Lögberg - 16.05.1946, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. MAÍ, 1946
Or borg og bygð
Stúkan Skuld heldur fund á
venjulegum tíma næsta mánu-
dag, 20. maí. Innsetning embætt-
ismanna. Fjölmennið.
•t-
Gefin saman í hjónaband í
Christ kirkjunni í Selkirk, af
sóknarpresti, Rev. Montgomery,
þann 7. maí, Grímur Ólafur
Finnson, frá Selkirk, og Eliza-
beth Mary Peers, frá Wood-
bridge, Suffolk, England. Svara-
menn voru: John F. Finnson
bróðir brúðgumans, og Mrs. R.
Hoode systir hans.
Að giftingunni afstaðinni naut
stór hópur skyldmenna og vina
ríkulegra veitinga á heimili föð-
urbróður brúðarinnar, Alex.
Peers, í Selkirk.
Grímur Ólafur Finnson er son-
ur Guðjóns og Guðrúnar Finn-
son í Selkirk.
•l•
Vökukona óskast nú þegar á
elliheimilið Betel á Gimli, til
þess að veita umönnun aldur-
hnignu og lasburða fólki; bústað-
ur í nýja húsinu. Góð aðbúð og
létt vinna. Símið Mrs. B. J.
Brandson, 403 288.
4-
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
fund að heimili Mrs. C. Ólafson,
Ste. 1, Ruth Apts., Maryland St.,
á miðvikudagskvöldið þann 22.
b. m., kl. 8.
+
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran churchy Victor
St., will hold their final meeting
of the season in the Church parl-
ors on Tuesday, May 31st,. at
1.30 p.m. It will take the form
of a “Pot Luck Luncheon” in
which all members are asked to
participate.
4-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e.. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
*
Árborg-Riverton prestakall—
19. maí — Víðir, messa og árs-
fundur kl. 2 e.h.; Framnes, messa
kl. 8.30 e. h.
26. maí—Árborg, íslenzk messa
og ársfundur kl. 2 e. h.; Geysir,
messa og sanfaðarfundur kl.
8.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
■i-
Lúterska kirkjan \ Selkirk
Sunnudaginn 19. maí, 4. sunnu-
dag eftir páska:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Selkirk Branch of Registered
Nurses, verða heiðursgestir við
messuna.
Allir boðnir velkomnir,
S. Ólafsson.
+
Guðsþjónustur í lútersku
kirkjunni á Lundar næsta sunnu-
dag, 19. maí:
íslenzk kl. 2.30 e. h.;
ensk kl. 7.30 e. h.
Fjölmennið!
R. Marteinsson.
■t•
ÞAKKARORÐ
Gimli presakall—
# Innilegasta þakklæti viljuð við
undirrituð biðja Lögberg að
flytja okkar kæru nábúum og
vinum í Oak View bygðinni og
grend. En sérstaklega viljum við
þakka samsæti það; er okkur var
haldið, ásamt gjöfum og vinar-
kveðjum. Og nú, þegar við er-
um að flytja búferlum vestur að
hafi þá minnumst við þeirra
mörgu ánægjustunda, er við átt-
um með ykkur og biðjum um
HAMBLEY
CANADA’S LARGEST HATCHERIES
Four hatches each week.
R.O.P. Sired Leghorn Pul-
lets, also Government Ap-
proved New Hampshires for
PROMPT DELIVERY
Rush your order J’ODAY!
Send deposit or payment
In full.
ORDER FROM NEAREST
BRANCH
PRICES TO MAY 25TH F.O.B.
MAN. and SASK. BRANCHES
Hambley Approved White Leghorns—
100 50 25
White Leghorns ...$14.25 $ 7.60 $4.05
W. L. Pullets ... 29.00 15.00 7.75
W. L. Cockerels .. 3.00 2.00 1.00
Hambley Approved — Every Bird
Banded Pullorum . Tested Select^
Government Approved Males.
New Hampshires .. 15.25 8.10 4.30
New H. Pullets ... 26.00 13.50 7.00
Barred Rocks .. 15.25 8.10 4.30
B. R. Pullets ... 26.00 13.50 7.00
Rhode Island Reds ... 15.25 8.10 4.30
R. I. R. Pullets ... 26.00 13.50 7.00
Black Minorcas ... 16.25 8.60 4.55
Black Min. Pullets ... 31.00 16.00 8.25
Black M. Cockerels. ... 5.00 2.75 1.50
White Rocks .. 16 25.. . 8.60 4.55
White Wyandottes ... 16.25 8.60 4.55
Light Sussex ... 18.50 9.75 5.10
R.O.P. Sired White Leghorns—
White Leghorns .... ... 15.75 8.35 4.45
White I,. Pullets .... ... 31.50 16.50 8.40
W. L. Cockerels .... ... 4.00 2.50 1.50
Ilambley’s Spec’l Mating, Approved
from flocks hraded unth 100% 2nd
Generation Pedigreed Males.
