Lögberg - 17.01.1946, Síða 5

Lögberg - 17.01.1946, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JANÚAR, 1946 5 Áli UIMAI IVINNA Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON daglegt brauð Það er kunnara en frá þurfi að segja að heiLsufar mannsins er mikið undir því komið hverskon- ar faeðu hann neytir og hvernig hún er framreídd. Rannsóknir vísindamanna hin síðustu ár hafa leitt í ljós að vöntun á fjörefn- um (vitamins) og málmefnum (minerals) í fæðunni geti orsak- allskonar líkamlega og jafn- vel andlega kvilla. Verzlunarfé- lög, sem framleiða matvæli hafa fært sér þessa uppgötvun í nyt, °g suglýsa hvert í kapp við ann- a®, að fæðan, sem þau framleiði se rík af vissum fjörefnum og malmefnum. Lyfjafélögin kepp- ast við að framleiða allskonar vjtamin og málefna pillur. Aug- fýsingarnar um þessi fæðuefni eru svo miklar, háværar og öfga- kerídar, í útvarpi, blöðum og timaritum, að konur almennt vita varla sitt rjúkandi ráð þessu við- V1kjandi. Flestir þessara auglýs- enda munu ekki bera heilbrigði almennings fyrir brjósti, heldur sinn eiginn fjárhagslega gróða, og það er þessvegna varasamt að trúa eins og nýju neti öllu, sem þeir segja. Öll fæðuefnin, einnig fjörefn- ln og málmefnin, eru að finna í algengum mat, ef hann er fram- reiddur í réttum hlutföllum og á réttan hátt. Hin algengasta og ódýrasta matartegund sem til er, er brauð- ið, við neytum þess þrisvar sinn- um og oftar á hverjum degi. Brauðið, ef það er búið til úr hveiti, sem framleitt er á réttan kátt, er holl fæða, en þó getum Vlð ekki lifað á einu saman brauði. Það er ekki fullkomin f*ða í sjálfu sér; við verðum að ^aeta það upp með öðrum fæðu- tegundum. En því miður er svo komið að nú orðið er varla mögulegt að fá 1 hveiti, sem framleitt er á réttan hátt. Þær mölunaraðferðir, sem nu eru mest notaðar, ræna hveit- uð fjörefnum og málmefnum. Með auglýsingum og áróðri er búið að telja fólki trú um að bezta brauðið sé hið hvíta, fín- gerða brauð og þegar fólk venur sig á að borða aðeins svoleiðis úrauð, vill það ekki öðruvísi úrauð, en þau eru að mestu leyti a&eins sterkjuefni (starch). Ekki myndi það talið viturlegt að fleygja rauðunni úr eggjun- Um þegar þau eru matreidd, eða ■Uómanum ofan af mjólkinni áður en hún er drukkin. Þannig er þó tarið að með hveitikornið þegar Það er malað; fæðuefnum, sem Úkamanum eru ómissandi, er fleygt eða notuð sem gripafóður. Kornið er í raun og veru frjóvgað egg. Það samanstend- Ur at (1) litlum frjóanga (germ) (2) kjarna — mat fyrir frjóang- ann, sem er að mestu leyti sterkja (starch), hýðið (bran). Ejörefnin og málmefnin eru í frjóanganum (wheat germ) og hýðinu. Þegar hveitikornið er malað með nútíma aðferðum stóru framleiðslufélaganna eru frjóanginn og hýðið tekin úr og það sem eftir er, er að mestu sterkjuefni (starch). Ástæðan fyrir því, að hveiti- ramleiðslu félögin gera þetta er su, að heilhveiti, sem frjóanginn ng hyðið hefir ekki verið tekið f^’ð®eymist llla- Það er lifandi sækj;.stSeStirrTr °S Sk°rdýr við h'inSaU Vilia si5ur hveiti Þegar búið þannig úr garði'að'þíTkHl^ að senda það heimsálfanna á milli og geyma það í langan tíma. Með þessu er verið að gæta hags- muna framleiðandans, en ekki hagsmuna neytandans, því ekki er líklegt að það hveiti, sem skor- dýr vilja ekki leggja sér til munns, sé holt fyrir manninn. Fjörefninu, sem þannig er rænt úr hveitinu er aðallega vitamin B- og B2. Þetta er al- varlegt ástand, því útlit er fyrir að fjöldi fólks fái ekki nægju sína af þessum fjÖrefnum; það kom greinilega