Lögberg - 28.10.1948, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. OKTÓBER, 1948
7
Iceland Enters Western Orbit
But Has Charms oí It's Own
. By J. E. PARSONS
FRÁ BLAINE, WASHINGTON
BENEDICT HELGASON
ÆFIMINNING
ÞAÐ ER HVERJU mannfélagi tilfinnanlegur missir, þegar
dugnaðar maður úr hópi þess fellur frá á besta aldri. Fyrir slíkum
mannskaða varð Garðarbygð 1 Norður-Dakota, 10. júlí 1948, þegar
hinn vinsæli merkisbóndi og valmenni Benedict Helgason, dó
snögglega af hjartabilun, að heimili sínu.
ICELAND, NEW WORLD OUT-
POST — by Agnes Rolhery—
Macmillan—$4.50.
It is to be hoped that those of
us (and our name is legion)
whose knowledge of Iceland is
based solely upon “Independent
People” by Haldor Laxness and/
or ‘The Good Shepherd” by Gun-
nar Gunnarson will do that
country the honor of reading
what Agnes Rothery has to say
on the subject. We suppose that
the hallmark of merit of any
book of travel depends on
whether or not the author makes
you feel that you want to visit
the coimtry or countries de-
scribed. If our supposition is
true, then “Iceland, New World
Outpost” is a very good piece of
work, though our judgment
might just conceivably have
been colored by the fact that we
read the book during a late
August record - breaking heat
wave, and when we would
gladly have travelled anywhere
that a breeze might be felt. But
now that the weather is cool,
and we have time and inclina-
tion for “emotion recollected in
tranquility”, we find that we
have not changed our opinion,
and that her book would make
excellent reading under any
climatic conditions.
The Iceland of “Independent
People” is a land dour, grim and
inexorable, inhabited by individ-
uals who are in turn weak,
stupid, and just plain boorish.
We are apt to forget that Lax-
ness was describing people who
have long since travelled to that
bourne from which no traveller
returns, and eonditions which
no longer obtain. But to judge
Iceland by that book is a little
like judging Canada by “The Tin
Flute”. “The Good Shepherd”, a
much less pretentious book,
stresses the ruggedness of the
country, and the utter bleakness
of a winter there. Well, as a
matter of fact Benedikt, the good
ARBÆR FER
í EYÐI
SEINASTI ábúandinn á Árbæ
í Mosfellssveit, Kristjana Ey-
leifsdóttir fluttist þaðan í vor og
nú er jörðin í eyði. Sennilega
verður hún ekki bygð aftur. Hús-
in munu verða rifin og þar með
hverfur úr sögunni seinasti bær-
inn, bygður í íslenskum stíl, hér
í nágrenni Reykjavíkur. — Eigi
er kunnugt hvenær Árbær bygð-
ist fyrst, en hann var ein af jörð-
um Viðeyjarklausturs og komst
undir konung við siðaskiftin og
talin'meðal konungsjarða í fóget-
areikningum 1547—1552. Ditlev
Thomsen eldri keypti jörðina af
konungi (ásamt veiðrétti í Elliða-
ánum), seldi hana aftur Mr.
Payne, en af honum keypti
Reykjavíkurbær jörðina 1906.—
Ólafur Lárusson prófessor hef-
ur dregið líkur að því að jörðin
hafi upphaflega heitið Á, eða
Á hin efri og Ártún þá Á hin
neðri. En um nafnbreytinguna
segir hann: “Neðri jörðin hefur
farið í eyði um tíma. Þar hefur
um hríð ekki verið nein bygð,
shepherd, was traipsing about in
winter in a part of the country
that was uninhabitable anyway.
To sum up, when we finished
reading these two books we
mentally put Iceland at the very
bottom of our list of countries
we should some day like to see.
Good Slrong Coffee
But now we want to go to Ice-
land. Just imagine, no coal bills!
Homes are heated by piping in
the water from the inexhaustible
hot springs. The harbors never
freeze, due to the Gulf Stream.
There are no snakes. The most
common cause of death is old
age. Icelanders keep their radios
turned down low. There are no
railroads. Wherever you go,
even if the locality seems to be
uninhabited, there is always
coffee, good, strong coffee, with-
in a few steps. Icelandic chil-
dren don’t cry and are practi-
cally never punished. The water
of Iceland is the purest in the
world. Their radio programs
contain an absolute minimum of
boogie-woogie and slap-stick
comedy. We wonder if we could
perhaps pack in a hurry and just
make the next jet plane.
