Lögberg - 29.11.1945, Page 8

Lögberg - 29.11.1945, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER, 1945 \ Or borg og bygð i MATREIÐSLUBÓK . Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Avenue, Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. • Einhleypur íslendingur óskar eftir herbergi, með eða án hús- gagna, hjá íslenzku fólki í Vest- urbænum. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. • Á föstudaginn þann 23. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í kirkju Bræðrasafnaðar í River- ton, þau Miss Ingibjörg Sigur- geirsson og Mr. Murray McKil- lop. Séra Skúli Sigurgeirsson, prestur á Gimli, framkvæmdi hjónavígslu athöfnina. Svara- menn voru tegndasystir brúðar- innar, frú María Sigurgeirsson og bróðir brúðgumans, Mr. Mc- Killop. Brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. S. W. Sigurgeirsson, sem bæði eru fædd og uppalin í Mikley, en nú eru búsett í River- ton, en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. McKillop, er búa stórbúi í grend við bæinn Dauphin hér í fylkinu. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg í vetur, en næsta vor munu þau byrja bú- skap í Dauphin héraði. Við giftingarathöfnina söng Miss Margrét Helgason einsöng. Setin var um kvöldið fjölmenn og vegleg veizla í Parish Hall í Riverton, undir stjórn séra Skúla; séra Bjarni mælti fyrir minni brúðhjónanna, en auk þess flutti Mr. S. V. Sigurdson ræðu, en hann er nákominn vinur fjöl- skyldu brúðarinnar. Brúðhjón- unum bárust margar verðmætar gjafir og hamingjuóskaskeyti. • Á miðvikudaginn í vikunni, sem leið, lézt að Höfða í Mikley, Björn Thordarson, einhleypur maður, nálægt fimmtugu; hann var jarðsunginn síðastliðinn þriðjudag af séra Skúla Sigur- geirssyni. • Jóns Sigurðssonar félagið heldur næsta fund sinn í Board Room, No. 2 í Free Press bygg- ingunni á fimtudaginn 6. desem- ber næstkomandi, kl. 8. Áríð- andi að meðlimir fjölmenni og sæki fundinn stundvíslega. • Þau Mr. og Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave., hér í borginni, efndu til viruðlegs kvöldboðs á heimili sínu síðastliðið mánu- dagskvöld, í heiðursskyni við son þeirra, FO. William Branson Perry, sem fyrir skömmu hefir Bókin "Björninn úr Bjarma- landi" eftir Þorstein Þ. Þor- steinnsson, fæst enn hjá Columbia Press, Ltd., eða í bókaverzlun Davíðs Björns- sonar að 702 Sargent Avenue. Verð: í kápu $2.50 í bandi $3.25 Bók þessi hefir hlotið góða dóma hjá þeim gagnrýnend- um, sem að þessu hafa getið hennar. Hún er yfir 300 bls. að stærð með rúmlega 100 myndum. Prentun og band ágætt. Tilvalin jólagjöf. Kost ar $3.00. — Pantanir sendist til féhirðis kirkjufélagsins, Mr. S. O. Bjerring, 550 Bann- ing St., Winnipeg. Messuboð Fyrsta lúterska kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. • Árborg-Riverton prestakall— 2. des. — Riverton, minningar- athöfn (Gnr. Pétur H. Hallgrím- son), kl. 2 e. h. 9. des. — Geysir, messa kl. 2 e. h.; Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. • Gimli Prestakall— 2. des., messa að Árnesi kl. 2 e. h.; að Gimli kl. 7 e. h. Skúli Sigurgeirsson. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 2. des— Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. verið leystur úr þjónustu flug- hersins, og konu hans, Amelíu Fraser-Perry, en þau voru gef- in saman í hjónaband að Port Arthur seinni part s.l. október The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Ambassador Beauty Saton Nýtízku snyrtistofa Allar tegundir at Permanents íslenzka töluð á st. 257 Kennedy St. sunnan Portage Sími 92 716 S. H. J0HNS0N, eigandi 2 TO 3 DAY SERVICE MOST SUITS - COATS DRESSES "CELLOTONE” CLEANED 72c CASH AND CARRY FOR DRIVER PHONE 37 261 PERTH'S 888 SARGENT AVE. Hjá QUINTON'S stendur yður til boða FULLKOMIN LOÐFATA AFGREIÐSLA Nýjar loðyfirhafnir Látið Quinton’s mæla og búa tjl yðar nýju loðyfir- höfn. Flýtið loðfala aðgerðinni Slíkum aðgerðum er fljótt og vel sint hjá Quinton’s. Loðföl hreinsuð Quinton’s hreinsar loðyfir- höfn yðar svo hún sýnist ný. Sími 42 361 mánaðar; yfir fimmtíu manns sátu boð þetta, er var hið ánægju- legasta að öllu leyti, og bar glögt vitni alkunnri rausn húsráðenda. Séra Valdimar J. Eylands hafði orð fyrir gestum, og mintist brúð- hjónanna í snjallri og viðeigandi ræðu, en með einsöng skemti Miss Margrét Helgason með að- stoð frú Jóriínu Matthíasson. Húsmóðirin frú Margrét Perry er ættuð úr Mikley. • Athygli skal hér með leidd að því að Mrs. Kerr Wilson (Thelma Guttorsson) heldur píanóhljóm- leika yfir C.B.C. þann 5. og 12. desember næstkomandi, frá kl. 11.15 til 11.30 bæði kvöldin. Við hljómleika þessa er hún kynt hlustendunum undir nafninu Thelma Guttormsson; hún er ágætur píanisti, og er þess að vænta, að sem allra flestir ís- lenzkir útvarpsnotendur láti ekki undir höfuð leggjast, að hlýða á tóntúlkun hennar. • The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, will hold their meeting in the church par- lors on Tuesday, Dec. 4th, 1945- SEEDTIME a/ytcC HARVEST 1 By dr. k. w. neatby Dirmotor Line Elevatora Ptrm Service ORDER SEED NOW A brisk demand for registered and certified stocks of cereal seeds is anticipated this year. De- lay in placing orders is likely to result in disappointment. Some seven or eight years ago, considerable quantities of good seed were sold as commercial grain because there was, ap- parently, a poor demand. A few public spirited citizens in Al- berta decided that something must be wrong when thousands of farmers were sowing inferior seed, often of poor varieties, when pedigreed stocks were being sold as grain. It was too much like butchering a cham- pion 3-year-old bull. In 1939, the Alberta Crop Improvement Association was formed. Its affairs were, and are, NÝAR BÆKUR Til Jólagjafa í bandi óbundin Alþingishátíðin 1930, Próf. Magnús Jónsson, 300 myndir.............................