Lögberg - 01.01.1948, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.01.1948, Blaðsíða 5
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR, 1948 % /UiliSAAUL IWCNNA Ritxtjóri: Newsletter on the lcelanders In Northern Californio A News-Letter in Lieu of a Personal Visit Minningarorð Markmið uppeldisins Markmið uppeldisins er að ala upp sjálfstætt fólk. Þetta virð- ist mörgum foreldrum ekki vera ljóst og mætti þó ætla að þeir vissu þetta af eðlisávísun eins og dýrin. Fuglarnir og allar skepnur krefjast þess af af- kvæmum sínum að þau líti eftir sér sjálf, strax og þau eru sjálf- bjarga. Margir foreldrar, sem orðið hafa að vinna hart á bernsku- árum, ásetja sér að börn sín skuli ekki hafa neitt af slíku að segja — að þau skuli eignast hamingjusama bernsku og að vegurinn til þess, sé að létta af þeim öllum skyldustörfum við heimilið, að þau eigi ekki að hugsa um neitt nema að sækja skólann og iskemta sér. En börn- um hefir sjaldnast reynst mikil hamingja í því að vera alin upp í iðjulgysi og ábyrgðarleysi, þvert á móti hafa foreldrar oft með dálæti og eftirlæti eyðilagt framtíð barna sinna; þau hafa ekki kent þeim að vera sjálf- stæð og koma fram sem full- orðnar manneskjur. Börn, sem koma frá heimil- um, er eiga við fremur þröngan fjárhag að búa, hafa oft betri aðstöðu til þess að verða að mönnum, en börn frá ríkum heimilum. Drengir, sem bera út blöð, vinna sem sendisveinar eða við önnur störf, þegar þeir koma úr skóla á kvöldin, fá dýr- mætan þroska við þessi störf sín. Þeir hafa ánægju af starf- inu; þeir finna að það er mikils- vert. Fólk reiðir sig á að þeir komi með blöðin á réttum tíma eða matvörur, hvernig sem viðrar. Þeir venjast því að vera ábyggilegir og sjálfstæðir, og finna til ánægju yfir því að leggja sinn skerf fram, fjölskyld unni til stuðnings. Þeir eru fullorðnir menn og fjörmiklir drengir í senn. Það er gaman að sjá þessa drengi að leikjum í sínum frístundum; þeir kunna að njóta frístunda sinna. — Hjá þeim kennir aldrei leiðinda. Það er líka ánægjulegt að sjá unglingsstúlkur, sem kunna til húsverka. Þær hafa lært af móður sinni að matbúa fyrir fjölskylduna, ræsta húsið, sauma sinna yngri börnunum. Þær verða ekki á flæðiskeri staddar, þegar þær stofna sitt eigið heimili. Þar að auk hafa þær vanist því að vinna inn nokkur sent, með því að passa börn, vinna í búðum á frídögum og fleira. Hvílíkur reginmunur er á uppeldi þessara bama og hinna, sem hafa engar skyldur að rækja við heimilið, og engum störfum að sinna utanheimilis Þeim eru gefnir allir þeir pen- ingar, sem þau þurfa til að skemta sér, og meira til. Slík börn eru oftast leiðindagjörn og leiðinleg. Þau safnast með kunn ingjum sínum inn á kaffihús eða úti á strætin og verða oft for- eldrum sínum til vandræða og sorgar. Þegar slíkt kemur fyrir, barma foreldrarnir sér og segja að þau hafi veitt þeim alla hluti og eigi ekki skilið að börnin komi þannig fram. Já, þau veittu börnum sínum mikið, en það var eitt, sem þau ekki gáfu þeim — sjálfstæði. — Foreldrarnir vildu að börnin væru upp á sig komin, gáfú þeim alt, og gerðu alt fyrir þau, og þar af leiðandi lærðu þau ekki að vita fótum sínum forráð. Þau héldu áfram að vera sem smá- börn í hugsun og gjörðum. — Foreldrarnir leyfðu þeim ekki að verða að þroskuðum mönnum og konum. ÍNGIBJÖRG JÓNSSON Brautryðjandinn í kvenfrelsismálum Við konur, sem nú lifum, bú- um við margskonar frelsi, sem óþekkt var fyrir 100 árum. Við höfum kosningarrétt og kjör- gengi, við eigum kost á ýmis- konar góðri atvinnu og við meg- um ganga á buxum og jakka! ef við óskum þess. En þetta hefir ekki altlaf ver- ið svo. Kvenþjóðin