Lögberg - 04.04.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.04.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. APRÍL, 1946 Or borg og bygð Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. F. Johnson, 14 Thelmo Mansions, á viðvikudaginn, 10. apríl, kl. 8 e. h. * Ákveðið er að lokasamkoma ilattgardagsiskóla þjóði'ækmisféi- agsins fari fram í Fyrstu Lút- ersku kirkju á laugardaginn þann 27. apríl, kl. 8 e. h. Til skemtunar verður upplestur og söngur barnanna, og ef til vill stutt kvikmynd. Inngangur kost- ar 25c fyrir fullorðna, en börn innan 14 ára fá ókeypis aðgang. Þessi samkoma vefður nánar auglýst síðar. ♦ Fólk er hérmeð vinsamlegast beðið að koma með allan þann fatnað er það mögulega getur án»verið í fundarsal Fyrstu lút- ersku kirkju, á föstudaginn þann 12. þ. m., kl. 7.30 e. h. Þessi föt verða send nauðlíðandi fólki í Evrópulöndum. Frekari upplýs- ingar veita Mrs. Salóme Back- man, sími 21919; Mrs. S. O. Bjerring, sími 31 760, og Mrs. Frank Dalman, sími 34 470. * Samskot í Útvarpssjóð Fyrstu Lútersku kirkju— Mrs. John Thordarson, Lang- ruth, Man., $2.00; Halldór J. Thorgeirsson, Churchbridge, $1; Egill Egilsson, Gimli $1; Guð laugur Sigurðsson, Lundar $2; S. Sigurðsson, Lundar $1; Árni Einarson, Clarkleigh $1; Mrs. Rebekka Bjarnason, Cámp Mor- ton $2; Mrs. G. Hr.lldórsson, Ger ald, Sask. $1 ; Mrs. Margaret Johnson, Bantry, N. D. $1; Mr. og Mrs. S. Sigfússon, Lundar $2; Mr. og Mrs. Sigurdur Magnús- son, Winnipegosis $2; Mr. og Mrs. Thorsteinn Johnson. Winnipeg- osis $1; Mr. og Mrs. John Good- man, Winnipegosis $1; Mr. og Mrs. Vígbaldi Stefánsson, Win- nipegosis $1; Mr. og Mrs. Mal- vin Einarsson, Winnipegosis $1; Mr. og Mrs. John Collins, Minni- pegosis $1; Mr. og Mrs. Stefán Stefánsson, Winnipegosis $1; August Johnson, Winnipegosis $1; Mrs. John Einarsson, Winni- pegosis 50c; Mrs. John Stefáns- son, Winnipegosis 50c; Mrs. Guðm. Brown, Winnipegosis 50c; Vilborg Jónsson, Winnipegosis 50c; Mrs. Hildur Jóhannesson, Gardar, N. D. $1; Mrs. A. Stur- laugson, Langdon, N.D. $2; Vic- tor Sturlaugson, Langdon -2; Mr. og Mrs. Magnús Gíslason, Ár- borg $2; Mr. og Mrs. B. G. Jó- hannesson, Árborg $2; Mr. og Mrs. Einar Sigvaldason, Baldur $1; Mr. og Mrs. Ben Sverrison, Bantry, N.D. $1; Steini Sveinson, The Honourable R. F. McWil- liams, Lieutenant-Governor of Manitoba writes concerning this book, in a letter to the author, December 18th, 1945: “I am exceedingly obliged to you for sending me a copy of this book. I have read a large part of it with the greatest interest, and am very glad to have this record of the experiences of the Lutheran people in Canada, a story of which few Canadians know much. I want to congratu- late you most heartily on this fine contribution to the history of Canada.” Send orders to Mr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. Guðsþjónustur: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli ki. 12:15. + Gimli prestakall — Sunnudaginn 7. apríl — messa að Mikley, kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirsson. x Árborg-Riverton prestakall— 7. apríl — Riverton, ensk messa kl. 2 e. h. 14. apríl — Geysir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason + Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnudaginn 7. apríl, 5. sunnu- dag í föstu: Sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Ensk messa kl. 7 síð- degis. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Árnes, Man. $1; Mrs. H. Magnús- son, Geysir, Man. $3. Kærar þakkir. V. J. E. FRÁ BANDALAGI . . . (Frh. af bls. 5) júlí — Námskeið í kristilegri fræðslu (Leadership training) 20. júlí—29. júlí — Óákveðið. Í9. júlá—10. Ágúst — Stúlkna camp (opnar búðir sunnudag- inn 4. ágúst). 11. ág.—21. ágúst — Drengir. 21. ág.—30. ágúst — Fullorðnu fólki boðið til hvíldar og hress- ingar. Ef til vill finst enhverjum þetta mikil bjartsýni, að birta fyrir- hugaða starfsskrá áður en byrj- að er að byggja—En svona mikla bjartsýni á Bandalag Lúterskra Kvenna. Það sem okkur hefur dreymt um í mörg ár er að ræt- Come /n . . SEE IT DO THINGS NO PEN EVER DID BEFORE At last — the Marvelous Parker "51” pen is here. Come in and try it, See how it starts in a split second . . . writes dry witb wet ink. Watch the "51” perform these miracles. Pens $15.00 and $18.00. Pencils $6.00 and $9.00. s.32 NcKI^NEY COMPANY LTD. 312 Donald St., Winnipeg ast! í hug kemur partur af sálm- versi— Ef hérrann ei byggir þá hrynur það valt; ef hann með oss byggir þá stend- ur það allt. Ó Guð að oss hygg, með oss húsin vor bygg— Að endingu vildi eg gera til- raun til að útrýma nokkrum mis- skilningi sem virðist hafa gert vart við sig: Þó Bandalag Lút- erskra kvenna væri einhuga, að heita mátti, með að heillavæn- legast væri að þessar sumar búð- ir yrðu eign bandalagsins og þá um leið tilheyrandi hinu Ev. Lút. kirkjufélagi