Lögberg - 18.05.1944, Side 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAf. 1944
Guðmundur G. Hagalín um
Jón Magnússon,
skáld
Þegar eg var sjö ára gamall,
lézt bróðir minn, sem var þrem-
ur árum yngri, en eg. Hann var
fallegt barn, bjartur yfirditum,
augun skær og blá, í þeim ljómi
undrunar, spurningar, gleði og
blíðu. Hann var mjög óvenjulegt
barn að greind, athyglisgáfu og
umhyggju fyrir góðri líðan alls
lifandi, sem í kringum hann var.
Þegar hann var látinn, fórum
við í fyrstu einförum, hinir dreng
irnir, eg og leikfélagar mínir.
En þar kom þó brátt, að við —
eins og eftir þegjandi samkomu-
lagi — komum saman á einum
af leikstöðvum okkar, þar sem
ekki varð til okkar séð eða
heyrt frá bænum. Fyrst var þögn
við allir undirleitir. Svo sagði
einn af félögum mínum:
— Það var skrítið, að guð
skyldi einmitt þurfa að taka
hann.
— Já, það hefði þá verið nær
hjá honum að taka hann Sigurð,
sagði annar
Eg var svo innilega sammála
En síðan hefi eg stundum
hrist höfuðið yfir þessum barna-
skap okkar, því að hver skal hér
um gerast dómarinn? Hver
mundi, ef hulin máttarvöld gæfu
þess kost, vilja taka á sig þá
ábyrgð að ráða ljáförum hins
Slynga sláttumanns, þá er hann
væri á ferð í nágrenni okkar?
Hver þykist sjá svo langt aftur
og fram og vítt um veröld, að
hann telji sig geta tekið sér slík
ráð, þótt til boða stæði Og
samt samt: Þá er mér barst
með símanum fregnin um lát
Jóns skálds Magnússonar, duttu
mér í hug orðin, sem félagi minn
sagði fyrir rúmum þrjátíu árum
vestur í Lokinhömrum og þá túlk
uðu nákvæmlega hugsanir okk-
ar fjögurra drengjanna:
— Það er skrítið, að guð
skyldi einmitt þurfa að taka
hann!
........Jón skáld Magnússon
fæddist í Fosskoti í Andakíl í
Borgarfirði árið 1896 og var að-
eins 47 ára gamall, þá er hann
lézt. Faðir hans var bóndi í Foss
koti, og þar höfðu búið fjórir
liðir ættarinnar á undan honum,
en móðir Jóns, Sigríður Þorkels-
dóttir, var frá Goðhóli á Vatns-
snemma hneigður fyrir kveð-
skap og bókleg fræði alls konar,
las hvað sem hann náði í, -en
átti litla völ á bókum, og var
honum að því mikil kvöl. Hann
varð snemma að byrja að vinna,
var trúr mjög og kappsamur, en
hins vegar lítill vexti og þrótt-
urinn ekki mikill. Beztu dagar
hans voru við fjárgæzlu, því að
þá gat hann látið hugann fljúga,
gefið sér tíma til að athuga
Þó að Jón væri jafnan lítill
vexti, var hann þrekmaður bæði
andlega og líkamlega, fylginn
sér og kappsamur og gæddur ó-
drepandi þrautseigju. Þessara
eiginleika gætti sumra þegar í
bernsku, en á unglingsárunum
hafði hann öðlazt þá alla í ríku-
legum mæli. Til þeirra ára mun
hann hafa hugsað, þá er hann
kvað fyrir munn Bjarnar á
Reyðarfelli:
‘Þeim lægsta hlut eg lotið ekki
gat,
hætti dýra og jurta og notið
leysuströnd. Jón var nokkur ár í áhrifa fossa og fjalla í firð og
Fosskoti, en þau árin bernsku nálægð, lita og lína, eims og, _ , . „ . . „
sinnar, sem mótuðu hann mest,' iims. Mjög fýsti hann að leita ■ að llfa fyrir aðems von um mat
átti hann heima í Þingvallasveit sér menntunar og frama, og
Þaðan var hann ungur lánað- mun hann oft hafa fundið sórt
ur til fjárgæzlu að bæ einum í
Hvalfirði, og dvaldi hann var
nokkuð. Hann nam seinna beykis
iðn í Reykjavík og átti þar síð-
an heima til dauðadags. Hann
stundaði fram að 1930 beykis-
störf, í Reykjavík á vetrum, en
á sumrum á Siglufirði, var góð-
ur smiður og kappsamur verk-
maður. Frá 1930 til haustsins
1943 rak hann húsgagnavinnu-
stofu og húsgagnaverzlun í fé-
lagi við Guðmund Helga Guð-
mundsson, ágætan mann, en
seldi síðan verzlunina og mun
hafa haft í hyggju að kaupa sér,
þá er um hægðist, jarðarblett
í nágrenni Reykjavíkur og reisa
þar hús, leggja nokkra stund á
jarðrækt pg helga sig bók-
menntastörfum meira en áður.
