Lögberg


Lögberg - 03.03.1949, Qupperneq 8

Lögberg - 03.03.1949, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. MARZ, 1949 Or borg og bygð FULLTRÚAR OG GESTIR Á ÞJÓÐRÆKNISÞINGINU: GUNNAR SÆMUNDSON Arborg, Manitoba MAGNÚS GÍSLASON Arborg, Manitoba MRS. ALDÍS PÉTURRSON Arborg, Manitoba SWAIN SWAINSON Arborg, Manitoba MRS. L. SVEINSSON Lundar, Manitoba MR. og MRS. HALLGRIMUR SIGURÐSSON Gimli, Manitoba S. BALDWINSON Gimli, Manitoba EINAR MAGNÚSSON Selkirk, Manitoba TRAUSTI ÍSFELD Selkirk, Manitoba MRS. A. GOODBRANDSON Selkirk, Manitoba DR. RICHARD BECK Grand Forks, N.D. ÓLAFUR THORSTEINSSON Grand Forks, N.D. G. J. JÓNASSON Mountain, N.D. G. J. OLESON Glenboro, Manitoba MRS. MARGRÉT JOSEPHSON Cypress River, Manitoba MR. og MRS. GESTUR DAVIDSON Glenboro, Manitoba GISLI JÓNSSON Glenboro, Manitoba MRS. ANDREA JOHNSON Arborg, Manitoba THOR LÍFMAN Arborg, Manitoba MR. og MRS. F. SNIDAL Steep Rock, Manitoba MRS. K. PÁLSSON Selkirk, Manitoba MR. og MRS. LEIFUR SKAGFJÖRÐ Selkirk, Manitoba BJARNI SKAGFJÖRÐ Selkirk, Manitoba P. JÓNSSON Vogar, Manitoba Ekki voru fulltrúar frá nærri öllum deildum félagsins á þingi, og mun það hafa verið vegna ó- hagstæðs veðurfars. ♦ Gefin voru saman í hjónaband þ. 21. febrúar s.l. þau Haraldur Stefán Einarsson og Viola Blanche Danielson. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Arborg, Manitoba. Var síðan brúðkaups- samsæti haldið á heimili Mr. og Mrs. Magnús J. Danielson, í Ar- borg; en þau eru foreldrar brúð- arinnar. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Guðm. O. Einarsson í Arborg, og stundar hann rak- araiðn þar. * < •f Sigríður, koma Gunnlaugs G. ARTHRITIC PAINS? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lumbago? Pains in arms, legs, shoulders? Take amazing New “GOLDEN HP2 T A B L E T S” and get real lasting relief from the pains of Arthritis and Rheumatism. 40-$1.00, I00-$2.50. STOMACH DISTRESS? Afraid to Eat? Acid Indigestion? Gas? Heart- bum? Sour Stomach? Take amazing New “GOLDEN STOMACH TAB- LETS” and obtain really lasting re- lief for touchy nervous stomach con- ditions. 55-$1.00, 120-$2.00, 360-$5.00. MEN! Lack Normal Pep? Feel Old? Nervous? Exhausted? Half Alive? Get the most out of life — Take “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES”. Re-vitalizes the en- tire system for people who refuse to age before their time. 100-$2.00, 300-$5.00. REDUCE! WHY BE FAT? New, easy way takes off pounds, inches. Stay slender, youthful looking, avoid excess fat (not glandular) with the “GOLDEN MODEL” Fat Reducing Dietary Plan. Amazingly successful in helping fat women, men too, to lose jJounds quickly, sanely. You eat less and like it. “GOLDEN MODEL” is supplied as a Dietary Supplement. Have a “fashion-figure”. Men want to retain their youthful appearance. Reduce safely—no starvation, no lax- atives, no exercises—by following the “GOLDEN MODEL” Fat Reducing Dietary Plan. 33-day course, $5.00. All remedies can be obtained in all Driig Stores or mailed direct from GOLDEN DRUGS St. Mary’s at Hararaíe WINNIPEG, Man. Martin, fyrrum búsett við Hnausa, Manitoba, andaðist þ. 