Lögberg - 27.06.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.06.1946, Blaðsíða 8
8 0 .. f (Y'f ' . ■’ ‘ */■- r borg og bygð Lagt á blómsveig íslenzka landnemans — Kvenfélag “Freyja,” Ueysir, Man., $100.00, í minningu allra landnema Geysis bygðar; Mr. og Mrs. Paul H. Clemens, Winni- peg, $10.00; Mr. og Mrs. H. S. Er- lendson, Arborg, $10.00, í ástríkri minningu um foreldra og tengda- foreldra okkar, Andrés Freeman og Guðrúnu Önnu Reykdal; Thorarinsön fjölskyldan, River- ton, $65.00; nöfn þeirra sem fylg- ir: Steinun Thorarinson, Sig- tryggur Thorarinson, Thorarinn Thorarinson, Wilhélmina Páls- son, Albert Thorarinson, Kristín Ólafsson, Stefán Thorarinson, Jónas Thorarinson, Thomas Thor árinson, Kristján Thorarinson, Lárus Thorarinson. í ástríkri minningu um föður okkar Thor- vald Thorarinson, sem var land- nemi fslendingafljóts byggðar. Meðtekið með kæru þakklæti. G. A. Erlendson, jéhirðir. ... + Gefið í “Save the Children Fund’’ — Mrs. Sveinn Palmason, Win- nipeg Beach, $5; einnig $10 frá G. J. Oleson, Glenboro, og bréf með þar sem hann segir m. a.: Mér er ánægja að taka þátt í þessu nauðsynlega líknarstarfi. Vonandi verða margir af lönd- um okkar til þess að senda tillög í þennan sjóð. Kærar þakkir. Hólmfríður Daníelson. * Gefið í byggingarsjóð Bandalags Lúterskra kvenna — ■ 4 :> - ■■ ■. - — í það að stofna námskeið í kristi- legri fræðslu fyrir ungmenni, finnUm glögt hve mikið við eig- um almenningi að þakka. Það er fyrir skilning alnjennings á þessu málefni, fyrir áhuga hans og ágætan stuðning að nú; 1. júlí, gerist mögulegt að opna okkar eigin sumarbústað, “Sunrise Camp,” við Húsavík. Það er okkur öllum uppörfun og ánægju ■efni hvað þetta mál er vel á veg komið. Hafið virðingu og þökk fyrir, kæru Islendingar. Hólmfríður Daníelson. + VEITIÐ ATHYGLI! Elliheimilið Betel á Gimli þarf að.fá f þjónustu við allra fyrstu hentugleika, vökukonu og mat- reiðslukonu; gott kaup og góður aðbúnaður.. Leitið upplýsinga hjá Mrs. B. J. Brandson, sími 403 288. + Mr. H. T. Hjaltalín og Mr, Kristinn Johnson frá Mountain, N. Dak., voru staddir í borginni á þriðjudaginn. + Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðs- son frá Ashern hafa dvalið í borginni undanfarinn vikutíma. + Miss Fríða Johnson, 277 Tor- onto Street, er nýlega lögð af stað til mánaðardvalar hjá syst- ur sinni í Minneapolis, Minn. LÖGBERG, FIMTUDAGINN MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands, prestur. 30. júní falla messugjörðir nið- ur vegna kirkjuþings. Sumarfrí hefst með 1. júlí. Séra Valdimar J. Eylands gerir réð fyrir að flytja guðsþjónustu í íslenzku kirkjunni í Upham, N. Dak., sunnudaginn 7. júlí, kl. 2. Guðsþjónustan fer fram á íslenzku. + Gimli prestakall — Sunnudaginn 7. júlí næstkom- andi fer fram íslenzk guðsþjón- usta í kirkju Gimli safnaðar. Skúli Sigurgeirsson. Konur eru vanar að byrja að dýrka guð, þegar djöfullinn vill ekki meira með þær hafa að gera. Sophie Arnould. GOD BOKAKAUP ! Bækur Máls og Menningar, fyrir árið 1945, eru nú komnar í bókaverzlun mína. Þar á meðal er hin stórmerkilega og fróðlega bók “Undur veraldar”, sem hver bóknheigður maður og fróðleiksgjarn má ekki án vera. Verð þessara bóka er í lausasölu: — Bls. í bandi &bundin I-—III- h. Mál og Menning, tímarit 300 $ 5.50 $ 4.50 Innan Sviga (saga), H. Stefánsson, 166 4.00 3.25 íslenzkar Jurtir 290 5.50 Undur veraldar 664 14.50 10.50 27. JÚNÍ, 1946 ‘■f X\ »I * í>‘ 7ÍT (JU pj 0 Er aformið að hafa somasam- HVERT ERU RÚSSAR AÐ HALDA ? (Frh. af bls. 3) sem Kommúnistar fyrirgefa aldrei. Þegar þessi mál eru skoð- uð ofaní kjölinn, þá verður ljóst að um einn brennipúnkt, og að- eins einn, er að ræða, og hann er, að finna jafnvægi á milli ör- yggisþarfa Rússa, og þrá vest- rænu þjóðanna til þess að bjarga einhverju af lýðfrelsinu, til framtíðar lífs og notkunar. Það verður að draga línu á milli þessara tveggja afla einhver- staðar. Hún