Hann hafði um mörg undanfar-
in ár verið haldinn mjög þrá-
látum og illkynjuðum maga-
sjúkdómi og löngum gat hann
ekki á heilum sér tekið. Hann
var kvæntur Guðrúnu Stefáns-
dóttur frá Fagraskógi, og áttu
þau þrjár diætur á lífi, allar
frábærilega mannvænlegar. Sú
elzta þeirra á að fermast á vori
komanda.
Jón átti í æsku við allerfiðan
kost að búa, og ekki naut hann
verulegrar fræðslu. En hann var
Hann ákvað svo að ryðja sér
til vanmáttar síns og vega- ^raut til þeirrar menningar og
leysis. Hann fór snemma að Þess frama> sem hann þráði, þó
iðka kveðskaparlistina og hann kynni að þurfa að fara
kvað hann ýmist í anda óratta leið og krókótta og neyta
rímnaskálda — með heitum og hvers þess, sem samrýmst gæti
kenningum, eða þeirra snillinga Þeim höfuðdygðum, er hann
sem völdu sér orð og myndir dá<5i jafnan mest, drengskap og
í samræmi við hughrif sín, og | manr>úð. 1 einu hinu innilegasta
þótti honum þá þegar jafnmikið °§ fegursta af kvæðum sínum,
koma til kraftaverka Gríms Gamall heimur, segir hann svo:
Thomsens, sálma Hallgríms og
hinna ljúfustu ljóða Jónasar “Eg leit frá bænum auðn og •
Hallgrímssonar. Var hann í eng-
um vafa um það, hvern veg hann sem æskuljóð mitt burt í
eyðimerkur,
vildi ganga, og þar sem hann
var í lund höfðingi og mátti
ekkert aumt sjá, án þess að vilja
úr bæta, og engri fegurri og raun
myrkvann dró.
Eg skildi þá, hve straumur sá
er sterkur,
sem stráin ber í fang út að sjó.
hæfari hugsjón kynnast, svo að : Eg rakti spor míns hugar langar
ekki vildi hann leggja því lið, | leiðir
að hún kæmist í framkvæmd, í um lægsta hvamm og efstu
varð honum umkomuleysið og
vanmátturinn ennþá þungbær-
ari en ella. Hann skildi og síðar
mjög vel slíka menn sem Björn
á Þverfelli og Jochum í Skógum,
er kusu að látast höfðingjar, sem
hefðu gnægð alls, heldur en við
urkenna fyrir sjálfum sér og öðr-
um, að þeir ættu ekki og væru
ekki það, sem þeir vildu eiga og
vera, en annars var Jóni Magnús
syni ekkert fjarlægara en að
leyfa sjálfum sér slíkan sýndan
munað.
jökulrönd.
Mér fannst í vexti sérhvert afl,
sem eyðir,
og æðaber og þreytt þín móður-
hönd.
í blóði mínu dynur nýrra
drauma
með degi hverjum meiri og
þyngri varð.
Hví skyldi eg þá elska þig svo
auma
og einskisvirtan, snauðan kot-
ungsgarð? ... ”
Já, í sveitinni fannst honum
hver leið lokuð til þess marks,
sem hann þráði að ná, enda var
þetta á þeim árum, sem nýtt at-
vinnulíf og aukin velmegun
hafði skapast við sjávarsíðuna,
en allt stóð svo að segja í stað
í sveitunum um framkvæmdir
og framleiðslubætur og menning
arlíf sveitaheimilanna hrakaði
meira og meira, eftir því sem
mannfæðin varð tilfinnanlegri,
straumur sá sterki, sem stráin
bar í fangi út að sjó, — þeim ár-
unum, þegar sjálfstæðismálið
var hið eina mál, sem talið væri
um fslands, og hve gersamlega
var vanrækt að gera þær ráðstaf
anir, sem gera þurfti til þess að
menn gætu öðlast nokkra von
um að fá aðstöðu til þess að lifa
þar menningarlífi í framtíð-
inni ... En hjá Jóni Magnús-,.
