Lögberg - 12.04.1945, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.04.1945, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 12. APRÍL, 1945 7 Y ngstu lesendurnir Fijót og ár á íslandi Drengir og stúlkur: Eg hefi sagt ykkur frá því að það rignir og snjóar mikið á ís- tandi. Eg hefi líka sagt ykkur *ra því hvernig snjórinn á fjöll- ^num verður að jökli. Finnið á kortinu Vatnajökul, Langjökul, ^ofsjökul og Mýrdalsjökul. Jöklarnir bráðna að neðan frá °§ úr þeim falla svo ár og lækir Mestar stóru árnar á íslandi eiga uPptök sín í jöklunum. Þær eru afor margar og falla flestar suð- Ur eða norður. Árnar eru allar sfraumharðar og skip geta ekki s*glt upp eftir þeim. árnar sem falla suður eru sfnttar því eins og þið sjáið á kortinu er stutt milli jöklanna °g suðurstrandarinnar. Á sumr- ^n þegar mikið bráðnar neðan úr loklunum eru þessar ár vatns- ^•klar og belja fram kolmórauð- ar i mörgurn kvíslum. Þær breyta °ft farveg sínum svo það eru engin tók til að brúa þær. Ferða- ^og um þessi héruð eru afarerfið. ^est er ferðast á hestum. Suður- ströndin er hafnlaus svo skipa- sarngöngur eru einnig erfiðar. ^innið á kortinu ár, sem falla suður: Skaptá og Markarfljót. ^jórsá er lengsta á landsins. í^Un kemur úr Hvítárvatni við ^angjökul. Vestur um land fellur aðeins e*n stórá, Hvítá í Borgarfirði. Minningarorð f*ann 17. marz, andaðist á Al- ^nna sjúkrahúsinu í Selkirk, Unglingspiltur Lloyd John Ólaf- ®°n að nafni. Daginn áður hafði ann orðið fyrir slysi af bruna Vl® vinnu sína, andaðist hann af afleiðingum þess. — Foreldrar ans voru Ólafur Maríus Ólaf- S°n og kona hans, Helga Good- mann ólafson, nú látin. ^ystkini hins látna eru: Ólafur, Harry og Lawrence, ,Ur í herþjónustu erlendis, hinn ^arnefndi í sjóhernum. Hin systkinin eru: Mrs. Ella Swon- S°n> kona Alec Swonson hér í ** og Margaret og Roy, bæði heirnilis hjá systur sinni og ^anni hennar. Lloyd var góður ^ltur, vel gefinn og hið bezta mannsefni, og átti mikla löng- j^n til framsóknar og sjálfstæðis. ngur misti hann móður sína, stóðu systur hans þá föður sín- við hlið, og sýndu fagurt ^gðadæmi með aðstoð sinni og UtnÖnnun með yngri systkinum SlnUm, fyrr og síðar. Hin- síð- Ustu ár áttu yngri bræðurnir eirnili hjá Swonsqn’s hjónun- Uln, og hjá þeim dvelur nú Roy, ngsti bróðir systkinanna. Föð- rafi og amma hins látna, Mr. Mrs. Jón Ólafson eru á lífi er í bæ, Jón 93 ára að aldri, en kona hans litlu yngri. Jón er ha estur-Skaftfellingur, en kona ns er úr Rangárvallasýslu. oður-amma Lloyd, Mrs. Good- an> er einnig á lífi hér í bæ, haöldruð. Mjög fjölmenntu samverka- í. nn hins látna og sambæjar- við útför Lloyd’s, er fór l^ frá heimili hins látna og uiarz. kirkjunni, þann 22. ngri og eldri vinir sakna hins 0 ®a ^nnns, er ávann sér tiltrú ^ hlýhug allra er hann um- gekkst. í^rlrS ° er bjart yfir minningu Ssa ^unnvænlega ungmennis. S. Ólafsson. Hún er vatnsmikil því í hana falla margar ár. Finnið á kortinu helstu stórár sem falla norður: Blanda, kem- ur úr Hofsjökli. Skjálfandafljót og Jökulsá í Axarfirði eiga upp- tök sín í Vatnajökli. Um Aust- urland falla tvær stórár, Jökulsá í Dal og Lagarfljót. Þær eiga einnig upptök sín í Vatnajökli. Þessar stórár sem falla vestur og norður hafa allar verið brúað- ar og þar að auki fjölmargar smærri ár. Orðasafn. rignir — rains snjóar — snows jökull — glacier bráðnar — melts að neðan frá — from below falla — flow, run ár — rivers lækir — streams, rivalets upptök — orgin straumharðar — of strong cur- rent, rapid strönd — coast vatnsmiklar — deep, swollen belja — go roaring kolmórauðar — dark brown, muddy kvísl — branch breyta — change farvegur — river bed, channel engin tök — not a possibility brúa — to bridge ferðalög — travelling hérað — district, region erfitt — difficult hafnlaus — without harbours samgöngur — communication Stúlkur og drengir: Klippið kortið úr blaðinu og geymið það. Eg segi ykkur meira seinna um árnar og fossana á íslandi. Huldukona. ISLAND Milnalal IM n uuun ) k, ÁV Ve^8nnaT^^^'^ ' NQgTH ^ A r L A N 7 / c oc£an 0 r Courlési/Canadian (jcoqraphical Jouvnal Kr _____________f I yihv ---— ,:n----:--------1-----------r .?•> n /o >o J2n-aulíi‘ HVAÐ ÆTLIÐ ÞÉR FYRIR YÐUR AÐ STRIÐINU LOKNU? Kaupa hús? JörS? Bíl, Flutningsbíl? Verzlun í yðar nafni? Alveg sama hvað þér ætlið yður, þér komið áhugamálum yðar bezt í framkvæmd með því að verja hverjum dollar til kaupa á Sigurláns- veðbréfum. Sérhvert Sigurlánsveðbréf er tryggt með öllum náttúrufriðindum Canada; þau eru tryggasía og hagkvæmasta innstæðan, sem þér getið eignast. Sigurlánsveðbréf eru annað og meira en trygg innstæða! Þau tryggja hermönnum vorum hergögn og úibúnað, sem til þess þarf að losa heiminn úr ránsklóm Þjóðverja og Japana. Með öðrum orðum, þá stytta þau stríðið, og flýía fyrir þeim degi, er yðar persónulegu friðardraumar rælast. Verið viðbúnir kaupum Sigurlánsveðbréfa — stærri að upphæð, en þér hafið áður keypt. Ef þér hafið ekki nægilega peninga eða peninga í banka þegar sala byrjar, til þess að kaupa fyrir eins mikið og þér vilduð, þá lánar bankinn yðar fúslega þá upphæð, sem mismuninum nemur. Hafið hugfast, að Sigurlánsveðbréf bera 3% vexíi. Nýr heimur er í sköpun. Tryggið yður fjárhagslegt öryggi meó kaupum Sigurlánsveðbréfa. Áttunda Sigtirlánið hefst 23. apríl Verið viðbúin kaupum SIGURLANSVEÐBRÉFA 8-63 NATIONAL WAR FINANCE COMMITTEE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.