New Hampshires .. 16.75 8.85 4.70
New H. Pullets . 29.00 15.00 7.75
Barred Rocks .. 16.75 8.85 4.70
Barred R. Pullets .. .. 29.00 15.00 7.75
Rhode Island Reds .. .. 16.75 8.85 4.70
Rhode I. R. Pullets .. .. 29.00 15.00 7.75
HAMBLEY
ELECTRIC HATCHERIES
Winnipeg, Brandon, Portage. Regina,
Saskatoon, Calgary, Edmonton, Swan
Lake, Boissevain, Dauphin_ Abbotsford.
B.C., Port Arthur.
Sunnudaginn, 19. maí—Messa
að Mikley, kl. 2 e. h. Þessi guðs-
þjónusta verður tileinkuð mæðr-
um.
Sunnudaginn 26. maí — íerm-
ing og altarisganga að Árnesi,
kl. 2 e. h.
Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirsson.
guðsblessun ykkur og bygðinni
til handa.
Með innilegum kveðjum,
Magga og John G\slason
og börn.
*
Gjafir í minningarsjóð
Bandalags Lúterskra Kvenna
Mr. Thorsteinn Thompson,
Winnipeg, $10.00, í minningu um
Joseph Thompson, fallinn í hinu
fyrra heimstríði; Mr. og Mrs.
Kristinn Goodman, Winnipeg,
$10.00, í minninu um hjartkæran
son, Oscar Goodman. fallinn við
IThe Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
SPARIÐ/
PERTH’S
Geymsluklefar loðföt
yðar og klæðis-
yfirhafnir
PHONE 37 261
Eftir trygðum
ökumanni
PERTH’S
888 SARGENT AVE.
Hong Kong, í hinu síðara heims-
stríði.
Með innilegu þaklæti,
Anna Magnusson,
Box 296, Selkirk; Man.
+
Gullbrúðkaup
Þau Mr. og Mrs. Thorsteinn
Swainson í Baldúr, Man., eiga 50
ára giftingarafmæli sunnudaginn
26. maí næstkomandi. Gefst
skyldfólki þeirra og vinum tæki-
færi að heilsa upp á þau þennan
dag, á heimili dóttur þeirra, Mrs.
E. A. Anderson í Baldur, frá kl.
2 til 5 seinni partinn og frá kl. 7
til 9 að kvöldinu, og árna þeim
heilla.
+
KVENN AÞINGIÐ
Allir, sem ætla að fara á þing
Bandalags lút. kvenna, sem
haldið verður í Argylebygð
(Glenboro og Baldur) eru beðn-
ir að taka eftir því, að “bus”
leggur af stað frá Fyrstu lútersku
kirkju á föstudagsmorguninn, 31.
maí, kl. 10. — Það er nauðsynlegt
að allir, sem ætla sér að fá far
með þessu “bus” láti undirritaða
vita nú þegar; og munið að vera
komin á staðinn fyrir kl. 10 f.h.
Lilja Guttormson,
498 Maryland St., Wpg.
%
Minnist
BETCL
í erfðaskrám yðar
Til kvenfélaga tilheyrandi
Bandalagi lúterskra kvenna
Eins og vitað er, verður hið
tuttugasta og annað ársþing
Bandalagst lúterskra kvenna
haldið í Argyle-bygð dagana 31.
maí — 2. júní. Kvenfélög eru
mint á, að senda hannyrðir á
hannyrðasýninguna, sem haldin
verður í sambandi við þingið?
eins og undanfarin ár. — Vin-
samlegast eru skrifarar félag-
anna beðnir að senda nöfn
erindreka til Mrs. Steve Sigmar,
Glenboro Man.
“Chartered Bus” fer frá Win-
nipeg að morgni, föstudagsins,
31. maí — kemur til baka á
sunnudagskvöld, 2. júní. Takið
eftir auglýsingu í nœsta blaði!
Ingibjörg J.. Ólafsson,
forseti.
Utsala íslenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Bjöm Guðmundsscn,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
ORÐSENDING
TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI:
Munið að senda mér áskriftargjöld að blöðunum fyrir
júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 árangur-
inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent I póstávlsun.
BJÖRN GUÐMUNDSSON,
Reynimel 52, Reykjavlk.