syni var burtförin af slóðum
grænna grasa ávalt sá broddur,
sem ýfði gamlar undir, olli hon-
um alltaf sársauka og var, ásamt
ástinni á íslenzkri náttúru, á
‘heiðarmóum og hólmabliki’ og
öllu gróandi og græðandi, höfuð
aflvakinn í skáldskap hans; og
aldrei mundi honum hafa þótt
til stjórnmála, nýsköpunin í bæj- j að fullu bætt sú skuld, sem hon-
unum fór fram eftirlits- og skipu Um fannst hann hafa komizt í,
lagslaust og allt var látið danka þá er hann flutti burt úr sveit-
í sveitunum, og mætti heimfæra 1 inni. Á hverju sumri hin síð-
upp á ástandið á þessum árum ustu ár ævi sinnar fór hann aust-
þau orð, sem prófessor Magnús ur í Þingvallasveit og gróður-
Jónsson viðhafði fyrir skemmstu setti þar fjölda af trjáplöntum,
í blaðagrein, að sjálfstæðismál- j sparaði ekkert ti'l, að sem tryggi
ið væri nú svo stórt, að það fæli j legast væri um búið skilyrðin til
útsýn mesta fyrir okkur Islend- ( vaxtar þeirra og viðgangs, og
mgum-
Jón Magnússon, hið verðandi
skáld góðra og íslenzkra menn-
ingarerfða, kvaddi sveit sína.
“En
enginn getur ættarböndin
skorið
né eðli sínu hverft á skammri
stund.
Það lifir allt, sem er í blóðið
borið,
og brýtur ísinn gegnum lokuð
sund.
Á miðjum torgum nam eg staðar
stundum,
í starfsins gný og röstum borgar-
flaums.
Minn hugur varð sem eymsli af
gömlum undum
við endursýn míns fyrsta
bernskudxaums. ’
VÉR GETUM AORKAÐ MEIRU
í kjölfar fyrri stríða hefir siglt
dýrtíð og verðbólga.
Þetta saug merg úr þjóðum,
jók á eymd þeirra og aðra
rangsleitni styrjalda.
Þetta leiddi síðar til verð-
lækkunar og atvinnuleysis-
Vér Canadamenn erum stað-
ráðnir í að útiloka slíkan ó-
vinafögnuð.
Vér höfum áorkað miklu til
að fyrirbyggja háskalega verð-
hækkun fyrri styrjalda.
Vér höfum greitt hærri
skatta. Vér höfum keypt Sig-
urlánsbréf. Vér höfum mjög
takmarkað gróða.
Vér höfuð sett hámarksverð
á vörur, og til þess að viðhalda
slíku, höfum vér fastbundið
vinnulaun og reglubundið
kaup. Með þessu hefir verið
komið í veg fyrir, að neytend-
um yrði ranglátlega íþyngt á-
hrærandi verð lífsnauðsynja.
Alt þetta hefir krafist átaka.
En árangurinn hefir verið
mikill. Frá 1914 til 1919 hækk-
aði verðlag 60%. En frá 1939
til 1944 nam hækkunin að-
eins 18%.
Þessi átök Canadisku þjóð-
arinnar í núverandi stríði, hafa
vakið athygli vítt um heim.
Vér verðum að halda varn-
arlínunni. Gamla sagan þarf
ekki að endutaka sig. Við get-
um áorkað meiru.
Við getum lagst á eitl—
Með því að forðasi óþörf út-
gjöld, og kaupa Sigurláns-
bréf Með því að fyrirbyggja
græðgisöfnun og innkaup á
launmarkaðL
Með því að reyna að hagnasl
ekki á stríðinu með kröfum
um hækkað verð, hærra
kaup, hærri húsaleigu og
aukinn ágóða.
(petta er ein af aug-
lýsingum Canada stjóm-
ar, er að því lytur að
fyrirbyggja hœrri lifs-
framleiðsluko8tnað, og
hrun eða kreppu síðar).
Og ennfremur:
“Mitt bernskuland, hví brosir þú
svo dátt
með bláu fjöllin lengst í vestur-
átt
og sólhvítt haf í suðri fyrir
ströndum?
Hví sveikst eg burt úr þínum
móðurhöndum;”
Eða lýsingarnar í sumum kvæð
unum á dýrð íslenzkrar sveitar
— Vorið kemur — og hvar er
því fagnað eins og í sveitinni?
“Út göngin hlupu börnin sem
lambhjörð að lind,
þau léku sér um varpann
á grænu spariskónum.
En sunnan flugu lóur
hinn létta morgunvind.
Þær leituðu uppi granda,
sem auðir voru í snjónum.
En álftir háloft sigldu
með sól í hvítum væng.
