Lögberg - 25.12.1947, Side 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. DESEMBER, 1947
Úr borg og bygð
íslenzkir sjúklingar, se mliggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts.,
Maryland St., Phone 30 017, ef
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilsluðlan Djákna-
nefndar Fyrsta lút. safn.
-t-
Skjót linun frá gigtarstingj-
um, vöðva- og taugaþjáningum,
fæst með notkun “Golden HP2
Tablets”, er þúsundir sjúklinga
með bakverk, stirðleika, sárindi
í liðamótum, verki í fótum,
handleggjum og öxlum, fá ekki
nógsamlega vegsamað. — Takið
“Golden HP2 Tablets”, eina
töflu 3 eða 4 sinnum á dag í heit-
um drykk, og fáið varanlegan
bata. 40 töflur $1.25; 100 $2.50.
t öllum lyfjabúðum.
♦
Áttatíu ára
Áttatíu ára afmælis Sigurðar
Júlíusar Johannessonar læknis
verður minnst með samsæti er
haldið verður laugardaginn 10.
janúar næstkomandi, í Fyrstu
Lútersku kirkjunni í Winnipeg
og hefst kl. 8 e. h.
öllum Islendingum fjær og
IN A HURRY!
48
HOUR SERVICE
on most
DRY CLEANING
AND LAUNDRY
Phone 37261
Or Use Perth's
Carry and Save Store
Perth’s
888 SARGENT AVE.
nær, er boðið til þátttöku í virð-
ingarathöfn þessari, við hinn
vellátna læknir, annað hvort
með nærveru sinni, eða með orð
sendingu.
Aðgöngumiðar að samsæti
þessu verða til sölu hjá herra
bóksala Davíð Björnssyni á
Sargent Ave., og hjá íslenzku
blöðunum í Winnipeg, frá 24.
des., 1947 til 5. janúar 1948, og
kosta $1.00 hver.
Philip M. Pétursson, 681
Banning Street.
Árni G. Eggertsson, 919
Palmerston Street.
Guðm. F. Jónasson, 195 Ash
Street.
Ólafur Pétursson, 123 Home
Street.
Grettir L. Johannsson, 910
Palmerston Ave.
Guðm. M. Bjarnason, 254
Belvidere Street.
Joh. Th. Beck, 975 Ingersoll
Street.
Jón J. Bíldfell, 238 Arlington
Street.
Forstöðunef ndin.
-t-
Þjáning af liðagigt? Almenn
gigt? Taugaveiklun? Bakverk-
ur? Þrautir í handleggjum, herða
stirðleiki og fótaverkur. Takið
HP2-töflur, sem veita skjótan
bata við áminnstum kvillum, og
lina verki í liðamótum. — Notið
HP2 töflur 4 sinnum á dag með
heitum drykk. — 40 töflur, $1.25;
100 töflur $2.250. — í öllum
lyfjabúðum.
♦
Mr. Jón Ólafsson stáliðnaðar-
verkfræðingur, er um langt
skeið var í þjónustu Vulcan
Iron Works fyrirtækisins hér í
borginni, og víðtæka athygli
H ICELAND
Scandinavia
Overnight
Travel the modern way and fly in
four-engine airships.
MAKK RESERVATIONS NOW, IF
PL.ANNING TO TRAVEL NEXT
SUMMER
We will help you arrange your trip.
NO extra charge.
For Domestic and Overseas Travel
Contact
VIKING TRAVEL SERVICE
(Gunnar Paulsson, Manager)
165 Broadway, New York City
PHONE: REctor 2-0211
(A (JíÍerrg (Olirietmas
NEW YEAR TERM
Opening
Monday, January 5l!l
RESERVE YOUR DESK EARLY
As we expect our classes to be filled
early in the New Year Term we
suggest that you enroll between
Christmas and the New Year. Our
office will be open every business
day during the holiday season from
9:00 a.m. to 5:00 p.m.
DAY and EVENING
CLASSES
Call at our office, write, or telephone
for additional information on the
air-conditioned, air-cooled College
of higher standards.
COMMERCIAL COLLEGE
Porlage Avenue at Edmonton Slreet
WINNIPEG
Telephone 96 434
vakti á sér fyrir vísindalegar
uppgötvanir á vettvangi stál-
framleiðslunnar, er nýkominn
til borgarinnar vestan frá
British Columbia, þar sem hann
nú rekur ávaxtarækt í stórum
stíl. Mr. Ólafsson ráðgerði að
að dvelja um þriggja vikna
tíma hér um slóðir.
*
Menn og konur 35, 40, 50. —
Skortir starfsgleði? Finnið til
elli? Taugaveiklun? Þreytu?
Magnleysi? Njótið lífsins! Takið
‘Golden Wheat Germ Oil Cap-
sules”, og verndið heilsu yðar. 50
Capsules $1.00. 300 $5.00. 1 öll-
um lyfjabúðum.
■r
Mr. T. M. Sigurgeirsson frá
Hecla var staddur í borginni á
mánudaginn.
