Lögberg - 23.10.1947, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER, 1947
Ur borg og bygð
tslenzkir sjúklingar, sem iiggja
á sjú'krahúsum hér í borginni,
nöa aðstandendur þeirra, eru
yinsamlega beðnir að síma Mrs
George Jóhannesson, 89 208, ef
aaskt er eftir heimsókn eða ís-
ienzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
Preseníaiion io Mrs.
Brynjólfsson
The Senior Ladies’ Aid Society
of the First Lutheran Church
in Winnipeg along with some
of their friends, sponsored a
very happy gathering at the
parsonage, Tuesday evening,
Sept. 30th. About 75 woman at-
tended and one man, Pastor
Brynjolfsson.. The women did
not have the heart to throw him
out of the house, and truly they
were very much the gainers by
having him there. A lady was
there from southern California
andx one from Victoria, B. C.
They all came there actuated
by same urge: love for Mrs.
Brynjolfsson, and a desire to
give some tangible expression
to that warm-heartedness. There
was much joyful community
singing, led by Mr. Brynjolfs-
son, who is a fine leader. Mrs.
B. B. Jonsson, president of the
society, made the presentation
of very suitable gifts. She spoke
in a cheerful vein of the fine
impression Mrs. Brynjolfsson
had made on the people of the
parish since coming here, with
her kindliness of heart and
manner. The gifts . expressed
heartfelt wishes for a pleasant
stay while sojourning here. The
recipient voiced her gratitude
in a modest, sincere, delightful
way, and asked her husband
to express her sentiments more
fully. Mr. Brynjolfsson spoke in
his inimitable way, which made
everybody present more happy.
He dwelt upon his long search
for a wife, until he found what
he liked, his happiness in his
home, also the work done by
the women’s organizations in
his parish in Iceland, particularly
in beautifying the churches. He
expressed his wholehearted
gratitude to the Ladies’ Aid
Society. Delicious refreshments
were served. Mrs. Brynjolfsson
asked all the ladies present to
sign their names in a book she
had for that purpose. She
wants to take these names with
her to Iceland.
Þjóðræknisdeildin “Frón”
heldur almennan fund í G.T.-
húsinu á mánudaginn, 3. nóv.,
n. k. kl. 8.30 e. h.
Ræðumaður að þessu sinni
verður síra Eiríkur Brynjólfs-
son. —
Síra Eiríkur hefir, eftir aðeins
fárra mánaða dvöl hér vestra,
aflað sér frábærra vinsælda,
bæði hér í borg og í þeim byggð-
arlögum öllum, sem hann hefir
getað heimsótt.
Frónsnefndinni er það mikil
ánægja að hafa getað fengið
þennan ágæta ræðumann til að
skemmta þetta kvöld.
Frónsnefndin.
STAKA
Til próf. Richard Beck, er hann
varð fimmtugur.
Lífs í gengi 'hjartahreinn,
hlýir strengir óma: —
Þú berð lengi, okkar einn,
íslands drengja sóma,
Hjálmar frá Hofi.
Höfundur vísu þessarar er
er kunnur hagyrðingur á íslandi.
! \
DÁNARFREGN
Mánudaginn 13. október s. í.
andaðist á eiliheimilinu “Betel”
Gimli, Man., Mrs. Elín Stefanía
Finnbogason, 80 ára að aldri. —
Hún var fædd í Hólagerði á Fá-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Sunnud. 2. nóv. verður morg-
unguðsþjónustunni útvarpað.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
Messur í prestakalli séra
H. E. Johnson
Nóvember 2.: Messa að Oak
Point kl. 2 eftir hádegi, ensk
messa. — Lundar 9. nóvember
kl. 2 eftir hádegi.
H. E. Johnson.
Árborg-Riverton prestakall
19. október: Hnausa, messa og
ársfundur kl. 2 e. h. — Riverton
ensk messa og hreifimyndasýn-
ing kl. 8 e. h. — 26. okt. Geysir,
messa klukkan 2 eftir hádegi.
