Lögberg - 28.10.1948, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. OKTÓBER, 1948
Ur borg og bygð
ÍSLENZKU SKÓLI
Skóli þjóðræknisfélagsins sem
haldinn hafur verið á laugardög-
um á hverjum vetri til að kenna
ungmennum íslenzku og kynna
þeim sögu íslands í söngvum og í
kvæðum og öðrum ritum, byrjaði
aftur s.l., laugardag 23. október
kl. 9:30, og verður haldinn þetta
ár í fundarsal Fyrstu Sambands-
kirkju á Banning St., samkvæmt
venjunni að skiftast á milli kirkn
anna.
Skólastjóri verður Miss Salome
Halldórson, sem allir fslendingar
kannast við og þekja fyrir henn-
ar ágætu kensluhæfileika. Um
mörg ár var hún kennari í Jóns
Bjarnasonar skólanum og er
nú kennari í River Bend School,
prívat skóla fyrir stúlkur. Auk
hennar verða aðrir góðir og æfð-
ir kennarar sem foreldrar munu
hafa mikla ánægju af að geta
sent böm sín til.
S.I., laugdrdag, 23. október,
innrituðust börnin í skólann, og
úr því verður skólahaldið á hverj
um laugardegi á sama tíma, kl.
9:30, meðal annars er gert ráð
JOHN J. ARKLIE
Optometrist and Optician
(Eyes Examined)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
GUNNAR ERLENDSSON
UmboOsmaður fyrir
ELSTU hljóöfærabúS Vestur-
landsins
J. J. H. McLEAN & Co. Ltd.
Ráðgist viö ofannelndann við-
vikjandi vali hljóðfœra
Pianos: HEINTZMAN —
NORDHEIMER og
SHERLOCK MANNING
MINSHALL Orgel fyrir
kirkjur
RADIOS og SOLOVOX
Sími 88 753
HEIMXLI: 773 SIMCOE STREET
fyíir að sýna hreyfimyndir frá
íslandi á skólanum í vetur og að
nota aðrar kenslu aðferðir sem
munu veita börnunum bæði
skemtun og áhuga. Öllum foreldr
um sem vilja að börn sín læri
íslenzku og um ísland- er hérmeð
gefið tækifæri til að veita þeim
þá fræðslu.
Hr. Jón Friðfinnsson ættaður
úr Reykjavík, stundar hér verk-
fræðinám í vetur við Manitoba-
háskólann, efnilegur áhugamað-
ur.
♦
Síðastliðinn fimtudag var harla
gestkvæmt á heimili Mrs. B. S.
tíenson, 757 Home Street, en til
þessa mannfagnaðar var stofn-
að til héiðurs við nýgift hjón,
Mr. og Mrs. Barney Benson,
brúðguminn er sonur Mrs. Ben-
son, útskirifaður 1 efnavásindar
verkfræði frá Manitobaháskól-
anum. Þau Mr. og Mrs. Barney
Benson lögðu af stað daginn eft-
ir til sína nýja heimilis í Sheri-
don, Man.
-f
Síðastliðinn laugardag var að-
streymi mikið gesta til hins
skemtilega og aðlaðandi heimil-
is þeirra Mr. og Mrs. Sigur-
björn Sigurðson, 100 Lenore St.
í þessari borg. Var þessi mann-
fagnaður haldinn í virðingar-
skynni við dóttur þeirra hjóna
píanósnillinginn Agnesi Helgu
Sjigurdson, eír nýlega hélt hér
hljómleika viði óviðjafnanlega
hrifningu hlustenda. Það var á-
nægjulegt að staldra þarna við,
þó eigi væri nema stutta stund,
þar sem “Gestrisnin á guðastóli
situr”.
Agnes Helga lagði af stað dag-
inn eftir áleiðis til New York
þar sem hún heldur hljómleika
í Town Hall þann 15. janúar
næstkomandi.
♦
The annual meeting of the
Junior Ladies Aid of the First
Lutheran Church, will be held,
Tuesday, November 2, at 2.30
p. m. in the church parlors.
KOBRINSKY CLINIC
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir
æfinlega velkomnir.
