Lögberg


Lögberg - 06.03.1947, Qupperneq 8

Lögberg - 06.03.1947, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, jfrMTUDAGINN 6. MARZ, 1947 Or borg og bygð Donated to the Soldiers me- morial fund of the Sunrise Luth- eran Camp:—- In loving memory of Robert Victor (Bud) Hodgson, $10.00, by his uncle and aunts, Tryggvi Cis and Steina; In loving me- mor^ of Robert Victor (Bud) Hodgson, $10.00, from Mr. and Mrs. W. S. Eyjolfson and daughters Grace and Kathleen. Meðtekið með innilegu iþakk- læti, Anna Magnusson, Box 296, Selkirk, Man. ♦ AT HOME — The Senior Choir of the First Lutheran Church is having an “At Home” in the church parlors, March 14, at 8:15. No admission will be charged, but a silver collection will be taken. Included on the pro- gramme will be selections bv the choir, solos by Mr. H. L. Scarth, a violin solo by Mr. Allan Beck, and a reading. — Remember the date, March 14. Place: the First Lutheran Church. Refreshments will be served. ♦ Á föstudagýtn 28. febrúár voru þau Stefán Byron frá Lundar og Valgerður Eleanor Backman frá Clarkleigh, Man. gefin saman af séra Valdimar J. Eylands, að heimili 'hans, 776 Victor St.. Brúðguminn er sonur Kára Byron oddvita á Lundar og frú Byron, en brúðurin er dóttir Guðna Baokman (og Kristínar fyrri konu hans á Clarkleigh. Heimili ungu hjónanna verður á Lundar. ♦ Félagið Víking Club hefir á- kveðið að efna til dansleiks á Fort Garry hótelinu þann 28. yfirstandandi mánaðar; verður þar ýmislégt fleira til skemtun- ar; frá þessu skemtikvöldi verð- ur nánar sagt síðar. ■ Mr. Einar Sigurðsson frá Churchbridge, Sask., er hingað kom á nýlega afstaðið þjóðrækn- isþing, hélt heimleiðis á mánu- daginn var. Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. A. Wathne, 700 Banning St., á miðvikudagskveldið 12. marz, klukkan 8. Jón Sigurdson Chapter, I.O. D.E. heldur sinn næsta fund á fimtudagskveldið 6. March í Board Room No. 2 Free Press Bldg., kl. 8. ♦■ Á miðvikudagsmorguninn í fyrri viku lézt á Almenna sjúkra- húsinu hér í borginni, frú Þór- unn Melsted, kona S. W. Melsted fyrrum verzlunarstjóra, ein af hugljúfustu og ágætustu konum hinnar eldri kynslóðar Islendinga í Winnipeg; auk manns síns, lætur hún eftir hóp mannvæn- legra barna. tJtför frú Þórunn- ar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn, undir forustu sóknarprestsins, séra Valdimars J. Eylands. Lögberg vottar Mr. Melsted og börnum hans innilega samúð í þeim þunga harmi, sem nú hefir verið að þeim kveðinn. ♦ Mr. G. A. Williams kaupmað- ur í Hecla var staddur í borg- inni nokkra daga í fyrri viku. •♦■ Mr. og Mrs. C. Tomasson frá Hecla dvelja í borginni um þess- ar mundir. •t- Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason frá Morden, Man., sem dvalið 'hafa hér síðan um þjóðræknis- þing, héldu heimleiðis síðastlið- inn þriðjudag. -♦ I skógarhöggsvinnu við Cowi- chan-vatn á Vancouver-eyju vildi til slys miðvikudaginn 12. febrúar. Islenzkur maður, Þor- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. ♦ Messur í Vancouver— messa kl. 7.30 e. h. Sunnudaginn 9. marz, íslenzk messa, bl. 3 e. h. íslenzk föstuguðsþjónusta fimtudaginn 27. febrúar, kl. 8 e. h. í Norsku kirkjunni (Comer 6th and George St.) North Van- couver. Islenzk föstuguðsþjónusta 6. marz, bl. 8 e. h. í United Church á 2nd St. í Steveston. Allir æfinlega velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag, kl. 2 e. h. í neðri sal dönsku kirkjunnar. ♦■ Gimli prestakall— Sunudaginn 9. marz — messa að Árnesi, bl. 2 e. h.; “hookey” service at Gimli, 7 p.m. Allir boðnir velkomnir, Skúli Sigurgeirson. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk— Sunnud. 