Lögberg - 25.10.1945, Qupperneq 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER, 1945.
3
Bátarnir á Winnipeg vatni
Hafið, þið nokkurn tíma ferð-
ast á Winnipegvatni? Það er
skemtilegt, þegar veðrið er gott
og vatnið slétt. En eins og þið
vitið þá er Winnipeg vatn afar
stórt og þegar hvast er, þá verð-
ur mikill öldugangur á vatninu,
og þá verða margir sjóveikir.
Fiskimennirnir verða þó sjald-
an sjóveikir, því þeir eru svo
vanir vatnaferðum.
Á vatninu eru margir bátar,
sem knúnir eru áfram með gufu-
vélum eða diesel vélum.
Þessir bátar flytja fiskinn frá
fiskimönnunum inn til Selkirk
eða Winnipeg; þar er nokkuð af
fiskinum selt, en mest allur er
hann sendur á markaði í Banda-
ríkjunum.
Ef þú kæmir út í einn þessara
flutningsbáta, myndir þú fyrst
skoða stýrishúsið. Þar myndir þú
sjá áttavíta, kqrt af vatninu,
klukku, loftvog, dagbók skipsins
og kíkir. Með þessum tækjum,
getur skipstjórinn reiknað út,
bæði á degi og nóttu, hvar skip-
ið er, hvert það stefnir, hvort
illviðri er í nánd, hvar grynn-
ingar eru og margt fleira. Það
kemur því sjaldan fyrir að skip-
stjórarnir villist eða renni skip-
um sínum í strand.
Mennirnir, sem sigldu mörg
hundruð mílur yfir hafið til ís-
lands, í kringum árið 850, höfðu
ekki þessi igóðu tæki. Þeirra skip
voru knúin áfram með árum og
seglum, en ekki véLum. þá voru
engir áttavitar, svo menn urðu
að stýra eftir sólinni og stjörn-
Sunnudaginn þann 14. dktóber,
andaðist á sjúkrahúsi í Calgary,
Alberta, Júlíus Katstead, 65 ára
gamall. Um ætt hans og upp-
runa, er þeim, sem þetta skrifar,
ekki vel kunnugt; hann var
aldrei hávær um sjálfan sig, né
þ)á sem næstir honum stóðu.
Það var stuttu fyrir aldamót-
in, að eg sá hann fyrst á strand-
ferðaskipinu Vesiu; var hann þar
háseti, þá 16 ára gamall, stór og
myndarlegur, en hvað lengi hann
dvaldi á Vesiu, er mér ókunn-
ugt, en þaðan mun hann hafa
farið í siglingar, eftir því sem
honum sagðist sjálfum frá. Árið
1908 hitti eg hann í Calgary, Al-
berta; var hann þar verkamaður
á járnbrautarlest hjá C.N.R. fé-
laginu. En eftir það vann hann
á ýmsum stöðum við hitt og
annað. Seinustu 20 árin eða svo,
hafði hann dálitla matvörubúð,
vann við það meir sér til skemt-
unar að eg hygg, en nokkuð
annað.
Júlíus gerði ekki miklar kröfur
til lífsins, hann sótti lítt eftir
annara félagsskap og lifði ein-
Stæðingslífi mestan part æfinn-
ar, en var þó vænn og góður
drengur.
Nafnið Katstead mun hann
hafa tekið sér eftir fæðingarstað
sínum í Þingeyjarsýslu; eg er þar
ókunnugur en mig minnir að
hann nefndi það á Katstöðum,
ættingjum hans og vinum til
leiðbeiningar, sem kynnu að lesa
þessar línur.
S. SigurSsson,
3229 Vercheres St.,
Calgary, Alta.
ÍSLENZKAR SKÓLABÆKUR
Margir hafa hugsað sér, að láta
verða af því, að kenna börnum
sínum að lesa íslenzku, á þessum
>yetffi. Þjóðræknisfélagið hefir
á hendi forða af ágætum lesbók-
um, sem notaðar eru við íslenzku
kenslu í skólum á íslandi. Laug-
unum, og þegar þoka var, þá
viltust þeir oft. Þeir höfðu held-
ur ekki klukku, loftvog, landa-
bréf né kíki. Alt þetta var fundið
upp löngu seinna.
Þegar við hugsurn um þetta,
dáumst við að því, hvað hinir
fornu Norðmenn voru miklir sæ-
garpar.
Orðasafn.
að ferðast — to travel
Winnipegvatn — Lake Winni-
peg
skemtilegt — enjoyable
hvast — stormy
öldugangur — surging sea, high
sea
sjóveiki — seasickness
fiskimaður — fisherman
•
knúðir — driven
gufuvél — steam engine
að flytja — to transport
markaður — market
Bandaríkin — United States of
America
stýrishús — pilot house
áttaviti — compass
kort eða landabréf — chart,
map
klukka — clock
loftvog — barometer
dagbók (skips) — logbook
kíkir — telescope
skipstjóri — Captain
að reikna — to calculate
illviðri — bad weather
grynningar — shallow water
að renna í strand — to run
aground
þoka — fog
að finna upp — to invent
að dá — to admire
sægarpur — a good sailor
ardagsskólakennarar og foreldr-
ar ættu að útvega sér þessar
bækur. Bækurnar eru þessar:
Gagn og Gaman (stafrófs-
kver) ...................45c
Litla Gula Hænan I og II
Ungi Litli, I og II, heftið 25c
Lesbækur:
Fyrsti flokkur, I, II og III hefti
Annar flokkur, I og II hefti.
