Lögberg - 18.05.1944, Side 8
8
Úr borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S.
Feldsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
•
Hin árlega samkoma íslenzku
skóla Esjufnnar í Árborg, fer
fram föstudagskvöldið þann 26.
þ. m. Meðal annars á skemti-
skránni, verður smáleikurinn
Mjallhvít og dvergarnir sjö;
stúlkna söngflokkur undir um-
sjón Mrs. M. S. Sim o. fl. Þar
verður einnig sýnd í fyrsta sinn
Þjóðræknisfélags kvikmyndin frá
íslandi. Er því með öllu þessu
von hér á ágætri og uppbyggi-
legri skemtun er á sama tíma,
er til styrks fyrir gott málefni.
Fyllið húsið og munið bæði stað
og stund.
S. E. B.
•
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will hold
their final meeting of the season
next Tuesday at 1.30 p. m. in
the church auditorium. This will
be in the form of a Luncheon
and all members of the Senior
Ladies Aid are cordially invited
to come and enjoy asocial after-
noon with their friends before
the summer vacation begins.
•
Söngsamkoma
Sameinaðir söngflokkar Fyrstu
lútersku kirkju halda samkomu
í kirkjunni, mánudagskvöldið 22.
maí. Mjög hefir verið vandað til
þessarar skemtunar. Söngfólkið
hefir lagt mikla alúð við að æfa
lög, sem eru í alla staði vegleg.
Flokkurinn tekur til meðferðar,
meðal annars, eitt mikið íslenzkt
tónverk sem aldrei hefir verið
sungið í Winnipeg fyr. Er það
“Eilífi andi”, úr hátíðaljóði
Davíðs Stefánssonar, en lagið
samið af Helga Sigurði Helga-
syni, sem á heima í Bellingham,
Wash. Mrs. Pearl Johnson syng-
ur einsöngvana í þessu lagi.
Þeir, sem viðstaddir voru við
guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju um páska leytið, eru ekki
búnir að gleyma þeirri hrifn-
ingu er þeir urðu fyrir, er yngri
söngflokkurinn söng Halleluja
chorus, úr Handels Messiah, og
sameinaðir flokkarnir sungu
Steiner’s Crucifixion, með að-
stoð Kerr Wilson og Mr. Brown.
Auk söngsins, verður margt
annað til skemtunar á samkom-
unni, og er hún auglýst á öðrum
stað í blaðinu.
Mánudagskvöldið 15. þ. m. fór
fram gifting þeirra Gladys Stein-
unnar Gillies, dóttur hinnar góð
kunnu hjóna Mr. og Mrs. J. S.
Gillies, 860 Banning St. og
Sylvan Flohr Sommerfeld, son-
ar Dr. og Mrs. F. Sommerfeld
hér í borginni. Brúðguminn er
nýútskrifaður í lögum frá há-
skóla Manitobafylkis. Vegleg
veizla var haldin að heimili for-
eidra brúðarinnar að afstaðinni
hjónavígslunni, sem fór fram í
Fyrstu lútersku kirkju, og var
framkvæmd af sóknarprestinum
séra Valdimar J. Eylands.
•
Jóhann Magnús Bjarnason,
skáld frá Elfros, Sask., liggur
á Almenna sjúkrahúsinu hér í
borginni um þessar mundir; er
það einlæg ósk hinna mörgu
vina hans, að honum megi auðn-
ast að fá skjótan bata.
•
Útför Dr. Matthíasar Matth-
íasson frá Randolp, Wis., fór fram
frá Fyrstu lútersku kirkju, s. 1.
mánudag, að viðstöddu miklu
fjölmenni. Séra Valdimar J. Ey-
lands jarðsöng.
Við útförina voru allmargir
nánustu ættingjar og vinir hins
látna, mæta mdnns, frá Garðar,
N.-Dak., þar á meðal faðir hans,
Mr. John Matthíasson, og börn
hans; svo og Mr. og Mrs. J. K.
Ólafson.
•
Mrs. Karl Vopni frá Árborg,
lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér
í borginni síðastliðinn laugar-
dag, hin mætasta kona, er hvar-
vetna kom fram til góðs; auk
manns síns, læur húnt eftir sig
7 mannvænleg börn. Útför þess-
arar merku konu fór fram frá
heimili systur hennar og tengda-
bróður, þeirra Mr. og Mrs. B, J.
