Lögberg - 25.04.1946, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINxn 25. APRÍL, 1946
5
Aðalmeinið og hvernig
Leiðrétting og viðbætir
Business and Professional Cards
bæta mœtti
Grimdin og miskunarleysið
eru ljótustu lestir mannkynsins.
Og Miss Dorothy Thompson hef-
ir alveg rétt fyrir sér í því aó
þetta kemur fram á sérstaklega
viðbjóðslegan 'hátt, þegar þeir,
sem jafnframt ástunda og eiga
þess kost, að láta fara vel um
sjálfa sig, beita þá djöfullegri
grimd, sem þeir eru settir yfir,
og þannig, að þeir, sem fyrir
pindingunum verða, geta engri
vöfn við komið. En þar sem í
grein Miss Thompson, í Lesbók
Mbl. 9. 12 segir: “villimaður nú-
tímans — villimaður 20. aldar-
innar — þekkir og skilur dýpstu
leyndardóma náttúrunnar, þá er
það margföld lýgi og hin mesta.
Því að bæði er það, að þekking
á hæsta stigi — eins og það væri
að þekkja dýpstu leyndardóma
náttúrunnar” — getur ekki sam-
rýmst villimensku, og svo verð-
ur að muna ettir því, að vísind-
in hér á jörðu eru — þó að a-
íangurinn sé að mörgu leyti
þegar furðulegur orðinn — aO-
eins á byrjunarstigi. En ástæö-
an sú, að leitin eftir þekkingu
hefir verið stunduð aðeins at
iáum, hjá því sem þurft heíði
og við lítinn almennan áhuga a
því starfi. Og eigi einungis það,
heldur hagaði svo til 'öldum
saman, að varla var til óvin-
sælla starf en leitin eftir þekk-
ingu. Og nokkuð eldir jafnvei
eftir af þessu ennþá, þar sem
þeir munu vera nokkuð margir,
sem einmitt vilja kenna aukinm
þekkingu um sitthvað það í fan
rnanna, sem sízt er eins og ætti
að vera, og láta sér jafnvel koma
til hugar, að á þessu mætti ráða
bót með endurvakningu mið-
aldalegrar trúrækni og listdýrk-
unar. En slíkir gleyma því aö
einmitt á þessum öldum hinnar
efalausu trúar og ótrúlegu van-
þekkingar, sem nefndar hafa ver-
ið myrkraaldirnar, voru unnin
svívirðilegri grimdarverk, en
eftir að vanþekkingarmyrkrinu
fór þó eitthvað að létta af. Jafn-
vel hér á landi, þar sem grimd
mun þó varla hafa náð öðru eins
hámarki og víða annarsstaðar,
var vesalings kvenfólk, sem ekk-
ert hafði til saka unnið en láta
undan ásókn karlmanns, látið í
poka og ýtt út í hylinn alkunna
í öxará, til þess að drukna þar;
en karlmenn voru hálshöggnir,
eða jafnvel brendir lifandi, eins
og vesalings Þórarinn Halldórs-
son, sem var gefið það að sök, að
hann hefði læknað þrjá naut-
gripi með rúna ristum, en einnig
að vísu ,með sömu aðferð, orðið
stúlku að bana, sem dó, skömmu
eftir, að Þórarinn hafði reynt
þessa lækningu. Því að mér
skilst svo sem hann hafi ætlað að
lækna stúlkuna, en ekki drepa.
En óhætt virðist að gera ráð
fyrir því, að rúnastafir hins ó-
gæfusama galdramanns, mvmi
jafnlitlu hafa valdið um dauða
hinnar sjúku stúlku, eins og um
endurfengna heilbrigði naut-
anna. Að svo svívirðilegt athæfi
af yfirvaldanna hálfu, lagðist
niður, og að vísu hér á landi fyr
en víðar annarsstaðar, var áreið-
anlega ekki að þakka aukinni
kirkjurækni og meiri guðsorða-
lestri, heldur eflingu greindar-
uxnar fyrir aukna þekkingu.