Góðir gestir frá íslandi í Los
Angeles um þessar mundir eru
ungfrú Svanhildur Sigurgeirs-
dóttir, biskups Sigurðssonar sem
áður hefir verið getið, og frú
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Viglundsson læknir, en hún er
dóttir Guðm. Kristjánssonar
kennara og Skipstjóra og frú
Geirlaugar Stefánsdóttir, en frú
Ragnheiður hugsar sér að dvelja
hér um lengri tíma við fram-
haldsnám í augnlækningum, en
hún er kona Magnúsar Viglunds
sonar, stórkaupmanns í Reykja-
vík. S. B.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 f. h. — Is-
lenzk messa kl. 7e. h. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Séra Eiríkur Brynjólfsson.
Gimli prestakall — Jólamessuh:
25. des.: Ensk messa kl. 7 e. h.
og íslenzk messa kl. 8.15 e. h., að
Gimli. — Sunnudaginn, 28. des.:
Messa og jólatréssamkoma kl.
2 e. h., að Mikley. — Allir boðn-
ir velkomnir.
Skúli Sigurgeirsson.
Mr. Pétur Thorsteinsson frá
Wynyard, Sask., var staddur í
borginni í fyrri viku; sagði
hann góða líðan fólks vestur þar,
en snjóþyngsli með meira móti.
Fréttabréf úr Borgarfirði hinum
meiri um sumarlok 1 947
Stefán skáld Vagnsson á Hjalta-
stöðum í Skagafirði, þegar hann
sá sjálfan forustumann í hrossa-
rækt koma á mótorhjóli á
hestasýningu:
“Talað er ekki um tölt né skeið,
og tilþrif gæðinganna.
Hann á mótormeri reið,
milli sýninganna”.
Það þykja fleiri en Stefáni
Vagnssyni ekki góð skifti að sjá
menn á mótorhjóli í stað þess
að sitja á glæsilegum gæðing. —
Reiðhestanotkun á fjölfömum
sveitavegum er að verða lítt
möguleg, þar sem bílar eru á
flugferð fram og aftur. Prestar
húsvitja á bílum og læknar
komast naumast lengur á hest-
bak. Nú eru það aðeins fjalla-
ferðir sem knýja menn til þess
að temja hesta. Þessar þjóðlegu
og bráðskemmtilegu íþróttir, að
sitja fallega á glæstum gæðing
og stýra fleygi undir fullum segl
um, eru nú að ganga úr gildi, en
bílar komnir í þess stað.
Árni Pálsson, verkfræðingur
var nú í kvöld að tilkynna það
í útvarpsfréttum að virkjun
Andakílsárfossa mætti nú telj-
ast lokið og rafstöðin væri tekin
til starfa. Er unnið að því, eftir
föngum að raflýsa Akranes,
Borgarnes og Hvanneyri. Fleiri
staðir koma síðar til greina þðtt
ýmsum kunni að þykja biðin
löng. Taldi verkfræðingurinn
engann efa á því að með tíð og
tíma gætu allar sveitir þessa
héraðs notið góðs af þessari afl-
stöð, sem unnt væri að auka svo,
að hún gæti líka tekið á sig fjar-
lægari byggðir. Það er unga kyn-
slóðin sem á í vændum notin af
þessu stærsta mannvirki, sem
unnið hefir verið í Borgarfirði.
Árni Pálsson var yfirsmiður að
Hvítárbrúnni, hjá Ferjukoti, sem
er ein af fallegustu brúm hér á
landi. Hann er sonarsonur Ein-
ars Guðmundssonar á Hraunum
í Fljótum, en Einar smíðaði brú
yfir Hvítá hjá Barnafossi 1892.
Var það fyrsta brúin, sem byggð
j var í Borgarfirði. Nú má heita
svo að brýr séu hér yfir alla
smá-læki, hvað þá hinar stærri
ár. Barnafoss-brúin þótti þrek-
virki á sínum tíma, ekki síst
fyrir það, að hún var byggð
af tillagi fárra bænda, án land-
sjóðshjálpar. Þá var hér enginn
svonefndur ríkissjóður til.
Barnafossbrúin stendur, lítið
endurbætt frá því hún kom frá
fyrstu hendi, er hún þó orðin 56
ára gömul, hið mesta þarfaþing
öllum sauðfjáreigendum sunnan
Hvítár, sem eiga afrétt á Arnar-
vatnsheiði. — Mér datt Barna-
fossbrúin í hug í sambandi við
Árna Pálsson, því afi hans
byggði hana og þótti það afrek
á þeim tímum, lítið mun yngri
kynslóðinni finnast um slíkt í
sambandi við Hvítárbrúna hjá
Ferjukoti, sem lofar meistarann
og nú hverur hún fyrir mann-
virkjunum miklu við Andakíls-
árfossa. En að öllum þessum
mannvirkjum hafa þeir unnið
sem komnir eru af gamla og
góða kynstofninum frá Hraun-
um í Fljótum.
Um ektamál æskulýðsins er
nokkuð á annan veg en áður var.
