Lögberg - 29.07.1948, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.07.1948, Blaðsíða 1
GIMLI ER VAGGA LAXDXÁMSIXS WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 29. JÚLÍ, 1948 IIITTIJMST HEILIR Á GIMLI NÚMER 31 Farið að framleiða ‘vasa-útvarpsstöðvar’ varpslampar og framleiðsluverð þeirra var komið niður í verð venjulegra lampa. Stórbyliing á sviði útvarpstækja framleiðslunnar Þetta er grein um framfarir á sviði útvarpsframleiðslu, sem getur haft gjörbreytandi áhrif á öll fjarskipti í atvinnu- og einkatilgangi. Greinin birtist í "Reader's Digest’’ og er eftir Harland Manchester. Verkfræðingur nokkur kom á dögunum út úr einkaleyfisskrif- stofunni í Washington. — Hann var með heila útvarpsstöð í lófa sér um leið og hann gekk út úr byggingunni. Rödd hans kom frá hátalara inn í herbergið, sem hann hafði nýlega farið út úr, eins greinileg og hann stæði Vér óskum íslenzkum viðskiptavinum vorum til heilla á þjóðminningardegi þeirra á Gimli 2. ágúst 1948. Gimli Bnuich — opin á þritSjudögum, miövikudögum og laugardögum. Rlverton — Sub. Branch — opin á mánudögum og fimtudögum. R. L. WASSON, Manager. Congratulations to the Icelandic People on the Occasion oí their 59lh National Celebration at Gimli, August 2nd, 1948. James Richardson & Sons Ltd. WINNIPEG. MANITOBA Congratulations to the Icelandic People on the Occasion of their 59th National Celebralion at Gimli, August 2nd, 1948. Sargent 739 SARGENT AVE. Florists WINNIPEG, MAN. meðal okkar. Sendistöð hans var með hljóðnema, lampa, leiðslum, rafgeymi og loftneti. Allt var þetta í smá plastboxi, sem var á stærð við sígarettupakka. Styr j aldarfyrirbrigði Þetta var eitt af þeim dverg- smáu útvarpstækjum, sem fund- in voru upp í sambandi við rann sóknir á styrjaldarárunum. Til eru móttökutæki á stærð við seðlaveski, sem hægt er að heyra til allra venjulegra útvarps- stöðva í, og sendi- og móttöku- tæki, sem-menn bera um öxl sér í ól, líkt og ljósmyndavél. — 1 einkaleyfisskrifstofunni eru út- varpsstöðvar, sem draga stutt, en sem ekki eru stærri en vara- litarhulstur og lamparnir í þeim eru ekki stærri en hrísgrjón. Þessi undraverðu litlu útvarps tæki urðu til í sambandi við ein- hverja merkustu uppgötvun stríðsins, rafjldukveikjuna. Þetta tæki, sem er í ætt við radar var sett framan í loftvarnabyssu kúlur og kúlurnar sprungu ef þær lentu í 70 feta fjarlægð frá flugvélum. Áður en þetta tæki var til voru loftvarnabyssur mjög ónákvæmar. í orustunni um Bretland þurfti að jafnaði 2500 kúlur til að skjóta niður eina þýzka flugvél. Breskum og amerískum vísindamönnum tókst að koma fyrir sendi- og móttökutæki, sem komst fyrir í smáhulstri og það var sett í odd byssukúlna. » Dverglampar örlitlir útvarpslampar, sem ekki voru stærri en hálfreykt sígaretta höfðu áður verið fram leiddir í heyrnartæki. — En nú voru þeir framleiddir enn minni og svo sterkir, að það var hægt að skjóta þeim úr byssu án þess, að þeir skemmdust. Áður en styrjöldinni lauk hÖfðu verið framleiddir 140.000.000 slíkir út- Málaðar rafleiðslur Framfarir, sem síðar komu til sögunnar voru málaðar leiðsl- ur. Ef þér lítið inn í útvarpstæki yðar að aftan, sjáið þér víra- flækju mikla, sem tengd er með mikilli fyrirhöfn. Starfsmenn einkaleyfisskrifstofunnar og Glope Union verksmiðjanna í Milwaukee, tóku upp gamla hugmynd, að prenta, eða mála leiðslurnar og tókst það vel á plast og leirplötum. Mjóar