Agnes Rothery does consider-
ably more than point out a few
attractive facts about Iceland.
She traces its history briefly,
suggests ways in which its dan-
gerous one-crop economy might
be augmented, and throughout
her book stresses the importance
of Iceland’s distinguished and
ancient literary background. Her
splendid treatment of the sub-
ject is just what we want in
travel books. She is a sensitive
artist who has lived among Ice-
landers and loved them.
But it is the air age and Ice-
land’s modern airport which has
brought the country within the
orbit of the Western world. One
good thing, perhaps, which came
out of World War II.
—Saturday Night, Sept. 25.
en túnið var eftir, og það kann
að hafa verið nytjað, ef til vill
frá efri jörðinni. Á efra býlinu
var áfram bygð. Fólk hætti þá
að tala um Á efri og Á neðri.
Það talaði um BÆINN á Á, Ár-
tún, neðri jörðina, þar sem ekki
var lengur bær, en túnið eitt
var eftir. Árbæjarnafnið festist
við efra býlið, og þegar neðra
býlið bygðist aftur, þá helt það
tún-nafninu og var kallað Ár-
tún.”— Um skeið var Árbær
gistingarstaður austanmanna
þegar þeir voru í kaupstaðair-
ferðum, og var þar þá seldur
greiði. Um þær mundir var það
alvanalegt að Reykvíkingar færi
þangað skemtiferðir á sunnu-
dögum. Og einu sinni helt Versl-
unarmannafél. Reyjavíkur þar
hátíð sína 2. ágúst. Jln eftir að
bílarnir komu var Árbær alt of
nærri Reykjavík til þess að vera
gististaður og nú um mörg ár
hafa menn þeyst þar fram hjá án
þess að koma við. En margir
eldri menn, bæði í Reykjavík og
austanfjalls, eiga góðar minning-
ar þaðan. Nú er það aðeins einn
maður, sem lítur eftir húsum og
túninu. LESBÓK
Helstu fréttirnar héðan eru nú
um byggingu Elliheimilisins.
Hefir henni miðað vel áfram nú
um stund. Þak og veggir eru full
gjört; hurðir og gluggar komið
1; ljósa-virar og vatnsleiðslu-píp-
ur einnig. Hitunar stöðin nærri
fullgjörð; verið að vinna við
lathingu og insulation. Sá einn
hangur er á, að það fé semstjórn
arnefndin hefir yfir að ráða, er
nú senn að þrotum komið. Þó
berst nokkuð í hendur henni
vikulega. Ef þeir um þessu fyr-
irtæki unna, vildi nú gjöra
drengilegt átak með peninga
framlögum, svo verkið gæti hald-
ið hiklaust áfram, má vænta þess
að því yrði lokið fýrir jól.
Allmargir þeirra er fyr§t gáfu
hafa tvöfaldað sitt upprunalega
framlag og flestir bætt einhverju
við það. Stoneson bræðurnir í
San Francisco hafa nú lagt fram
alls $15,000 í peningum. íslenzk-
ir “architects”, í San Francisco,
þeir A. E. Oddstead, Jr. og Chris
Finnson, hafa gert uppdrætti og
útreikninga fyrir ekkert og spar-
ar það mikið fé. Nefndir eru að
starfi í Seattle og San Francisco
að safna fé. Allmargir ferðamehn
hafa skoðað bygginguna, og kem-
ur þeim sama um að þetta verði
hin fullkomnasta bygging sinn-
ar tegundar á ströndinni. Meðal
margra nýtízku þæginda mætti
nefna þetta: Enginn stigi eða
þrep er nokkurstaðar í bygging-
unni, ekki einu sinni við úti dyr;
miðstöðvar hitun með heitu
vatni, olíu er brent og er stöðin
sjálfvirki (automatic); “buzzer
system”, þannig að í hverju her-
bergi er hnappur sem ekki þarf
annað er syðja á, ef maður þarfn
ast einhvers og hringir þá í
herbergi umsjónarkonu, en ljós
kviknar yfir vissu númeri sem
vísar á herbergið. Fyrsti klefi í
eldhúsi, rétt á móti útidyrum,
svo þægilegt sé að skjóta mat-
vælinu úr flutnings bílnum beint
inn í klefann. Stór og björt borð-
stofa með opnum arinn (fire
place) í öðrum enda, bókaskápar
verða bygðir báðum megin við
arinn; tvær setustofur, önnur
fyrir karla (það hefir ekki einu-
sinni gleymst að konurnar þurfa
að hafa “powder room” næst
setu sofu sinni, þar sem þær geta
púðrað sig og snyrt. Nú mætti
margt fleira telja í þessu sam-
bandi, en þetta verður að nægja
að sinni.