21. febrúar, s.l. á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Wm. Chas. Harness, í Port- age la Prairie, Manitoba á 71- aldursári. Hana lifa, auk eigin- manns, átta systkini, sjö börn og 22 barnabörn. Systkinin eru: Sigurður Finnson, Ingunn Fjeld- sted, og Sigríður Anderson, sem búsett eru í Arborg, Manitoba Kristín Baldvinson, Sigurrós Helgason, Wilfred Finnson og Guðrún Finnson, við Hnausa, Manitoba; og Kristjón Finnson í Víðir, Manitoba Börn Gunnlaugs og Sigríðar, nú á lífi, eru: Frances W. (Mrs. G. F. Berg- man) og Gunnlaugur S. Martin, á Gimli, Manitoba; Herbert A. Martin og Halldor E. Martin, við Hnausa, Manitoba; Alfred R. Martin, í Víðir, Manitoba; Frið- rika M. (Mrs. S. F. Bergman), í Arnes, Manitoba; og Ingunn Kristín (Mrs. W. C. Harkess), Portage la Prairie, Manitoba. Hin látna var jarðsungin af séra B. A. Bjarnason á laugard., 26. febrúar, frá kirkju Breiðuvíkur- safnaðar við Hnausa, Manitoba. ♦ “At the United College At Home’ to be held on Friday, March 4th, at 8:15 p.m. at Con- vocation Hall, United College, the United College French Club directed by Dr. V. Leathers, will give scenes from Moliere’s ‘Le Bourgeois Gentilhomme.” Ex- cerpts from ‘Iolanthe’ will be given by the principals of the Choral Society of Daniel Mc- Intyre Collegiate. The Tea tables will be presid- ed over by Mrs. W. C. Graham, Mrs. D. A. P. McKay, Mrs. R. S. Fergusson and Miss Ida Wilk- inson. The proceeds are in aid of the Jo Lindal Scholarship Fund and Mary C. Rowell memorial prize. All friends of the College are cordially invited. Tickets may be obtained at the door.” ♦ Eldra kvenfélag Fyrsta lút- erska safnaðar heldur fund á venjulegum stað og tíma á fim- tudaginn 10. marz, Mrs. R. Mar- teinson flytur hugleiðingar um föstuna. Óskað er eftir að konur fjölmenni. ♦ The next meeting of the Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will be held at the home of Mrs. B. S. Benson, 757 Home St., on Thurs- day Evening, March 3rd, at 8:00 o’clock. -f MUSICAL CONCERT The Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will present Elma Gisla- son, soprano, in a recital, Mon- day, March 14th, in the First Lutheran church: Mrs. Gislason is well known in the City as soloist and as member of the Philharmonic choir, being one of the soloists at its presentation of the Messiah, given last Decemb- er at the Civic Auditorium. Mrs. Gislason who is also soloist at the First Federated Church gave a song recital last May to a capacity audience and was ac- claimed by the press and public for her fine performance. The Jon Sigurdson Chapter iá proud and happy til sponsor Mrs. Gisla- son on the occasion of this, her second solo recital, and the pub- lic may be assured of a delight- ful evening’s entertainment. Further announcements will be made in next week’s paper. •f Leiðrétting 1 síðasta gjafalista til Betel, sem birtur var í Lögbergi, er svo frá skýrt, að Mr. og Mrs. Ben Anderson, í Glenboro hefðu gef- ið $2.00, í stað þess að þau gáfu $5.00. Þetta leiðréttist hér með. -f ANDLÁTSFREGN Bergljót Ingibjörg Margrét Laxdal, 21 árs að aldri, dóttir Einars Laxdal og Jónu sál. Lax- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. •f Arborg-Riverton prestakall 6 marz — Riverton, ensk messa kl. 2:00 e.h. 13. marz — Arborg, íslenzk messa kl. 2:00 e.h. B. A. BJARNASON •f Lúterska kirkja í Selkirk Sunnudaginn 6. marz, 1. sunnud. í föstu. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli kl. 12:00. Islenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. ÓLAFSSON Gimli Prestakall 6. marz — Messa að Mikley, kl. 2:00 e.h. 13. marz. messa að Arnesi kl. 2:00 e.h. Messa að Gimli kl. 7:00 e.h. Allir boðnir og velkomnir. SKÚLI SIGURGEIRSON Samkomur þjóðræknisþingsins Allar skemtisamkomurnar, sem haldnar voru í sambandi við Þjóðræknisþingið síðastliðna viku, voru fjölsóttar og fóru vel fram. Samkomur Icelandic Canadian Club og þjóðræknisfélagsins voru haldnar í Fyrstu lútesrku kirkju en Fróns samkoman á Marlbor- ough Hotel; höfðu ýmsir spáð ílla fyrir þeirri síðastnefndu vegna þess að val staðarins þótti ekki heppilegt, og svo söknuðu menn hinna venjulegu kaffiveitinga; sem betur fór, rættust ekki þessar spár, og fólk alment mun hafa farið ánægt heim af þeirri samkomu, sem og hinum. dal, andaðist hér í Winnipeg laugardaginn 12. febrúar, eftir rúma átta vikna spítalalegu. Auk föður hennar lifir hana einn bróðir, Einar, sem býr í heima- húsum. Hún var fædd 26. júní, 1927 í grend við Baldur og ólst þar upp .hjá foreldrum sínum, og er þeir fluttu til Winnipeg fylgdi þeim hingað og átti þar heima þangað til að hún veiktist og fluttist á spítalann, fyrir átta vikum. Móðir hennar dó í ágúst mánuði 1947. Faðir hinnar látnu vill þakka öllum af hjarta sem sýndu Mar- gréti kærleika og hjálp á ýmsan hátt í veikindum hennar og sem réttu honum og syni hans hugg- unarríkar hendur á hinum erfiðu dögum sorgar og saknaðar. Jarðarförin fór fram frá út- Vandað hafði verið til skemti- skránna á öllum samkomunum. Á þeirri fyrstu flutti Dr. K. J. Austman aðalræðuna, lýsti hún brennandi áhuga hans fyrir fram gangi íslenzku deildarinnar við háskólann. Einnig ávörpuðu Thor Thors, sendiherra og Dr. P. H. T. Thorlakson samkomuna. Thor Thors, flutti aðalræðuna á Fróns samkomunni, hefir sú ágæta ræða þegar birst í blöð- unum og einnig kvæði Einars P. Jónssonar, er hann flutti við sama tækifæri. Þjóðræknis- hvatningar ræðu flutti Dr. Rich- ard Beck síðasta kveldið af mik- illi mælsku eins og honum er lagið. Thor Thors sendiherra flutti hina gullfallegu ræðu, sem birtist í þessu blaði. Hann af- henti og Guttormi skáldi Gutt- ormssyni stjörnu stórriddara krossins, er forseti Islands hafði sæmt hann á sjötugs afmælinu. — Ritari félagsins J. J. Bildfell gerði tillögu, að þessir yrðu kjörnir heiðursmeðlimir Þjóð- ræknisfélagsins: Dr. P. H. T. Thorlakson, G. Grímsson dómari og séra Friðrik Hallgrímsson, voru tillögurnar samþyktar með dynjandi lófaklappi. Islenzkt listafólk var örlátt eins og ávalt. Söngkonurnar Mrs. Pearl Johnson og Mrs. Elma Gís- lason, hafa fyrir löngu náð mak- legri viðurkenningu fyrir sína ágætu sönghæfileika. 