Lögberg - 07.02.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.02.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. FEBRÚAR, 1946 Ur borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Avenue, Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. + Fulltrúanefndar kosning Ice- landic Good Templars of Winni- peg fer fram á Skuldar-fundi þ. 11. febr. n.k.; eru eftirtöld syst- kini í vali: J. Th. Beck G. M. Bjarnason S. Eydal H. Gíslason R. Johannson H. Isfeld F. Isfeld J. Halldorson A. Magnusson V. Magnusson H. Skaftfeld. + Ársfundur Jón Sigurðsson Chapter, I.O.D.E., verður haldinn á fimtudagskveldið, 21. febr., kl. 8 e. h., að heimili Mrs. B. S. Benson, 757 Home St. Meðlimir eru beðnir að veita athygli að + Allar Þjóðræknisdeildir utan Winnipegborgar, eru beðnar að láta undirritaða vita hverjir og hvað margir erindrekar verði sendir á þing Þjóðræknisfélags- ins, sem stendur yfir frá 25. til 27. febrúar n.k. Eins og að undanförnu reyn- um við að finna húsnæði fyrir utanbæjar þingmenn, en hér eru mikil húsnæðisvandræði, eins og allir vita. Væri því gott að fá nöfn og tölu erindreka, sem ekki hafa víst húsnæði, sem allra fyrst. Ólafur Pétursson, 123 Home St., Winnipeg. Jón Ásgeirsson, 657 Lipton St., Winnipeg. + 558 Arlington St., Feb. lst, 1946. The Editor, The Columbia Press, Ltd. Winnipeg. Dear sir, Kindly make this correction in your next issue of Lögberg: “In the annual report of the Ice- landic CanadTan Club the para- graph dealing with the publica- tion of the book “Iceland’s Thou- sand Years” should have read: “The Club and The Icelandic National League printed the lectures under the title: “Ice- lands Thousand Year”, which has received favorable comment from the Press and others.” Thanking you in advance, M. Hálldorson, Sec’y. MALE HELP WANTED Jewellery Salesman wanted by Winnipeg firm; young man with previous experience pre- ferred. Apply stating age and references to Box 1 C.W.N.A. 604 Avenue Bldg., Winnipeg. Wanted by Winnipeg firm — Experienced working Jewel- ler, one accustomed to retip- ping, ring making and small mounting. Kindly state ex- perience and reference. Good wages and permanent position. Apply Box 1 C.W.N.A., 604 Avenue Bldg., Winnipeg. Ungmenni, sem hafa í hyggju, að leggja stund á nám við verzlunarskóla í Winnipeg, ættu að leita upplýsinga á skrifstofu Lögbergs; þeim getur orðið að því hreint ekki svo lítill hagur. Það fólk, sem hefir aflað sér verzlunarmentunar, á margfalt hægra með að fá atvinnu, en hitt, sem slíkra hlunninda fer á mis. Spyrj- ist fyrir um kjör á skrif- sto.fu Lögbergs nú þegar; það getur margborgað sig. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. + Gimli prestakall— Sunnudaginn febr. 10—íslenzk messa að Gimli, kl. 7 e. h. Sunnudaginn febr. 17.—Messa að Mikley kl. 2 e. h. Bæði málin verða notuð. Skúli Sigurgeirson. + Lúterska kirkjan í Selkirk — Sunnudaginn 10. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. + Ensk messa að Lundar, suntfu- daginn 10. þ. m., kl. 7.30 e. h. B. Theodore Sigurdsson. STAKA Eg bið ei um kaffi né kringlur, en hvísla aðeins að þér: Á Lögbergi blómgast þær liljur. sem Lúlli ekki í Kringlu sér. C. O. L. C. + Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund á miðvikudags- kveldið 13. febrúar, kl. 8 e.h., að heimili Mrs. P. J. Sivertsén, 497 Telfer St. •fr Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting on Tuesday, Feb. 12th, at 2.30 p.m. in the church parlors. + Gefið í Blómsveigasjóð kven- félagsins “Björk”, Lundar: Mr. og Mrs. D. H. Backman og Mr. og Mrs. G. Backman, Clark- leigh, Man., í minningu um kær- an frænda og vin, Kristján Back- man, Chicago, 111., dáinn 9. jan. 1946. Með samúð og