Lögberg - 19.04.1945, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. APRÍL, 1945
Ur borg og bygð
Sykurseðlar númer 56 og 56,
smjörseðlar númer 103 og sæt-
metisiseðlar númer 45 og 46 ganga
allir í gildi 19. apríl.
•
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church, Victor
Street, will hold their Annual
Spring Tea on Wednesday, April
25, from 2.30 to 5.30 in the after-
noon and 6.30 to 10 in the even-
ing, in the church parlors.
Mrs. B. Guttormsön, President,
and Mrs. V. J. Eylands will
receive with the general conven-
ors, Mr's. J. G. Johannsson and
Mrs. J. G. Johnson. The table
captains are Mrs. S. J. Sigmar,
Mrs. P. Sigurdson, Mrs. J. G.
Snydal and Mrs. E. S. Feldsted.
White Elephant Booth — Mrs.
J. B. Johnson, Mrs. E. Breck-
man. Homecooking — Mrs. G.
W. Finnson, Mrs. B. C. McAlpine.
Handicraft — Mrs. W. H. Olson,
Mrs. A. R. Clarke and Mrs. G.
P. Goodman.
A musical programme will be
a feature attraction of the even-
ing. A showboat offering by the
Juniorettes, and a Boys’ Orch-
estra will take part. Mrs. John
Thordarson is in charge of a
display of articles made in Ice-
land.
•
Þjóðræknisdeildin Esjan, held-
ur fund að heimili Mr. og Mrs.
Gunnl. Holm, Vidir, Man., sunnu
daginn 22. apríl n. k. kl. 2 e. h.
Fjölmennið.
•
I gjafalista til Betel, sem birt-
ur var í Lögbergi þann 8. marz,
s. 1. var skýrt frá hinni höfðing-
legu gjöf Soffaníasar Thorkels-
sonar, að upphæð $5.000 til stofn-
unarinnar; þar láðist að geta
þess að upphæðin var gefin í
minningu um Dr. B. J. Brandson,
á þessu er hér með virðingar-
fylzt beðið afsökunar.
J. J. Swanson,
• féhirðir.
•
Boðsbréf.
Hér með er öllum boðið að
koma og sjá hreyfimyndir, sem
verða sýndar á mánudagskveld-
ið, þ. 23. þ. m., undir umsjón
Good Templara stúknanna,
“Heklu” og “Skuld” og Þjóð-
ræknisdeildarinnar “Frón” í G.
T. Hall.
Myndirnar sýna þátttöku
Canada drengjanna í stríðinu á
ýmsum stöðum.
Inngangur ókeypis.
Fyrir hönd nefndanna.
A. S. Bardal.
G. Levy.
•
Samkoma.
Föstudaginn 20. apríl, heldur
Lúterski söfnuðurinn á Gimli,
samkomu í kirkjunni, kl. 8.30
e. h. Á skemtiskrá verður góð-
kunna söngkonan, Mrs. Th.
Thorvaldson, og margt fleira.
Inngangur og veitingar 35c.
•
lcelandic Canadian
Evening School
Þann 9. apríl flutti séra V. J.
Eylands fyrirlestur um Hallgrím
Pétursson, sem var í alla staði
fræðimannlega saminn og þrung
inn af skilningi og tilfinningu.
Næsta fræðslustund verður
mánudagskvöldið, 23. apríl í
Fyrstu lútersku kirkju. Dr. R.
Beck flytur fyrirlestur, “The
period of awakening and enlight-
enment”, sem byrjar stundvís-
lega kl. 8.15. fslenzkukennslan
byrjar kl. 9.
Aðgangur fyrir þá, sem ekki
eru innritaðir, 25c.
•
Mánudaginn 16. apríl, andað-
ist Mrs. Thorbjörg Péturson,
kona Jóhannesar K. Péturson,
sem um' margra ára skeið átti
heima vestur við Wynyad, Sask.
Þau höfðu sezt að í Winnipeg
fyrir nokkrum árum, og bjuggu
nú að 136 Sherbrook Street. Út-
fararathöfnin fer fram n. k.
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Sími 29 017.
Guðsþjónustur á sunnudögum.
Kl. 11 f. h. á ensku.
Kl. 12.15 sunnudagaskóli.
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Söngæfingar:
Yngri söngflokkurinn á fimtu-
dögum kl. 8.
Eldri söngflokkurinn á föstu-
dögum kl. 8.
O
Prestakall Norður Nýja íslands.
22. apríl — Hnausa, messa kl.
2 e. h.
Árborg, ensk messa kl. 8 e. h.
29. apríl—Víðir, messa kl. 2
e. h.