1 þetta sinn var skemtilegt að þær völdu meðal annars lög eftir íslenzka kompónistann S. K. Hall, úr hinni ný útgefnu sönglaga bók hans. Efnilegur íslenzkur söng- maður er nú í uppsiglingu þar sem Erlingur Eggertson er; söng hann bæði fyrsta og síðasta kveldið og var gerður sérstak- lega góður rómur að íslenzku söngvunum. Fiðluleikarinn Pálmi Pálmason og piano leik- arinn Thora Ásgeirsson, tóku líka þátt í skemtiskránum, og fararstofu Bardals, þriðjudaginn 15. febrúar. Séra Philip M. Pét- ursson jarðsöng. Jarðsett var í Brookside grafreit. Af hverju aflaðist Hvalfjarðar- síldin ekki í haust? Undirbúningur að veiðunum kostaði 37 millj. kr. — en aflinn var tœpl. millj. kr. virði Viðtal við ÓSKAR HALLDÓRSSON “Mér kom það ekki á óvart, að síld veiddist ekki í Hvalfirði og Kollafirði í vetur og haust,” sagði Óskar Halldórsson, útgerðar- maður í viðtali við Vísi í morgun. Svo sem kunnugt er, er Óskar Halldórsson manna gleggstur á allt, sem viðkemur síld og síld- veiðum, enda mun hann manna lengst hafa fengizt við slíkt. “Ég skrifaði ekki minna en fjórar greinar í Vísi s.l. vetur,” heldur Óskar áfram, “um Hvalf- jarðarsíldina og hver væri fram- tíð hennar. Auk þess átti ég tal við Karl Friðriksson, skipstjóra á vb. Kristjáni frá Akureyri, sem er einn náttúrugreindasti veiði- maður, sem ég þekki, og skýrði frá reynslu hans og áliti um þess- ar veiðar í blaðinu. Okkur Karli kom saman eins og þá stóðu sakir í þessum efn- um um, að það sem væri að ótt- ast í framtíðinni, væru þau hundruð þúsunda mála af síld, sem lægju dauð á botni Hvalf- jarðar vegna þess að síldarnæt- ur sprungu og miklu af dauðri síld var sleppt úr nótunum þegar stór síldarköst náðust ekki upp. öll þessi dauða síld á botni Hvalfjarðar rotnar, pestar og ýldir sjóinn svo mikið, að þar verður ekki síldar vart til lengd- ar meðan þess gætir. Síldin er óvenju fínn og við- kvæmur fiskur, sem á engan sinn líka af þeim fisktegundum, sem ég þekki. x Svo skeður það, að vélbátur er sendur s.l. sumar á vegum rík- isstjórnarinnar með vísinda- menn til að rannsaka Hvalfjörð og athuga heilnæmi hans. Þessir menn gáfu skýrslu og var efni hennar á þá leið, að í Hvalfirði væri “tllt í lagi um borð,” heil- næmt og hreint, og þyrfti ekki að óttast óhreinindin og óheil- næmið, síldin gæti þess vegna komið aftur. Ég sagði þá eins og það er, að ég væri torgtrygginn um þessa skýrslu vísindamannanna um heilnæmi Hvalfjarðar, því það gátu náttúrugreindir og lífs- reyndir menn sagt sér sjálfir, að þessir vísindamenn voru engir menn til að sjá um þessa hluti léku af snild. Ennfremur skemtu unglingar frá Daniel Mclntyre Collegiate með söng fyrsta kveldið og karlakór Junior Chamber of Commerce undir stjórn Kerr Wilson vakti mikla hrifningu á Fróns mótinu. — Þessir pianoleikarar aðstoðuðu við sönginn: Sigrid Bardal, Mrs. Kerr Wilson og Ruth Gordon. Samkomustjórar voru þessir: Axel Vopnfjörð, forseti Iceland- ic Canadian t Club; prófessor Tryggvi J. Oleson, forseti Fróns, og séra Philip M. Pétursson, for- seti þjóðræknisfélagsins. I.J. 51 3 eða dæma þar um og kem ég að því síðar. Ég hitti Árna Friðriksson fiski fræðing á götu fyrir nokkurum dögum og minntist á niðurstöðu þessarar skýrslu og minnti hann á, að hann hefði staðfest