En vilji menn skilja vegna hvers
framfarirnar hafa þó ekki orðið
nieiri í þá átt, verður að muna
eftir þvi, að jafnvel eftir að hætt
var að ofsækja helstu brautryðj-
endur mannkynsins í vitefnum,
fór þó öll undirstöðuaukning
þekkingar frarn við lítinn áhuga
^hnennings og lítil laun. Jafnvel
sem reyndust með uppgötv-
unum sínum hinir mestu vel-
gjörðamenn þjóðanna, og raunar
alls mannkyns, voru þó vana-
^ga, í lifanda lífi heldur lítils
metnir, og félitlir jafnan, a m. k.
móts við marga aðra, sem ekki
höfðu meira, eða jafnvel miklu
minna til gagns unnið. Og er
þar með þó oflítið sa-gt. Því að
ósjaldan í sögu mannkynsins
hafa einmitt þeir verið mest
metnir og við beztar ástæður
lifað, sem þin verstu verk hafa
unnið.
Aðalmeinið er þetta, að hé-
góma, lygi og viilu, hefir mann-
kyn jarðar vorrar í hávegum
haft, en fyrirlitið sannieikann
og leitina eftir sannleik. Og þetta
hefir hefnt sín illa. Það er þess
vegna, sem ekki er til ennþá sú
lífernisfræði, sem svo mjög heíir
vanhagað um, að nú má sjá fram
á fullkomið strand fyrir mann-
kyni jarðar vorrar ef ekki verður
bráðlega úr þeim skorti bætt.
En þaö er sannast að segja, að
horfurnar eru í því efni, næsta
óvænlegar ennþá.
Að vísu hefir nú á þessum síð-
ustu árum geisimlklu fé verið
varið til vísindarannsókna, svo
miklu jafnvel, að engin dæmi
eru til neins áður, í þeim efnum,
sem þar geti komist í nokkurn
samjofnuð við. En langmestu
þessu fé hefir verið varið til að
kosta rannsóknir á því, hvernig
hin nýja eðlisfræði geti orðið
notuð til að framleiða, sem allra
stórkostlegust tæki tjl að drepa
sem flesta, og leggja jafnvel hin-
ar stærstu borgir í rústir, á sem
skemstum tíma. Og er svo ao
sjá af því, sem fréttist, að þrátc
fyrir heimsstyrjaldarlokin, hafi
enn þá lítið verið gert til að
rannsaka möguieika kjarnork-
unnar öðru vísi en frá hernaðar-
íegu sjónarmiði. Þess eru engin
dæmi, að nokkrum vísindalegum
órangri hafi verið tekið af jafn-
mikilli og almennri hrifningu og
þeim sem orðin kjarnorka og
kjarnorkusprengja gefa tii
kynna,, og skal því síst neitað,
að þar er um stórkostlegar fram-
farir að ræða, í þekkingu og
tækni. En þó hafa þessar fram-
farir á sér helstefnumarkið enn
sem komið er, og verður ekki
séð, að þær geti leitt til hinnar
nauðsynlegustu stefnubreyting-
ar. Eða réttara sagt, það er óhætt
að fullyrða, að svo getur ekki
orðið.
Það er í líffræði, jarðfræði og
heimsfræði, sem nú er mest þörí
fyrir aukna þekkingu og aukinn
áhuga. Það er úr þeirri útt, sem
vænta má þess þekkingarauka
er ekki verður án verið, ef alda-
skiftin, þau sem bjarga munu
mannkyninu af helvegi, eiga að
geta átt sér stað. Og er upphafs-
skilnings í þessu mesta máli,
varla að vænta af öðrum en
þeim, sem umfram annað, hafa
varið ævi sinni til að reyna að
kynnast eitthvað þeim vísindum.