Lifman í Árborg, á þriðjudag-
inn. Séra Sigurður Ólafsson jarð-
söng.
•
Sumarheimilið á Hnausum
óskar eftir umsóknum fýrir
matreiðslustarfið fyrir allan
starfstímann í sumar, frá 7. júlí
til ágúst mánaðar loka. Umsókn-
ir um starfið sendist sem fyrst
til
Mrs. S. E. Björnson,
Árborg, Man.
•
Á laugardaginn þann 6. maí,
voru gefin saman í hjónaband
að Macgregor, Man., þau Flt.-Sgt.
Lárus Melsted, sonur hinna góð-
kunnu hjóna Mr. og Mrs. S W.
Melsted hér í borginni og Miss
Edith Eileen Jeffries, dóttir Mr.
og Mrs. W. J. Jeffries, sem bú-
sett eru í nánd við Macgregor;
að afstaðinni hjónavígslu, fór
fram fjólmenn og vegleg veizla
á heimili foreldra brúðarinnar.
KARLMANNA
FRAKKAR
fyrir hvaða veður
sem er
Hér er um að ræða frakka,
sem jafnt þola maí-mánaðar
skúri, sem haustsins steypi-
regn ... Þeir eru óumflýjan-
legir í bleytu, og mjög fallegir
í viðbót.
Veljið annaðhvort frakka af
hernaðar-Cravenette gerð úr
margprófaðri baðmull og með
leðurhnöppum og öðrum ný-
tízku útbúnaði, eða þá þá
swagger tegundina tvíþykku,
sem engar hellidembur vinna
á. Stærðið 36 til 44 af hvorri
Men's Cloihing Seciion,
The Hargrave Shops íor Men,
Main Floor
tegund.
$16.95
•^T. EATON C?-™
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAÍ, 1944
.... "‘"T'i --------
Messuboð
Fyrsia lúierska kirkja, Winnipeg
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur
776 Victor St.—Phone 29 017
Guðþjónustur á hverjum
sunnudegi.
Á énsku kl. 11 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Allir æfinlega velkomnir.
•
Presiakall Norður Nýja íslands
21. maí—Geysir, messa kl. 2
e. h.
28. maí—Árborg, íslenzk messa
og ársfundur kl. 2 e. h.
Hnausa, messa og safnaðar-
fundur kl. 8 e. h.
Allir velkomnir.
B. A. Bjarnason.
•
Lúierska kirkjan í Selkirk:
Sunnudaginn 21. maí.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Allir velkomnir.
Sama dag, áætluð messa á
Betel kl. 9,30 árd.
S. Ólafsson.
•
íslenzk guðsþjónusta í Van-
couver, kl. 3 e. h. á hvítasunnu-
dag, 28. maí, í dönsku kirkjunni
á E. 19th Ave og Burns St.
R. Marleinsson.
•
Sunnudaginn 21. maí messar
séra H. Sigmar í Péturskirkju á
ensku kl. 11 f. h., offur í starfs-
sjóð kirkjufélagsins. í Eyford kl.
2 og í Gard.ar kl. 4. Báðar þær
messur á íslenzku. Á Mountain
kl. 8 að kveldi. Háskólahátíð.
•
Séra Eyjólfur J. Melan messar
í Sambandskirkjunni í Winnipeg,
næstkomandi sunnudagskvöld,
21. þ. m. í fjarveru prestsins
þar.
Mr. G. F. Jónasson, eigandi og
forstjóri Keystone Fisheries Ltd.,
fór suður til Washington, D.C.,
síðastliðinn mánudag í erindum
fiskframleiðslunnar í Manitoba.
Eins og vitað er, setti Banda-
ríkjastjórn nýlega hámarksverð
á fisk úr Sléttufylkjunum, sem
er miklu lægra en í fyrra, og
þrengir þar af leiðandi all mjög
að kosti fiskimanna; var það
tilætlun Mr. Jónassonar, að
reyna að koma á málamiðlun við
víkjandi fiskverði og markaðs-
skilyrðum.
Þing Bandalags
Lúterskra kvenna
8. og 9. júlí
Tuttugasta ársþing Bandalags
Lúterskra kvenna, verður haldið
dagana 8. og 9. júlí að Langruth,
Man. Ahugamál Bandalagsins er
að eignast hentugan stað og
byggja tilhlýðilegar byggingar
fyrir sumarnámsskeið í kristileg-
um fræðum (Leadership Camp).
