Lögberg - 01.01.1948, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.01.1948, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR, 1948 Ur borg og bygð íslenzkir sjúklingar, se mliggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts., Maryland St., Phone 30 017, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. Birl að lilsluðlan Djákna- nefndar Fyrsta lúí. safn. ♦■ Skjót linun frá gigtarstingj- um, vöðva- og taugaþjáningum, fæst með notkun “Golden HP2 Tablets”, er þúsundir sjúklinga með bakverk, stirðleika, sárindi í liðamótum, verki í fótum, handleggjum og öxlum, fá ekki nógsamlega vegsamað. — Takið “Golden HP2 Tablets”, eina töflu 3 eða 4 sinnum á dag í heit- um drykk, og fáið varanlegan bata. 40 töflur $1.25; 100 $2.50. í öllum lyfjabúðum. ♦ Áttatíu ára Áttatíu ára afmælis Sigurðar Júlíusar Johannessonar læknis verður minnst með samsæti er haldið verður laugardaginn 10. janúar næstkomandi, í Fyrstu Lútersku kirkjunni í Winnipeg og hefst kl. 8 e. h. Öllum íslendingum fjær og INAHURRY! 48 HOUR SERVICE on most DRY CLEANING AND LAUNDRY Phone 37261 Or Use Perth’s Carry and Save Store Perth’s 888 SARGENT AVE. nær, er boðið til þátttöku í virð- ingarathöfn þessari, við hinn vellátna læknir, annað hvort með nærveru sinni, eða með orð sendingu. Aðgöngumiðar að samsæti þessu verða til sölu hjá herra bóksala Davíð Björnssyni á Sargent Ave., og hjá íslenzku blöðunum í Winnipeg, frá 24. des., 1947 til 5. janúar 1948, og kosta $1.00 hver. Philip M. Pétursson, 681 Banning Street. Árni G. Eggertsson, 919 Palmerston Street. Guðm. F. Jónasson, 195 Ash Street. Ólafur Pétursson, 123 Home Street. Grettir L. Johannsson, 910 Palmerston Ave. Guðm. M. Bjarnason, 254 Belvidere Street. Joh. Th. Beck, 975 Ingersoll Street. Jón J. Bíldfell, 238 Arlington Street. Forstöðunefndin. Þjáning af liðagigt? Almenn gigt? Taugaveiklun? Bakverk- ur? Þrautir í handleggjum, herða stirðleiki og fótaverkur. Takið HP2-töflur, sem veita skjótan bata við áminnstum kvillum, og lina verki í liðamótum. — Notið HP2 töflur 4 sinnum á dag með heitum drykk. — 40 töflur, $1.25; 100 töflur $2.250. — I öllum lyfjabúðum. Mrs. Hildur Jónína Finnsson, kona Sigurðar Finnssonar, fyrv. bónda í Viðirbyggð, andaðist í Árborg þann 19. des., og var ICELAND Scandinavia Overnight Travel the modern way and fly in four-engine airships. MAKE RESERVATIONS NOW, IF PLANNING TO TRAVEL NEXT SUMMER We will help you arrange your trip. NO extra charge. For Domestic and Overseas Travel Contact VIKING TRAYEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York Clty PHONE: REctor 2-0211 jarðsungin frá heimili dóttur sinnar og tengdasonar. Mr. og Mrs. Jt B. Jóhannsson í Árborg, og frá samkomuhúsinu í Viðir- byggð þann 22. des., að fjölmenni viðstöddu. — Þessarar hugum- kæru og merku konu verður minnst nánar síðar. Menn og konur 35, 40, 50. — Skortir starfsgleði? Finnið til elli? Taugaveiklun? Þreytu? Magnleysi? Njótið lífsins! Takið 'Golden Wheat Germ Oil Cap- sules”, og vemdið^heilsu yðar. 50 Capsules $1.00. 300 $5.00. í öll- um lyfjabúðum. + Þann 29. nóv., voru þau Louis Crippen og Freda Skúlason gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar, Vancouver B.C. Brúðguminn er ættaður frá Toronto, Ont., en brúðurin frá Geysir, Man., dóttir Skúla heit. Skúlasonar og Brynhildar ekkja hans er nú býr í Vancouver B.C. Brúðkaupsveizla var haldin á heimili móður brúðurinnar. — Heimili ungu hjónanna verður í Vancouver B. C. ♦ Síðastliðinn föstudag lézt að heimili sínu 1023 Ingersoll St., hér í borginni, frú Ásta Johnson 69 ára að aldri; hún hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða; frú Ásta var fríð kona ásýndum og ástrík eiginkona og móðir, ættuð úr Borgarfirði hinum meiri; auk eiginmanns síns Helga Johnson trésmíðameistara frá Eskiholti, lætur frú Ásta eftir sig sjö börn, fjórar dætur og þrjá syni; dæturnar eru Mrs. O. B. Olsen, Mrs. M. J. Matthíasson, Mrs. N. O. Bardal og Kristín, sem jafnan hefir dvalið í heima- húsum, en