♦
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudag. 31. okt., 23. sd. e. tr.
Ensk messa kl. 11. árd. Sunnud.-
skóli á hádegi. íslenzk messa kl.
7 síðd. Allir bognir velkomnir.
S. Ólafsson
♦
Messa í Concordiakirkju þ. 31.
þ.m. kl. eitt eftir hádegi. Umræðu
efni minning siðabótarinnar.
S.S.C.
♦
31. október — Messa að Silver
Bay, kl. 1:30 e.h. Messa að Oak
View, kl. 3:00 e.h.
Skúli Sigurgeirson
-t-
Argyle Prestakall —
Surmudaginn 31. október, “Fes-
tival of the Reformation”.
Grund ........kl. 2:00 e.h.
Baldur .......kl. 7:00 e.h.
(ensk messa)
ALLIR VELKOMNIR.
Séra Eric H. Sigmar
Sala
Tvær deildir Senior Ladies
Aid fyrstu lúterzku kirkju halda
sölu í Good Templara húsinu af
góðUm brúkuðum fötum, og
Ieirtaugi og fleiri munum, —
þriðjudaginn 2. nóvember, 1948
klukkan 1 — 5 e. h.
♦
M^s. G. J. Johnson er nýkom-
inn frá Toronto; var hún að
heimsækja dóttur sína, Eileen,
er starfar fyrir T.C.A.
♦
216 Kennedy Street
WINNIPEG
•
SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Maternity and Diseases oj Women
LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery
SIDNEY KOBRINSKY, M.D. - Internal Medicine
M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon
SAM KOBRINSKY, M.D. - - Physician and Surgeon
BELLA KOWALSON, M.D. - - Physician and Surgeon
SAMUEL RUSEN, M.D. - - Physician and Surgeon
•
Telephone 96 391
if no answer, call
Doctors' Directory, 72 152
Cabinet Style
ELECTRIC HEATERS
A quick heat type, that you
can move around the home
and plug in wherever extra
heat is needed. Popular
cabinet style fitted with 1320
watt element.
Each
$9.95
Electrical Section, Seventh Floor, Donáld.
*T. EATON O^umited
STÚKURNAR
Hekla og Skuld efna til 60 ára
afmælis með samkomu mánu-
daginn 22. nóvember í Templara
húsinu. Þar fara fram ræðuhöld,
söngur, hreyfimynda- sýning og
að lokum kaffi veitingar í neðri
salnum. Stúkurnar bjóða öllum
endurgjaldslaust á afmælið.
-f
Þann 19. þ.m. lézt að Lundar
Mrs. Björg Magnusson, mæt kona
hnigin að aldri, hún var jarðs-
ungin s.l. sunnudag af séra Rún-
ólfi Marteinssyni.
•t*
LEIÐRÉTTING
Jafnframt því og eg þakka
birtingu afmælisgreinar minnar
um Guðmund G. Hagalín rithöf-
und í síðasta tölubl. “Lögbergs”,
vil eg leyfa mér að leiðrétta
rugling og úrfellingar í. prent-
un á tveim stöðum í greininni,
sem raska hugsun og samhengi
Jiennar.
Setningin í miðri fyrstu máls-
grein, sem hefst á orðunum
“Einnig hafa vestur-íslenzkir
lesendur kynnst fjölda af blaða-
greinum og ritgerðum Hagalíns í
íslenzkum blöðum og tímaritum,
og ennfremur mörgum slíkra rit-
smíða hans endurprentuðum í
vestúr-íslenzku vikublöðunum.”
Upphaf næst síðustu máls-
greinar ritgerðarinnar lesist
þannig: “Nóg hefir þá sagt verið,
þó fljótt hafi verið farið yfir
sögu, til þess að sýna það, að
margar ástæður hafa íslendingar
beggja megin hafsins til þess að
minnast Guðmundar G. Hagalín
í tilefni af fimmtugsfamæli hans,
o.s.frv.”
Með þökk fyrir birtingu leið-
réttingar þessarar.