Fyrir fimm árum var byrjað á
þessu starfi og pláss leigt fyrir
viku til tíu daga. í fyrra, vegna
stríðserfiðleika fanst nefndinni
rétt að sleppa námskeiðinu. Urðu
nokkrir fyrir vonbrygðum, svo
að afráðið var að reyna að útvega
pláss fyrir tíma í sumar. Náms-
skeiðs nefndin vann trúlega að
því að gjöra sitt bezta en árang-
urslaust, hvergi var hægt að
leigja “camp” fyrr en þá seint
í ágúst og fanst nefndinni að
það væri mjög svo óhentugur
tími. Verður því ekkert nám-
skeið í ár.
Framkvæmdar nefndin óskar
;amt að áhugi minki ekki og að
hvert félag reyni á einhvern
hátt að afla fjár, svo að sjóður-
inn, sem nú er nokkur hundruð
1 dollarar, stækki og verði að góð-
í um notum, þegar stríðs erfið-
j leikarnir minka og hægara verð-
| ur að ná í efni og launa vinnu-
kraft.
Lena Thorleifson,
forseti.
•
Jón Sigurðson félagið heldur
Spring tea and sale of home
cooking, í neðri sal Fyrstu lút.
kirkju, laugardaginn 27. maí, eft-
ir hádegi og einnig að kvöldinu.
Verður nánar auglýst í næsta
blaði.
Munið eftir deginum.
Most
Suits - Coats
Dresses
“Cellotone” Cleaned
7íc
CASH AND CARRY
For Driver Phone
37 261
Perth’s
Cleaners-Launderers-Furriers
888 SARGENT AVE.
CHOIR CONCERT
FIRST LUTHERAN CHURCH
Under direction of
B. VIOLET ISFELD
MONDAY, MAY 22, 1944 — 8.30 P.M.
Assisting Artists:
Pearl Johnson, Soprano
Alma Walberg, Violinist
Salina Jonasson, Reader
Accompanists:
Eleanor Gibson, Pearl Halldorson, Mary Gottschall
O CANADA
1. Choral—
(a) Holy Art Thou Handel
(b) Praise Ye The Father Gounod
2. Reading — Selected
Saline Jonasson
3. Choral—
(a) Látum sönginn glaðan gjalla S. Einarsson
(b) Þótt þú langförull legðir S. K. Hall
4. Violin — Sonata in D (3 & 4 movements) Handel
Alma Walberg
5. Choral—
Going Home Dvorak
6. Songs—
(a) The Princess Grieg
(b) Margaruite’s Cradle Song Grieg
(c) June Roger Quilter
Pearl Johnson
7. Reading—Selected—
Saline Jonasson
8. Choral — Eilfi andi Sig. Helgason
9. Violin — Chardas Monti
Alma Walberg
10. Double Quartette—
Greeting to Spring Johann Strauss
11. Choral—
(a) Dear Land of Home Sibelius
(b) The Bells of St. Marys Adams
12. Choral—
(a) Land of Hope and Glory Elgar
(b) Ó Guð vors lands Sveinbjörnsson
GOD SAVE THE KING
Utvarp frá Fyrstu Lútersku Kirkju
Sunnudaginn 28. maí, kl. 11 f. h.
Fermingarguðsþjónustu verður útvarpað á Hvítasunnudaginn
kl. 11 f. h. frá Fyrstu lútersku kirkju. 22 ungmenni verða fermd.
Sérstakur hátíðasöngur fer fram undir stjórn Mrs. E. Isfeld.
Guðsþjónustan fer fram á ensku.
Vísa 13. maí 1944.
Leikur alt í lyndi enn,
lífs þó fölni glóðir.
Af því Guð og allir menn,
eru mér svo góðir.
F. Hjálmarsson.
Wartime Prices and
Trade Board
Spurningar og svör.
Spurt. Við fréttum í gegnum
útvarpið að það ætti að minnka
smjörskamtinn. Hvað verður
skamturinn þá, og hvenær ganga
seðlarnir í gildi?
Svar. Sem stendur er skamt-
urinn hálft pund á mann á viku,
og tveir seðlar fyrir hálft pund
hver, ganga í gildi á hálfssmán-
aðar fresti. Skamturinn verður
minkaður þannig að seðlarnir,
sem áttu að ganga í gildi fyrsta
júní öðlast ekki gildi fyr en
þann áttunda. Þetta þýðir að
smjörið, sem fæst með seðlum
62 og 63, 18. maí, verður að end-
ast þrjár vikur í staðinn fyrir
tvær. Smjörframleiðslan er
12.4% lægri en í fyrra, og það
er verið að reyna að safna forða
til næsta vetrar.