En nú er svo komið, að tilfinning
þess, að um meiri aldaskifti sé
að ræða á þessum tímum, ef
nokkur hafa verið áður, virðist
vera orðin talsvert rík hjá mönn-
um. Og haft er eftir ýmsum 'hin-
um frægustu stjórnmálamönn-
um, bæði austan hafs og vestan,
að þeir telji framtíð mannkynsins
stofnað í hina mestu tvísýnu, ef
ekki gæti nú hafist öld hins
órjúfanlega friðar. Og að vísu
ér nú mun auðveldara að sjá, en
fyrir rúmum 30 árum, að um
úrslitatímamót er að ræða í
sögu mannkyns vors.
S. B. segir í skemtilegri grein
í Mbl. 22. jan., að dagurinn, sem
hið nýja þjóðabandalag settist
fyrst á rökstóla í Lundúnum, hafi
fengið heitið “Upphafsdagur hins
nýja heims”.
Má af heiti þessu ótvíræðlega
marka, að um geisimikla eftir-
væntingu er að ræða. og glöggan
skilning á því, hver nauðsyn er
við Dánarminning Björns Sig-
urðssonar Crawford, sem birtist i
Lögbergi 11 apríl. Björn fluttist
frá Big Point til Winnipegosis,
Man., 1899. Eftir það hafði hann
þar heimili, lengst af í bænum
en nokkur ár bjó hann á Red
Deer Point, Winnipegosis póthús,
og hafði þar gripabú ásamt fiski-
veiðinni. Hann átti fallegar
skepnur og fór vel með þær, eg
sem þessar línur rita var part úr
vetri vinnumaður hjá honum þar,
get því um þetta sagt af eigin
sjón, en auðséð var það að meira
stóð hugur hans til vatnsins en
landbúnaðar. Björn var bóka-
maður mikill og las bæði íslenzku
og ensku, og það fram á síðasta
mánuð því sjónin var lítið veiluð.
Hann var vel skynsamur maður
en hafði þó nokkuð sérstæðár
sitt vita, ábyggilegur í öllum við-
skiítum, raungóður og hjálpsam-
ur. Þegar hann hætti að búa, það
var árið 1920, eftirlét hann þess-
um hjónum heimilið, Guðjóni og
Exízabet, og var altaf hjá þeim
eftir það, og hafði þar ágæta elli-
daga, sjálfráður að öllu leyti og
vel eftir honum litifi. Hann var
búinn að vera í rúminu síðan í
júlí síðastliðinn, líkamskraft-
arnir alveg þrotnir. Og síðasta
tímann alveg ósjálfbjarga, þurfti
mikla og nákvæma hjúkrun, sem
þau hjón veittu honum með alúð
eins og bezt var hægt að gera, og
dóttir hans önnur Sigríður sem
býr í næsta húsi hjálpaði systur
sinni mikið að líta eftir þörfum
hans. Hánn hafði mál og rænu
til síðustu stundar.
Þessi kafli hefur að mestu
skoðanir á málefnum sem til um-
tals voru, og það var fárra með-
færi að láta hann ganga frá sinni
meiningu, þó okkur hinum fynd-
ist hún vera röng. Kappið var
jafnt til orða sem athafna, láta
ekki bugast, en altaf fyrir þessa
stífni sem samtíðarmönnum hans
leyti fallið úr handritinu þegar að
prentað var, og svo eru ýmsar
villur alt yfir greinina að heita
má, orðamunur og orðavöntun,
sem eg nenni ekki að eltast við
að leiðrétta nema ártalið við ald-
ur hans, hann var fæddur 14.
febrúar 1858, dáinn 25. febrúar
fanst helst til mikil, var hann
heiðursmaður, vildi í engu vamm
á nýum, þ.e. endurbættum heimi.
