ganga í
vetur 27 vélbátar, en í fyrra
voru þar 35 bátar þegar flest
var. Aðeins 10 bátar eru byrj-
aðir veiðar nú og hefir vélbát-
urinn Faxi flesta róðra og
hefir aflað um 120 skippund í
9 róðrum. Hann er aflahæstur
13. þessa mánaðar, þegar þess-
ar fréttir eru skráðar. Fiskur-
inn er stór og feitur og vel lifr-
aður, hann er allur seldur nýr
fyrir 58 aura kílóið, hausaður
og slægður.
Það er sjaldgæft, að ekki
hafa verið byrjaðir fleiri bátar
en þetta í Sandgerði, en því er
um kent, að vélaviðgerðir og
önnur standsetning bátanna í
dráttarbrautum hefir gengið
óvenju seint vegna vöntunar
skipasmiða og <vegna þess, hve
óvenjumikið er að gera í öllum
dráttarbrautum við Faxaflóa.
Nokkrir bátar frá Austfjörðum
og Norðurlandi eru ennþá ó-
komnir til Sandgerðis. Óvenju
erfiðlega hefir gengið að fá
ráðskonur til að matreiða handa
skipshöfnunum og er þó kaup
þeirra 600—800 krónur á mán-
uði og frítt fæði, en var 300
krónur á síðustu vertíð um mán
uðinn. Aftur virðist nú vera
hægara að fá bíla og lausafólk
til vinnu í landi við.aflann en
var í fyrra.
Það sem af er janúarmánuði
hafa verið góðar gæftir og afl-
inn verið 7—15 skippund í róðri
á bát.
Miðnes og Hvalnes. Þaðan
verður engin útgerð í vetur, en
fra Stafnesi verður aðeins róið
einu opnu skipi þessa vertíð. Er
það bátur Methusalems Jóns-
sonar.
Garður. Þaðan verða gerðir
út 5—6 trillubátar í vetur. —
Allir stóru þilfarsbátarnir það-
an stunda róðra frá Sandgerði.
Hafnir. Ákveðið er að þar
rói 5 opnir trillubátar og jafn
vel búist við að sjötti báturinn
bætist við síðar. Ekki eru bátar
þessir byrjaðir ennþá og munu
þeir aðallega stunda voiðina í
þorskanet.
Grindavík. Þaðan róa í vetur
12—16 skip, og er það fjölgun
frá síðastliðinni vertíð, en fyrir
stríðið gengu þaðan um 30 skip
opin á vertíðinni, þegar flest
var. Nú ganga aðeins stærstu
skipin og 4 þilfarsbátar 8—10
smálesta stórir hver. Ekki eru
þeir settir á land daglega eins
og opnu skipin, heldur er þeim
lagt við festar í Hópinu. Ver-
tíð er byrjuð hjá nokkrum bát-
um í Grindavík og hefir aflinn
vefrið dágóður á línu, mest-
megnis ýsa. Bátar, sem róið
hafa með 12—14 bjóð. 5000—
6000 öngla, hafa aflað 3000
kíló af slægðum og hausuðum
fiski í róðri. Aflanum er ekið á
bílum til Keflavíkur. Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur og er
fiskverðið 58 aurar fyrir kíló
slægt og hausað, afhent á bíl
í Grindavík.
Keflavík og Njarðvíkur. Þar
verður þátttaka í línuútgerð
miklu minni en í fyrra, þá stund
uðu 20 bátar línu frá Keflavík,
en nú verða þeir aðeins 12 og
frá Ytri-Njarðvík róa 5 bátar
með línu þessa vertíð. Fáir bát-
ar eru ennþá tilbúnir, en afl-
inn hefir verið 7—14 skippund
á þá, sem róið hafa. Þess
skal getið, að beituvandræði
hafa dregið nokkuð úr línuút-
gerð í Keflavík. Þegar út á ver-
tíðina kemur bætast við á tog-
veiðar 6—7 bátar 20—50 smál.
stórir og tveir trillubátar með
þorskanet og dragnót.
Vogar og Vatnsleysuströnd.
I Vogum eru 4 þilfarsbátar, er
aðallega munu stunda þorsknet
þegar út á vertíð kemur. Frá
þessum stöðum verða töluverð
þátttaka í veiðum með þorska-
net á litlum opnum bátum um
miðja vertíð, þegar fiskur kem-
ur undir Stapa og á grunnmið-
in.