Árborg, ensk messa og hreyfi-
myndasýning kl. 8 e. þ.
-f
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnud. 26. október: — Ensk
messa kl. 11 árdegis. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12 á hádegi. —
íslenzk messa kl. 7 síðdegis. —
Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
Argyle prestakall
Sunnudaginn 26. október. 21.
sunnud. eftir Trínitatis: Grund
kl. 2 eftir hádegi. Glenboro kl.
7 eftir hádegi. — Allir boðnir
velkomnir.
Séra Eric H. Sigmar.
♦
/
Gimli prestakall
26. október: Messa að Árnesi,
kl. 2 e. h. — Messa að Gimli kl.
7 e. h. — Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirsson.
skrúðsfirði 26. nóv. 1867. For-
eldrar, hennar voru Kristján
Magnússon og Elísabet Eiríks-
dóttir. Stefanía var gift Tobíasi
Finnbogasyni og fluttust þau
hingað til lands árið 1900. Þeim
varð fjögurra barna auðið, voru
það 3 drengir og 1 stúlka. — Af
þeim eru á lífi einn sonur, Carl
Finnbogason,, í Vancouver B.C.
og dótturdóttir, Mrs. W. E.
Sesvell, að Stany, Mountain
Manitoba. Útförin fór fram á
Gimli, Man. fimmtudaginn 16.
þ. m. undir umsjón útfararstofu
Bardals, en séra Skúli Sigur-
geirsson flutti kveðjuorð ,og
jarðsöng.
Mr. og Mrs. Skapti Sigurðson
frá Oak View Man., voru stödd
í borginni um síðustu helgi á-
samt dóttur sinni.
Reykjavík, 12. okt. 1947.
Kæri ritstjóri!
Eg treysti því að þér getið
komið mér í bréfasamband við
einhvern góðan landa minn í
Ameríku. Það mætti skrifa á
ensku. Eg er íslenzk stúlka,
norðlenzk, dvel nú í Reykjavík.
Mig langar mikið að skrifast á
við einhvem, pilt eða stúlku, af
íslenzkum ættum, handan við
hafið.
Með fyrirfram þökk og fullri
virðingu.
Dómhildur Arnaldsdóítir
Sogamýrarblett 32.
Box 1073, Reykjavík.
Iceland.
Mr. Björn Jónasson frá Silver
Bay var staddur í borginni á
þriðjudaginn.
Mrs. F. Harald Wieneke frá
Detroit, Mich., kom hingað í lok
fyrri viku til þess að vera við
giftingu sonar síns.
Skjót linun frá gigtarstingj-
um, vöðva- og taugaþjáningum,
fæst með notkun “Golden HP2
Tablets”, er þúsundir sjúklinga
með bakverk, stjrðleika, sárindi
í liðamótum, verki í fótum,
handleggjum og öxlum, fá ekki
nógsamlega vegsamað. — Takið
“Golden HP2 Tablets”, eina
töflu 3 eða 4 sinnum á dag í heit
um drykk, og fáið varanlegan
bata. 40 töflur $1.25; 100, $2.50.
í öllum lyfjabúðum.
Menn og konur 35, 40, 50. —
Skortir starfsgleði? Finnið til
elli? Taugaveiklun? Þreytu?
Magnleysi? Njótið lífsins! Takið
“Golden Wheat Germ Oil Cap-
sules”. og verndið heilsu yðar. 50
Capsules $1.00. 300, $5.00. 1 öll-
um lyfjabúðum.
Mrs. D. S. Curry frá Coronado,
Californíu, dvelur í borginni um
þessar mundir.
Hið eldra Kvenfélag1 Fyrsta
lúterska safnaðar, heldur Tea
á heimili Mr. og Mrs. S. O.
Bjerring 550 Banning Street,
þann 29. þ. m. kl. 2,30 eftir há-
degi og að kvöldinu.