Fram yfir lok 19. aldar mátti
heita svo að allar stúlkur yndu
í sveitinni til fullorðinsára, ann-
aðhvort sem heimasætur í föð-
urgarði, eða sem vinnukonur, ef
ekki vildi betra til. Ullariðnað-
urinn var þá í heiðri hafður og
hverri konu lífsnauðsyn að geta
breytt ull í föt og mjólk í mat.
Ullarvinnan lék í höndum lag-
.hentra kvenna sem æfðu hann
frá barndómi og varð bæði til
gagns og unaðar. Það var því
sungið fyrir munn nokkra
sveitakvenna á þeirri tíð: “Úr
þeli þráð að spinna, mér þykir
næsta inndæl vinna”. — Meðan
svo stóðu sakir að æskan undi í
sveitunum, þurftu piltarnir
sjaldan að skálma langt á biðils-
buxunum, þegar þeir töldu sig
menn það mikla, að geta annast
bú og börn. Þegar alt fór að ósk-
PRJÓNAKONUR ÓSKAST!
Viljum fá prjónakonur til þess að prjóna vetl-
inga af íslenzkri gerð. Við leggjum til bandið.
Frekari upplýsingar fást hjá
KARASICK’S LIMITED
275 McDERMOT AVE " WINNIPEG
um, var prestur beðinn að lýsa
til ektaskapar og að því loknu
boðið til veglegrar brúðkaups-
veizlu. Þessu er nú lokið hér um
sveitir. Engin heimasæta iðar nú
af kæti við rokkinn sinn. Flestir
piltar þurfa nú að leita lengra
en áður var í kvonbænum. —
Bændadæturnar eru fyrr en
varir, með öllu horfnar úr sveit-
inni og flakka eitthvað út í
veður og vind. Helst eru þær að
finna í Reykjavík, ekki sem
vinnukonur; það orð þekkist
ekki lengur, hvorki við sjó eða í
sveitum. Á skrifstofum, veitinga
húsum og sölubúðum, una ungu
stúlkurnar sér bezt. Sveitastúlk-
ur verða bæði liprar og lærðar
í Reykjavík, en ástasælan reyn-
ist þeim mörgum stopul og
skammvinn, ekki síður nú en
en fyrr á tímum. Flestum dug-
andi sveitapiltum heppnast enn
þá að klófesta konuefni. Er þá
nokkuð sitt á hvað, hvort prestar
eða lögmenn gefa hjónin saman,
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
en þessum giftingum fylgir nú
ekki veizlufagnaður í sinni
gömlu mynd, sem sló þó ekki
litlum ljóma á svo virðulega at-
höfn. — Hjónaskilnaðir eru ekki
fágætir nú á dögum, samt er
ekki orð á þeim gerandi, hér um
Borgarfjörð. En ýmsir sveigja
það til fyrir konum sínum að
flytja af búgörðum sínum til
Reykjavíkur, eins fyrir það þótt
víða sé þröngt fyrir dyrum. En
á síðustu áratugum hefir Reykja
vík getað boðið fólkinu upp á
flest hugsanleg þægindi, svo að
nærri hefir legið að steiktar
gæsir flýgi þar í munn manna.
Ritstjórum íslenzku blaðanna
vestan hafs sendi ég þakkir og
bróðurkveðjur. Og í einu orði
kveð ég bæði konur og karla
vestan hafs, sem ég hefi nokkur
kynni af og segi upp á gamlan
íslenzkan sveitasið. — Verið
þið öll blessuð og sæl.
Ykkar með vinsemd.
Kristleifur Þorsteinsson.
The Swan Manufacfuring
Compony
Manu/acturar* o/
SWAN WEATHEK STMP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
UNEMPLOYMENT
INSURANCE
COVERAGE
EXTENDED
(Authority, P.C. 4854, dated December 3rd, 1947)
ON AND AFTER January lst, 1948, every
employee in insurable employment paid by
the month whose annual remuneration does
not exceed $3,120.00 will be insured under
the Unemployment Insurance Act.
AT PRESENT those paid by the month
whose annual renumeration is $2,400.00 or
less are insured under the Act.
THE CHANGE will not affect the coverage
of all hourly, daily and piece rated employees
and those paid on a mileage basis, who will
continue to be insured regardless of earnings.
WEEKLY RATED emplqyees whose earn-
ings are expected to be $3,120.00 or less per
year will continue to be insured under the
Act.
UNEMPLOYMENT INSURANCE
COMMISSION
J. G. Bisson, Chiej Commissioner
R. J. Tallon, C. A. L. Murchison,
Commissioner Commissioner
1948
is going to be a tough year
for the People of Britain.
They are a brave People
and face the new year un-
daunted and with a deter-
mination to overcome their
economic crisis. We can do
a lot to help Britain by
sending vitally needed food.
Parcels are standard in size — $3.00 and $5.00
Send Your Contributions NOW
To The
ROTARY CLUB OF WINNIPEG
154 Royal Alexandra Hoiel
Winnipeg, Manitoba
•
This Space Courtesy of:
(
The Drewrys Limited
BPX—8