Þær sigldu bláa víðátt
með gylltum skýjaröndum.
Þar dreymdi þær um vötnin,
sem varpa klakasæng.
Með vakir kringum hólmann
og bláma fyrir löndum.”
Svo er kominn júní:
“Hver gnípa í sól,
hvert gras í döggvahjúp
og gnoð við gnoð
um loftsins bláa djúp
En. skýjaflotinn sigldi sína leið
með seglin rauðu þanin, skeið
við skeið
I austri fjallið rís sem bylgja
blá,
en byggðin vestur akurgræn að
sjá
Um varpann fíflar opna
augu sín,
en út við móann hrafnaklukkan
skín ”
Það var alls engin tilviljun,
hve vel og hjartnæmt Jón Magn
ússon orti til Vestur-íslendinga
og til vinar síns, sem heim kom
eftir langa dvöl erlendis. Heima
á íslandi var Jón útlagi “í röst-
um borgarflaums” Burtför hans
úr sveitinni til erfiðisvinnu og
síðan tímafrekra kaupsýslu-
starfa er eitthvert hið ljósasta
dæmi þess, hvernig komið var á
fyrsta fjórðungi þessarar aldar
um trúna á möguleikana í sveit-
eins og áður er getið, hugðist
hann flytja út í ríki gróandinn-
ar og gerast hennar maður til
fulls, ekki aðeins í andlegu, held
ur og líkamlegu starfi. Þetta var
alls ekki hjá honum nein hug-
sjónaleg sefjun eða menningar-
leið. Eg hefi engan mann þekkt,
hvorki fyrr né síðar, sem af svo
djúpri einlægni sem Jón, í svo
fullkomnu samræmi vitsmuna
og tilfinninga, stefndi að því
marki að verða með huga og
höndum þjónn hins skapandi og
græðandi máttar í tilverunni.
í hinu nánasta samræmi við
þetta var svo skáldskapur Jóns
en einnig viðhorf öll og fram-
koma.
Jón var innilegur trúmaður,
en enga kreddu vissi eg honum
kæra. Trú hans virtist af þrem
þáttum: af lotningu fyrir hin-
um skapandi mætti, föður feg-
urðar og gróandi, af þakkláts-
semi fyrir þegnar gáfur til að
njóta hins dásamlega í heimi
anda og efnis — og af tiginni auð
rnýkt, sprottinni af meðvitund
um eigin óendanlega smæð gagn
vart skapara sólar og bláklukku,
sólkerfa og duftkorna.
íslenzk tunga og menning og
viðhorf hins látna skálds.
Margan mann hefi eg
þekkt, sem hefir haft mætur á
bókum, en fáa þó svo bókelska
sem Jón Magnússon. Hve augu
hans gældu við bækur hans, hve
annt honum var um, að þær
litu sem allra bezt út, færu sem
bezt á sínum stað. Hann hag-
ræddi þeim iðulega, meðan hann
talaði við mig, var stundum bara
eins og að fullvissa sig um það,
að vel færi nú um þessa eða
hina -bókina. Hvernig hann hand
lék bók, sem hann átti viðtengd-
ar ljúfar minningar frá bernsku
og æsku! Höfundurinn, —
Snorri, Hallgrímur, Jónas, Grím
ur, Matthías, Þorsteinn, Stephan
G. Stephansson þegar hann
nefndi þessi nöfn! Hvílík úthlut
un skáldalauna af hrifni og því
nær tilbeiðslu Og orðið,
hið íslenzka orð, málandi liti og
línur, flytjandi eim sævar og
angan jarðar, táknandi hin göfg-
ustu eigindi, minnandi á hinar
sælustu og sárustu tilfinning-
ar. Bókin á íslenzku máli
hafði í bernsku Jóns Magnús-
sonar sýnt honum himininn op-
inn, vakið honum þor til flugs
úr hreiðri hversdagsleikans,
tómleikans. I kvæðinu Sigurður
skáld á öndverðarnesi segú
hann svo:
“Norrænn andi norrænni tungu
nam frá dauða'land sitt og þjóð."
Hinn norræni andi, klæddur
skrúði norrænnar tungu, hafði
numði Jón sjálfan frá ánauð
vanþekkingar og getuleys-
is, og hann skildi það manna
bezt, að þjóðina hafði þessi
sami andi varðveitt frá tortím-
ingu í þrengingum kúgunar og
bjargarleysis, og það skorti ekk-
ert á þakklátssemi hjá Jóni
Magnússyni- Sjálfur vandaði
hann hugsun sína, mál sitt og