B. A. Bjarnason.
9
Gimli prestakall.
22. apríl—Gimli, English serv-
ice, at 7 p.m. “The Spirit of
Greatness lives on”—a tribute
to the memory of President
Roosevelt.
Árnes—messa, kl. 2 e. h. Bæði
málin verða notuð.
Skúli Sigurgeirson.
9
í prestakallinu í Norður-Dak-
ota, sunnudaginn 22. apríl, flyt-
ur séra H. Sigmar þessar guðs-
þjónustur: Mountain kirkju á ís-
lenzku kl. 11 f. h. Péturskirkju
(Svold) á ensku kl. 2.30 e. h.
Offur til Lutheran World
Action við báðar messurnar.
Allir velkomnir.
H. Sigmar.
föstudag, 20. apríl, frá Fyrstu
Sambandskirkjunni kl. 3 e. h.
Séra Philip M. Pétursson jarð-
syngur. Útfararstofa Bardals sér
um útförina.
9
Lokasamkoma laugardagsskól-
ans verður haldin í Sambands-
kirkjunni, Sargent og Banning,
á laugardagskvöldið þann 5. maí
næstkomandi, og hefst stundvís-
lega kl. 7 í staðinn fyrir klukk
an 8 eins og auglýst hafði áður
verið; er breytingin á tímanum
gerð vegna annarar samkomu,
sem haldin verður sama kvöld.
9
Fjölmennið á samkomuna, sem
haldin verður í Fyrstu lútersku
kirkju á sumardaginn fyrsta, þ.
19. þ. m. Eins og ráða má af
skemtiskránni, sem prentuð var
í fyrri viku hér í blaðinu, hefir
verið hið bezta til samkomunn-
ar vandað. Það er fagur íslenzk-
ur siður, að fagna sumri, og sá
siður má ekki undir neinum
kringumstæðum leggjast niður.
9
Barney Benson, radio-fræðing-
ur í canadiska flughernum, kom
til borgarinnar í byrjun vikunn-
ar í heimsókn til móður sinnar,
Mrs. B. S. Benson, 757 Home St.,
mun hann dvelja hér um slóðir
nálega hálfan mánuð.
Mentun og œskufólk
í sveitum
Eftir L. E. Kirk, Dean of Agri-
culture, XJniversity og Sask.
Drengir og stúlkur, sem ekki
gera sér grein fyrir því, eða þá
aðeins að litlu leyti, að skortur á
menntun er ein mesta tálmun,
sem stendur í vegi þeirra til að
geta notið hæfileika sinna til
fulls, undir núverandi skilyrð-
um, eru annaðhvort sljó eða
óhyggin. Að hinu leytinu er það
ungt fólk hyggið, sem getur gert
sér ljósa grein fyrir mentunar-
þörf sinni, og hvernig þeirri
þörf verður bezt fullnægt.
Skilningsskorti á þessum mál-
um má auðveldlega búast við
hjá ungu fólki, sá skilnings-
skortur á menntun,. sem á sér
stað hjá drengjum og stúlkum
í sveitum, er alls ekki eingöngu
hjá æskulýðnum; það á rót sína
að rekja til foreldranna, kenn-
ara og annara, er eiga að sjá um
mentun æskulýðsins.
Grundvallar úrlausnarefni
menntunarinnar er auðskilið, og
úrlausnin ávallt hin sama.
Það er það sama fyrir alla
drengi og stúlkur í öllum lönd-
um, og á öllum tímum, þau eru
þau sömu í landbúnaði og öðr-
um atvinnuvegum.
Það ætti ekki að hugsa um
orðið rdenntun, einungis, sem
bóknám, þó bækur og góðir
námshæfileikar séu mjög þýðing
armikil tæki til að öðlast góða
menntun. Mentun, er þroskun og
þróun manngildisins — leysa úr
læðingi og vekja til starfs alla
hina duldu hæfileika hugans,
það er eðlileg þróun, sem verður
að eign, þegar aðstæður eru
hentugar. Engin getur mentað,
sveitadrengi eða stúlkur né
nokkra aðra drengi né stúlkur.
Þau verða að gera það sjálf.
Hvort menntun þeirra verður
þröng eða víðfeðm, byggist al-
gjörlega á þeim tækifærum og
hjálparmeðulum, sem þeim eru
veitt.
Ungt fólk svarar til þeirrar
lífsreynslu, sem það verður fyr-
ir. Hver lífsreynsla þeirra á sinn
þátt í að móta persónuleika
þeirra, og hafa áhrif á þroskun
þeirra. Þau verða fyrir örvun
frá þeim sem þau kynnast, af
nýjungum sem þeim bera fyrir
augu, nýjum viðfangsefnum og
nýjum hugsjónum. Þau verða
fyrir áhrifum heimilislífsins,
skólafélaga sinna, kennara, lestri
bóka, kirkju, samkvæmum og
ferðalögum.