Þriðji flokkur, I og III hefti.
Fjórði flokkur, I og II hefti
..................30c heftið
Pantanir sendist til:
Miss S. Eydal,
695 Sargent Ave., Wpg.
Minningarorð
Miss Loa Eyrikson
Þann 17. september síðastlið-
inn, lézt að heimili sínu, 2877-
Beresford Street í Burnaby, B.C.,
Miss Þorbjörg Sigrún (Lóa) Ey-
rikson, dóttir sæmdarhjónanna
Sigurjóns Eiríkssonar og Krist-
rúnar konu hans, sem bæði eru
fyrir nokkru dáin. Loa Eyrikson
stóð á fimmtugu, er dauða henn-
ar bar að; krabbameinsemd or-
sakaði dauða hennar.
Lóa heitin var fædd í bænum
Cavalier í North Dakota, en flutt-
ist ung með foreldrum sínum til
Wynyard-bygðarinnar í Saskat-
chewan; hugur hennar stefndi
brátt til nokkurra menta, og á
sínum tíma lauk hún með lofsam-
legum vitnisburði verzlunar-
skólaprófi, og var í mörg ár
kennari við Success Business
College í Winnipeg.
Eg kyntist Lóu heitinni vetur-
inn 1914, er eg dvaldi í Wynyard;
hún var með mér í söngflokk, er
eg fékst við, og hún tók jafnframt
þátt í sýningu sjónleikja; hún
var hin mesta fríðleiksstúlka, og
að sama skapi prúð í fasi; en
ógleymanlegust verður hún vin-
um sínum, vegna þ.eirrar ástúð-
legu og traustu skapgerðar, sem
hún bjó yfir; hún var auðug að
djúpri, en draumrænni fegurð-
artilfinningu, og umhverfis hana
var ávalt hlýtt og bjart; að kynn-
ast henni og njóta vináttu henn-
ar, var haldgóður gróði. Lát Lóu
Eyrikson kom mér alveg á óvart;
eg vissi ekki einu sinni, að hún
ætti við alvarlegan sjúkdóm að
stríða, og mig setti hljóðan, er
Lilja systir hennar gerði mér að-
vart um lát hennar fyrir nokkr-
um dögum; eg veit að allir sem
kyntust Lóu og áttu með henni
samleið um lengri eða skemmri
tíma, sakna hennar djúpt, og
kveðja hana með þakklátum
huga.
Útför þessarar mætu og merku
stúlku fór fram í Burnaby þann
21. september undir forustu Rev.
T. Hartig, en jarðsett var í Ocean
View grafreitnum.
Fjögur systkini lifa Lóu Eyrik-
son, og eru það þau Gunnlaugur,
Lilja, Jón og Elfie; tvö hin síðar-
nefndu eru búsett í Burnaby, en
þau Gunnlaugur og Lilja Björn-
son, eiga heima í Winnipeg.
E. P. J.
Agnesar-sjóðurinn
Eins og lesendur Lögbergs og
Heimskringlu muna, birti nefnd
Þjóðræknisfélagsins áskorun og
ósk til almennings, um fjárfram-
lög til Miss Agnesar Sigurðson,
til framhaldsnáms í hljómlist á
komandi tíma, suður í Banda-
ríkjum.
Öllum er kunnugt að Agnes er
prýðilegur piano-leikari og hefir
vakið aðdáun allra, er skyn bera
á þá hluti. Sú listabraut er svo
löng og torsótt, að jafnvel snill-
ingar eru æði langt frá loka-
marki, að þeirra eigin skoðun;
þeir eru ekki ánægðir með hálf-
verk í þeim efnum. í þeim flokki
listamanna er Agnes Sigurðson.
Þrátt fyrir það, að hún er vafa-
laust mjög framarlega í flokki
piano-leikara hér um slóðir, er
hún ákveðin í að komast lengra
og hærra í þessari ment.
Islendingar ættu að vera henni
þakklátir fyrir metnað hennar
og áhuga og munu vafalaust að-
stoða hana í að daga ekki uppi
á miðri leið að áfanga.
Heiður hennar og metnaður í
þessum efnum — eins og allra
góðra íslendinga, sem einhver
nytjaspor marka — er sameign
okkar allra, og þá sameign meg-
um við ekki setja eingöngu á
“Guð og gaddinn” og verðum því
að gjöra einhverja frekari ráð-
stafanir.
Þjóðræknisdeildin Frón hefir
ákveðið að byggja undirstöðu
undir Agnesar-sjóðinn, með
skemtisamkomu mánudaginn 29.
þ.m. og vonar að íslendingar f jöl-
menni þangað til styrktar fyrir-
tækinu, okkur öllum til sæmdar
og málefninu til framdráttar.