í ljós af þeim rannsóknum, seg gerðar voru á mataræði canadisku þjóðarinn- ar á stríðsárunum. Skortur á B-fjörefni gerir vart við sig með ýmsu móti: óeðli- legri þreytu, lystarleysi, hægða- tregðu, meltingartruflunum og taugaóstyrk. Ódýrast og eðlilegast er að fá B-fjörefnið í heilhveiti, en mest af því hveiti, sem selt er í verzl- ununum sem heilhveiti, er í raun og veru hvíthveiti, sem bætt hef- ir verið með brani og öðrum hveiti-efnum og virðist það ein- kennilegt að taka fyrst hin líf- rænu efni úr hveitinu og bæta þéim svo í á eftir. Þessa síðustu mánuði hefir verið hægt að fá í óerzlunum hveiti frjóanga mjöl, sem notað er til þess að bæta grauta o. s. frv. Önnur fæða, sem rík er af vitamin B (Thiamin) er lifur, lífvana hvít- er að gera hveitið svínakjöt, magurt kjöt, baunir og ertur (peas). Fæða rík af vita- min B2 (Riboflavin) er mjólk, lifur, kjöt, egg og grænmeti. VEIZTU ÞAÐ — —að þú getur varnað því að tóbak þorni, með því að láta dá- lítið stykki af epli eða appelsínu hýði í tóbaksbaukinn. —að ef þú lætur ofurlitla sápu línsterkju (laundry starch) vatnið, þá festist flíkin ekki við straujárnið og áferðin verður falleg og glansandi. —að ef þú berð vax neðan á fæturna á húsgögnunum, þá rispast ekki gólfið þegar þú fær- ir þau til. —að ef þú berð ofurlítið smjör neðan á stútinn á rjómakönn- unni, þá lekur ekki af honum eftir að helt er úr könnunni. —að blikk ílát og lok rygða ekki ef þú berð á þau feiti og hitar þau síðan vel í bökunar- ofninum. —að auðveldara er að þvo klúta ef þeir eru lagðir í sterkt saltvatn á undan þvotti. • Að velja sér klæðnað Það er ekki altaf það sem fall- egast þykir í stranganum, sem klæðir okkur bezt, heldur hitt, sem best á við hára og hörunds- lit hvers fyrir sig. Ljóshærðar bláeygar stúlkur klæðir blátt bezt, því blár fatnaður eykur bláma augnanna. Svart klæðir þær einnig, því það klæðir alla, gult er vafasamt, en getur þó klætt. Orange og rautt dreifa litblæ andlitsins, en grænt getur í vissum tilfellum klætt vel. Rauðhærðar stúlkur klæðir bæði svart og hvítt, og allra helzt grænir litir, sem eru í samræmi við augnalit þeirra, en í fallegri mótsetningu við hárið. Dökkhærðar stúlkur geta not- að flesta liti, þó mismunandi eft- ir andlitsroða o. fl. Brúnt klæðir jarphærðar stúlkur vel. Hæsta tré í heimi er í Dear ville í Californíu, og er rauð viðartré. Hæð þess er 364 fet. (Um 120 m.) Fer rúgverðið upp í tvo dali og þrjátíu ceuts ? Eg bið ekki nokkurn mann að trúa því að rúgurinn fari upp í $2.30 mælirinn, og því síður ætl- ast eg til að nokkur fari að hætta fé sínu í kauphallarbrask, og treysta því að rúgurinn nái þessu marki, með tíð og tíma, en eg vil geta þess að mig dreymdi s.l. sumar einn af kunningjum mín- um, sem segir við mig: “Nú fer rúgurinn upp í tvo dali og þrjá- tíu cents.” — Það leit út fyrir í draumnum að þetta væri komið fram, en á þessurn tíma, sem draumamaðurinn birtist mér var rúgverðið eitthvað fyrir meðan dollar og fimmtíu cents, en í draumnum virtist mér þetta eðlilegt og datt ekki í hug að rengja draumgjafann. Ástæðan fyrir því, að mig dreymir oft fyrir hækkun eða verðfalli á kornvöru, mun ef til vill vera sú, að seinni part vetrar 1929 þegar eg kom til Winnipeg norðan af vatninu, þá ráðlagði einn af kunningjum mínum mér að kaupa kornvöru á kauphöll- inni, — hann segir: “Kornvara er alt af að stíga í verði, leggðu inn svo sem hundrað dali, þú getur margfaldað þá með tíð og tíma.” — Já, eg geri þetta, þótt eg vissi ekki hvað eg væri að gera, svo líða nokkrir