Lögberg - 17.07.1947, Síða 8

Lögberg - 17.07.1947, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚLI, 1947 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Guðsþjónustur hefjast að loknu sumarfríi, sunnudags- kvöldið 10. ágúst kl. 7. -t- 'Sunnudaginn 20. júlí verður messað í Guðbrandssöfnuði við Morden, fer þá fram ferming ungmenna og altarisganga. — Messa hefst kl. 2 síðdegis — Standard Time. — , Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. -t Arborg-Riverton preslakall 20. júlí, Framnes, messa kl. 2 e. h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason -f Messur# í Mountain prestakalli: Sunnudaginn 20. júlí 1947. — Svold kl. 11 f.h., English. — Fjalla kl. 2.30 e.h. Icelandic. — Vídalín kl. 8.00 e.h., English. E. H. Fáfnis. -f Gimli prestakall: Sunnudaginn 20. júlí: Messa að Arnesi, kl. 2 e. h.; ensk messa að Gimli, kl. 11 f.h. — Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. ♦ Messur í prestakalli séra Hall- dórs E. Johnson: Vogar sunnudaginn 20. júlí kl. 2 e.h. — Lundar sunnudaginn 27. júlí kl. 2 e.h. — Steep Rock sunnudaginn 3. ágúst kl. 2 e.h. — Mikley sunnudaginn 10. ágúst kl. 2 e.h. — Lundar sunnudaginn 17. ágúst kl. 2 e.h. — Vogar sunnudaginn 24. ágúst kl. 2e.h. — Reykjavík sunnudaginn 31. ágúst kl. 2 e.h. — H. E. Johnson. -f Arborg-Riverton prestakall: 20. júlí: Framnes, messa kl. 2 e.h. — Riverton, íslenzk messa kl. 8 e.h. — 27. júlí: Geysir, messa kl. 2 .eh. — Arborg, ensk messa kl. 8 e. h. -f Séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum flytur guðsþjónustu í kirkju lúterska safnaðarins á Lundar, kl. 2 e.h. á sunnudaginn þann 20. þ.m. Úr borg og bygð Islenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða is- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ■f GIFTING Þau Harald Edvard Mills og Margrét Elinora Freeman voru gefin saman í hjónaband af séra Skúla Sigurgeirssyni, 5. þ.m., í kirkjunni á Piney að viðstöddu fjölmenni. Brúðguminn er af hérlendum ættum og var í herþjónustu hátt á fimmta ár. Brúðurin er dótt- ir þeirra hjónanna, Lárusar Freemans og Ásgerðar konu hans, er búið hafa í Piney-hér- aðinu um langt skeið. Margrét er skólakennari. — Svaramenn voru Carl Mills og Grace Mills, systkini brúðgumans. — Miss Muriel Lyons frá Winnipeg, söng, “I’ll valk beside you“, og Mr. Klevin frá Fort William, var við hljóðfærið. Þetta mun hafa verið fyrsta giftingarathöfnin í þessari kirkju. — Fáir eða engir munu hafa haft meiri áhuga fyrir að reisa þetta guðshús en einmitt brúðurin. Það var fyrir heildar samtök héraðsmanna að þessi fallega kirkja var byggð. Að giftingunni afstaðinni sátu um hundrað manns veglegt sam- sæti í samkomusal byggðarinn- ar. Séra Skúli hafði veislu- stjórn með höndum og mælti fyrir minni brúðurinnar og Mr. Mills mælti fyrir minni brúð- gumans. Brúðhjónin lögðu á stað næsta dag til Clear Lake. Framtíðar- heimili þeirra verður að Sprague, Man., þar sem brúð- guminn hefir með höndum toll- þjónustu fyrir sambandsstjórn- ina. ♦ Gefin saman í hjónaband í lútersku kirkjunni í Selkirk, laugardaginn 5. júlí: Axel Magnússon til heimilis í Selkirk Og Elizabelh Margarel Cower, frá Glasgow á Skotlandi. Brúð- guminn er sonur Jóns Magnús- sonar, sem nú er látinn fyrir nokkrum árum og eftir lifandi ekkju hans Emrizjönu Benedikts dóttur. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. John Alexander Cowie, ættuð frá Peterhead á Skotlandi, Giftingin fór fram að viðstöddu fjölmenni. Við giftinguna aðstoð uðu A. E. Karlenzig og Mrs. Margaret Wheaton. Miss Olive Olson söng einsöng meðan skrá setning fór fram. Að giftingu afstaðinni var setin vegleg veisla að heimili Mr. og Mrs. Claude Saunders og var þá skírður ungur sveinn, sonur þeirra, Jón Robert að nafni. — Ungu hjónin setjast að í Sel- kirk. preached the sermon on this occasion to a congregation of about 80 people. Of course, the park was filled with thousands of ’other picnickers who weie more or less within hearing distance! On June 15th, at the home of Mr. and Mrs. Ellis W. Henderson of Berkeley, their son, Russell Ellis was baptized, also Sharon Lynn Brown. Mrs. Russel E. Henderson, the mother of Rus- sel Jr. is Florence, daughter of Mr. and Mrs. J. H. Hannesson of Albany, New York. On June 16th Dr. Ben threw a dinner party at the Fairmont for Dr. and Mrs. Helgi Tomasson and Dr. Oddur Olafsson followed by a friendly visit at his home. The Tomassons were delegates from Iceland at the International Rotary Convention at’ San Fran- cisco and Dr. Olafsson repre- sented Iceland at an Anti- Tubercular Congress at San Francisco. Newsletter on the lcelanders In Northern Californio Two months since we moved and we are not settled yet! Sorry we had to forego our an- ticipated House Warming on 17th. However, the Icelandic students made up in part for ou: shortcomings and inability by coming to our home with roasted “Lambalæri”, browned potatoes and “Sveskjugraut” prepared by real Icelandic cooks, so with them we^were able to celebratc- Iceland’s Indepenúence Day. The occasion was made quite dmpressive by the presence of special guests from Iceland, Dr. and Mrs. Helgi Tomasson, Dr. Oddur Olafsson and Miss Fanney Pjetursdottir, all from Reykja- vik. Dr. Tomasson honored us with a speech and a toast to Ice- land’s sons and Daughters at home and abroad. A number of the Icelandic students repaired to the Plum- mer home in Oakland for some midnight gayety on June 17th. A good time during the wee hours was enjoyed by all. It was reported to us too late for the May issue, that on May 27th, Mr. and Mrs. John Olaf- sson of San Francisco were sur- prised by a number of friends who wanted to celebrate with them their 5th wedding anniver- sary. We wish to add our be- lated cognratulations, but none the less sincere. The Christopherson tribe has been increased by two husky boys. Congratulations! Ted and Pauline surprised them all with the first grandson, Robert Glenn on April 26th, and not to be out- done Sig and Enid followed suit with another boy, Keith Sigurd on May lOth. Now you know why Kjartan Sr. is so chesty. On June 6th, Mrs. A. F. Odd- GOLDEN ST0MACH TABLETS Þeir sem nota hinar gullnu magatöflur, segja: „Höfum þjáðst af magakvillum í mörg ár; taugaveiklun olli slíku lystarleysi, að við vorum hrædd við mat; maginn fór í ólag vegna gassýru, holdin þverr- uðu og svefnleysi ásótti okkur. En þegar gullnu magatöflurnar komu til sögunnar, breyttist skjótt veður í lofti;. þær veittu skjótan og varanlegan bata“. — Þjáist ekki að ástæðu- lausu. Fáið Golden Stomach Taflets undir eins. 53 töflur, $1.00; 120 töflur, $2.00. Hag- kvæmustu stærðir — 360 töflur — $5.00. í Ö L L U M LYFJABÚÐUM stad (Emma) and Mrs. K, 1,. Christopherson (Runa) together with Mrs. Ellis Stoneson (Ber- tha) entrained for Blaine, Wash., to visit their respective mothers. Iý may be recalled that some- what over a year ago Emma and Runa were in an automobile ac- cident on their way north a few miles from the hospital where their mother, Mrs. Stoneson lay, having suffered a stroke. Emma had both her legs broken and now was her first chance to com- plete the delayed visit. Mrs. Stoneson is bed ridden at hcr home in Blaine, but reported to be holding her own. On June lOth, Mrs. Liv Odd- son and Mrs. Ostlund, her mother, boarded an airplane at the Oakland Airport for Chi- cago and points east to be gone for one to three months. A re- cent letter reports their safe ar- rival, each day being filled with much visiting and more talking! Welcome home again to the Bav Area! On Sunday, June 15th, we were honored by our Japanese friends of Berkeley at a Father’s Ðay picnic in Tilden Park. We On June 20th, Jon Love of Reykjavik received his Ph.D. degree in Agricultural Bio- chemistry at the regular com- mencement of the University of California at Berkeley. His thesis was on Bacterial Meta- bolism submitted to the Dept. of Plant Nutrition. Congratulations. On June 20th, her first birth- day, Luaná Gayle, 2nd daughter PLAY SAFE! Store Your Fur and Cloth Coats in Perth’s SCIENTIFIC STORAGE VAULTS • SAFE from MOTHS • SAFE from FIRE • SAFE from THEFT • SAFE from HEAT For Bonded Driver Phone 37261 Perth’s 888 SARGENT AVE. Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man B. G. Kjartanson Akra, N. Dak. Backoo, N. Dakota. Árborg, Man ... K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man M. Einarsson Baldur, Man. O. Anderson Bellingham, Wash. Árni Símonarson Blaine, Wash Árni Símonarson Boston, Mass. Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak Cypress River, Man O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopherson Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak Páll B. Olafson Gerald, Sask. C. Paulson Geysir, Man. K. N. S. Friðíinnson Gimli, Man '.. O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak Páll B. Olafson Hnausa, Man K. N. S. Fridfinnson > Husavick, Man O. N. Kárdal Langruth, Man John Valdimarson Leslie, Sask Jón ólafsson Lundar, Man. Dan. Lindal Mountain, N. Dak Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. ... S. J. Mýrdal Riverton, Man. K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man Mrs. V. Johnson Tántallon, Sask. J. Kr. Johnson Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man . K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal of Mr. and Mrs. Gunnar B. Benonys was baptized in their home at Berkeley. The cere- mony was followed by a sump- tuous turkey dinner which all present, except little Luana, en- joyed very much. On June 24th, Mr. and Mrs. Einar Eyfells, former students at Berkeley, returned from Ta- coma, Wash., where Einar has been engaged in practical en- gineering for a year. They ex- pect to return to Iceland with their new Kaiser sometime in August. We are now toying with the idea of an all-day Icelanders’ Community Picnic this summer, if we can get a reservation in a park and a goodly response from you in favor of this idea. What do you think of this one?—“Anyone who thinks by the inch and talks by the yard, should be moved by the FOOT!” But not to change the subject, do you think we are writing by the inch, the foot or the yard? Did you notice the spread given us by LOGBERG last week? (See June 19th issue.) Best summer greetings to all. Very sincerely yours, Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson. Minnist BETEL í erfðaskrám yöar TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED -ff-f-ff-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK Gaman af sundi? Hér eru . . . Úrvals ullarbolir Alullarbolir karlmanna, sem auka mjög á ánægju hvíldacr- daganna, fóðraðir og með mjóu, viðeigandi belti.. Einfaldir litir, dökkrauðir, bláleitir og grænir. Stærðir 32 til 38. Hver á ............... $2.50 Men's Furnishing Seclion. The Hargrave Shop for Men, Main Floor <*T. EATON C^itcd

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.