Laugardaginn 4. október voru
þau Arleif Sigvaldason og
Harold Morton' Calvert, gefin
saman í hjónaband á heimili
Rev. Bruce Johnson 902 Jessie
Ave. Brúðurin er dóttir Mr. og
Mrs. Sigurður Sigvaldason,
Vidir, Man., en brúðguminn er
sonur Mr. og Mrs. Burnham
Calvert, Castle Point, Man. —
Brúðguminn var fjögur ár í
flugher Canada, en brúðurin
var skólakennari í nokkuur ár.
Við giftinguna voru þau að-
stoðuð af Lilju Sigvaldason og
George Calvert. Nokkrir nán-
ustu ættingjar voru viðstaddir.
Brúðkaupsveizla var haldinn í
Moores. — Ungu hjónin lögðu
svo í ferð vestur að Kyrrahafs-
strönd. Munu þau dvelja þar í
vetur. — Framtíðarheimili
þeirra verður í Petrel, Man.
Ársfundur Islendingadagsins
verður haldinn í Goodtemplara-
húsinu, mánudagskvöldið þann
10. nóvember næst komandi.
Séra Sveinbjörn Ólafsson frá
Duluth, Minn., var staddur í
borginni í byrjun vikunnar á-
samt frú sinni; kom séra Svein-
björn í heimsókn til móður
sinnar, frú Önnu Ólafsson og
systkina sinna.
Hjómleikar 8 ára
álúlku
Þórunn Jóhannsdóliir hélt tvo
sjálfsiæða hljómleika í
Englandi
Þórunn Jóhannsdóttir, hinn
átta ára gamli píanóleikari,
dóttir Jóhanns Tryggvason-
ar söngstjóra, er nýkomin
frá Englandi iil siuttrar
dvalar hér heima, og mun
e f n a til píanóhljómleika í
Tripolileikhúsinu n.k. mánu-
dagskvöld.
Þórunn lék einleik á píanó fyr-
ir blaðamenn og nokkra aðra
gesti í gær. Bar leikur hennar
vitni um undraverða leikni og
kunnáttu hjá ekki eldri píanó-
leikara.
Þórunn hefir nú dvalið um árs
skeið við hljómlistarnám í Eng-
landi og er lang-yngsti nemand-
inn við tónlistarskóla þann, sem
hún stundar nám við. Hún hefir
haldið tvo sjálfstæða hljómleika
í Englandi og fóru blöð mjög
lofsamlegum orðum um leik hen-
nar. Hún er nú á förum út aftur
til Englands, ásamt föður sínum
og þar munu þau dvelja næsta
ár, ef gjaldeyrir fæst fyrir dvöl
þeirra.
Á hljómleikunum á mánudag-
inn, mun Þórunn leika verk eftir
Mozart, Bach, Beethoven, Chop-
in, Haydn og loks tvö smálög
eftir sjálfa sig. Jóhann faðir hen-
nar, aðstoðar hana með því að
leika hljómsveitarhlutverk úr
Konzert eftir Mozart á píanó.
Vísir, 11. Sept.
Nýtt hraðamet á leiðinni
New York—Keflavík
Klukkan 7.04 í morgun lenti
Skymasterflugvélin London á
Keflavíkurflugvelli eftir 11 klst.
flug frá New York.
Tími flugvélarinnar er nýtt
hraðamet á þessari leið. Vélin
fór kl. 20.03 frá La Gaurdia
flugvellinum í New York í gær-
kveldi og flaug leiðina í einum
áfanga. Leiðin er 2704 mílur að
lengd.
Áður hafði þessi leið verið
flogin skemmst á um tólf og
hálfri klukkustund. »
“Skymaster”-flugvélinni Lond
on var flogið hingað af kapt.
William C. Markuart. Vélin fór
héðan aftur með aðeins einn
farþega, Lárus Pálsson leikara.
Vísir, 24. sept.
ALLUR SALTFISKUR
SELDUR
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir fékk í gær hjá Kristjáni
Einarssyni framkvæmdastjóra
SÍF, munu allar saltfiskbirgðir
íslendinga nú vera seldar.