Þeim mun meiri nýja reynslu
sem þau öðlast, þeim mun fljót-
ari er þroskun þeirra og skiln-
ingur gleggri, og þeim mun meir
sem reynsla þeirra er vekjandi,
þeim mun dýpri og varanlegri er
sú þekking, sem þau hafa öðl-
ast.
Sveitadrengir og stúlkur, sem
eiga greind foreldri og alast upp
við gott heimilislíf, eru mjög
hamingjusöm. Þau læra eins og
óafvitandi hina nauðsynlegustu
þekkingu á búnaði. Sú þekking
er ómetanleg, sérstaklega fyrir
drengi, sem ætla að stunda land-
búnað að framtíðaratvinnu sinni.
Sveitalífið gefur margslags
reynslu og æfingu, sem hafa í
sér fólgin mikil mentunar verð-
mæti. Störfin eru margvísleg og
krefjast talsverðrar þekkingar og
listhæfni; þar á meðal er um-
önnun lifandi penings, sem er
fæddur og uppalinn á búinu, þar
til hann hefur náð fullum þröska;
vinnan verður að reglubundinm
venju, sem fer fram eftir föst-
um og fyrirhuguðum reglum.
Þessi búnaðarlærdómur, ásamt
góðu heimilislífi, er vafalaust
aðalástæðan fyrir því, hve mörg-
um drengjum, þrátt fyrir tak-
markað skólanám, hefur heppn-
ast vel búskapur.
Það er margt, samt sem áður,
sem bendir til þess, að næsta kyn
slóð bænda, verði að hafa víð-
tækari og hærri mentun en feð-
ur þeirra áttu kost á að njóta.
Notkun vísindanna í þarfir
akuryrkjunnar, hin margbreyti-
lega vinnuvéla notkun, og bún-
aðarstjórn, sölu á búnaðarafurð-
um og margt fleira, þetta bendir
allt til þess, að bændur þurfa
að vera vel að sér og hafa góða
dómgreind. Það meinar, að
bænda sonum sé gert sem auð-
veldast að afla sér nauðsyn-
legrar menntunar til undirbún-
ings framtíðarstarfi sínu.
Af öllu því, sem hefur dýpst
og varanlegust áhrif á þroska og
hugsunarhátt drengja og stúlkna,
er heimilið og skólinn. Þar eð
hið opinbera nær ekki til, að
breyta né laga heimilishættina,
þá liggur á herðum vorum þung
ábyrgð á því, að gefa næg og
auðveld kennslutækifæri. Fall-
egar byggingar og næg kennslu-
áhöld, og jafnvel góðir kennarar
geta ekki tryggt drengjum og
stúlkum menntun, en það gefur
þeim tækifæri til menntunar,
uppörfun og umhverfi, sem gef-
ur ungu fólki löngun til að láta
verða sem mest úr sér. Mest á-
ríðandi er kennarinn, sá ómiss-
andi og ómetanlegi þjóðfélags
meðlimur, sem með kunnáttu
sinni, þolinmæði og eftirdæmi,
veit hvernig á að vekja hjá hin-
um ungu hina duldu hæfileika
hjartans og hugsunarinnar.
1 samanburði við gæði kennsl-
unnar, er annað sem kemur til
greina, þýðingar minna, en það
er engin afsökun fyrir því, að
vér ekki bætum og breytum
kennslunni og kennum það, sem
við á, á réttum tíma og réttum
stað. Margir kunnir sér-
fræðingar í mentamálum vilja
gera róttækar breytingar á
kennslufyrirkomulagi, með það
fyrir augum að gera kennsluna
og lærdóminn að lifandi veru-
leika. Þeir álíta nemandann
meira virði en það sem lært er,
og leggja meiri áherzlu á skiln-
ing yfirstandandi tíma og dag-
legs lífs, en staðhæfingar og
kennisetningar fjarlægar skiln-
ingi nemandans. Það er orðið
langt síðan slíkar breytingar
hefðu átt að vera teknar upp í
alþýðuskólunum, og árangur
slíkra breytinga hefði orðið til
mikils gagns.
Það er mjög áríðandi fyrir
ungt fólk, að gera sér sem
gleggsta grein fyrir því, hversu
mikið mentunarframför þess
byggist á því sjálfu. Sú hugsun
að það séu tóm ílát, sem bíðl
eftir því að vera fyllt, er al-
gjörlega röng.