dagar, og ekkert gerist sögulegt. Svo fer mig að dreyma. Mig dreymu meðal annars að eg þykist sja fullan heiltunnu-poka af rúgi, og það er öskrað í eyrað á mér á ensku: “Rye, rye!” (rúgur, rúg- ur!) En eg kunni þá ekki að ráða drauminn, rúg sekkurinn var fullur, og þetta þýddi að kornvara gæti ekki farið hærra, a. m. k. ekki í bili, enda leið ekki á löngu að kornvara féll mikið í verði um tíma og þessir hundr- að dalir urðu kauphöllinni að bráð, og datt mér þá í hug vísa Galdra-J>orvaldar á Sauðanesi (við Eyjafjörð), sem hann orti eftir að hafa mist báta sína og sauði í sjóinn, en kona hans grét yfir óförunum: Mas er að hafa mammons grát, þótt miðlist nokkuð af auði. alt af má fá annan bát, og ala upp nýja sauði.” — Það hefði verið gott fyrir kauphallar braskarana í New York þegar hrunið kom haustið 1929, að hugsa eitthvað líkt og Galdra-Þorvaldur, í stað þess að trúa á “nýja báta og nýja sauði.” — Þegar alt var tapað, tóku sumir þeirra sitt eigið líf, ýmist með því að kasta sér út um kaup- hallargluggana úr háa lofti, eða á einhvern annan hátt. —“Eitthvað þeim til líknar leggst, sem ljúfur Guð vill bjarga,” stendur í Jóhönnu-raun- um, og ekki myndi það saka, að hafa þennan vísupart yfir stund neyðarinnar. — Nú víkur sögunni aftur að draumum mínum um kornvör- una vdrið 1929. Það var nokkru eftir að eg fékk “skellinn” að mig dreymir Guðlaug heitinn sýslumann okkar Eyfirðinga, og sá hann greinilega og hann segir með þrumandi rödd (eins og honum var lagið): “Það mun einhver iðrast eftir því í sumar, að hafa ekki keypt október- hveiti.” Eg sagði nokkrum kunn- ingjum, sem stundum voru lítils háttar í kornvöru braski frá draumnum, en éngum þeirra datt í hug að leggja trúnað á hann, þar sem kornvöruverð fór þá um þær mundir lækkandi, en svo fóru leikar að kornvara fór í afar hátt verð þegar leið fram á sumarið, og október-mánaðar- hveitið hæst af öllu. En svo er það um haustið (1929), að mig fer að dreyma á annan veg. Þá er eg alt í einu kominn hátt upp í Hámundarstaðafjallið (við niður fjallið með ennþá meira I við það vakna eg. — Eg segi við vatnsmagni og hraða en mér sjálfan mig: “Hvers konar hrun þótti eðlilegt. Það var eitthvað ætli að nú sé í vændum?” óvenjulegt á seyði á þessum Svo fór eg til vinnu minnar fornu slóðum, þar sem eg var um morguninn og ekkert sögu- smali sumar eftir sumar á legt gerðist þann dag, en daginn bernskuárunum, og þegar eg eftir ( hinn 12. apríl) nokkru vakna, dettur mér strax í hug aO eftir hádegi kemur einn af sam- draumurinn muni vera fyrirboði verkamönnum mínum hlaupandi verðhruns. Eg vissi að sumir til mín og segir á ensku: “Veistu málkunningja minna höfðu keypt það, að Roosevelt forseti er dá- hveiti á kauphöllinni, og segi inn?” “Nei,” segi eg, “en þetta þeim frá draumnum og vara þa er líklega ráðning á draumnum, við hættunni, sem eg þóttist viss sem mig dreymdi í fyrrinótt, og um að væri í vændum, en þeir þóttist sjá tunglið hrapa og báðu mig blessaðan að vera ekki sökkva í hafið, eg skoða þetta að trúa á þetta drauma-rugl, þeir sem tákn þess að mannkynið hafi ætluðu að græða á hveiti-hækk- misst mikinn og góðan leiðtoga, uninni og fara svo heim til sem margur myndi óska eftir að gamla landsins í skemtiferð á hægt væri að heimta úr helju.” þjóðhátíðina 1930. En svo fóru _ Eg las mér til mikillar undr- leikar eins og kunnugt er, að unar daginn eftir í blaðafréttum bæði kornvara og kauphallar- ummæli Truman’s vara-forseta, verðbréf hrundu niður eins og þar sem hann segir: grjótið í smalafjallinu mínu .