Það eina sem enn er óselt af
fiski, er sá fiskur, sem ekki er
fullverkaður og svo lítilsháttar
af upsa.
Megnið af fiskinum fer til
Grikklands og ítalíu og einnig
til nokkurra annarra landa.
Fiskurinn mun verða fluttur
út á næstu þremur mánuðum.
Vísir, 13. september.
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
The FINEST of ALL
“niPLE ACTtON,,
Vellotöfte
MOST
Suits or
DressesO J
CASH AND CARRY
For Driver
PHONE 37 261
Perth’s
888 SARCENT AVE.
K. N. [ U L 1 U S:
KVIÐLINGAR
*
Fyrsta útgáfan af ljóðsafni þessa sérstæða kýmni-
skálds Vestur-lslendinga, og raunar íslenzku þjóðar-
innar í heild, sem Bókfellsútgáfan í Reykjavík sendi
frá sér fyrir rúmu ári, seldist upp á svipstundu, og nú
er 2. útgáfa komin á markaðinn; þetta er stór bók,
prentuð á úrvals pappír og í fyrirtaks bandi. Bókina,
sem kostar $7.50 að viðbættum 25 centa póstgjaldi, má
panta hjá
M R S. B. S, B E N S O N
c/o THE COLUMBIA PRESS, LIMITED
Winnipeg, Manitoba
+ + + + ■¥ + + + ■+ + ■+■+■+ + ■*
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en
þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn.
Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
THE VIKING PRESS LIMITED
KAUPENDUR LÖGBERGS OG
HEIMSKRINGLU Á ISLANDI
%
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvoxt blað.
Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtima.
Æskilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐM UNDSSON
HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK
TOMBÓLU og DANS
heldur stúkan Skuld á mánudagskvöldið þann 27. þ. m.
í Goodtemplarahúsinu; öllum arði verður varið til
líknar sjúkum og bágstöddum.
Þar sem þetta er eina samkoman slíkrar tegundar, sem
stúkan heldur á árinu, er þess vænst, að hún verði
fjölsótt og njóti hins sama góðvilja og undanfarin ár.
Ágæi hljómsveil spilar við dansinn.
Aðgangur og einn dráttur 25 cents.
Hefst kl. 7.30 e. h.
Forstöðunefndin
Innköllunarmenn LÖGBERGS
Amaranth, Man Akra, N. Dak. B. G. Kjartanson
Backoo, N. Dakota. Árborg, Man K. N. S. Fridfinnson
Arnes, Man M. Einarsson
Baldur, Man O. Anderson
Bellingham, Wash. Árni Símonarson
Blaine, Wash Árni Símonarson
Boston, Mass. Palmi Sigurdson
< 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak Cypress River, Man. O. Anderson
Churchbridge, Sask S. S. Christopherson
Edinburg, N. Dak Páll B. Olafson
* Elfros, Sask. Mrs. J. H. Goodmundson
Garðar, N. Dak Páll B. Olafson
Gerald, Sask C. Paulson
Geysir, Man K. N. S. Friðfinnson
Gimli, Man. O. N. Kárdal
Glenboro, Man O. Anderson
Hallson, N. Dak Páll B. Olafson
Hnausa, Man ... K. N. S. Fridfinnson
Husavick, Man O. N. Kárdal
Langruth, Man John Valdimarson
Leslie, Sask Jón ólafsson
Lundar, Man Dan. Lindal
Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson
Point Roberts, Wash. ... S. J. Mýrdal
Riverton, Man. . K. N. S. Friðfinnson
Seattle, Wash J. J. Middal
6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash.
Selkirk, Man Mrs. V. Johnson
Tantallon, Sask J. Kr. Johnson
Vancouver, B.C F. O. Lyngdal
5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C.
Víðir, Man. K. N. S. Friðfinnson
Westbourne, Man. Jón Valdimarson
Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal