Lögberg - 04.09.1947, Side 8

Lögberg - 04.09.1947, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. SEUTEMBER, 1947 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ Gifling Gefin voru saman í hjónaband af séra Skúla Sigurgeirssyni, 20. f.m., að 52, 3rd Ave., á Gimli, þau Lionel Beauchemin og Sonia Walsh. — Svaramenn voru Joseph og Anne, bróður og tengdasystir brúðgumans. — Að giftingunni afstaðinni var setin kvöldverður á “Gimli Hotel”. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður á Gimli. ♦ Fólk er beðið að veita því at- hygli, að Dr. Sigurður Júl. Jó- hannesson er fluttur frá 215 Ruby Street til Ste 7 Vinborg Apts., 694 Agnes Street. ♦ Mrs. H. G. Henrickson er stödd um þessar mundir í Galt, Ont., í heimsókn hjó dóttur sinni og tengdasyni, þeim Mr. og Mrs. John Head. ♦ Miss Guðrún Jóhannsson hjúkrunarkona frá Saskatoon, sem dvalið hefir um hríð hér í borg hjá föður sínum, Gunn- laugi Jóhannssyni og stjúpmóð- ur sinni, frú Rósu Jóhannsson, er nýlega lögð af stað vestur til starfsstöðva sinna. -f Herbergi fæst nú þegar til leigu með eða án húsgagna, að 639% Langside Street, skammt frá Sargent Ave. — Ágætt pláss fyrir einhleypan karlmann. -f Stúkan Hekla I.O.G.T., heldur fund á venjulegum stað og tíma, mánudaginn 8. sept. n.k. •f Gefið lil Sunrise Lufheran Camp Mrs. D. S. Curry Coronado Calif $25.00. — Meðtekið með innilegu þakklæti. — Anna Magnússon, Box 296 Selkirk Man. Mr. og Mrs. Sigurður Einars- son frá Árborg, sem dvalið hafa í sumar í Geraldton, Ont., eru nýlega komin heim. ♦ Mr. August Johnson frá Winnipegosis, er staddur í borg inni um þessar mundir. -t- Mr. Guðmundur Pétursson frá Geysir hefir dvalið í borginni um hríð til þess að leita sér lækninga. -f Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur sitt árlega Silver Tea og sölu á heimatilbúnum mat hjá T. Eaton Co. á sjöunda gólfi, laugardaginn 6. september, kl. 2 til 4.45 e.h. -— Enginn matur verður seldur fyrirfram. -f Gefin voru saman í hjóna- band að heimili íslenzka sóknar prestsins í Selkirk, þann 28. ágúst, Ásgeir Ingvar Fjeldsfed, Árborg, Man., og Thorey Jónína Oddleifsson, sama stað. — Við giftinguna aðstoðuðu Mr. Thor B. Fjeldsted, bróðir brúðgum- ans, og Miss Florence Margaret Nordal, Winnipeg. — Ungu hjónin setjast að í Winnipeg, þar sem brúðguminn stundar nám við Manitoba háskólann. ♦ Bókasafn “FVóns”, verður opnað í kvöld — miðvikudag — til útláns. Um 70 nýjar bækur hafa bætst við í safnið. Notið bókasafn “Fróns”. Greiðið gjald ið, sé það ógreitt og styðjið fé- lagsskapinn. Safnið verður op- ið á miðvikudögum kl. 7—8.30, og sunnudögum kl. 10—11. MESSUBOÐ sta Lúterska Kir Ensk messa kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. ♦ Messur í prestakall Lundar 7. september kl. 2 e.h. — Vog- ar 14. september kl. 2 e.h. — Lundar 21. september kl. 2 e.h. — Piney 28. september kl. 2 e.h. ♦ Gimli prestakall Séra Skúli Sigurgeirsson flyt- ur guðsþjónustu að Húsavík kl. 2 e.h., sunnudaginn þann 7. þ.m. ♦ Arborg-Riverlon prestakall 7. september. — Vidir: ferm- ing og altarisganga kl. 2 e. h. — 14. september. Geysir, messa kl. 2 e. h. — Riverton, ensk messa kl. 8 e.h. B. A. Bjarnason Argyle prestakall Sunnudaginn 7. sept.: — Brú kl. 11 f. h. — Glenboro kl. 7 eh. Allir boðnir velkomnir. Eric H. Sigmar. -f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 7. sept.: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudaga- skóli kl. 12 á hádegi stundvís- lega. — Ensk messa kl. 7 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Þann 2. ágúst síðastliðinn, voru gefin saman í hjónaband í kirkju Lögbergssafnaðar í Saskatchewan, þau Halldóra Egilsson og Campbell James Logan; ennfremur þau Jón Ro- bert Egilsson og Grace Ander- son frá Tantallon. Rev. George Kamlo frá Saltcoats fram- kvæmdi báðar hjónavígslurnar; þau Halldóra og Jón Robert, eru börn þeirra Mr. og Mrs. Hannes Egilsson í Calder, Sask. — For- eldrar Hannesar voru Mr. og Mrs. Gísli Egilsson, í LÖgbergs- byggð, en kona hans Helga Bjarnason, fósturdóttir Dr. Jóns Bjarnasonar og frú Láru Bjarna son. — Að aflokinni þessari tvenns konar hjónavígsluathöfn var setin vegleg brúðkaups- veizla að heimili þeirra Mr. og Mrs. Hannes Egilsson, er um 200 gestir tóku þátt í. f Mr. Freeman Einarsson frá Mountain, N.