Það hefir verið sagt um land-
ann, að hann sé oft nokkuð seinn
tU, en að honum aukist ásmegin
við hvert átak. Sé þetta rétt at-
hugað, má búast við að fé drífi
nú að, svo þessu þarfa og mynd-
arlega verki verði bráðlega lok-
ið ‘með heiðri og sóma”.
Stjórnarnefndinni hafa þegar
borist talsverðar bóka gjafir og
eru allar líkur til að heimilið
hafi allmikinn bókakost þegar í
byrjun.
Eitt hefir fallið úr þessari frá-
sögn, sem ekki átti að gleymast.
Mr. Eyford, íslenzkur bygginga-
meistari í Bellingham hefir haft
yfirumsjón með verkinu. Hann
hefir og lánað áhöld, svo sem
“power saw, og cement mixer”.
Alt er þetta án endurgjalds. Hef-
ir að stoð hans og áhugi verið ó-
metanlegt og væri það reiknað
til fjár mundi það nema stórri
upphæð.
Góðir landar! Það sem þið ætl-
ið að gjöra í þessu efni væri gott
að gjöra nú. Sendið ávísanir eða
peninga til J. J. Straumford, í
Blaine. Ávísanir séu stílaðar til
The Icelandic Old Folks Home,
Blaine, Washington..... A. E.K.
Tveir írar voru að fara upp
brekku á tveggja manna hjóli.
Þegar þeir voru komnir upp á
brúnina, sagði Mike:
“Þetta var meira erfiðið, Pat.”
“Já, það var það”, sagði Pat,
“og ef ég hefði ekki altaf stigið
á bremsima, er ég viss um að við
hefðum runnið aftur á bak”.
íslendingadagurinn
í Blaine
Islendinga nefndin hélt sinn ár
lega dag við Friðabogann í Blaine
þann 25. júlí s. 1. Veður var hið
ákjósanlegasta. Fjöldi manna
Isamankoimið, bæði sunnan og
norðan “línunna”, fleiri en nokk-
ru sinni áður. Skemtiskráin var
vel þegin af fólkinu. Áheyrn hin
bezta. Skemtiskráin flutt á
tveimur klukkustundum, og var
hún sérstöó í sinni röð að því
leyti, að það voru fáar ræður og
stuttar. Séra Albert Kristjáns-
son flutti aðal ræðuna, á ís-
lenzku. Bæjarstjóri Blaine-bæj-
ar talaði /allega í garð Islend-
inga. Aðrir sem ræður fluttu
voru ræðismaður Islands í Van-
couver, L. H. Thorlakson
og ræðismaður Islands í Seattle
Wash., K. S. Thordarson. Svo
talaði Hólfmfríður Danielson
frá Winnipeg; skáldin, Gunn-
björn Stefansson með frumsamið
kvæði sem eg vona að hann
sendi íslenzku blöðunum til birt-
ingar, og Páll Bjarnarson, með
þýðingu á ensku af kvæðinu —
Bragarbót— eftir M. J., og er
vonandi að hann láti það koma á
prent. Áður hefir Páll flutt hér
þýðingu á ensku af kvæðinu
Sandy Bar, eftir Guttorm J.
Guttormsson og þótti mér það
vera vel unnið verk.
Söngunum stýrði Helgi S.
Helgason, tónskáld og fórst vel
að vanda, söngur var mikill og
góður. Einsöngva sungu þau
Margaret Sigmar, Ninna Stevens,
Ólaf Laxdal, Elias Breiðfjord,
Dr. Edward Palmason. Söng-
flokkur Blaine búa kom þrisvar
fram. Mrs. Mammie Papple Ro-
lands annaðist undirspil.
Hljóðberann annaðist herra Leo
Sigurðson. Konur Lúterska safn-
aðarins sáu um veitingar,, svo
allir voru saddir andlega og lík-
amlega. Ánægja skein á andlit-
um allra sem hér voru þennan
dag. Kunningjar, skyldmenni og
og vinir hittast hér hvert ár síð-
asta sunnudag í júl,. Margt fólk
er hér á ferð um þetta leyti árs.