Þó menntastofnanir, ýmsra
orsaka vegna, séu sjaldnast eins
góðar eins og þær gætu verið
og oft vantaði mikið á, þá samt
sem áður, það ungt fólk, sem
notfærir sér hvert þroskunar
tækifæri, sem þær hafa að bjóða
kemst langt með sinni eigin á-
stundun. Margir bændur kaupa
Ssigurlánsbréf til menntunar
CAPTAIN
PETER FREUCHEN
Danish Explorer, Author and Adven-
turer will speak at the
ORPHEUM THEATRE
Thursday, April 26th
1945, at 8.15 p.m
Subject:
"Underground
Advenfure"
Auspices: The Viking Club
Tickets on Sale $1.00, 75c and 50c
HUDSON’S BAY’S—Iníormation Desk
L E Y
“CANADA’S LARGEST HATCHERIES”
Four hatches each week.
R.O.P. Sired Leghorn Pullets,
also Government Approved
New Hampshires for
PROMPT DELIVERY
Rush your order TODAY!
Send deposit or payment in
full.
ORDER FROM NEAREST
BRANCH
PRICES TO MAY 16
F.O.B. MAN., SASK. BRANCHES
Govt Approv.
100 i 50 I 25
14.25; 7.60|4.05
28.50jl4.75Í7.60
3.00 2.00'1.00
15.25| 8.10 4.30
25.00! 13.00j6.75
ll.OOj 6.00|3.00
15.25| 8.10|4.30
25.00’13.00 6.75
11.00| 6.0013.00
REDUCED
I R.O.P. Sired
| 100 | 50 1 25
I15.75| 8.35 4.45
131.00116.00 8.25
| 4.00| 2.50jl.50
| Spec. Mating
Breed
W. Leg.
W.L. Pul
W.L. Ckls
B. Rocks
B.R. Pul
B.R. Ckls
N. Hamp
N.H. Pul
N.H. Ckls
PRICES MAY 17 ON
[16.75
Í28.00
112.00
116.75
128.00
|12.00
8.85
14.50
6.50
8.85
14.50
4.70
7.50
3.25
4.70
7.50
6.50|3.25
13,251 7
26.50 13
3.00 2
14.25
23.00
11.00
14.25
10I3.80I
75|7.10l
00 1.00)
60[4.05!
006.25’
00|3.00j
A
23.00 12
11.001 6
Guar
W. Leg.
W.L. Pul
W.L. Ckls
B. Rocks
B.R. Pul
B.R. Ckls
N. Hamp
N.H. Pul
N.H. Ckls
'14.751 7.85|4.20
'29.00jl5.00 7.75
| 4.00j 2.50|1.50
| Spec. Mating
60 4.05
00 6.25
00|3.00
100% live arr. Pullets 96% acc.
4.45
7.00
3.25
15.751 8.35
26.00 13.50
Il2.00j 6.50
H5.75| 8.35 4.45
|26.00|13.50|7.00
|12.00| 6.50 3.25
HAMBLEY
ELECTRIC HATCHERIES
Winnipeg, Brandon, Portage, Regina,
Saskatoon, Calgary, Edmonton, Swan
Lake, Boissevain, Dauphin, Abbotsford,
B.C., Port Arthur.
r
ATTENTION FARMERS
Income Tax returns for the year 1944, as required by the
Dominion Government, must be completed and mailed
not later than April 30th, 1945.
The date for making payment under this return has
been extended to August 31, 1945.
A circular listing a series of 22 Questions with
Answers dealing with Farmers’ Income Tax Returns has
been prepared and is on file at the local newspaper office,
the Municipal Office, and Bank.
Be sure to read the article on Farmers’ Income Tax
that appears in this issue.
D. L. CAMPBELL,
Minister of Agriculture and Immigration
Y0UNG PE0PLE!
If you are wondering what to give your Icelandic friends
or relatives, here is the answer: “Björninn úr Bjarma-
landi”, the newly published book by Þorsteinn Þ. Þor-
steinsson would be a most welcome gift. In good cover
$2.50, bound $3.25. Postage lOc extra. Send orders to—
THE C0LUMBIA PRESS LIMITED
695 SARGENT AVE.
WINNIPEG MANITOBA
HOUSEHOLDERS
--- ATTENTION --
We have most of the popular brands of coal in
stock at present, but we cannol guarantee that
*
we will have them for the whole season.
We would advise that you order your fuel ai
once, giving us as long a iime as possible for
delivery. This will enable us to serve you beiter.
MCpURDY CUPPLY f0. LTD.
V/BUILDERS'O SUPPLIES V/ and COAL
Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St.