hefir náð þessu “frelsi“ fyrir hjálp ýmissa kvenna, sem kváðu upp úr um skoðanir sínar og börðust ótrauð- lega þó að smátt miðaði áfram. Ein af þessum konum var Amelia Jenks Bloomer. — Hún fæddist í Homer í New York- fylki árið 1818. Hún giftist Bloomer, manni sínum, árið 1840, og er hans að engu getið. En frúin stofnaði blað skömmu eftir giftingu sína og blaðið hlaut meinleysisnafnið “Liljan”, sem hæfði því ekki sem bezt. Það átti að ræða bókmenntir og bindindi, en varð frægt fyrir baráttu sína fyrir frelsi kvenna. Einnig barðist það fyrir nýjum og hentugri klæðnaði kvenna. Önnur kona, Elisabet Smith Miller, hafði vakið máls á því að mál væri til komið, að konur legðu niður hinar þungu og erfiðu flíkur, sem þá tíðkuðust, og tæki upp þægilegri fatnað. Frú Amelia Bloomer varð hrifin af þessari uppástungu og fann nú upp klæðnað, sem vakti athygli — fólki brá í brún og það hneykslaðist. Á okkar öld vekur þessi bún- ingur enga hneykslun og virðist ekki óæmilegur að neinu leyti. Getur hver dæmt um það sjálf- ur með því að bera saman nú- tímaklæðnað og þann er áður tíðkaðist. Búningnum er lýst á þessa leið: “Götuklæðnaður úr rósóttu silki — fjólubláu og hvítu. — Pilsið nær þrjá þumlunga niður fyrir hnén, ermar eru aðskornar með fínum uppslögum hérumbil 2 þuml. breiðum. Hatturinn er úr strái með breiðum börðum, silkifóðruðum, hvítt silkiflauel um kollinn og langar lykkjur á. Buxurnar eru úr sama efni og kjóllinn og ryktar um öklana. Má segja að buxurnar séu með tyrknesku sniði”. Nokkurar hugaðar konur klæddust þessum búningi á göt- unni og aðrar notuðu hann á ræðupallinum, er þær fluttu er- indi um kvenfrelsi og önnur á- hugamál kvenna. Það kom mörgum á óvart að dagblöðin voru fremur hlynnt þessari ný- breytni í klæðnaði kvenna, og Amelia Bloomer varð nú mjög fræg. — Síðan eru ryktar bux- ur af þeirri tegund, sem hún notaði, einnig stuttar buxur af sömu tegund, kallaðar “bloom- ers” á ensku máli, enn í dag. Ár- ið 1851, þegar hin mikla sýning var haldin, var búningurinn sendur yfir hafið til sýnis og flutti Illustrated London News grein um hann með mynd. Síð- ar á árinu flutti sama blað mynd af frú Bloomer í heimilisklæðn- aði og var hann mjög áþekkur hinum, pilsið aðeins styttra og sást því meira af buxunum. Þótti ástæða til að taka það fram, að ekkert væri ósæmilegt við þenna fatnað, og að þær kon- ur, sem klæddust honum, væri ekki að líkja eftir klæðaburði karla. “Hinn nýi búningur er í engu frábrugðinn klæðnaði kvenna um háls og herðar, hann þarf ekkert vesti, hálsklút eða flibba eins og sumir virðast álíta, og vér berjumst ekki fyrir kvenfatnaði af því tagi”. í blaði sínu, Liljunni, vísað frú Frá Californíu Herra ritstjóri Lögbergs! Mér datt í hug að það væru kanske einhverjir til og frá þarna eystra sem hefðu gaman af að heyra um samsæti sem John og Helen Zakariasson var haldið, sunnudaginn þann 14. des. Tilefnið var að þau eru ný-búin að byggja sér mjög vandað og snoturt heimili að 8130 Creighton St., í Kenwood, sem er nýtt hverfi fyrir vestan Inglewood, Calif., og komu þarna saman um þrjátíu manns til að sýna þeim hlýhug og um leið að afhenda þeim forkunar fagran spegil, sem hengdur var fyrir ofan eld- stæðið, og húsmóðirin svo beðin að afhjúpa um leið og Mr. Bumingham afhenti þeim hann sem gjöf. Mrs. Zakariason er dóttir hinna mætu hjóna Mr. og Mrs. Gunnar Mattíasson. Það mátti nú reyndar heita þríheilagt við þetta tækifæri, því Matthíasson’s-hjónin voru aðeins komin heim úr íslands- ferð sinni, og gafst þessum vinahóp því tækifæri til að bjóða þau velkomin heim, og í þriðja lagi var John sonur Zakariason’s hjónanna árs