RICHARD BECK
Hinn 21. þ.m. safnaðist til feðra
sinna Mrs. Þórdís Johnson ekkja
Filip Johnson, komin mjög á efri
ár, hún var jarðsungin þann 24.
af Dr. Rúnólfi Marteinssyni.
-t-
Mr. Jóhannes Pétursson frá
Arborg var í bænum um síðustu
helgi.
Mr. Guðmundur Bergmann frá
Gimli var staddur í borginni um
helgina.
Mr. Magnús Peterson frá
Gladestone, Man., var staddur í
borginni fyrripart yfirstandandi
viku.
-♦
Mr. og Mrs. Jakob Sigvalda-
son frá Víðir, Man., lögðu af stað
í gær vestur til Vancouver, B.
C., þar sem þau ætla sér að eiga
vetursetu; með þeim kom hing-
að tengdasonur þeirra, Mr.
Harry Floyd.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í St.
Giles kirkjunni í Ottawa, þau
Miss Vera May Johannsson og
Flying Officer Robert A Young-
er. Brúðurin er dóttir þeirra Mr.
og Mrs. J. G. Johannsson, 586
Arlington Street hér í borg, en
brúðguminn sonur Michael
Younger, einnig í Winnipeg.
Lögberg flytur ungu hjónunum
innilegar hamingjuóskir.
-♦•
Útför skáldsins
Síðastliðinn laugardag var
Magnús skáld Markússon bor-
inn til moldar; virðuleg kveðju-
athöfn fór fram í Fyrstu lút-
ersku kirkju undir forustu séra
Valdimars J. Eylands.
Börn hins látna, ekkjufrú
Jónína í Winnipeg, frú Guðfinna
Nichols frá Cinncinnati Iowa og
Hannes frá Sudbury, Ont., voru
viðstödd kveðjuathöfnina.
Líkmenn voru Hannes Póturs-
son, Ólafur Pétursson, Hannes
Pétursson, Jr., Gísli Jónsson,
Stefán Einarson og Einar P.
Jónsson.
Að afstaðinni kvöldguðsþjón-
ustunni í Fyrstu lút. kirkju á
sunnudaginn kemur, 31. okt.,
verður sýnd hreyfimynd er kall-
ast “The Salt of the Earth”. Er
hér um fræðslumynd að ræða er
snertir starf kirkjunnar yfir-
leitt. Allir eru boðnir og vel-
komnir á myndarsýningu þess.
-♦
Our heartiest congrátulations
go out to Mr. and Mrs. Mindy Sig-
urdson on the highly successful
opening of their palatial new
Bowling Alleys in Norwood. Sit-
uated at the corner of Eugene
and Tache in Norwood these up
to date Coronation Alleys are a
credit not only to the family who
built and operates them but to
the community at large.
Twenty-four lanes of the very
newest in design and architec-
ture have been installed with
every modern convenience at the
disposal of the patrons. The
Snack Bar being a model of per-
fection.
With Arthur Morrison acting
as M.C. the proceedings were
both snappy and entertaining.
The Alleys were officially open-
ed by the mayor of St. Boniface,
Col. George MacLean, who cut
the ribbori stretched across the
alleys. Then he rolled the first
ball, with Mrs. MacLean doing
so on behalf of the ladies on the
adjoining alley. They were foll-
owed by Fred Nickle president
of the Winnipeg Five Pin Asso-
ciation.
Short speeches were made by
Mayor MacLean, Fred Nickle,
Nate Lexier to which Mr. Sig-
urdson replied. Arthur Morrison
introduced the family who re-
ceived a big hand, and Mayor
MacLean introduced the large
number of aldermen who were
present. The rest of evening was
given up to bowling and refresh-
ments.
Sunnlenskir prestar rœða
framtíð Skáholtsstaðar
Á AÐALFUNDI Prestafélags Suðurlands, er haldinn var sí.
sunnudag og mánudag, að Kirkjubæjarklaustri, var rætt um fram-
tíð Skálholtsstaðar. Lýstu prestar ánægju sinni yfir því að skipuð
hefur verið nefnd til að fjalla um þetta og gerði fundurinn ályktun
um þetta.
Messað í kirkjum.