Eða, svo að nokkru vísindalegar
sje til orða tekið, róttækri breyt-
íngu til batnaðar, á lífinu hjer á
jörðu. En vel mega þeir muna,
sem aldur hafa til þess, hve mjög
menn óskuðu þess, enda treystu
því, aðheimssyrjöld sú, sem
menn kalla nú þá fyrri, væri síð-
asta styrjöld mannkynsins. —
Fyrri styrjöldin hlaut jafnvel
nafnið: styrjöldin til að gera
enda á styrjöldum. Og var að
vísu auðveldara að gera sér slík-
ar vonir þá, heldur en nú er. Því
að horfurnar eru nú langtum síð-
ur friðvænlegar. Og með vissu
má segja það fyrir, að engir fund-
ir og engar samþyktir, munu geta
afstýrt þriðju heimsstyrjöldinni
— þar sem ekki þarf að efa, að
kjarnaorku-vopnum mundi verða
beitt — ef ekki kemur til það
nýja ljós þekkingar, sem ekki
blindar, eins og kjarnaorkuljósið,
heldur sýnir mannkyninu þá leið
sem fara verður, til þess að al-
gerðu hruni verði afstýrt, en upp-
haf geti orðið þeirrar aldar, er
altaf sé lifað betur og betur sam-
kvæmt tilgangi lífsins.
Því hefir verið spáð, að þetta
nýja og svo nauðsynlega ljós,
muni koma frá íslandi. Og það er
ó'hætt að segja, að nú þegar er
farið að týra hér á því skari. Og
þyrfti þess nú mjög að íslenzk
þjóðrækni reyndist í þessari úr-
slitaraun, ekki ver en svo, að það
ljós verði glætt en ekki slökt. En
þó virðist ekki alllítil hætta á því
nú, að einmitt svo geti farið, að
slökt verði. Og mundi þá rætast
spáin sú, að íslenzk framtíð muni
hvorki verða löng né góð, ef ekki
tekst að sýna fram á þýðingu ís-
lenzku þjóðarinnar fyrir alt
mannkyn. En vilji menn líta í
bækur mínar, munu þeir geta
sannfærst um, að þar hefir, hér
og hvar, verið rétt sagt fyrir um
hin stærstu tíðindi, en aldrei
rangt. Helgi Péturss.
—(Lesb. Mbl.)
1946, var því fullra 88 ára, en 85
stendur í Lögbergi.
Útför Björns fór fram þann
28. febrúar, undir umsjón Elks
félagsins, hann var heiðursmeð-
limur þess félagsskapar. Athöfn-
in fór öll fram á ensku. Fjöldi
vina og vandamanna voru við-
staddir, og kistan skreytt fögrum
og miklum blómum.
Vertu sæll, gamli og góði ná-
granni og samverkamaður, þú
ert búinn að sigla síðasta hafið
og ná farsællega í höfn á landi
friðarins, við geymum minningu
góðs manns og vinar í hjörtum
okkar. August Johnson.
HAMBLEY
CANADA’S LARGEST HATCHERIES
Four hatches each week.
R.O.P. Sired Leghorn Pul-
lets, also Government Ap-
proved New Hampshires for
PROMPT DELIVERY
Rush your order TODAY!
Send deposit or payment
in full.
ORDER FROM NEAREST
BRANCH
PRICES TO MAY 25TH F.O.B.
MAN. and SASK. BRANCHES
100 50 25
Hambley Approved IVhite Leijhoms—
White Leghorns ....$14.25 $ 7.60 $4.05
W. L. Pullets ..... 29.00 15.00 7.75
W. L. Cockerels .... 3.00 2.00 1.00
Hambley Approved — Every Bird
Banded Pullorum - Tested Select,
Govemment Approved Males.
New Hampshires ... . 15.25 8.10 4.30
New H. Pullets 26.00 13.50 7.00
Barred Rocks . 15.25 8.10 4.30
B. R. Pullets 26.00 13.50 7.00
Rhode Jsland Reds... . 15.25 8.10 4.30
R. I. R. Pullets . 26.00 13.50 7.00
Black Minorcas . 16.25 8.60 4.55
Black Min. Pullets... 31.00 16.00 8.25
Black M. Coekerels... . 5.00 2.75 1.50
White Rocks .16.25 8.60 4.55
White Wyandottes .. . 16.25 8.60 4.55
TMe*ht Sussex ...18 50 9.75 5.10
R.O.P. Sired White Leghoms
White Leghorns . 15.75 8.35 4.45
White L. Pullets 31.50 16.50 8.40
W. L. Cockerels 4.00 2.50 1.50
Hambley’s Spec’l Matinp Approved
from flocks headed u'ith 100% 2nd
Gcneration Pedigreed Males.