Hafnarfjörður. Vitað er um,
að þaðan ganga 5 bátar í vet-
ur, 2 bátar era býrjaðir á
línu og hefir afli þeirra verið
tregur það sem af er.
Akranes. Þaðan gengu í fyrra
20 bátar, en munu verða 22—
23 á þessari vertíð. Viðbótin
eru leigubátar, sem útgerðar-
menn hafa leigt annarsstaðar
frá. Nokkrir bátar byrjuðu
veiðar fyrir jól og eru nú flest-
ir bátanna byrjaðir veiðar og
hafa aflað óvenju vel, eða 4—
8 smálestir af hausuðum og
slægðum fiski í róðri.
Það virðist ætla að koma
fram aftur, eins og í fyrra að
línufiskur verði miklú meiri á
Akranesmiðum en miðum Suð-
urnesjamanna. Þetta er alveg
öfugt við það, sem var fyrir
stríðið og vilja menn þakka það
því, að minna hefir verið út~
lendra togara í Faxaflóa. Allur
fiskurinn er seldur nýr og ekk-
ert saltað.
Mbl. 16. jan.
Frost hefir tafið
hitaveitu vinnuna
Undanfarna daga hefir frost
hamlað framkvæmdum við hita-
veitúha, en um þessar mundir
vinna þar á annað hundrað
manns.
Er þegar búið að leggja píp-
ur í fáeina götur inni í Norð-
urmýri og heim að húsunum.
sem við þær standa, en þó er
eftir að leggja inn í húsin.
Að undanförnu hefir verið
gengið frá smáskurðum hér og
þar við aðalleiðsluna, og enn-
fremur hefir verið gengið til
fullnustu frá pípunum þar.
Loks hefir verið unnið að
grunngreftri tvýggja steyptra
vatnsgeyma, sem á að reisa á
Öskjuhlíð, og verður byrjað á
byggingu þeirra strax og kost-
ur er.
Töluvert af hitaveituefninu
er komið í bæinn, og mun
verða haldið áfram vinnu, ef
frost hamla ekki.
Alþbl. 9. jan.
, U..I 40 f
o,»»aa W
und aí
Hér er
aXvarleg Vn>rS
fitu í spreng
IllU tríðsstarf fYrir
eina leiCin
daglegt S
fiu
hverja
Y<Surl
til aC V.æia úr
fitunroia,
rine eru TdoUdb
sV>rtl-.Ilic'eöa os ö. G'yoeVl^eh.,im’íet'6um
-evtx *«»vsrr—hrr^ve»v"-ír
\f«í\ \ft0N£Si
/
AÐFERÐ TIL AÐ KOMA FITU OG BEINUM A FRAMFÆRI
Kjötkaupmenn í Canada starfa í þjóðhollustuskyni f samráði við stjórnina með þvf
að leggja fram söfnunarta'ki; þér getið komið yðar fitu og beinum eftir þessum leiðum:
1 KJÖTSALI YÐAR greiðir ákvæðisverð
fyrir pundið af floti og annari úrgangs
fitu. pér getið notað peningana, eða —
_ SAV£
youq HtAsrtr
* j; SArse bomjSí
2 pÉR GETIÐ SENT ANDVIRÐIÐ TIL
Voluntary Salvage nefndarinnar, eða skrá-
settrar strfðs-lfknarstofnunar.
, i
3 pÉR
nefndinni
eða —
GEFIÐ Voluntary Salvage
á staðnum fituna og beinin.
4 pÉR GETIÐ EIN8 OG ÁÐUR látið
fitu og bein út fyrir bústað yðar með
þeim ummælum, að strætishreinsaradeild-
in komu hvorttveggja til skila.
Sérhverja teskeið af floti, hvern fftumola, hvert bein, soðið eða
ósoðið, verður að spara; þetta verður daglega að gerast. Tillög yðar
geta sýnst smávægileg, en jafnvel hver únza af fitu á mánn vikulega,
nemur 36,000,000 pundum á ári til þess að búa til úr glycerine.
Gislihús, maisölusiaðir—Það er brýn þörf á samvinnu yðar!
Þessi söfnun stendur yfir til stríðsloka
DEPARTMENT OF NATIONAL WAR SERVICES
NATIONAL SALVAGE DIVISTON