gamall næsta dag. Fyrir samsætinu stóðu Miss Fríða Johnson, upprunalega frá Hólmi í Argyle-bygð, og Þóra Richards, önnur dóttir Mattías- son’s-hjónanna. Þeir, sem þarna voru staddir, voru: Mr. og Mrs. Randall, Mr. og Mrs. O. Lee Kneif og tvö börn, Mr. og Mrs. John Bernd- sen, Thor Goodman, Mr. og Mrs. Gilbert Burningham, Mr. og Mrs. Aubrey Richards, Mary Joyce, Emil P. Johnson, Mr. og Mrs. E. J. Shield, Mr. og Mrs. Jón Thorbergson, Guðný Thor- valdson, Mr og Mrs. G. Mattías- son og Mr. og Mrs. Curly Turner og tvö börn. Guðný Thorvaldson. Bloomer á bug “öllum aðfinnsl- um karlmanna, sem ganga með stromphatta, og allra þ e i r r a kvenna, sem sópa götustéttirnar með pilsum sínum og þyrla þar upp ryki og öðrum óhroða, einn- ig gagnrýni þeirra kvenna, sem þykir það smekklegra, að lyfta hátt upp pilsunum, þegar gengið er yfir götu, en að taka upp nýjan klæðnað og hagalegan.” Frú Bloomer hvatti kvenþjóð- ina, lesendur sína, með miklum ákafa, “til að breyta eftir eingin geðþótta. Hvað sem er ykkur til byrði, hvað sem háir y k k u r, hvort sem það er fatnaður eða átrúnaður, þá kastið því á burt. Konan hefir of lengi fórnað þæg- indunum fyrir tízkuna . . . Kepp- ið að því að verða hæfar fyrir æðri störf, og hættið að skríða í duftinu. — Afmáið alla bletti af sálum yðar og klæðum.” En hún talaði fyrir daufum eyrum. — Á næstu árum varð fatnaður kvenna enn efnis- og íburðar-meiri. Krínólínan var þá í almætti sínu. Að vísu voru buxur sem líktust tyrkneskum buxum, undir hinum víðu pilsum og þær voru jafnvel kallaðar “bloomers” — en kvenþjóðin “skreið enn í duftinu” því að kúgun kvenna var ekki afnumin enn. Þegar frú Bloomer dó árið 1894 mátti þó sjá bjarma fyrir hinum nýja degi. Ef þessi brautryðjandi mætti nú líta upp úr gröf sinni mundi hún gleðjast yfir frelsi kvenna — en hver veit nema hún yrði þó hneyksluð yfir því, að sjá ungar stúlkur ganga á bux- um — og pilslausar. Nú er enginn sem fettir fingur út í slíkt, og enginn nefnir, að þær stæli karl- menn. Frú Bloomer átti mikinn þátt í því, sem áunnizt hefir konum til handa, en fáir muna hana nú. — Laun heimsins eru van- þakklæti. Lausl. þýtt gear’s (@reetíngs With this greeting we have come to the last issue of our Newsletter for 1947. Your re- sponse during the year has been so generous in every way that we are really encouraged to carry this correspondence with you for another year at least. We thank you. ♦ On Sunday, December 28th, our next Picnic Day, we invite you to an Icelandic Service at 1.30 p.m. at Bethany Lutherar. Church, 1744 University Ave., Berkeley. The subject of our sermon will be “Mikill Fognod- ur”. After the service we shall adjourn to our home for the pro- verbial “eftir-middags kaffe”. We are told that it is a good old custom in Iceland for the con- gregation to receive “eftir-messu kaffe” at the parsonage. So this time ours will be both! Wel- come! We shall have the pro- gram and the hymns all printed for you so that there should be no difficulty about following along in the service. But if fpr any reason whatsoever you do not attend the service, please come to 1152 Laurel St. by 3.00 p.m/ because this will be our Christmas Party with you all. ♦ On November 26th at tho home of Mr. and Mrs. George Brown in San Francisco, Mr. and Mrs. Ted O’Reilly threw a double birthday party for Daddy Brown (George) and Mrs. Jack McLeod (Bertha). We were un- able to find out the ages of either party, but suffice it to say that they are both young for their ages! All the 30 guests not only enjoyed the turkey with all the trimmings, but the whole even- ing was a huge success. Con- gratulations! Here’s hoping for a repeat performance next year! On November 27th, Thanks- giving Day, my brother, Dr. Thorbjorn Thorlakson of Win- nipeg, arrived. Not only did his presence make the day a gala affair for our family, but we were a 1 s o honored by the presence of Dr. and Mrs. Vilh- jalmur Stefansson of New York. Did you know that Dr. Vilh- jalmur is our uncle by marriage? On November 28th Mr. and Mrs. Thorsteinn Indriadason of Estevan, Sask., arrived to spend the winter months here in our midst. Welcome to California! Mrs. Indriadason is Mrs. B. B. Halldorson’s and Vigo Solva- son’s sister. On November 29th, it has been reported that Mr. and Mrs. Thor Blondal of Oakland entertained a goodly number of guests in honor of Mr. and Mrs. Oliver Forsterer of Fiddletown, Ama- dor County. ♦ On November 30th quite a number of our picnic guests arrived for the first time. This time they came from Santa Cruz in the south and NAPA to tho north. My brother, Dr. Thorb- jorn enjoyed this opportunity of meeting so many friends, and thank you all for braving the unusual California weather of that day to be present. There are still a number of our commu- nity who 'have yet to come for the first time. We shall be look- ing for you on December 28th and/or on January 25th. Why not start the year by putting a red circle around the 4th Sun- day of each month for 1948? Easter comes on the 28th of March. How about an Easter service then? -♦ On December 2nd Dr. F. C. Plummer passed another mile- stone in his race with years. Mrs. Plummer (Margaret) entertained some friends in honor of the occasion. The Doctor is reported to have been as young and gracious as ever! Many happy returns of the day, Doc. Con- gratulations! ♦ On December 2nd the Delano Record reports with a front page headline that Mr. Leo Bardarson has been promoted to a position with the Kern County Building Department as Building In- spector. Congratulations, Leo! Here’s hoping that Pauline and you will let us know in time what your next address will be! -♦ On December 14th Mr. and Mrs. Johann Hannessqn of Al- bany had been married 49 years. We’re going to remember this date next year. Congratulations. •♦ On December 14th Ray Bush- nell was out sightseeing with friends in his new De Soto While repairing a flat tire (it would happen when you’re show- ing off a new car!) Ray somehow fractured a bone above the ankle. He has to wear a cast and behave himself for about six weeks. Keep him good, Jennie! If you need any help, just give us a call. •♦ The Stoneson Brothers, Ellis and Henry, have had their turn at the hospital too. They are both doing well. We hope they will be in good shape to enjoy their Christmast and New Year’s festivities. ■♦ Friends of Johannes Hagen, the father of Mrs. Larus Erlend- son of San Francisco will be happy to know of his safe return to America after making a trip to Norway, Iceland, Denmark and Sweden, the first visit to Scandinavia in 50 years, now in his 77th year. He is hale and hearty, and will have much to tell on his return to California. ♦ Christmas parties and Christ- mas Carols! God bless you in all your joys and merry-makings. But let us sing our Christmas Carols this year as never before knowing that they are indeed a permanent part of the world’s spiritual treasure. They never grow old and they never lose their appeal to longing hearts. Longing, yes longing for peace. Where in all the world is there anything comparable to the Christmas Story as it comes to us on the wings of music, with angel faces in the background, all wrapped in the glamour