Þegar eg heyrði gnOétotregn heima, og fjöldi manna var reitt- Roosevelts forseta, fanst mér að bæði tunglið og stjörnurnar hrapa yfir mig.” — Eg get um hver og einn noti sína eigin dóm- greind, — heldur er tilgangur minn sá, að lesendur blaðsins geti skorið úr því, hvort draum- urinn eigi eftir að verða að veru- leika, fyr eða síðar. — Það ligg- ur við að eg sé kominn á þá skoðun, að alvlzkan eða þessar vitsmunaverur, sem opinbera mér draumana, ætlist til að eg færi mér þá í nyt til fjármuna- legs hagnaðar — og það virðist ekki óhugsandi, að þeir færi mér einhverntíma hagnað í skaut. 12 — E. 4th, Vancouver, B.C., 17. des., 1945. Stefán B. Kristjánsson. ur inn að skyrtunni, eða allir þeir, sem veðjuðu á skakkan f \ f I 111 j xxx uug. -- ug gUb Ulll j hest. Nu fer eg fljott yfir þennan draum hér vegna þess. sögu. ]>að var fyrripart ágúst- mánaðar 1939, að mig dreymir kunningja, sem segir: “Nú fer að eg áleit fyrst í stað að hann væri fyrirboði verðhruns, en svo áttaði eg mig fljótt á því að svo hveitið braðum að verða kaup.” myndi ekki ver3) þyí enn fór mig Eg var þá norður á Winnipeg- Lð dreyma á þá leið> að verðlag vatni og var alls ekkert að hugsa á kornvöru myndi með tímanum um verðlag á kornvöru, en vissi fara allmikið hækkandi) og eg þo eftir því, sem blöðin fluttu setti drauminn um fall tunglsins að verðið var lagt vegna ágætrar | - samband við hið skyndilega uppskeru, og ekki myndi það hafa þótt viturlegt að kaupa þá kornvöru á þeim tíma þegar hún var að hrúgast á markaðinn, en svo skall stríðið á eftir rúmar tvær vikur, þá varð eg að viður kenna að draummaður minn vissi hvað hann hafði verið að fráfall forsetans, mér virtist draumsýnin endurspeglast ein- mitt á sömu stund, sem eg heyrði getið um andlátsfregnina. — Eg sendi Lögbergi snemma á síðastliðnu sumri, smágrein þar sem eg gat þess m. a. að eg áliti , , . að rúgurinn myndi enn fara segja. Þegar eg heyrði það i ut- hækkandi) (hyeitið ef bundið varpsfrettum norður a Winni- hámarksverði) eins og kunnugt pegvatm, að hveiti verðið gaus|er)) gn sú grein birtist aldrei { upp dag eftir dag á kauphöllinni í Winnipeg í rúma viku, verð- hækkun mun hafa numið sem næst 80%. — Nú fer eg enn fljótt yfir sögu. — Það var seinni part apríl mánaðar 1944, — eg var þá að Torrace, B.C., að mig dreym ir kunningja, sem segir mér að nú fari rúgurinn að “brotna”, en fékk þó um leið hugboð um að hann myndi rétta vel við aftur, og ekki leið heldur á löngu að rúgurinn féll mikið í verði, en í jún-mánuði sama ár, dreymir mig annan kunningja, sem ráð- leggur mér að kaupa, hann segir: “Það getur vel verið að rúgurinn fari upp í dollar og fimmtíu cents,” en eg sá þá í blöðunum að verðið var þá nálægt $1.06. Svo líður og bíður og eg les í dag- blöðunum að verðið er dálítið breytilegt ýmist upp eða niður, þangað til eftir miðjan septem- ber að verðið fer stígandi, og vorið eftir (1945) rætist draum urinn, verðið var um tíma í kringum dollar og fimmtíu cents. DRENGILEGAR H U G S A N I R Forsetahjónin á Philippí-eyj- unum voru allra manna vinsæl- ust. Þegar að þing Philippí-eyja- manna kom saman eftir lausn eyjaskeggja úr höndum Japans- manna, var eitt af fyrstu verk- um þingsins að veita ekkju Manuels Quezon forseta mánað- arlaun, sem námu 1000 pesos á mánuði. Þegar ekkjufrú Aróra Aragon de Quezon meðtók fyrstu ávísanina, settist hún niður og reit eftirfarandi bréf: “Siðferðistilfinning mín leyfir mér ekki að veita þessari ávísan viðtöku, á meðan að svo margar af systrum mínum, sem ver