línur úr þykku silfurbleki leiddu strauminn og blek, sem innihélt sódapúlver var notað í mótstöðu. Þessi aðferð var fullkomnuð svo, að hægt var að mála leiðslur í útvarpstæki á plastflöt, sem ekki var stærri en nafnspjald. Þessar máluðu leiðslur eru mjög góðar og það er minni hætta á að þær bili, en vírleiðslur. Nýir, jrsmáir rafgeymar voru einnig framleiddir. Fyrir almenning Síðan styrjöldinni lauk hafa dr. Cledo Brunetti og samverka- menn hans í einkaleyfisskrifstof unni unnið að því, að framleiða þessi tæki handa almenningi. — Fyrsta tækið, sem á markaðinn kemur, þar sem leiðslur allar eru málaðar, er heyrnartæki og er það ekki stærra en sígarettu- pakki. Framleiðendur þessa tækis, Allen-Howe Electrinics Company í Peabody, hafa dreg- ið saman 175 magnaratæki — þar á meðal víra, skrúfur, sam- skeyti og lampastæði — svo að hægt er að koma öllu fyrir á fleti, sem er á stærð við litla kexköku. Þrjú fyrirtæki, sem nota sömu aðferð, Raytheon, Masterpice Radios og Modernair, munu brátt senda á markaðinn út- varpstæki, sem verða 3x5 þuml. og um eins þuml. þykk. — Þessi vasa útvarpstæki hafa heyrnar- tól, sem ekki fer meira fyrir en heyrnartækjatólum. Búist er við Best Wishes . . . % to the Icelandic People on the Occasion of their 59th National Celebration at Gimli, 2 August 1948. að verð þeirra verði frá 120 krónum upp í 350 krónur. "Móiiökusendirinn." Margir framleiðendur eru að framleiða smá “móttökusendir”, útvarpstæki, sem bæði taka á móti og senda' og verða þau brátt tilbúin fyrir almenning. Fjar- skiptanefnd bandaríska ríkisins mun taka frá bylgjulengdir fyrir borgarana, sem fá að nota þessar nýju útvarpsstöðvar til atvinnu- eða einkanota. — Á þessum bylgjulengdum getur læknirinn talað við skrifstofu sína, blaðamaðurinn við ritstjór ann sinn, eiginmaðurinn heim til sín. — Vegna þess, að þessi senditæki nota örsmáar bylgjur, er sam- band milli staða takmarkað að mestu við sjóndeildarhring. — Skíðamaður uppi á háu fjalli, eða farþegi í flugvél, getur náð allt að 160 km. leið en í borgum eða á jafnsléttu í fjallalandi draga þessar stöðvar ekki nema um 10 km. Nýir framleiðslumöguleikar Það er allt útlit fyrir, að hin- ir nýju smálampar og máluðu Framhald á bls. 24 Congratulations to the Icelandic People on the Occasion of their 59th Nalional Celebration at Gimli, August 2nd, 1948. Riverton Hotel JOHN LAPYRYPA, Prop. RIVERTON MANITOBA Vér óskum íslenzkum viðskiptavinum vorum til heilla á þjóðminningardegi þeirra á Gimli 2. ágúst 1948. - Sherbrook Home Bakenj VIGFUS BALDVINSSON & SON, Eigendur Allar Wgundis af fyrsta l'lokks kaffi branði, ogg ckta rúbranði á reiðuni höndum— 749 Ellice Avenue Winnipeg SIMI 37 486 Congraiulaiions io the Icelandic People on the Occasion of their 59th National Celebration at Gimli, August 2nd, 1948. IDesthome Food Store “Where Quality Cóunts” 730 Wellingion Ave., Winnipeg Phone 22 349 Congralulalions lo the Icelandic People on the Occasion of their 59th National Celebration al Gimli, August 2nd, 1948. Roberts & WKite Ltd. DRUGGISTS SARGENT at SHERBROOK, Winnipeg PHONE 27 057 HALLDOR SIGURDSSON PLASTERING CONTRACTOR t 1156 DORCHESTER AVE. WINNIPEG, MAN. Sími 404 945 Vér óskum íslenzkum viðskiptavinum vorum til heilla á þjóðminningardegi þeirra á Gimli 2. ágúst 1948. (1=5] North American Lumber and Supply Co. Ltd. GIMLI MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.