Lögberg - 05.07.1945, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 5. JÚLÍ, 1945
3
Xögberg
OeíiS út hvern fimtudag af
THE COLUMBIA PRESS. LIMITED
695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG,
695 Sargent Ave., Winnipeg, Man.
Editor: EINAR P. JÓNSSON
Verð $3.00 uín árið — Borgist fyriríram
The “L/ögberg” is printed and published by
The Columhia Press, Llmited, 69 5 Sargent Avenue
Winnipeg, Manitoba
PHONE 21 804
HALLFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR
BALDWIN
Fædd 10. júní 1865.
Dáin 14. febrúar 1945.
Hálljríður Gísladóttir Baldwin
Þann 14. febrúar 1945, lézt
snögglega að heimili sínu við
Campbell River, B.C., Hallfríður
Gísladóttir Baldwin, eftir lang-
varandi heilsubilun, Hallfríður
sál. var fædd 10. júní 1865. For-
eldrar hannar voru þau Gísli
Tomasson sjálfseignarbóndi í
Efra-Nesi í Stafholtstungum í
Borgarfirði. Móðir þessa Gísla
var Björg skáldkona Jónsdóttir
óðalsbónda í Efra Nesi. Móðir
Hallfríðar var Margrét Jóns-
dóttir á Akranesi. Sá Jón var
Jónsson ísaksson hins ríka, en
móðir Jóns Jónssonar var Hall-
fríður, merkis kona á Akranesi.
Jón Isaksson fór til Kaupmanna-
hafnar með mikið af peningum
til að kaupp fyrir vörur, og hafði
áformað að byrja verzlun á
Akranesi.
Á þeim tíma var ófriður á milli
Dana og Englendinga, var Jón
þessi einn af þeim tólf Islend-
ingum, sem ráku Englendinga
aftur til baka til skipa sinna, er
þeir mættu Dönum á flótta und-
an Englendingum í Skírdags-
slagnum alkunna. Nokkru seinna
hvarf Jón í Kaupmannahöfn, var
það talið víst, að hann hafi verið
myrtur, fyrir þá miklu peninga,
sem hann hafði með sér.
Foreldrar Hallfríðar sál. voru
ein af þeim Islendingum, sem
settust að í Ontario, og áttu þau
þar heima til dauðadags. Á þeim
slóðum kyntist Hallfríður Ás-
geir V. Helgason, eftirlifandi
manni sínum, þau giftu sig í
Rosseau, Ontario, á sumardag-
inn fyrsta 1886. Ásgeir stofnaði
þar Pósthúsið Hekla, og var þar
póstmeistari í 20 ár.
Árið 1907 fluttu þau hjón til
Edmonton, Alberta. Þá voru þar
komnir á undan þeim þrír bræð-
ur Ásgeirs og kölluðu sig Bald-
um garð, sem ekki varð var við
gestrisni þeirra, þau voru sam-
hent í því að veita, hverjum sem
að garði bar.
Hallfríður sál. var alla tíð trú-
rækin, og hélt fast við barnatrú
sína. Það var siður á þeirra
heimili að lesa húslestur alla
helgidaga. Sökum lasleika hefir
sá siður orðið að leggjast niður
í seinni tíð.
S. Guðmundson.
win, og breytti þá Ásgeir nauð-
ugur viljugur nafni sínu, eins
og bræður hans, og hefur skrif-
að sig Ásgeir V. H. Baldwin.
1 Edmonton áttu þau heima
þar til 1939, að þau fluttu aftur
búferlum, til Campbell River,
B.C., þar sem Hallfríður sál.
lézt, eins og áður er getið. Þeim
varð aldrei barna auðið. Hún
lætur eftir sig háaldraðan eigin-
mann sinn, sem verður 95 ára
næsta haust. Hún var jarðsett i
C^mpbell River, og enskur prest-
ur þjónaði við útförina.
Hallfríður sál. var fríðleiks-
kona, áður en veikindi fóru að
steðja að henni. Hún var skýr
kona, og las blöð og tímarit, og
fylgdist með því sem var að gjör-
ast í heiminum, á meðan heilsan
leyfði henni það.