er ástatt fyrir en mér, efnalega, og föðurlausum börnum þeirra er ekki forsjá veítt.” Við ofanskráð bætti ekkjufrúin þessu: “Eg veit að ef eg veitti eftirlaununum viðtöku,. þá væri eg að misbjóða minningu mannsins míns elsku- lega.” blaðinu; draumurinn var á þá leið, að mér þótti að einhverjir væru að tala um rúginn, eg var alt í einu staddur í stiga, eg leit upp á við og sá að þrepin í stig- anum voru svo mörg, að tölu varð ekki á komið, og sú hugs- un fór eins og örskot í gegnum migð að leiðin væri enn upp á við, enda reyndist þetta alveg rétt. Eg hitti um þessar mundir tvo kunningja hér í Vancouver, sem færðu það í tal við mig, að nú væri rúgverðið orðið svo hátt, (það var þá nærri $1.50), — það hlyti að vera gróðavegur að selja “short,” — það myndi falla í verði með tímanum, en eg sagði þeim þá frá draumnum, og lét þess getið að eg væri sterktrúað- ur á það, að hann myndi rætast, enda kom það á daginn, því að nokkru fyrir miðjan nóvember mánaðar fór rúg-mælirinn upp í rúma tvo dali, þótt nokkuð lægri sé nú þegar þetta er ritað. (17. des.). En nú er eftir að vita hvort þetta reynist rétt, sem draum Eyjafjörð), þá sé eg að alt er á niðurleið, grjótið hrynur niður úr fjallstindunum, lækirnir fossa Það var einn góðan veðurdag hér í Vancouver um miðjan I magur minn sagði mér, að vcrðið febrúar 1945, að eg hitti úti á verði 2 dalir og 30 cents; það stræti málkunningja, sem er mun m0rgum þykja ótrúlegt, en a Englendingur, hann víkur sér að enginn getur reiknað út þessa mér og segir: “Veistu hvað, nú svonefndu “gambling” Eg birti er rúgurinn kominn upp í $1.30, ekki þennan draum til þess að eg er að hugsa um að selja hafa ahrif á nokkurn þann, sem “short,” af því að mér finst verð- kann ag vera riðinn við eitthvert ið vera orðið nokkuð hátt,” en þá J kornvörubrask, — og býst við að svara eg og segi: “Það vill nú svo vel Jil að mig dreymdi rétt nýlega kunningja, sem sagði við mig: “That is the only way to be short in the spring.” — Eg sagði honum að mér þætti ein- kennilegt að þessi draumur skyldi hafa verið á ensku, því að vanalegast væri talað við mig móðurmálinu, þegar mig dreymdi eitthvað. “Jæja,” segir hann, “það getur vel verið að þetta reynist rétt, — eg ætla að bíða og sjá hvað setur.” — Draumurinn reyndist réttur, það var ekki fyr en seint um vorið (1945), að dálítið verðfall átti sér stað, um tíma. Svo var það aðfaranótt hins ellefta apríl, 1945, að mig dreymdi að eg leit upp til himins og sá tunglið, og horfði á það dá- litla stund, en svo sé eg að það hrapar alla leið niður í sjó, og Drukkinn maður slangraði heim á leið og velti því fyrir sjer, hvernig hann gæti kom- ist hjá því að konan hans sæi á honum. “Jeg ætla að fara inn í stofu og lesa bók,” ákvað hann með sjálfum sjer.” Hver hefir nokkurn tíma heyrt, að drukkinn maður læsi í bók?” Nokkru seinna heyrði kona hans hávaða í stofunni. Hún opnaði hurðina og leit varlega inn. “Hvað í ósköpunum ertu að gera, maður?” spurði hún. “Lesa.” “Asninn þinn,” hrópaði hún og skelti aftur hurðinni.” Lok- aðu veskinu þínu og komdu í háttinn” * Frú H. M. hefir sótt um skiln að við mann sinn á þeim grund velli, að 4. maí s.l. hafi hann sví- virt hana með því að vera fram- hald á bls. 9. (Úr frjettagrein í Bandaríkjablaði.) Minniát BETEL í erfðaskrám yðar VEGNA FERSKARA BRAUÐS Á MORGUN KAUPIÐ Cream Scone Loaf í DAG iL mm Biðjið kaupmanninn um það með nafni. Canada Biœad Co., Ltd. Sími 37 144 Winnipeg FRANK HANNIBAL, forstjóri

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.