Islendinga í Vesturheimi, var það þó aldrei tilgangurinn að það yrði nokk- urskonar einangrunarstofnun fyrir Islendinga einungis. Sú hugsjón hefur frá byrjun vakn- að í hugum okkar að þetta mætti verða sem aflstöð Lúterskrar kristni: Fyst og fremst það— að frá þeirri aflstöð vonum við að streymi gleði, ljós og styrkur til allra þeirra sem þangað vilja koma til fræðslu, hvíldar, upp- örfunar og hressingar — þar von- um við að fleiri njóti hvíldar en æskufólk; þreytt starfsfólk, mæð- ur með lítil börn, einmana fólk o. fl. Það mun aldrei vera gert að skilyrði að þeir sem þar dvelja séu af íslenzku bergi Minniál BETEL í ©rfðaskrám yð^r The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 brotnir. Þessar sumarbúðir von- um við, verða starfræktar í mörg mörg ár. Frá þeim vonum við að streymi blessun til komandi kynslóða. Þær verða tillag okkar Islendinga til æskulýðs þessa lands — landsins okkar, vöggu- stöð barna okkar—Canada. Ingibjörg J. Ólafsson. THAT PICTURE you have wanted may still be available at UTTLE GALLERY Moving Sale — and Half Price at that ONLY A FEW DAYS LEFT The Liffle Gallery OLD ADDRESS 296 Edmonton Street (Just North of Portage) Avoid the Spring f Rush . . . Send Now . Most SUITS - COATS DRESSES “Cellotone” Cleaned 72c m 4U Cash & Carry Cailed For and Delivered Slightly Extra Phone 37 261 PERTH’S 888 SARGENT AVE. Utsala íslenzku blaðanna Umboðsmaður okkar á íslandi er Bjöm Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. / 1 LÖGBERG og HEIMSKRINGLA INSURANCE ALL FORMS Life, Casualty, Sickness, Fire and Automobile Insurance. Ask about our Preferred Risk Policy. Maximum coverage at lowest possible cost. Let Us Handle Your Insurance Needs VALDI THORVALDSON DORI HOLM 390 Boyd Ave., Winnipeg, Man. Gimli, Man. Phones 98 211 and 59 052 SAMKOMA Kvenfélagið “Framsókn”, heldur skemtisam- komu í lútersku kirkjunni á Gimli, 12. apríl n. k. klukkan 8.15 e. h. SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Söngur — Yngri söngflokkurinn. 3. Frafnsögn — Mrs. H. Sigurdson. 4. Einsöngur — Mrs. H. Frank. 5. Kappræða — “Væri heppilegra að kvenmenn fremur en karlmenn færu með stjórnarvöld í heiminum.” Játendur: Gunnlaugur Hólm og Séra Skúli Sigur- geirson. Neitendur: séra Bjarni Bjarnason og Dr. K. Johnson. 6. Einsöngur — Mr. Ó. Kárdal. Inngangur 40c Okcypis veitingar LESLIE STORAGE LTD. 83 Kate Street, Winnipeg SÍMI 23 331 Flytur fólk búferlum. Býr um húsmuni og aðra muni til lang-flutninga. Geymsla á hús- og öðrum munum. Sendir húsmuni og vörur í samleigu vögnum, hvert á land sem Vera vill. Símið LESLIE STORAGE LTD., hvenœr sem þið þurfið að flytja eða senda muni eða vörur, það margborgar sig — Símið 23 331 ^EGNA FERSKARA BRAUÐS Á MORGUN KAUPIÐ Creain Scone JLoaf I DAG Biðjið kaupmanninn um það með nafni. U Canada Bread Co., Ltd. I Sími 37 144 Winnipeg FRANK HANNIBAL, forstjóri ■ÉmilHilllWIIIHIIIIMIIIIBIIIlHIIIIBIIIIHIUIBIillHllllMllliaiimilMIIIBNIIBIIIBIIliailllHimnilBmilllHIIIIMIIlð Following the series of 22 advertisements devoted to War Pensions. Veterans* Land Act and Veterans’ Rehabilitation Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Out-of-Work Allowances, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 2 — VETERANS' INSURANCE Veterans’ insurance is designed as low cost protection for ex-service personnel’s dependents and as a savings plan for themselves. Premiums are low and may be paid monthly at no extra cost. For example, a veteran taking out a $1,000 policy at the age of 25, payable until the age of 65, spends only $1.39 per month for this protection. Premiums for a $10,000 policy under the same arrangements would be $13.90 a month only. Medical exanúnations are not required for veterans or veterans’ widows seeking coverage except in a few special cases. Liberal cash values are available after two years; also reduced paid-up insurance and extended term insurance options. A disability benefit is included in all policies at no extra premium. The policies are unrestricted as to occupation, travel or residence and extra premiums are not necessary for those en- gaged in hazardous vocations such as flying, etc. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED . MD153 Saga VESTUR ÍSLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem vérðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. VERZLUNARMENNTUN Hin milda nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út- heimtir á vettvangi iðju og framitaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt- un veita verzlunarskólamir. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags- muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf- lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. THE COLUMBIA PRESS LIMITED TORONTO AND 8ARGENT, WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.