and haze of ineffable beauty? “Holy Night” whether sung in English or Icelandic still gives expres- sion to the reverence we feel as we stand in the presence of Divine Mystery with the Light of another world shining in our faces. May these eternal carols bring more vividly to our hearts this year the Love of God for Mankind, for you and for me, through the Child of Bethlehem, His Son, our Saviour. “Hark, the Herald Angels Sing”, “Glory to God in the Highest, Peace on Earth among men of Goodwill”. ♦ Here’s hoping we’ll see you all on December 28th. Again, best Christmas and New Year’s wishes to you, one and all. Very sincerely, Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson. Séra Magnús Andrés Sigurðson Breiðfjörð S. T. H. Hann var fæddur 13. nóvem- ber 1892, í Þingvalla-Nýlendu, norður af þorpinu Church- bridge Sask. Sonur Sigurðar Magnússonar Breiðfjörð og Kristbjargar Guðbrandsdóttur. Voru foreldrar hans ættuð úr Stranda- og Barðastrandasýsl- um. Ólst hann upp hjá foreldr- um sínum í téðri bygð og naut barnaskólamentunar skólabygð- arinnar. Snemma kom það í ljós að Magnús var hneigður fyrir bókina og skarpur við lærdóm hélt hann áfram lær- dóm á miðskóla í 4 ár í Yorkton og í Regina. 1 ár, tók þá barna- skólakenslu um tíma. Hann var annar af 2. Boy Scout, sem sendir voru til Englands til að vera við krýningu Edward VII. Þegar veraldarstríðið no. 1 byrjaði, var hann í fyrsta hópn- um Canadaliðs sem sendir voru til Englands. Þegar til Englands kom, var hann settur yfir í enska herinn — Emperials. — Sem officer instructor og var með þeim her alt í gegnum stríð ið, á ýmsum stöðum. Hann var sæmdur Military Cross, medalíu fyrir hugrekki og snarræði, er hann handtók yfir 20 alvopnaða Þjóðverja — aleinn — og á sama tíma bjargaði lífi yfirforingja deildar sinnar. Eftir að Magnús kom heim úr stríðinu 1919, byrjaði hann lær- dóm við Queens University, Ont. og útskrifaðist þaðan sem prest- ur. Þjónaði fyrst söfnuði í Lilbury Ont., og síðar í Bogota, N. J. U. S. A., þar sem hann var þjónandi prestur til dauða. — Magnús hlaut S. T. H. stigið, sumarið 1937. Magnús kvæntist konu af dönskum ættum, dó hún 17. des. 1945, en hann, eins og áður hefir verið getið, 12. júní 1947. Hann lætur eftir sig 2 mann- vænleg börn, Brían Kaj er i Bandaríkjunum og Molly — María — stundar nám við lækna- skóla í Phila, Pa. USA. Einn bróðir á Magnús á lífi, Guðbrand bónda í Thingvalla- Nýlendu, Sask. Hvíl í eilífum friði! Vinur. “Vinir vorsins” eftir Stefán Jónsson önnur útgáfa barnabókarinn- ar Vinir vorsins, eftir Stefán Jónsson kennara, er komin út. Fyrri útgáfan kom út árið 1941 og var þá í tveim bindum og seldist hún upp á skömmum tíma. Önnur útgáfan er í einu bindi og prýða hana 30 myndir eftir Halldór Pétursson listmálara. ísafold gefur bókina út og er hún vönduð að frágangi. “Vinir vorsins” er saga um dreng, sem heitir Skúli. — Hann elst upp í sveit, en 10 ára gam- all flytur hann til Reykjavíkur. Fyrri partur bókarinnar fjallar um, hvað á daga hans dreif í sveitinni, en hinn síðari um dvöl hans hér í Reykjavík. Stefán Jónsson kennari er nú orðinn þjóðkunnur maður fyrir barnasöiguír sínar, sem jaínan hafa verið taldar með því besta sem gefið hefir verið út fyrir yngstu lesendurnar. Undanfarið hefir hann lesiÖ framhaldssögu barnatímans í útvarpinu, en hún á mjög miklum vinsældum að fagna. Mbl. 13. des. Eiginkona: “Þú ert ekki líkur honum Gísla hennar Guggu. Hún segir, að hann sé svo meyrlynd- ur.” Eiginmaður: “Hann ætti nú að vera farinn að meyrna, eftir að búið er að sjóða á honum í tólf \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.