Spurt. Safnaðarkonurnar í
kirkjunni okkar senda oft matar-
körfur til fátækra í bygðinni.
Okkur langar til að senda te,
sykur og jam, en vitum ekki
hvort við megum senda skamt-
aðar vörur.
borga vanalega 10 cent.
Svar. Jú. 13 cent er óvanalega
hátt verð. Þar er þú hefir sent
allar nauðsynlegar upplýsingar
verður þetta rannsakað frekar.
Spurt. Viltu gera svo vel og
segja mér hve mikið af niður-
soðinni mjólk fæst með hverjum
G seðli?
Svar. Hver G seðill er fyrir
96 mældar únzur. Þessi mjólk er
vanalega seld í 16 únzu dósum.
Það fást sex slíkar dósir með
hverjum seðli.
Spurt. Fyrir nokkru var pen-
inga buddunni minni stolið með
skömtunarbókinni minni. Henni
var skilað aftur af lögreglunni,
ásamt bókinni, en það var þá
búið að nífa alla seðlana úr
henni. Hvernig get eg gengið
aftur seðla?
Svar. Það verður að fara með
bókina til Local Ration Board.
Þar fást eyðublöð sem nauðsyn-
legt er að fylla út og eiðfesta.
Þér verður svo send ný bók með
eins mörgum seðlum eins og þú
áttir í bókinni sem tapaðist.
Spurt. Hefir W. P. T. B. heim-
ild til að senda menn inn á heim-
ili, til þess að rannsaka húsa-
kynni?
Svar. Þessir menn koma alls
ekki inn á heimili nema þeir
séu beðnir um það, annaðhvort
af leigjendum eða húsráðend-
um.
Spurningum á íslenzku svarað
á íslenzku af Mrs. Albert
Wathne, 700 Banning St. Wpg.
Svar. Auðvitað megið þið
senda skamtaðar vörur með, ef
þið viljið, en þið verðið að kaupa
þær sjálfar og afhenda seðla fyr-
ir það sem þið kaupið.
Spurt. Fæst aldina safi án
seðla?
Svar. Já. Aldinasafi í dósum
er ekki skamtaður, og fæst því
The Swati Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Winnipeg.
Halldór Methusalems Swan
Eigandi
281 James Street Phone 22 641
án seðla.
Spurt. Er ekki 13 cent of hátt MINNIST BETEL
verð fytrir eldspítu kassa. Eg í ERFÐASKRAM YÐAR
Innköllunarmenn LÖGBERGS
Amaranth, Man. B. G. Kjartanson
Akra, N. Dak. B. S. Thorvarðson
Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson
Árnes, Man M. Einarsson
Baldur, Man. O. Anderson
Bantry, N. Dak. Einar J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash. Árni Símonarson
Blaine, Wash. Árni Símonarson
Cavalier, N. Dak. B. S. Thorvarðson
Cypress River, Man. O. Anderson
Dafoe, Sask S. S. Anderson
Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson
Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodman
Garðar, N. Dak. Páll B. Olafson
Gerald, Sask C. Paulson
Geysir, Man. K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man O. N. Kárdal
Glenboro, Man O. Anderson
Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson
Hnausa, Man ... K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man. O. N. Kárdal
Ivanhoe, Minn. Miss P. Bárdal
Langruth, Man John Valdimarson
Leslie, Sask. Jón ólafsson
Kandahar, Sask. S. S. Anderson
Lundar, Man. Dan. Lindal
Minneota, Minn. Miss P. Bárdal
Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson
Mozart, Sask S. S. Anderson
Otto, Man. Dan. Lindal
Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal
Reykjavík, Man Árni Paulson
Riverton, Man. K. N. S. Friðíinnson
Seattle, Wash. J. J. Middal
Selkirk, Man. S. W. Nordal
Tantallon, Sask. J. Kr. Johnson
Upham, N. Dak. Einar J. Breiðfjörð
Víðir, Man K. N. S. Friðfinnson
Westbourne, Man. Jón Valdimarson
Winnipeg Beach, Man O. N. Kárdal
Wynyard, Sask. S. S. Anderson