9. marz: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. íslenzk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velbomnir. S. Ólafsson. ♦ Árborg-Riverton prestakáll— 9. marz—Árborg, íslenzk messa bl. 2 e. h. 16. marz — Riverton, íslenzk rnessa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason. steinn Jónasson, upphaflega frá Otto, Man., varð fyrir því slysi. Vinna hans var sú að fella tré. Grein brotnaði af fallandi eik Njótið fyrstu hlunninda með því að fá fyrstu eggin og með þvl að fá strax hlna ábyggilegu PIONEER s "Bred for Produclion" CHICKS hænsnahjörðina, sem slík fram- leiðsla hefir farsællega hvílt og hvllir hjá æ fleiri og fleirí hænsa- frameiðendum. Hvert ár síðan 1910 Canada 4 Star Super Qualitv Approved R.O.P. Sired 100 50 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.50 '16.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rocks Pull 29.00 15.00 26.00 13.50 N. Hamp Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy. Breeck Ckls. 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96 % acc. 100% live arr. gtd. # Fljót byrjun veldur fljótum hagnaði. PANTIÐ STRAX vegna fyrstu sendinga. DIONEER *MöTCHERV * 1PROHUCÍHS Of MH CUAUTY CHICKS SMl I9IO B 416 I Corydon Ave. Winnipeg og skall á honum. Hann var fluttur á King’s Daughters Hos- pital í Duncan-bæ og lézt þar næsta sunnudag, 16. febrúar. Foreldrar Þorsteins voru þau hjónin Jón Jónasson og Guðrún Ágústa Jóhannesdóttir. Faðir hans er dáinn fyrir all-mörgum árum, en móðir hans lifir, og er hjá dóttur og tengdasyni að Oak Point. Systkini hans á lífi eru: Ástfríður, Mrs. Ver Wilghen, Ocean Falls, B.C., Wilhelm Jónasson, einnig í Ocean Falls, og Mrs. Lára Jörundson, að Oab Point. Þorsteinn hafði dvalið ein 10 ár vestur við Kyrrahaf. Lík hans var flutt austur í heimahaga. Hann var jarðssunginn af séra Rúnólfi Marteinssyni, og voru bveðjumálin aðallega flutt í ‘Lútersku kirkjunni að Lundar, fimtudaginn, 27. febr., en jarðað í kirkjugarðinum að Otto. Þorsteinn var vel gefinn og vel kyntur maður, var vel að sér bæði í íslenzku og ensku, hafði nautn af lestri góðra bóka og yndi af söng og hljómlist. Móður sinni skrifaði hann með fastri reglusemi; síðasta bréfið skrifað þremur dögum áður en slysið bar að höndum. -♦ íslenzkir sjúklingar, sem Uggja á sjúbrabúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að sáma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. Mörgum hér á landi, sem pant- að hafa síma þykir biðin löng eftir því eftirsótta tæki. En það er víðar pottur brotinn en hér hjá okkur. í London bíða nú 315,447 menn eftir síma og með þeim hraða, sem nú er á af- greiðslu síma þar, þurfa þeir, sem aftastir eru á listanum að bíða hvor'ki meira né minna en 14 ár. Sjóliði hitti yndislega stúiku og gaf sig á tal við hana. —Er það virkilega satt, að þ.. hafir aldrei fyr talað við sjóliða, spurði hann. — Já, eg get ekki sannara orð talað, svaraði stúlkan. — Ágætt, hvar getum við hittst í kvöld? — Stjórnborðsmegin við brúna á “Katrínu 2.”, sem liggur við “Sprengisand”. í Athos klaustri í Gribklándi dó nýlega munkur að nafni Tolotes Hann var 82ja ára að aldri. Hann var fluttur í Athos- klaustrið, þegar hann var í reif- um. Þar ól hann síðan allan sinn aldur, og það sem merkilegra er, hann dó án iþess að hafa séð einn einasta kvenmann. Konum var nefnilega e'kki leyft að koma til klaustursins ög Tolotes munkur fór aldreit út fyrir klausturmúr- inn. í ameríska hernum hefir ní- undi hver maður vélknúið far- artæki. í lok fyrri heimsstyrj- aldar hafði aðeins 90. hver mað- ur vélknúið faratæki. -♦ Drukkinn maður snýr sér að einum þjóninum á Hótel Borg: “Hefir Jón Jónsson verið hér í kvöld?” “Já, en hann er nýfarinn”, sagði þjónninn. “Var eg með honum?” •♦ Á meðan á kolaverkfallinu stóð í Bandaríkjunum varð eftir- spurnin mjög mikil eftir lampa- TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED ORÐSENDING TIL KAUPBNDA LÖGBBRGS OG HBIMSKRINGLU A ISLANDI: MuniB aB senda mér áskriftargjöld aS blöSunum íyrir Júnílok. Athugrið, aB blöBin kosta nú kr. 25.00 áranrur- inn. ASskilegrast er aB grjaldiB sé sent I p6stá.vlsun. BJÖRN OUÐMUNDSBON, Holtsgata 9, Reykjavlk. THULE SHIP AGENCY INC. 11 BROADVVrAY, NEW^YORK 4, N.Y. UmboÖ8mcnn fj/rir H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS (Tiie Iceuandic Sthamship Companv, Ltd. Og FLUGFÉLAG ÍSLANDS. H.F. (ICELAND AlRWAYS, LrD.) Þér ættuð að ráðgast við oss vegna vöruflutninga og farþegaflutninga sem allra fyrst. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS he'Idur uppi reglubundnum vöru- og fólksflutningum frá New York og Halífax til íslands. Þjónusta Flugfélags íslands, er einnig til taks, sé um næga farþegaflutninga að ræða, án þess .þó að lákveðnar áætlunar- ferðir séu við hendi. glösum. Það gekk jafnvel svo langt að hin stóra glerverk- smiðja í Charleroi í Pennsyl- vaníu varð að hætta að fram- Ceiða alt annað en lampaglös til þess að fullnægja eftirspurninni. Vegna kolaskortsins minkaði rafmagnsframleiðslan nefnilega stórkostlega. ♦ Fjölskylda frá Kaupmanna- höfn flutti eitt sinn búferlum og settist að á Borgundarhólmi skammt frá Gudhjem. — Einn morgun lagði konan leið sína inn í bæinn og ætlaði að kaupa kjöt til hádegisverðar. Hún bar erindi sitt upp við kjötsalann, en hann svaraði á hinni sérstæðu mál- lýsku, sem töluð er á iTorður- Borgundarhólmi. Kónan skildi í sannleika sagt ekki eitt einasta orð af því, sem hann sagði, og svo fór að 'lok- um, að hún sá ekki fram á annað en hún yrði að fara kjötlaus heim. Þá breytti kjötsalinn um og sagði á sæmilegri ensku: “Þetta gengur ekki. Talið þér ensku?” Þá loksins skildi konan hann, og eftir það gengu viðskiftin að óskum. Forstjóri jarðfræðirannsókn- anna í Noregi segir að miklar líkur séu til þess að gull sé að finna í jörðu í Finnmörku. — Verður hafin þar leit á sumri komandi. The Swan Manufacturing Company Manufacturers of SWAN WEATIIER STRLP Halldor Methusalems Swan Eigandi 281 James St. Phone 22 641 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar BABY PH0T0 C0NTEST $100.00 CASH PRIZES For children under 6 yeaurs of age NO ENTRY FEE All photos must be taken by us. For Particulars Phone Studios Contest Ends May 31st, 1947 20th CENTURY PH0T0 STUDI0 425H PORTAGE AVE. Phone 94 124 KOLAVERKFALL Þrettán Iþúsundir kolanámu- manna í Nova Scotia hafa lagt niður vinnu vegna ágreinings við námueigendur varðandi hækkuð vinnulaun; fara námamenn fram á $1.40 kauphækkun á dag, en vinnuveitendur tjást fúsir til að hækka kaupið um dollar gegn því skilyrði, að trygging fáist fyrir aukinni framleiðslu; að sliíkum kostum 'hafá námamenn þverneitað að ganga og tjást reiðubúnir að láta skríða til skarar um kaupkröfurnar. W. F. Carróll, sem af hálfu samíbandsstjórnarinnar var val- inn til þess að miðla málum, tel- ur horfur um samkomulag alt annað en glæsilegar. SERVICE ■48 DAMP WASH 5 C p*' pound Phonc 37 261 PprOé LAUNDFRFRS Uá Ertu hræddur við að borða ? Áttu við a8 stríða meltingarleysl, belging og nábít? pað er óþarfl fyrir þig að láta slíkt kyelja þig. Fáðu þér New Discovery “GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga 1 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst i öllum lyfjabúðum. FUEL SERVICE . . . We invile you lo visit us al our new, commodious premises ai ihe corner of Sargeni and Erin and see ihe large siocks of coal we have on hand for your seleciion. Our principal fuels are Fooihills, Drumheller, Greenhill Washed Furnace, Briqueiies, Coke and Saskaichewan Lignile. We specialize in coals for all iypes of stokers. MC fURDY CUPPLY fÖ., LTD. VsBUILDERSltJ SUPPLIES V/ and COAL Phone 37 251 (Priv. Exch.) ÚRVALS SÆNSK Áhöld til skógarhöggs og vetrar fiskiveiða BEINT FRÁ SVIÞJÓÐ Nr. 20—ísskerar, hver . $1.65 Nr. 100—Barkspaðar 2.75 Nr. 202—Barkspaðar 2.85 Nr. 54—Laufhnífar 2.50 Nr. 55—Lauflhnífar 2.55 Nr. 122—Slægihnifar 2.00 Nr. 200—ísmeitlar 7.60 Nr. 20þ—ísmeitlar 6.60 Nr. 208—ísborar, heilir 5.50 Nr. 209—ísborar, heilir 6.00 Nr. 117—fssagir 6.80 Nr. 118—íssagir 8.00 Nr. 103—Viðaraxir 2.75 Nr. 104—Viðaraxir 2.40 Nr. 115—Flatningshakar 1.40 Flutningsgjald innifálið. Swedish Canadian Sales 215 Logan Ave. — Sími 27 021 — Winnipeg 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.