Áður en gengið var til fundar-
starfa á sunnudag fluttu aðkomu-
prestar messur í ýmsum kirkj-
um þar eystra. En sem fyrr segir,
var fundurinn haldinn að Kirkju
bæjarklaustri og róma prestar
mjög viðtökur presthjónanna og
gestgjafans þar.
1 aðalmáli fundarins, en það
var framtíð Skálholtsstaðar, voru
tveir framsögumenn, biskupinn
yfir ísland, dr. Sigurgeir Sigurðs-
son, og Sigurbjörn Einarsson,
dócent.
Ályktun fundarins.
í þessu máli gerði fundurinn
svohljóðandi ályktun:
“Aðalfundur Prestafélags Suð-
urlands, haldinn að Kirkjubæjar-
klaustri dagana 19. og 20. sept.,
lætur í ljós ánægju sína yfir
þeirri ráðstöfun kirkjumálaráð-
herra, að skipa nefnd til að gera
tillögur um framtíð Skálholts-
staðar.
Jafnframt vill fundurinn ein-
dregið mælast til þess, að með
lögum og annari opinberri íhlut-
un verði stefnt að því og það
tryggt, að Skálholt megi í fram-
tíðinni gegna hlutverki í kirkju-
lífi Islendinga, sem samsvari
stöðu þess í minningum þjóðar-
innar. Bendir fundurinn í því
sambandi til bráðabirgða einkum
á og lýsir stuðningi sínum við
framkomnar tillögur m. á. á Al-
þingi um Skálholt, sem aðsetur
vígslubiskupsins í Skálholtsbisk-
upsdæmi forna, enda verði starfs
svið hans markað og aðstaða á-
kveðin, etfir því sem hentar slíkri
tilhögun.”
oamvinna við
dönsku kirkjuna.
Gestur fundarins var séra Finn
Tulinius og kona hans.
Séra Finn ávarpaði prestana
og hvatti til nánari samvinnu
dönsku og íslensku kirknanna.
Var máli hans vel tekið og skipuð
nefnd til að athuga möguleika
til slíks samstarfs.
Stjórn Prestafélags Suðurlands
var öll endurkosin, en í henni
eiga sæti: Háldán Helgason að
Mosfelli, formaður, Sigurður
Pálsson, prestur að Hrunn gerði
og Garðar Svavarsson, prestur í
Laugarnessókn.
Mbl. 22. sept.
Og svo var það tannlséknirin,
sem sagði: — þér þurfið ekki að
gapa svona mikið, ég verði hér
fyrir utan.
Minnist
BCTCL
í erfðaskrám yðar
Phone 21101 ESTIMATES
FREE
j. M. INGIMUNDSON
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
632 Simcoe St. Winnipeg, Man.
The Swan Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
Heimili 912 Jessie Ave.
281 James Sí. Phone 22 641
HANGIKJÖT!
af beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar.
Sanngjarnt verð
SARGEXT MEAT MARKET
528 SARGENT AVENUE — SÍMI 31 969
Manifoba Birds
RING-NECKED PHEASANT—Phasianus torquatus
A large game-cock bird. Male: strikingly and magnifici-
ently coloured with narrow, gracefully pointed tail about
fifteen inches long. Back, beautifully variegated in com-
plicated pattern with deep maroon, cream, ochre, black
and shades of emerald green, the wing-coverts mostly
maroon, and the cape mostly ochre. Breast, solid, rich
burnt sienna, with violet reflections and scales marked
with black feather edges, abdomen black and rich ochre
on flanks spotted with purple black. Head and neck,
excepting crown, brilliantly steely bláck with conspicuous
collar of white about base.
The female is entirely unlike the male. Variegated in
dull earthy ochres and rich dark brown markings. The
ochre being clear on the breast, the markings heaviest on
back, growing smaller and finer towards the head. The
tail about half as long as that of the male.
Dislinclions:—No other wild bird is found in Canada with
such a long tapering tail or such a wonderful mixture of
showy colours.
Disiribution:—Eastern China, Manchuria and Mongolia.
Introduced into á number of places in Canada at various
times.
This space contributed by
Shea's Winnipeg Brewery Limited