Og ættu landar að festa það á
minni þegar þeir hugsa til skemt
iferða næsta sumar og setja síð-
asta sunnudag í júlí 1949 á ferða
áætlan sína, og haga því svo, að,
þeir verði í Blaine, og hitti
kunningja og vini þann. dag á
íslendingadeginum við Friðar-
bogann í Blaine, Washington.
Svo vil eg leyfa mér að þakka
öllum þeim sem komu til Blaine
þann 28. júlí s. 1. og sérstaklega
nefndarmönnum og þeim sem
tóku þátt í skemtiskránni.
Andrew Danielson
RÍKINU GEFIÐ
SKRIÐUKLAUSTUR
Gunnar skáld Gunnarsson að
Skriðuklaustri og frú.Franziska,
kona hans, hafa gefið íslenzka
ríkinu eignarjörð sína, Skriðu-
klaustur í Fljótsdal.
Segir um þetta í fréttatilkynn-
ingu frá menntamálaráðuneyt-
inu á þessa leið:
Gunnar skáld Gunnarsson að
Skriðuklaustri og frú Fanziska,
kona hans, hafa gefið íslenzka
ríkin u eignarjörð sína, Skriðu-
klaustur í Fljótsdal, ásamt hús-
um öllum í því skyni, að þar
verði framvegis haldið uppi
menningarstarfsemi.
Ráðuneytið hefir þakkað hina
höfðinglegu gjöf og veitt eigninni
viðtöku.
I samráði við gefendurnar mun
síðar v£rða tekin ákvörðun um
til hverskonar menningarstarfs-
emi staðurinn' verði hagnýttur.
Vísir átti tal við Gunnar Gunn-
arsson skáld í gær og spurði
hann, hvert hann hyggðist flytja
frá Skriðuklaustri, en hann kvað
það með öllu óráðið. Varðist
hann allra frétta um framtíðar-
fyrirætlanir sínar.
Benedict var einn af agætum
sonum bygðarinnar. Hann var
fæddur að heimili foreldra sinna
Helga Johannessonar frá Torfun-
esi í Köldukinn, og Þórunnar
ólafsdóttur frá Hleingerði í Eiða-
þinghá, 11. apríl, 1884. Hann upp-
ólst í foredrahúsum, skamt frá
Garðar, gekk á barnaskóla byggð
arinnar, var uppfræddur og
fermdur í kirkju Garðarsafnaðar,
og var dyggur meðlimur safnað-
arins alla æfi.
Árið 1904 misti Benedict föður
sinn, og tók þá við búsforráðum
móður sinnar. Með henni bjó
hann stórbúi í mörg ár. Og hjá
honum og konu hans dvaldi Þór-
unn síðustu ár æfi sinnar.
Árið 1921 kvongaðist Benedict
Hólmfríði Þorsteindóttur Peter-
son, hinni ágætustu konu, sem
reyndist honúm frábær með-
hjálp. Þau eignuðust tvö börn.
Dótturina, Joy að nafni, mistu
þau fimm ára gamla. En sonur-
inn, Magnús Helgi, lifir föður
sinn ásamt móður sinni. Bróðir
Óli Helgason í Tucson, Arizona,
er einnig á lífi.
Benedict átti við lamáða heilsu
að búa í mörg ár, og taldi hann
spönsku sýkina sem hann lá í
árið 1919, vera undirrót allra
sinna meina. Hann var mjög
heyrnarlítill um langt skeið, og
mun sá kvilli hafa verið honum
þungur kross, sem olli því að
þessi félagslyndi maður gaf sig
lítið að fólki. Þó mun gigtveikin
sem þjáði hann svo
mjög, hafa gert erfitt
um allar hreifingar. Samt hélt
hann áfram að vinna hið eina
starf sem honum var mögulegt
að gjöra, en það var að stýra
dráttarvélinni sinni fyrir plógn-
um, eða öðrum akuryrkju verk-
færum. Hefur þetta starf ekki
verið með sældinni úttekið.
Menn undruðust þann viljakraft
og einbeitni sem þetta útheimti.
En algjört iðjuleysi var óbæri-
legt þessum áhugasama dugnað-
armanni.