-Dak., ríkisþing- maður í North Dakota fyrir Pembinakjördæmi, hefir dvalið í borginni undanfarna daga á- samt frú sinni. f Mr. og Mrs. Eugine Magnús frá Minneapolis, eru stödd í borginni þessa dagana. f The Lundar Jubilee Commit- tee would like to procure pic- tures taken at the celebration last July 6th with a view to selecting some for publication, and requests that anyone having good pictures send same to John Guttormson, Lundar, Man. — These will be returned to the senders ,after selections have been made. The Swcm Manufacturing Company Manufacturert of SWAN WEATHEB STBJCP Halldor Methusalems Swbb Eigandi 281 James St. Phene 22 S41 Stórútvegur og skortur á friðuðum klaksvæðum hættulegur fiskstofninum í norðurhöfum Næsta Alþingi tekur ákvörðun um, hvort ísland gengur í Al- þjóða-þingmannasambandið. Norræna þingmannafundinum lauk í gær og vorú á honum gerðar samþykktir um fiskveiði málin, sem var aðalmál fund arins. Samþykktir fundarins eru svohljóðandi: 1. Fulltrúafundurinn lætur í ljós óskipta viðurkenningu sína á vísindastarfi því, er unnið hef ir verið að frumkvæði Norð- manna á sviði hinna alþjóðlegu hafrannsókna, og jafnframt því, sem hann þakkar brautryðjend- um þessara mála, bendir hann á nauðsyn þess, að samvinnunni í þessum efnum sé haldið áfram og hún aukin til sameiginlegs gagns fyrir Norðurlandaþjóðirn ar. 2. Fulltrúafundurinn leggur áherzlu á gildi viðleitninnar til að efla fjárhagslega samvinnu á sviði fiskveiðanna, sem Norður- landaþjóðirnar hafa átt frum- kvæði að, en síðan hefir átt stuðningi annarra þjóða að fagna, m. a. á ráðstefnunni í Bergen 'í september 1946. Fund- urinn beinir þeim tilmælum til ríkisstjórna Norðurlandanna, að þær taki til athugunar á hvern hátt sé hægt að auka samvinnu til hags fyrir fiskveiðarnar. 3. Fulltrúafundurinn er þeirr ar skoðunar, að stórútvegur nú- tímans og vöntunin á nægilega friðuðum klaksvæðum hafi í för með sér geigvænlega hættu fyr- ir fiskistofninn í norðurhöfum og beinir þess vegna þeim til- mælum til ríkisstjórna Norður- landanna, að þær athugi mögu- leika á norrænni og jafnvel al- þjóðlegri samvinnu til að koma í veg fyrir þau efnahagslegu öngþveiti, sem af eyðingu fisk- stofnsins myndi leiða. í lok fundarins lýsti Gunnar Thoroddsen því yfir fyrir hönd hinna íslenzku fulltrúa nefndar innar, að næsta Alþingi myndi taka ákvörðun um það, hvort ísland gangi í Alþjóðaþing- mannasambandið, en það er eina Norðurlandaþjóðin, sem ekki er í sambandinu. Næsti fundur Þingmannasam bands Norðurlanda verður hald inn í Helsingfors. Vísir, 28. júlí. Verkfall Um þessar mundir stendur yf- ir verkfall í öllum sláturhúsum Swift Canadain félagsins í Cana da, er um 4.000 manns taka þátt í; fara verkamenn fram á 17 centa kauphækkun á klukkust.; einhverjar tilraunir til málamiðl unar, standa yfir í Ottawa þessa dagana. Líf Leifs drukknar við Svíþjóðarströnd Þann 12. þ. m. drukknaði Líf, dóttir Jóns tónskálds Leifs, við baðstað á vesturströnd Svíþjóð- ar. — Að undanförnu hafði Líf heit- in lagt stund á að nema fiðlu- leik hjá prófessor Barker í Stokkhólmi. Fór hún með hon- um og fleiri nemendum hans í skemmtidvöl til sjávarþorps á vesturströnd Svíþjóðar. Þann 12. þ. m. fór hún árla dags að synda eins og vandi hennar var, en þegar félögum hennar tók að lengja eftir henni, og farið var að svipast um á ströndinni, var hún horfin. Var þá þegar í stað hafin skipulögð leit með vélbát- um og flugvélum, seinna tóku og togarar þátt í henni, en ekki fannst lík hennar fyrr en rúm vika var liðin frá hvarfi hennar. Líf heitin var 17 ára að aldri. Kennarar hennar í hljómlist töldu hana mjög efnilegan nem- annda og líklega til afreka í