Eg tók eftir því nokkrum sinn-
um er þau áttu heima í Edmon-
ton, þar sem eg oft var gestur á
heimili þeirra, að oft þegar við
vorum að rifja upp fyrir okkur,
eitthvað, sem við höfðum lesið
í blöðunum, en hálfvegis gleymt
því, þá kom hún með þessa grein,
hún hafði klippt hana úr blað-
inu, og geymt sér til minnis,
þetta Jcom þó nokkrum sinnum
fyrir. Sýnir þetta bezt, hvað hún
las með eftirtekt og skilningi,
það sem hún las. Hún var sér-
staklega vel að sér í ýmsum
hannyrðum og hafði gott lag á
því að búa til “munstur”, sem
hún brúkaði svo sjálf.
Á iðnaðarsýningum, sem ár-
lega voru haldnar í Edmonton,
hafði hún iðulega eitthvað til
sýnis, og vakti margt af því sér-
staka eftirtekt, árið 1937 hafði
hún þar ^Afghan Rug”, sem
þótti með afbrygðum vej gjörð,
og fékk hún fyrstu verðiaun fyr-
ir það. Hafði dómnefndin sagt, að
þessi “Rug” ætti að vera á
safni þar sem aðeins sérstaklega
góðir munir væru sýndir. I
mörg ár fékk hún fyrstu og önn-
ur verðlaun fyrir það, sem hún
hafði þar til sýnis, var hún víst
eina íslenzka konan þar, sem tók
nokkurn þátt í því. Eg gat um
þátttöku hennar í iðnaðarsýning
um á þeim tíma í fréttagreinum
mínum “frá Edmonton”.
Hallfríður sál. var gefin fyrir
söng, þó hún fengi aldrei neina
tilsögn í þeim fræðum. Henni var
tamt að læra lög, sem hún heyrði
sungin einu sinni eða tvisvar og
æfði sig að spila þau á harmón-
iku. Það voru víst fáir, sem vissu
um þessa hæfileika hennar, hún
vildi aldrei hafa neitt af því um
hönd, nema þegar aðeins nán-
ustu kunningjar hennar voru
viðstaddir.
Heimili þeirra hjóna stóð ætíð
opið fyrir gestum, og þar held
eg að enginn landi hafi gengið
Tónlistarfélagið:
” »
“Friður á jörðu
óratóríó eftir
Björgvin Guðmundsson
Þetta mikla óratóríuverk
Björgvins Guðmundssonar hefir
verið flutt þessa dagana 1 Frí-
kirkjunni á vegum Tónlistarfél-
agsins. Það er samið við hinn
alkunna ljóðabálk Guðmundar
Guðmundssonar og er að vöxt-
um mesta tónverk, sem íslenzk-
ur maður hefir hingað til sam-
ið, og ennfremur fyrsta verk
sinnar tegundar, sem prentað
hefir verið, sem eg bezt veit.
Hér er því um tónlistarsöguleg-
an viðburð að ræða í þrennum
skilningi.
Höfundurinn hefir sérstöðu
meðal íslenzkra tónskálda að því
leyti, að hann hefir tekið ást-
fóstri við óratoríuformið. Hann
er hið eiginlega óratóríutónskáld
þjóðarinnar. Eðlisgáfa hans vís-
aði honum snemma þessa leið
og liggja eftir hann nokkur verk
á þessu sviði og ennfremur
kantötur, en þær eru að formi til
náskyldar þeim. Hér er um að
ræða stórform tónlistarinnar.
Stíll hans, eins og hann kemur
fram í “Friður á jörðu”, er
byggður á arfleifð hinna gömlu
meistara, þar sem þungamiðjan
liggur í hinum stóru kórköflum,
bæði hvað ytra form og anda
verksins snertir. Þessir kórar
eru ýmist byggðir í fúgustíl eða
eru í ljóðrænum sálmalagastíl.
Hefir hann kórstílinn algerlega á
valdi sínu og nær miklum áhrif-
um, þegar honum tekst upp.
Verkið samanstendur af kórum
og ljóðsöngvum og virðist mér
höfundurinn vera sterkastur á
svellinu í kórunum.
Hér verður efni verksins ekki
rakið, því að það er alkunnugt,
en hvað músikhliðina snertir,
þá skal drepið á það í stórum
dráttum.
Grunntónn verksins er hug-
myndin um Paradís (1. þáttur),
missta Paradís (2. og 3. þáttur)
og endurheimta Paradís (4. þátt-
ur). Þetta ræður blænum eða
litnum á þáttunum. 1 forleikn-
um birtist friðarhugsjónin m^ð
fögrum hljómum. Er friður og
birta yfir þættinum, þar til milli
spilið boðar að eitthvað uggvæn-
legt sé í aðsígi, en þar er friðar-
stefið með mollhljómum. I öðr-
um og þriðja þætti hefir syrt að,
og er þar m. a. lýst vargöld og
hörmungum hennar. Fjórði þátt-
ur hefst svo með friðarkórnum,
en forspilið að honum hefst á
friðarhljómunum í upphafi
verksins, og héfir þátturinn sama
lit og fyrsti þátturinn. Þessi kór
er eitthvað það bezta, sem frá
hendi höfundar hefir komið og
rís verkið hæst í honum og loka-
kórnum.