$23.00 $18.50 Vasasöngbókin, 300 söngtextar .............. 1.60 Á heiðarbrún, ljóðmæli, Dr. Sveinn Björnsson 3.75 2.50 Ritsafn I., Br. Jónsson..................... 9.00 Saga íslendinga í Vesturheimi, Þ.Þ.Þ., III. b. 5.00 Björninn úr Bjarmalandi, Þ.Þ.Þ. 3.25 2.50 Grammar, Text and Glossery, Dr. Stefán , Einarsson .............................. 8.50 A Primer of Modern Icelandic, Snæbjörn Jónsson ................................ 2.50 Lutherans in Canada, Rev. V. J. Eylands, 107 myndir ............................. 3.00 Björnson’s Book Store 702 SARGENT AVE., WINNIPEG, MAN. VINSÆLASTA JÓLAGJÖFIN Nú fer óðum að líða að jólum, og kemur þá vitaskuld að því, að fólk svipist um eftir jólagjöfum, því allir vilja gleðja vini sína um jólin. Naumast mun unnt að velja vinsælli og betur viðeigandi jólagjöf, en árgang af Lögbergi, hvort heldur sem sent skal vinum á íslandi, eða í þessari álfu. Lögberg kostar $3.00 um árið. Sendið pantanir að blaðinu við allra fyrsta tækifæri til — COLUMBIA PRESS LIMITED SARGENT & TORONTO - WINNIPEG MANITOBA i i Minningarhátíð um Jónas Hallgrímsson Þjóðræknisdeildin “Frón” og Þjóðræknisfélagið efna í sameiningu til minningarhátíðar um Jónas Hallgríms- son skáld í sambandi við ársfund deildarinnar, sem hald- inn verður í efri sal Goodtemplarahússins næstkomandi mánudagskvöld, þ. 3. des., og hefst kl. 8. Er hátíðin haldin- í tilefni af 100 ára dánarafmæli hins ástsæla skálds síð- astliðið sumar. Dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélagsins, flyt- ur minningarræðuna. Einar P. Jónsson, ritstjóri “Lög- bergs,” flytur frumort kvæði og Ragnar Stefánsson les upp úr ljóðum Jónasar Hallgrímssonar. Með einsöng skemtir Mrs. T. R. Thorvaldson. Guðmann Levy, forseti “Fróns”, hefir samkomustjórn með höndum. Allir eru boðnir og velkomnir á samkomu þessa og aðgangur er ókeypis. Vænta hlutaðeigendur þess, að fólk fjölmenni á samkomu þessa og heiðri með þeim hætti að verðugu minningu “listaskáldsins góða.” directed by officials of govem- ment departments, the univer- sity, and seed growers’ organiza- tions. The object was to improve the quality of Alberta’s crops by encouraging the use of good seed. The method is simplicity itself. Seed is moved from seed grower to farmer though the country elevator agent. The farmer places his order with the elevator agent who passes it on either to his Head Office, or to the Secretary of the Association from whence it is forwarded to a seed grower. The seed is then shipped to the elevator agent. This is an entirely free service. Manitoba and Saskatchewan soon followed suit and, for several years now, Line Elevator agents in all three provinces have b e e n fully authorized distributors of seed for provin- cial crop improvement associa- tions. They have price lists and all essential information. Order seed now. Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA % No. 18—VETERANS' LAND ACT (continued) Small Holdings—I As distinct from the Land Settlement feature of the Act, provision has been made for the establishment of qualified veterans on small holdings. Small holding settlement means a home in rural or semi rural surroundings within reasonable distance of the veteran’s place of employment. Each holding must contain a minimum of approximately one acre of land from which the veteran may provide a part of his household food requirements. Assistance is available for the purchase of the acreage and the erection of a home and other buildingsrAssistance may also be given for purchase of essential furniture, for the purchase of tools of production, such as garden tools, for the purchase of poultry and possibly a cow. Applications should be made to the nearest office at Winnipeg, Brandon, or Dauphin. This space contributed. by THE DREWRYS LIMITED / MD141 VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtk á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólarnir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO ANO SARGENT, WINNIPEG The Fuel Situation Owing to shorlage of miners, strikes, elc., certain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind Briquettes and Elkhorn Souris coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. McCurdy Supply Co. Ltd. BUILDERS' SUPPLIES AND COAL Phones 23 811—23 812 1034 Arlington St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.