New Hampshires . 16.75 8.85 4.70
New H. Pullets . 29.00 15.00 7.75
Barred Rocks . 16.75 8.85 4.70
Barred R. Pullets ... . 29 00 15.00 7.75
Rhode Island Reds ... . 16.75 8.85 4.70
Rhode I. R. Pullets . ...29.00 15.00 7.75
HAMBLEY
ELECTRIC HATCHERIES
Winnipeg. Brandon, Portage, Regina,
Saskatoon, Calgary_ Edmonton, Swan
Lake Boissevain, Dauphin, Ahbotsford,
B.C., Port Arthur.
Vegna raun-fagnaðar
og ekta hressingar
SVIPIST EFTIR
LJÓSRAUÐA
PAKIÍANUM
M. L MACKlNNON Co., lTI„
WINNIK6
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Talsimi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
SérfræOingur i augna, eyrpa, nef
og kverka sjúkdómum.
704 McARTHUR BUILDING
Cor. Portage & Main
Stofutimi 4.30 — 6.30
Laugardögum 2 — 4
DR. A. BLONDAL
Physician and Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími 93 996
Heimili: 108 CHATAWAY
Sími 61 023
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY STREET
(Beint suCur af Banning)
Talsimi 30 877
Viðtalstlml 3—5 eftir hádegi
DR. ROBERT BLACK
ScrfræOinpur l aupna. cyma,
nef og hálssjúkdómum.
416 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 93 851
Heimasími 42 154
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
F6Ik getur pantað meCul og
annað með pósU.
Fljót afgreiðsla.
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Office hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Res. 230
Office Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Keimilis talslmi 26 444
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
Phone 31 400 DR. J. A. HILLSMAN
Electrical Appliances and Surgeon
Radio Service
Furniture and Repairs
Morrison Electric 308 MEDICAL ARTS BLDG
674 SARGENT AVE. Phone 97 329
PCINCíff Dr. Charles R. Oke
MESSENGYR SERVICE Tannlceknir
Við flytjum kistur og töskur, For Appointments Phone 94 908
húsgögn úr smærri íbúðum, Office Hours 9—6
og húsmuni af öllu tæi. 404 TORONTO GEN. 'TRUSTS
58 ALBERT ST. — WINNIPEG BUILDING
Sími 25 888 283 PORTAGE AVE.
C. A. Johnson, Mgr. Winnipeg, Man.
TELEPHONE 94 358 Legsteinar, sem skara fram úr.
H. J. PALMASON Úrvals blágrj’ti og Manitoba marmari.
and Company SkrifiO eftir verOskrá
Chartered Accountants Gillis Quarries, Limited
1101 McARTHUR BUILDING 1400 SPRUCE ST. SIMI 28 893
Winnipeg, Canada Winnipeg, Man.
Phone 49 469
Radio Service SpeciaUsts
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
%
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPEG
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, framkv.stj.
Verzla í heildsölu með nýjan og
frosinn flsk.
303 OWENA STREET
Skrifst.simi 26 355 Heima 55 462
Argue Brothers Ltd.
Real Estate, Financial, Insurance
LOMBARD BLDG., WINNIPEG
J. Davidson, Rcpresentative
Phone 97 291
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsábyrgð.
bifreiðaábyrgð, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Slmi 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
60 VICTORIA ST„ WINNIPEG
Phone 98 211
Mannger T, R. THORVALDSON
Your patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh
and Frozen Fishr
311 CHAMBERS STREBT
Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917