Með þessari stuttu lýsingu hefi
eg reynt að sýna fram á, að
það er heild í byggingu verks-
ins, hvað músikhliðina snertir.
Annars er það um höfundinn
að segja, að gáfu hans er þannig
varið, að hann horfir aftur fyrir
sig, en ekki fram fyrir sig sem
'tónskáld. Hann byggir verk sitt
á hinni klassísku arfleifð og kem-
ur manni hvergi á óvart með
djörfum og nýjum hljómasam-
böndum. Hann gengur ruddan
veg og hefir það tungutak, sem
alþýða manna mun strax geta
skilið, enda hefi eg orðið þess
var, að þessu verki hans hefir
verið vel tekið af öllum þorra
man'na, er á það hafa hlustað.
Höfundurinn lét þess getið fyr-
ir skömmu í viðtali við blaða-
mann, að verkið væri í góðs
manns höndum, hvað uppfærsl-
una snertir. Þetta er hverju orði
sannara. Það er ekkert áhlaupa-
verk að æfa slíkt stórverk á
skömmum tíma og skila því sóma
samlega. Þetta hefir söngstjóran-
um, dr. von Urbantschitsch, tek-
izt, eins og vænta mátti af hon-
um. Kórkaflarnir voru vel flutt-
an einkennir söng undir hans
stjórn. Karlakórsþættirnir voru
einkar vel fluttir og vil eg vekja
athygli karlakóranna okkar á
þeim, sérstaklega á laginu: Ym
ur þungt í skógunum í Indía-
löndum”. Það var Samkór Tón-
listarfélagsins, sem flutti verkið
en þar er valinn maður í hverju
rúmi. Hljómsveit Reykjavíkur
annaðist, ásamt orgelinu, undir-
leikinn, og fórst það vel úr hendi.
Einsöngvararnir við uppfærslu
þessa verks voru Ólafía Jóns-
dóttir, Ingibjörg Steingrímsdótt
ir, Björg Guðnadóttir, Pétur Jóns
son óperusöngvari og Ólafur
Magnússon. Erlendis er það sér
grein söngvara, að syngja ljóð
söngva í óratóríuverkum og eins
og kunnugt er, þá er Pétur okk-
ar sterkari á öðru sviði en þessu.
Síðan Davína Sigurðsson fór af
landi burt, vantar okkur góða
óratóríu söngkonu. Ekki ætla eg
samt að fara að skamma sópran-
söngkonurnar fyrir sönginn, því
að þær gerðu það, sem þær gátu,
en því ber ekki að leyna, að
heldur fannst mér eins og mynd
uðust “lægðir” í flutningnum
þegar þær tóku við. Altsöngkon-
an hefir fallega rödd og gerði
sínu hlutverki allgóð skil. Ólafur
Magnússon hefir það sameigin-
legt frú Davínu Sigurðsson, að
hann er góður óratóríusöngmað-
ur.
Páll Isólfsson lék á orgelið for
spilið og annaðist undirleik á
það og enn fremur lék hann
milli þátta. “Tilbrigði um sálma-
lagið Dýrð sé guði í hæstum
hæðum” eftir Björgvin Guð-
mundsson og leysti hlutverk sitt
af hendi með snilld. Björn Ólafs-
son og Dr. Erelstein léku á fiðlu
og celló, en þeir eru báðir okk-
ar fremstu strengjaleikarar
hvor á sínu sviði.
Þegar tónar lokakórsins dóu
út, afhenti söngstjórinn höfund
inum söngsprotann og stýrði
Business and Professional Cards
ec/cL't*
. . . en núverandi símalínur fullnægja AÐ-
EINS með samvinnu af yðar hálfu. Talið ekki
lengur 'í síma en nauðsyn krefur. Munið, að
tæki vor eru geisilega notuð, auk viðurkendr-
ar manneklu. Enn er þurð á efnum. Fylgið ná-
kvæmlega reglum vorum við símanotkun, og
vér greiðum fyrir yður af öllum mætti. Þökk'
FIRÐSÍMAGJ ÖLD
ERU LÆGRI FRA
6 E. H. TIL 4,30
F. H.
DR. ROBERT BLACK
Sérfrseöingur I Augna, Eyrna, nef
og hálssjúkdómum
416 Medicai ArtS Building,
Graham and Kennedy St.