KIRKJUKÓR SAMBANDSKIRKJU
Söngskemtun
í Sambandskirkjunni í Winnipeg
ÞRIÐJUDAGINN 2 8. MAÍ
O CANADA — Ó GUÐ VORS LANDS
1. Söngflokkurinn—
a) Island ögrum skorið Sigv. S. Kaldalóns
b) Vorvindar glaðir ...........Sænskt þjóðiag
c) Heiðstrind bláa Wetterling
d) Eg stóð um nótt (röddin) ísólfur Pálsson
e) Vér göngum svo léttir í lundu Felix Körling
2. Einsöngur Mrs. Elma Gíslason—
a) Dagarnir (The days) Thordis Ottenson Gudmunds
b) Caprice Thoris Ottensor. Gudmunds
c) Sprettur (Galloping) ....Sv. Sveinbjörnsson
3. Piano solo, Miss Thora Ásgeirsson—
a) Fantaisie Impromptu Fr. Chopin
b) Nocturne Op. 15. No. 2 Fr. Chopin
4. Söngflokkurinn—
Landsýn Edvard Grieg
Sólóist, Gustaf Kristjónsson /
5. Tvísöngur, Mrs. Elma Gíslason, Mrs. T. R. Thorvaldson
Óákveðið ............................|......
6. Piano solo, Miss Thora Ásgeirsson—
a) Reflections on the Water Debussy
b) Ritual Fire Dance de Falla
7. Einsöngur, Mrs. Elma Gislason—
Tales from the Vienna Woods Johann Strauss
8. Söngflokkurinn—
Vesper Bells (“Kamennoi Ostrow”) A Rubinstein
GOD SAVE THE KING
Söngstjóri, GUNNAR ERLENDSSON
Accompanist; THORA ÁSGEIRSSON
Byrjar klukkan 8.15 e. h. Aðgangur 50c
Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum kórsins og í
Bókabúð Davíðs Björnssonar.
Weddings
May 4th at the Parsonage:
Johann Adolph Johannsson, 602
Agnes Stireet to Sigurlaug
01iver; 479 Beverley Street.
May 4th at 191 Rupertsland
Avenue, West Kildonan: Edwin
Bernard Purdy, 50 Alloway St.
to Thora Clara Austmann, 191
Rupertsland Avenue.
V. J. E.
x
Gefin voru saman í hjóna-
band í Vancouver síðastliðinn
laugardag, þau ungfrú Lára
Elíasson og Mr. Oscar Sigurðs-
son frá Árborg. Dr. Haraldur
Sigmar framkvæmdi hjónavígslu
athöfnina. Brúðurin er dóttir Mr.
og Mrs. Elfas Elíasson, er lengi
og Mrs. Elías Elíasson, er lengi
guminn er einnig fæddur og upp-
alinn í Árborg. Lögberg flytur
þessum ungu hjónum innilegar
hamingjuskir.
4-
Tómas Björnsson bóndi að Sól-
heimum í Geysisbygð, er nýlega
látinn, eftir langar þjáningar.
Útför hans fór fram frá Geysis-
kirkju á miðvikudaginn var, að
fjölmenni viðstöddu. Hann var
prýðisvel gefinn og merkur mað-
ur. Hans mun nánar getið síðar.
Help Develop íhe Cilizen of Tomorrow
Suppori íhe Air Cadei Work Today
/7él GaJlzt 'We&b May fHtlt - May ÍStU
GALA DAY SatM&uf, May istk
at No. 2 Air Command Headquarters,
Si. James, Maniioba.
Massed Cadei Inspeciion - Invesiiiures - Gliding Displays
Carnival Aiiraciions - Siage Shows - Archery Contests
Dancing - Model Airplane Display
FUN FOR ALL - 2.00 P.M. TO MIDNIGHT
TICKETS ONLY 25 CENTS - All proceeds go io Air Cadel League
EVERY TICKET HOLDER HAS A CHANCE TO WIN A
$500.00 Vidvuf
and oiher valuable prizes.
Buy your tickets from Air Cadets who will call at your house, or
at Information desk, Hudson’s Bay Company - Winnipeg Piano
Company Limited - Herb King’s.
Following a series of advertiseAents devoted to Veterans’ Out-of-Work
Allowances, this space wiH be used for the next few weeks to detail
Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of
Veterans’ Affairs.
No. 8 — VETERANS' INSURANCE (Coniinued)
Up to $1,000 may be paid the beneficiary in cash as directed
by the veteran. The remaining money, if any, may be paid in one
of three ways:
(1) As an Annuity Certain for 5, 10, 15 or 20 years. This
means that the money plus 3y2% interest is paid to the bene-
ficiary in equal instalments over the period selected. If the bene-
ficiary dies, remaining payments go to his estate.
(2) This money may álso be paid as a guaranteed life annuity.
By this method, equal instalments are paid during the life of the
beneficiary and in any case, guaranteed for a period of 5, 10, 15
or 20 years as selected. In the event of the death of the beneficiary
during the guaranteed period, ramaining payments again go to
his estate.
<3) The remaining money may also be paid as a life annuity
in equal instalments during the life of the beneficiary.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD159
Sa^a
VESTUR ÍSLENDINGA
Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur-
heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega
komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að
stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem
verðskuldar það að komast inn á hvert einasta
og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin
'kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof-
um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í
Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og
hjá J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win-
nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu
bygðarlögum.
VERZLUNARMENNTUN
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar
fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólamir.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO AND 8ARQENT, WINNIPEQ