þakklæti, Mrs. G. Einarson, skrifari. + Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Esjan” verður haldinn að heimili Mr. og Mrs. Franklin Pét- ursson í Árborg, sunnudaginn 10. febrúar, kl. 2 e.h. Áríðandi mál- efni liggja fyrir. Meðlimir eru beðnir að fjölmenna. Herdís Eiríksson. + GJAFIR TIL BETEL í janúar, 1946: Mr. J. Kristjanson, Box 63, Mozart, Sask., Apples, Oranges and Candy, worth, $10.00; Gísli Jónsson, Osland, B.C., $5.00; Mrs. Kristín Sigvaldason, Baldur, Man., “í minningu um ástkæra foreldra mína, Guðna Jónsson, fæddur 17. marz 1834, dáin 24. sept. 1909, og konu hans Sigríði Christophersdóttur, fædd 26. maí 1843, dáin 27. febr. 1924. bæði dáin á Baldur”, $20.00; The Lutheran Ladies’ Aid Memorial Wreath Fund, “to honor the memory of Kristín Anderson (Mrs. S. A. Anderson) who died at Glenboro, Man., Dec. 14, 1945. This is donated fo Betel in ac- cordance with the wishes of Mr. Anderson and the Relatives,” $75.00; Mrs. S. H. Mclntyre, Rolette, N.D., “í minningu míns ástkæra föðurbróður, Kristj áns V. Árnasonar, sem dó 19. júní, 1936”, $10.00; frá vini í Winni- peg, $5.00. Kærar þakkir fyrir þessar gjafir, J. J. Swanson, féhirðir. 308 Avenue Bldg'., Wpg. •fr WELCOME HOME RECEPTION Two complimentary tickets have been sent to each member of our armed services who has accepted the invitation to attend the Banquet and Dance to be held in the Royal Alexandra Hotel, February 18th, at 6.30 p.m. Tickets for the public are now on sale and may be had from Mrs. B. S. Benson, Columbia Press, Sargent Ave., price, each $1.75. It is important for rela- tives of service personnel and others who wish to attend, to get their tickets early to avoid disappointment. The Reception is informal. Evening dress optional. + þann 27. janúar s.l. andaðist á spítala í Winnipegosis, Man., konan Ólöf Sigurveig Jónsdóttir (Mrs. August Johnson); hún var ættuð úr Norður-Þingeyjarsýslu; kom til þessa lands 1879, átti heimili í Norður Dakota í 20 ár, en í Winnipegosis, Man. í 46 ár. Hún var 88 ára og tæpra 11 mán- aða að aldri. Hennar verður nánar minst síðar. + ICELANDIC CANADIAN EVENING SCHOOL Berthor Emil Johnson flytur erindi, “Davíð Stefánsson and Other Modern Poets,” í neðri sal Fyrstu Lútersku kirkju, 12. febr. kl. 8 e. h. Það verður áreiðanlega gaman að hlusta á Bergthor tala um Davíð. Hann hefir kynt sér skáldskap hans til hlýtar og hefir miklar mætur á honum. í lok þessa skólatímabils verð- ur búið að flytja 24 erindi um ís- land; um sögu þess, bókmentir og menningu yfirleitt; og mun þvílíkt starf ekki hafa lítið gildi í þá átt að halda við og útbreiða íslenkar menningarerfðir hér vestra. Fyrirlesararnir spara ekkert til þess að erindin séu vönduð og vel úr garði gerð; eiga þeir allir skilið þökk og virðingu almennings fyrir hið ó- eiginjarna starf þeirra. Það er einróma dómur þeirra, sem hlustað hafa á erindin að starf skólans sé mjög eftirtektarvert og verði óefað merkilegur þátt- ur í menningarsögu Vestur-ls- lendinga. Þrjátíu nemendur læra ís- lenku á kveldskólanum og marg- ir þeirra taka auka-kenslustund- ir á heimilum kennaranna. Is- lenzku kenslan byrjar kl. 9. Að- gangur fyrir þá, sem ekki eru innritaðir, 25c. Nefndin. + Laugardaginn 26. jan. lézt í grend við Churchbridge, Sask.. eftir langvarandi sjúkdóm Stefán Scheving Johnson. Faðir hans var Björn Jónsson frá Skáney í Reykholtsdal í Borgarfjarð.ar- sýslu, látinn fyrir nokkrum ár- um. Jarðneskar leifar Stefáns Borgið LÖGBERG The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 PERTH’S DRY CLEANING SPECIALS CASH and CARRY Suits 59c Men's 2 or 3 Piece (Whites Extra) Dresses 69c (1 Piece Plain) Pants 21c When Sent with Suit (Whites Extra) Skirts 21c When Sent with Dress (Whites Extra) PERTH’S 888 SARGENT AVE. Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmuncisson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. LÖGBERG og HEIMSKRINGLA THE IDEAL GIFT ICELAND'S THOUSAND YEARS A series of popular lectures on the History and Literature of Iceland. 172 pages — 24 illustrations Price $1.50 Send Orders to: MRS. H. F. DANIELSON, 869 Garfield St., Winnipeg, Canada. All Gift Orders Sent Promptly, With Gift Cards Saga VESTUR ÍSLENDINGA Þriöja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. voru greftraðar í grafreit Con- cordia-safnaðar þ. 30. jan. Var útförin fjölmenn, hefðu þó enn fleiri verið viðstaddir, hefði veður og brautir leyft. Séra S. S. Christopherson, prestur safnað- anna í Þingvallabygð söng yfir. Stefán skilur eftir, auk ekkju sinnar Jórunnar, fjögur börn þeirra hjóna, og tvo bræður og þrjár systur og mörg skyldmenni önnur. Hjartanleg samúð árnast öllum skyldmennum og vinum þess látna í sorg þessari. •fr heimílis á Gimli, gefin saman í hjónaband af séra Skúla Sigur- geirsyni, að 52nd Ave., í Gimli. Heimili þeirra verður á Gimli. + Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason, sem um langt skeið bjuggu stór- búi í Reykjavíkurbygðinni við Manitobavatn, eru nýlega komin til borgarinnar og munu dvelja hér það, sem eftir er vetrar. Seðlaveltan í Bandaríkjunum var í sumar 44,805,501,044 doll- arar. ANNUAL MONSTER VALENTINE PARTY Phone 31 400 The Icelandic Canadian Club invites you to come to the FEDERATED CHURCH PARLORS Electrical Appliances and Radio Service Furniture and Repairs Morrison Electric 674 SARGENT AVE. Sargent and Banning Saturday, 9th Feb., at 8.12 p.m. and float through an evening of fun and frolic to the very best in music. Refreshments will be served. Door Pries: The means to ac- quire a home may be yours. — Come early and avoid disap- pointment. + Sunnudaginn 14. október s.l. voru þau Sigurður Guðmundson og Jónína Davidson, bæði til Don’t Guess at your Expenses Keep Accounts with these Farmer’s Account Book has 12 pages— Receipts one side, Expenses other side and a page for Summary at back. The Family Account Book has 12 pages and a sample page. You write in your own Headings to suit your individual needs. Each book good for one year. Size 8\í x 14. Either Book, EACH Send Cash with order to the manufacturers 50c Leduc Bros. Merchants Somerset, Man. Special Price to Merchants as Agents No. 19 — VETERÁNS' LAND ACT (continued) Small Holdings—II The maximum assistance for all purposes is $6,000.00. The veteran deposits 10% of the cost of land and permanent improve- ments and contracts to repay two-thirds of such cost on the amortization plan with interest at 3 Vá % over periods up to twenty-five years. To qualify for this type of enterprise the veteran must be in employment that is likely to be continuous. Under this feature of the Act veterans may establish homes in healthful surroundings away from crowded and high taxation centres. Applications should be made to the nearest office at Winni- peg, Brandon, or Dauphin. This space contributed. by THE DREWRYS LIMITED MD 142 VERZLUNARMENNTUN Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólamir. Það getur orðið ungo. fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND SARQENT, WINNIPEO The Fuel Situation Owing lo shoriage of miners, slrikes, eic., ceriain brands of fuel are in shorl supply. We may noi always be able to give you jusi ihe kind you want, bui we have excelleni brands in slock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Briqueties made from Pocohonias and Anthracite coal. We suggesi you order your requiremenis in advance- McCurdy Supply Co. Ltd. BUILDERS' SUPPLIES AND COAL Phones 23 811—23 812 1034 Arlington Si.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.