Skrifstofuslmi 93 851
Heimasimi 42 154
DR. A. BLONDAL
Phy»UHan & Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDQ.
Simi 93 996
HeimiH: 108 Chataway
Sími 61 023
DR. A. V. JOHNSON
Dentitt
606 SOMERSET BLDG.
Thelephone 97 932
Home Telephone 202 398
Frá
vini
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N.D
tslenekur lyfsaU
Tðlk getur pantaQ meCul ok
annaS meO pðstl.
Fljðt atgreiOsla.
A. S. BARDAL
848 SHERBROOIC ST.
Selur Ukklstur og annast um ðt-
farir. Aliur útbönaOur sfi be»U.
Ennfremur selur hann allakonar
mlnnlsvarOa og legstelna.
Skrlfstofu talsimi 27 324
Helmilis talslmi 26 444
HALDOR HALDORSON
bvoplnoameistari
23 Music and Art Building
Broadway and Hargrave
Winnipeg, Canada
, Phone 93 055
TELEPHONE 96 010
H. J. PALMASON &t CO.
Chartered Accountantt
1101 McARTHUR BUILDÍNG
WINNIPEG, CANADA
Phone 49 46»
Radlo Servlce Specialists
ELECTRONIC
LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPEG
Argue Brothers Ltd.
Real Estate — Financial —
and Insurance
Lombard Building, Wlnnipeg
J. DAVIDSON, Rep.
Phone 97 291
INSURE your property wlth
HOME SECURITIES LTD.
468 MAIN ST.
Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr.
Phones Bus. 23 377 Res 39 433
G. F. Jonasson, Pres. A Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
404 Scott Block Slmi 95 227
Wholetale Dlétributort of
FRE8H AND FROZEN FIBR
MANITOBA FISHERIES
WINNIPEG, MAN.
T. Rercovttch, fram.kv.tti.
Verzla t heildsölu meC nýjan og
froslnn flsk.
808 OWENA ST.
Skrifstofusimi 26 355
Hoimasími 65 463
Dr. S. J. Johann«ss*n
215 RUBY STREET
(Beint suður af Banning)
Talsimi 80 877
VlStalaUml 3—i e. h.
Dr. E. JOHNSON
304 Eveline St. Selkirk
Office hrs. 2.30—6 P.M.
Phone office 26. Res. 880
Office Phone Res. Phona
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p m.
and by appolntment
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlæknar
•
406 TORONTO GEN. TRC8T8
BUILDING
Cor Portage Ave. og Smith 9t
PHONE 96 952 WINNIPEG
)iudlos
7 fkstcocajchic Oufco
•ÍmUotrs Oame-
PHONE
96 647
Legsteinar
sem skara framúr
Úrvals blftgrýtl
og Manitoba marmarl
Bkrifið eftir verðtkrd
GILLIS QUARRIES. LTD.
1400 Spruce St. Sími 28 893
Wlnnipeg, Man.
J. J. SWANSON S. CO.
LIMITED
808 AVENUE BLDG.. WPG.
e
Fastelgnasalar. Leigja hús. Út-
vega penlngalán og elds&byrgB.
bifrelöaftbyrgB, o. s. frv.
Phone 97 638
ANDREWS. ANDREWS
THORVALDSON AND
EGGERTSON
LOpfrceOinpar
209 Bank of Nova Scotla Bldg.
Portage og Garry St.
Simi 98 291
Blóm siundvíslega afgreidd
THE ROSERY
LTD.
Stofnaö 1906
4 27 Portage Ave. Síml 97 466
Wlnnipeg.
GIJNDRY & PYMQRE LTD.
Brlttoh Quality — Flsh Nettlng
60 VICTORIA STREET
Fhone 98 211
Wlxmipeg
Manaper, T. R. TEORTALDBOH
Tour patronage wlll be
tppreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
I B. Pape, Manapinp Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish.
311 Chambers St
Office Phone 26 328
Res Phone 73 917.
— LOANS —
At Rates Authorized by
Small Loans Act, 1939.
PEOPLES
FTNANCE CORP. LTD.
Licensed Lend.rs
Established 1929
408 Ttme. Bldg. Phone 21 489