Benedict Helgason, var mjög
álitlegur maður, fríður sýnum,
og karlmannlegur á velli. Hann
var greindur vel, sjónæmur og
minnisgóður. Enda fylgdist hann
vel með öllum málum, hafði sjálf
stæðar skoðanir, og sérlega gott
lag á að láta þær í ljósi. Félags-
lyndi hans og góðvild kom fram
í því hve fús hann var að styðja
þörf fyrirtæki, og einnig í sam-
bandi við ráðsmensku hans yfir
líknarsjóði þeim er ber nafn
Þórðar Sigmundssonar. Hann var
vinfastur maður og stöðuglynd-
ur. Heimili hans var honum
kærara öllu öðru, og því lagði
hann óskifta krafta sína, og kær-
leika.
Jarðarför Benedicts fór fram
frá heimili hans, og frá eldri
kirkju Garðarsafnaðar, miðviku-
daginn 14. júlí. Mikill mannfjöldi
fylgdi hinum látna mqrkismanni
til grafar, en til hinstu
hvíldar var hann borinn af æsku-
vinum og nágrönnum. Sóknar
presturinn séra Egill H. Fafnis
stýrði kveðjuafthöfninni.
K. D. O.
FIMTUGASTA RÆÐA DR.
BECKS UM LÝÐVELDIS-
HÁTÍÐINA
DR. RICHARD BECK prófess-
or, vara-ræðismaður íslands í
Norður-Dakota, flutti nýlega á
fjölmennum íslendingadegi í
Churchbridge, Saskatchewan,
fimmtugustu ræðu sina, sem
fjallað hefur, að einhverju eða
öllu leyti, um endurreisn lýð-
veldisins og íslandsför hans í því
sambandi; en hann var, eins og
kunnugt er, fulltrúi Vestur- Is-
lendinga og gestur ríkisstjórnar-
innnar við hátíðahöldin og ferð
aðist þá víða um land.
Margar af ræðum þessum hafa
verið fluttar á íslenskum sam-
komum, sumum mjög fjölmenn-
um, víðsvegar í byggðum íslend-
inga í Norður-Dakota og Mani-
toba, einnig á sjötíu ára afmælis-
hátíð íslensku byggðanna 1 Minn-
eota, Minnesota, og á íslendinga-
degi í Chicago. Hafa þær nær all-
ar verið haldnar á íslensku.
Hinar eru þó fleiri, sem flutt-
ar hafa verið á ensku á mörgum
stöðum og við margvísleg tæki-
fæn í Norður-Dakota og Minne-
sota, á gagnfræðaskólum og æðri
menntastofnunum, á almennum
samkomum og fundum ýmsra
menningarfélaga. Sumar hafa
einnig verið fluttar á norsku á
samkomum norsk-amerískra
þjóðræknisfél., sem mörg eru á
þeim slóðum. Loks hafa nokkrar
af ræðum þessum verið fluttar
í útvarp.
Skifta áheyrendur þeir, sem
hlýtt hafa á umræddar ræður,
orðið mörgum þúsundum, að út-
varpstilheyrendum ótöldum, en
útdrættir úr ræðunum hafa ver-
ið birtir í mörgum blöðum.
—Mbl. 19. ágúst.
— Nei, ég réði mig ekki. Það
var engin framtíð í þessari vinnu.
Dóttir eigandans var þegar gift.
f
— Hver er hugmynd þín um
himnaríki?
— Aldur Metúsalems og konur
Salomons.
♦ ffffffffffffff
TIL KAUPENDA
LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á
þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en
þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
Áðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur.
Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn
THE COLUMBIA PRESS LIMiTED
THE VIKING PRESS LIMITED
^♦♦fffffffffff-*
ii'
!|l GRlPIÐ TÆKIFÆRIÐ
Eins og samkepni á sviði viðskiptalífsins nú er
! háttað, liggur það í augum uppi hve mikilvægt
i það sé, að piltar og stúlkur fái notið hagkvæmrar
mentunar í öllu því, sem að skrifstofustörfum
I' ^ lýtur; slíka mentun verður fólk að sækja á Business
College. Það verður nemendum til ómetanlegra
: hagsmuna, að leita upplýsinga á skrifstofu Lög-
Ibergs í sambandi við verzlunarskólanámsskeið.
!! Þau fást með aðgengilegum kjörum.
||l
GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ!
'i
|| THE (OLUMBIA PRESS LTD.
695 SARGENT AVENUE WINNIPEG.