synirnir eru John og Harold, búsettir í Winnipeg, og Magnús, sem heima á að Larder Lake, Ont. Útför frú Ástu fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðju- daginn, að fjölmenni viðstöddu. Kveðjumál fluttu þeir séra Ei- ríkur Brynjólfsson og séra Rún- ólfur Marteinsson. Silfurbrúðkaup L tilefni af 25 ára giftingaraf- mæli þeirra hjónanna Mr. og Mrs. Gunnlaugur Sveinsson að 31 Arlington St. hér í borg, sóttu ættingjar og vinir þeirra hjónanna þau heim laugardag- inn 27 des. s. 1., tóku þau húsum og réðust til inngöngu. Mrs. Árni Ólafsson hafði orð fyrir gestum og skýrði frá ástæðu fyrir heimsókninni, talaði hún myndarlega og hlýlega til þeirra hjóna og afhenti þeim því næst minningargjafir frá gestunum. — Því næst skemtu menn sér við söng og gleðskap fram yfir mið- nætti og nutu rausnarlegra veit- inga. — Þau hjón eiga tvö myndarleg og mannvænleg börn. Gjafir fyrir minnisvarða Jóhanns Magnúsar og Guðrúnar Bjarnarson Frá Mozart, Saskatchewan: Mrs. Sigríður Árngrímson, $2.00; Mr. og Mrs. Hoseas Hosea- son, $2.00; Mr. og Mrs. H. J. Austfjörd, $2.00; Mr. og Mrs. J. J. Skafel, Jonina og Magnus, $10.00; Mr. og Mrs. Th. Arnason, $1.00. Frá Morden, Manitoba: Ragnar Gillis, $2.00; Jón B. Johnson, $2.00; Gisli Olafson, $2.00; Halli Olafson, $1.00; Villi Olafson, $1.00; Ingi M. Olafson $1.00; Stefan Einarson, $1.00; Jón M. Gíslason, $1.00; Arni Helgason $1.00; Sigurður Olafson, $2.00; Thomasson’s fjölskylda, $1.50; Magnus Johnson, $1.00; Mrs. Augusta Gislason, $2.00; Mrs. Anna Dewitt, $2.00; Mrs. Palina Sigurdson, $1.00; Mrs. P. J. Hall- dorson, $1.00; Miss Louise Hall- dorson, $.50; Mrs. Louise Gisla- son, $1.00; Thorsteinn Gislason, $5r00; Arni Gillis, $1.00. Frá Arnes, Maniloba: Kvenfélagið “Stjarnan”, $5.00; jk Jíappy ;Nefrr JjJear! nn&itncLncj NEW YEAR TERM Opening Monday, January 5iíi RESERVE YOUR DESK EARLY As we expect our classes to be filled early in the New Year Term we suggest that you enroll between Christmas and the New Year. Our office will be open every business day during the holiday season from 9:00 a.m. to 5:00 p.m. DAY and EVENING CLASSES Call at our office, write, or telephone for additional information on the air-conditioned, air-cooled College of higher standards. COMMERCIAL COLLEGE Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG^ Telephone 96 434 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Ensk messa kl. 11 f. h. — ís- lenzk messa kl. 7e. h. — Börn, sem ætla að sækja sunnudaga- skólann, eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og söngur. Séra Eiríkur Brynjólfsson. Gimli prestakall Sunnudaginn 4. janúar: — Nýársmessa að Gimli kl. 7 e. h. 11. janúar: Nýársmessa að Husa- vick kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirsson. $1.00; R. Guðmundson, $1.00; Guðbjörg Guðmundsson $1.00; J. Halldorson, $0.25; Hallur John- son, $1.00; S. Sigvaldason, $1.00; H. Floyd, $0.50; T. Johannesson, $0.75; Alfred Martin, $0.50; G. Stefanson, $1.00. Frá Arborg, Manitoba: Gunnar Simundson, $4.00; Mrs. S. Indríðason, $2.00; Helgi Jacob- son, $1.00; Mrs. S. E. Einarson, $1.00; Mr. Lárus Pálsson, $2.00 K. N. S. Friðfinnson, $1.00; Böð- var H. Jacobson, $2.00;Mr. og Mrs. Kristinn Kristinnson, $1.00; Friðfinnur Sigurdson, $2.00; Mr. og Mrs. Kristján Sigurdson, $4.00; Páll Jónsson, $1.00; Mr. og Mrs. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar * + Th. J. Thorsteinson, $1.00; Bjarni Sigvaldason, $1.00; Mr. og Mrs. J. J . Thorsteinson, $1 00; Mr. og Mrs. Th. Pálsson, $4.00; Mr. og Mrs. M. M. Jonasson, 10.00; Mr. og Mrs. Magnus Gíslason, $5.00; Mr. og Mrs. G. O. Einarsson, $5.00; K. Th. Johson, $1.00; Dýr- unn Arnason, $1.00; Mr. og Mrs. John B. Nordal $5.00; Thoranna Einarson og Siggi Eyjólfson, $5.00; Björn A. Eyjólfson, $1.00; Franklin Pjeturson, $2.00; Mr. og Mrs. J. B. Johannson $1.00; S. Finnson, $1.00; Mrs. Tim Boðvar- on, $1.00; Swain Swainson, $1.00; Mr. og Mrs. S. S. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. S. Einarsson, $1.00. The Swan Manufaoturing Company Manufacturars of SWAN WEATHER ITMP Halldor Methusadem* Swíb Eigandl 281 James St. Phone 2* 641 + + + + + + + ■*■ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 4. janúar: Ensk messa kl. 11 árd. — Sunnudaga- skóli kl. 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7. síðdegis — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Argyle prestakall Nýársmessa sunnudaginn 4. janúar: Brú kl. 2 e. h. — Baldur kl. 7 eftir hádegi. — Allir boðnir velkomnir. Séra Eric H Sigmar. Mrs. Sigríður O’Hare, $1.00; Mrs. Kristjana Helgason, $2.00; Mr. og Mrs. Antonius Martin, $2.00; Mr. og Magnus Einarson, $1.00; Mrs. Anna Helgason, $1.00; Mr. Bjarni Bjarnason, $1.00; Mr. og Mrs. Jón Jónasson, $1.00; Mr. og Mrs. J. Olafson, $1.00; Mrs. Guðrún, Johnson $2.00. Frá Hnausa, Man. Mr. ogMrs. O. C. Olafsson $1.00; Mr. og Mrs. H. Snqwfeld $1.00; Mr. og Mrs. S. Kardal $0,50; Mr. Númi Snífeld $1.00; Mr. Guðmundur Magnússon $1.00; Mr. og Mrs. Jón V. Magn- ússon $1.00; Mr. og Mrs. Joh. Daníelson $0.50; Mr. Thorsteinn Sigmundsson $1.00; Mr. og Mrs. 3v. Magnússon$1.00; Mr. Dan Halldórson $5.00; Mr. og Mrs. Jakob Guðjónsson $1.00: Mr. og Mrs. Jón Baldvinsson $1.00; Mr. Gestur Vidal $1.00; Mr. og Mrs. Edwin Marteinson $0.50; Mrs. Bjarni Marteinson, $1.00; Mr. og Mrs. Helgi Gunnarsson, $1.00; Mr. og Mrs. Sig. Stefánson, $1.00; Mr. Gunnlaugur Martin, $0.50; Mr. og Mrs. Björgvin Páls- son, $1.00; Mr. og Mrs. Arni Brandson, $2.00; Mr. Jón Stefán- son, $1.00. Frá Riverion, Manitoba: Skúli Skúlason, $1.00; Oddný Bjömson, $0.50; Guðjón Ingi- mundarson, $1.00; S. H. Briem, $1.00; Marino Briem, $1.00; Mrs. Valdheiður Ford, $0.50; G. Rom- anuk, $1.00; B. Baldwinson, $1.00; Hallgrímur Björson, $1.00; Emil Anderson $25; Dr. S. O. Thomp- son, $1.00; Herman Thorsteinson, $1.00; Valdimar Hálfdánarson $1.00; Herman Thorvarðarson, $1.00; Oli Thordarson, $2.00; Mrs. FViða Benedictson, $1.00; Sveinn Thorvaldson, $5.00; Julius Mass, $2.00; Rev. E. J. Melan, $1.00; Dori Björnson, $1.00; S. V. Sig- urdson, $2.00; S. R. Sigurdson, $2.00; Oli Olafson, $0.50; Mrs. Jón Gíslason $2.00; Mr. og Mrs. F. P. Sigurdson, $5.00; Mr. og Mrs. O. Anderson, $2.00; S. Friðsteinsson, $0.50; Guttormur J. Guttormson, $1.00; Mrs. Ingibjörg Olson, $1.00; Mr. og Mrs. Gísli Einarson, $2.00; Frá Víðir, Manitoba: Jacob Sigvaldason, $1.00; Sig- riður Kri'stjásson, $1.00; Kristjan Finnson, $1.00; Harry Sigurdson, TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfinstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtima. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, enu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVIK Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man B. G. Kjartanson Akra, N. Dak Backoo, N. Dakota — Joe Sigurdson Árborg, Man ... K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man. M. Einarsson Baldur, Man O. Anderson Bellingham, Wash Árni Símonarson Blaine, Wash Árni Símonarson Boston, Mass 384 Newbury St. Palmi Sigurdson Cavalier, N. Dak. Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man. O. Anderson Churchbridge, Sask S. S. Christopherson Edinburg, N. Dak Elfros, Sask Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak Páll B. Olafson Gerald, Sask C. Paulson Geysir, Man. K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak. Páll B. Olafson Hnausa, Man. K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man O. N. Kárdal Langruth, Man John Valdimarson Leslie, Sask Jón ólafsson Lundar, Man Dan. Lindal Mountain, N. Dak. Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton. Man K. N. S. Friðfinnson Seattle. Wash J. J. Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask J. Kr. Johnson Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir, Man K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson Winnipeg Beach, Man. O. N. Kárdal Walhalla, N. D. Joe Sigurdson Bachoo, N. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.