verður að vera skýr og það verður að vera skilið, að spor stigið yfir þá línu er sama sem að ganga útí opinn voða. Bandaríkjamenn og Bretar verða að vera klárir á hvar sú lína skuli dregin, og tilkynna það Rússum og heimi öllum. Það getur vel verið að ríkin á Balkan skaganum, Pólland, Ungverjaland, Júgóslavía, Rú- manía, Bulgaría, Mansjúría og fleiri lönd, verði Rússa megin við þá línu. Ætla menn a ðláta Persíu' fara sömu leiðina, eða á byltmgin þar, að fara fram und- ir umsjón vestrænu þjóðanna? Og hvað er um Tyrkland, þegar vitjunartími þeirrar þjóðar kem- vír? Ætla vestrænu þjóðirnar að neyða Tyrki til að láta af hendi part af sínu landj í þarfir friðarins? Eða ætla þær að standa á móti broddunum með Tyrkjum? Er það áform vestrænu þjóð- anna að veita Frökkum allt sitt lið, til að byggja upp voldugt lýðveldi á Frakklandi, eða ætla menn að láta það mál afskifta- laust, svo að útlærðij- Kommún- istar frá Moscow geti óáreittir lagt þá þjóð undir sig og Sovíet stjórnina í Moscow. Íeg lýðræðisáhrif á fólk það er býr í þeim héruðum Þýzkalands Sem eru utan áhrifa Rússa, eða á að skilja þar eftir auðnina eina, svo að Kommúnistarnir geti fylt hana upp síðar? Öll þessi spursmál og mörg fleiri krefjast svars tafarlaust. Tækifærið í Evrópu er mikið. í mörg ár, höfum við annaðhvort fylgt afturhaldinu að málum, eða með framkomu okkar látið sem við gerðum það, bæði í fjár- málum og öðrum málum, þar sem Rússar aftur hafa komist upp með að láta halda að þeir séu vinir framsóknar og frelsis á meðal stórra hópa fólks, sem ekki hafa haft neitt af þeirra stjórn- aríarsífeglum áð ségja: Það er okkar verk að ná aftur f okkar hendur siðferðislegri for- ustu Á Evrópu, sem við höfum tapað og áttum skilið að tapa, og sýna, ef unt er, með ljósum dæmum, að skipulögð hagfræði, mannfélagsleg framsókn og frelsi getur haldist í hendur á braut þroskans. Þetta er hættu tíð fyrir það sem enn er eftir af frelsi í heim- inum. Ef stefna okkar er ljós, hrein og ákveðin, og byggð á sókndjörfum lýðræðis grund- velli sem fólkið fæst til að fylgja, þá eru enn möguleikar á að finna jafnvægið og vinna var- anlegan frið. ORÐSENDING TIL KAUPENDA LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU A ISLANDI: MuniC aS senda mér áskriftargjöld aS blöSunum fyrir júnflok. Athugið, að blöðin koata nú kr. 25.00 árangur- inn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póstávfsun. BJÖRN OUÐMUNDSSON, Reynimel 52, Reykjavfk. Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out-of-Work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 12 —VETERANS' INSURANCE (Continued) Knowing that the beneficiary of a veteran can be made penniless by an unwise investment or by any of those many things that happen when least expected, the Annuity plan is Considered more advisable. Its advantages are that it is not possible for a widow to loan principal to friends or relatives with doubtful security. It guards against unwise investment on the advice of unscrupulous advisers. The beneficiary receives a definite assured income and neither depression or “bad times” can render the policy worthless or depreciate the cash settlement. Legal or investment advice is unnecessary and if income is used unwisely one year, future instalments can be depended upon. Brú kvenfélagið, Cypress Riv- er, Man., $50.00; Miss Winnifred Joeeph, Winnipeg, $25.00. í sjóð Víðiness bygðar: Mrs. Jódís Sig- urdson, $10.00, í minningu um Svein og Signýju Sigurdson; Mr. og Mrs. Albert Sveinson, $5.00. Áður auglýst frá Víðiness bygð $225.00 (en átti að prentast $255.00). Mns. Bertha Laxdal Curry, Cal- ifornia, sem áður hefir gefið stór-upphæðir í byggingarsjóð- inn, hefir enn á ný sýnt hina mestu rausn með því að gefa sumarbúðunum að mestu leyti alt það leirtau sem nauðsynTegt er til að byrja með; og er það sem hér fylgir: Bollar, diskar, vatns- glös og súpudiskar (50 af hverju) til afnota hversdagslega. Enn- fremur vandað “dinner set” (bolla, diska o-s.frv., 12 til 15 af hverju tagi). Við erum Mrs. Curry innilega þakklát fyrir hennar miklu hugulsemi og góð- vilja þessu máli til hánda. Eg vil biðja fólk að taka eftir því að Mrs. Clara Finnsson, 505 Beverley St., er nú féhirðir og tekur framvegis við tillögum til styrktar sumarbústaðnum. Eg vil ekki láta þetta tækifæri ónotað til þess að þakka öllum sem af svo mikilli trúmensku og alúð hafa stutt þetta fyrirtæki að undanförnu. Við höfum unn- ið að þessu málefni s. 1. sjö ár, eða frá því fyrst við lögðum út $29.50 Ef allar þessar bækur eru keyptar saman, fást þær fyrir $17.00, en í þesu verði eru allar bækurnar óbundnar nema íslenzkar Jurtir. Sendið pantanir strax, því upplagið er takmarkað. BJOMSSO^S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Stórkostleg þœgindi! Sérstök deild hjá EATON’S sem velur verðlauna hluti fyrir félög, sem sérstakar sumarskemtanir halda, svo sem klúbb félaga, sunnudagaskóla og verzlunarfólk. Notið yður þau þægindi og látið Eaton velja verðlaunahlutina fyrir yður. Það eru ótal snúningar við að velja, kaupa og búa um fjlda af verðlaunamunum handa hópum af útiskemtana- fólki — vita hvað til er og hvað viðeigandi er, og snúast svo í að kaupa það. En kaupadeildin hjá Eaton getur létt þessu af yður. Segið okkur aðeins hve margbrotnar að skemtanir yðar eru. Aldur fólksins, sem þátt tekur í þeim og hvað miklu fé að þér viljið eyða, og við skulum annast allan vanda af valinu og kaupunum. —Útiskemtana kaupdeildina er að finna á Sjötta Lofti í Eaton’s búðinni í Winnipeg. T. EATON 02.™ Minnist BETEL í erfðaskrám yðar The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 W•Ight of Old Stylo Hearing Alds 12 Big, New Advantages (Here are just S Rush coupon lor complete facts). • New One-Unit Tlrqp »New Comfort-Cur» Size and Weight. • Ne v Full Tones Oesign • New Button-Small "X-Ceir’outpower* New Wafer-thin Style unit* 5 time* its slz*. Now Availoblt ot DliNLOP HEARING AID CLINIC 247 Kennedy St. cor. Craham Telephoae 92 481 Hversvegna get eg ekki haft síma? Þetta er algeng spurning, se^ svarað verður með þvj, að áhöld eru enn eigi framleidd eins fljótt og skyldi til þess að unt sé að verða við allra kröfum. Vér VILJUM verða við ósk yðar og við GERUM ijlft-lllBÉllÍ ÞAÐ við fyrstu hentug- QtDtSl leika. BTtMI íWMjj^H This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD163 Saga VESTUR ISLENDINGA Þriðja bindið af Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nú nýlega komið út, mikil bók og merk, 407 blaðsíður að stærð, og í fallegu bandi. Þetta er bók, sem verðskuldar það að komast inn á hvert einasta og eitt íslenzkt heimili í þessari álfu; bókin kostar póstfrítt $5.00. Bókin fæst á skrifstof- um Lögbergs og Heimskringlu, og einnig í Björnson’s Book Store, 702 Sargent Ave., og hjá .J. J. Swanson, 308 Avenue Building, Win- nipeg; svo og hjá útsölumönnum í hinum ýmsu bygðarlögum. SUNRISE CAMP HUSAVIK, MANITOBA CAMP SCHEDULE— July lst and 2nd—B.L.K. members and friends. July 3rd, 4th and 5th—Ministers’ retreat. July 5th and 6th—Sunday School Teachers’ Rally. July 7th—Dedication of Camp. July 9th to 19th—Leadership training for young peo- ple over confirmation age. July 14th—Open Camp. July 20th to 28th—Mothers with children under 8 years of age. July 29th to Aug. lOth—Girls 8 to 14 years. Aug. llth to 21st—Boys 8 to 14 years. Aug. 21st to 30th—Adults. FEES— Teachers: $3.00 for 3 days. Ministers $3.00 for 3 days. Seniors over 14 years—$8.00 for 10 days and $7.00 if more than 1 from family. Adults $8.00 for 10 days. Juniors, 8 to 14 years, $7.00 for 10 days (and $6.00 if more than one from family). Mothers including children — under 8 years, $1.00 per day. Applications to be sent to MRS. A. H. GRAY 1125 Valour Road, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.