Agnes Sigurðson sækir hér
fram undir merkjum íslenzks
metnaðar og manngildis og óefað
fylgja henni hamingjuóskir ís-
lendinga á þessum nýja áfanga á
listabrautinni.
J. G.
Dánarfregn
Business and Professional Cards
DR. A. BLONDAL Dr. S. J. Johann«*son
Phyaician & tíuryeon 215 RUBT STREET
(Beint suíur af Btmnlne)
60 2 MEDICAL ART8 BLDO. Talulmi 30 977
Slml 93 996 Helmlli: 108 Chataway e
81ml 61 023 Viðtaistimi 1—1 e. k.
DR. A. V. JOHNSON
Dmllll
•
l«e BOMERSBT BLDO.
Thelephone 97 932
Home Telephone 303 3N
Dr. K. J. Austmann
Specialist Eye, Ear, Nose and
Throat
704 McARTHUR BLDG.
Cor. Portage and Main
Office hours:
Tuesdays and Thursdays 5—8
Saturdays 2—5
Office 96 731 Home 53 893
Dr. E. JOHNSON
<04 Evellne St. Selklrk
Office hrs. 2.30—€ P.M.
Phone offlce 26. Res. <<•
Öffice Phone Res. Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDO.
Offlce Houre: 4 p.m.—9 p.m.
and by appolntment
DR. ROBERT BLACK
Sérfrseðingur I Augna, Eyrna, nef
og hálasjúkdómum
416 Medical Arts Bulldlng,
Graham and Kennedy 8t.
Skrifstofuslml 93 861
Helmaalmi 42 154
KY0LF90N*S DRUG
PARK RIVER, N.D
íðlentekur lyfaali
F61k getur pantaO meOul og
annaP meO pöstí.
Fljót afgrelOsla.
A. S. BARDAL
848 BHERBROOK 8T.
8elur Ukkistur og annast um 41-
farlr. Allur útb&naSur sA beati
Bnnframur seíur hann allakonar
mlnnlavarSa og legateina.
Skrifstofu taisimi 27 324
Heimilis tsMml 26 444
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TROBTS
BOILDING
Cor. Portage Ave. o* Smlth 8t-
PHONE 96 9 52 WINNIPBO
Dr. J. A. Hillsman
SURGEON
308 Medical Arts Bldg.
PHONE 97 329
Legsteinar
sem skara framúr
Úrvals blflirrýti
og Manitoba nmrmarl
Bkrifl/I eftir verðtkré
GILLIS QUARRIES. LTD.
1400 Spruce St. Síml II •••
Wlnnipeg, Man.
HALDOR HALDORSON bvoginoameiatarl 23 Muslc and Art Bulldlng Broadway and Hararave Winnipeg, Canada Phone 93 066 J. J. SWANSQN A CO. LIMITED 101 AVENÚE BLDO., WPO. • Faeteignasalar. LeigrJa hús. ©t- vega penlngalé n og eldeábyrgB. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 97 538
IN8URE your property wlth HOME SECURITIES LTD. 468 MAIN 8T. Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr. Phones Bus. 23 377 Res 39 433 ANDREWS. ANDREW8 THORVALDSON and ÉGGERTÖON LOofrceOinoar 109 Bank óf Þova Sootla BMg. Portage og Qftrry St. Simi 11 m 4
TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON & CO. Chartered Acoountanti 1101 McARTHUR BUILDINQ WINNIPEQ, CANADA Blóm gtundvíslega afgreldd THE ROSERY tw. Stofnað 1906 427 Portage Ave. Slmi 17 411 Winnlpeg.
Phone 49 469 Radlo Service Speclaliata ELECTRONIO LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 1N OSBORNE 8T., WINNIPEO GÍÍNDRY PYMORE LTD. Britleh Quallty — Flsh NettinB 10 VICTORIA STREHTT Phone 98 211 Wlnnlpeg Manmoer, T. R. TBORTALXtBOSI Tour patronage wlil be \ppreclated
Q. F. Jenasson, Pres. A Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Slml 95 217 Wholeeah DUtributon af rnsaB AKD FROZEN FIBH CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. f. g. P*oe, Manapino Diraatm Wbolesaie Dlstrlbutors of Fresh and Froseh Fish. S&l Chambers St. Office Phone 26 328 Ree Phone 71 917.
MANITOBA FISHERIES WINNIPEO, MAlí. T. Beroovitch, framhv.iti. Versia 1 helldeðlu með nfjan eg froelnn flsk. 101 OWBNA ST. Skrlfstofusimi 16 166 Helmaaimi 66 4(3 — LOANS — At Rates Authorized by Small Loane Act. 1939. PEOPLES FINANCE OORP. LTD. Llcensed Lend-rs Established 1929 401 Time Bidg. Phone 31 4St
Argue Brothers Ltd. Real Estate — Flnanclal — and Insurance Lombard Bulldlng, Wlnnlpe* J. DAVIDSON, Rep. Phone 97 291 u HAGBORG U n FUEL CO. n • Dial 21 331 í£Fií) 21 331