þeirri grein. Lík hennar verður flutt hing- að með Brúarfossi í byrjun næsta mánaðar, og mun móðir hennar og Snót, systir hinnar látnu stúlku, koma með sama skipi til þess að fylgja henni til grafar. Alþbl., 30. júlí. The FINEST of ALL "mflieAcr/OM, vellótönje, MOST Suits QT1 DressesO J CASH AND CARRY For Driver PHONE 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. + + ♦ + + ♦ + + ♦ + ♦ + + TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. FVrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED i -♦■•♦-♦-♦--♦--f-f-f-f-f-f-f-f-f-t KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu íyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK with the following subjects are available: Water Erosion of Soils, Weeds, Ornamental Shrubs and Trees, Field Crop Insects, Growing Small Fruits, Smut and Root Rot Diseases of Cereals, Field Crop Varieties, and D.D.T. on the Prairie Farm. Copies may be obtained through any Line Elevator Agent, or directly from Line Elevators Farm Sir- vice, Winnipeg or Calgary. An Acknowledemenl. It is again a pleasure to and technical problems, for farmers, country grain buyers, and others. For this purpose we have published a series of agricultural publications not available fram other sources. — Our bulletins and circulars have become popular not only with farmers, but, also, with rural school teachers and pupils. Back ío School. School are re-opening all over the countryside. Every day, we are receiving requests from many teachers ánd students for literature on agricultural sub- jects. Our own experience in this matter indicátes that, in Western Canada, there is a very urgent need for a series of publicaitions dealing with the agricultural industrý suitable for public and high schools. — Although Line Elevators Farm Service publications were not prepared as agricultural text- books for schools, many of them will be helpful to rural teachers and students in school studies. Bulletins and circulars dealing NÝJAR BÆKUR OG NOTAÐAR SKÓLABÆKUR keypl ar og seldar fyrir alla bekki frá 1-12—með sanngjörnu verði. Einnig eru lil sölu fleslar nýjar bækur um frelsi og núlíðar málefni. Þær bækur eru einnig til útlána fyrir sann- gjarna þóknun. THC BCTTEP CLE 548 Ellice Ave. bet. Furby & Langside Ingibjörg Shefley Have your car serviced at Alverstone Motors SARGENT and ALVERSTONE AUTO BODY WORKS ALL-ROUND AUTOMOBILE SERVICING K. N, J U L í U S: KVIÐLINGAR Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni- skálds Vestur-Islendinga, og raunar ísilenziku þjóðar- innar í heild, sem Bókfellsútgáfan í Reykjavík sendi frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók, prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina, sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má panta hjá M R S. B. S, B E N S O N c/o THE COLUMBIA PRE9S, LIMITED Winnipeg, Manitoba Ábyggileg. . . CITY HYDRO RAFÞJÓNUSTA Vegna nýrra lagna, símið 848 124 CITY HYDR0 er eign borgaranna í Winnipeg .. . það er yðar stofnun -NOTIÐ HANA! acknowledge the generous assi- stance of many distinguished agriculturists in the preparation of these publications. We have been most fortunate in enlisting their support and assistance. Line Elevators Farm Service bulletins and circulars have been prepared by the best agricultural specialists in West- ern Canada. The information they contain is up-to-date and authoritative and, as a result, they have become exceedingly popular with the farming public. — Þeir ungu óska eftir ást, peningum og heilbrigði. En dag nokkurn fara þeir að óska eftir heilbrigði, peningum og ást. —Paul Geraldy Minnist BCTCL í erfðaskrám yöar SEEDTiMe " fi\ HARVEST 'J V' fir F. J. Greaney, Director, Line Elevators Farm Service, Winnipeg, Manitoba. Agricultural Publications One of the important functi- ons of The Line Elevator Farm Service is to serve as a general information bureau, on practical

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.