hana með því að gefa Hvalfirði “hrein lætisvottorð” og sagði hann það rétt vera. Ég lagði þessa spurn- unglingar frá Daniel Mclntyre ingu fyrir hann til þess að fá þetta staðfest af honum sjálfum, en mig og aðra hefir oft furðað á fullyrðingum og spásögnum Árna fiskifræðings um síldina og látið það afskiptalaust og sem vind um eyru þjóta. Að mínu áliti gizkar hann á og spáir flest- um mönnum fremur, en verður þó sjaldan að spá sinni. Þetta mega vísindamenn ekki gera, því spádómar og ágizkanir eru allt annað en vísindi. — Nú kem ég að kjarna þessa máls. Hvaða orsakir lágu að því, að Hvalf jarð- arsíldin veiddist ekki í vetur og haust? 1 desember s.l. hitti ég tvo síld- veiðiskipstjóra frá Akranesi og gef ég þeim hér með orðið: Þórð- ur Guðjónsson, skipstjóri á vél- bátnum Sigurfara frá Akranesi segir, að þegar hann hafi verið á sildveiðum á bát sínum s.l. haust og kastað nót sinni við Laxarái^/og í Hvalfirði, hefði nótin dregizt við botn og þegar hún hefði verið dregin upp 1 bátana, hefði megnan óþef af rotnandi síld lagt fyrir vit skip- verja svo að við borð lá, að þeim yrði flökurt. Þetta áleit Þórður og fullyrti, að væri leifar af dauðu síldinni frá fyrra ár. Bergþór Guðjónsson, skip- stjóri á vélbátnum Böðvari frá Akranesi segir sitt álit verða, að síldarleysið í Hvalfirði s.l. haust sé því um að kenna, að svo mik- ið af dauðri síld hafi farið á botn- inn s.l. ár og rotnunin sé svo mik- il við botninn, að síld sú, sem gekk inn í Hvalfjörð s.l. haust, hafi þess vegna ekki staðnæmzt þar nema svo stutt og hvarflað svo strax til baka. Báðir þessir skipstjórar eru sannorðir, greindir og glöggir menn. Ég hefi ekki séð né heyrt neitt annað sennilegra um orsök aflaleysisins í Hvalfirði en það, sem þessir skipstjórar skýra frá. Hvorugur þeirra vildi gefa Hval- firði annað en það, sem þessir skipstjórar skýra frá Hvorugur þeirra vildi gefa Hvafirði “hrein- lætisvottorð.” Það skal engan undra þó menn vilji reyna að leita orsaka þess, að engin Hvalfjarðarsíld aflaðist í haust eða vetur, þar sem það er varlega áætlað, að nýbygging- ar síldarverksmiðja við Faxa- flóa, síldarbræðsluskipið Hær- ingur ásamt kaupum á 200 nýj- um síldarnótum, fjölda herpi- nótabáta, útgerð síldveiðiskip- anna, olía og mannkaup, muni hafa kostað þjóðina um 37 millj- ónir króna og megnið af þessari upphæð í erlendum gjaldeyri, en verðmæti þess afla, sem fékkst úr Hvalfirði í haust ekki nema tæprar einnar miljón króna virði í bræðslu og beitusíld samanlagt. Vísir 31. jan. ALMANAK 1949 Olafur S. Thorgeirsson Irmihald Almanaksmátiuðirnir, um tima- talið, veðurathuganir og fl.. 1 Magnús Markússon skáld, eftir Richard Beck ................21 Prá Vonafirði til Winnipeg, eftir Svein Arnason ...............28 Páll Jðnsson, eftir séra Sigurð Ölafsson ....................41 Tvö Kvæði, eftir Árna G, Eyland ..47 Oddný Magnúsdðttir Bjarnason ljðsmððir, eftir séra Sigurð S. Christðphersson ..............50 Ólafur Guðmundsson Nordal og Margrét ólafsdðttir Nordal, eftir séra Sigurð ólafsson ..54 Séra Sigurður Ólafsson, eftir G. J. Oleson ...................60 Til lesanda ...................66 1 þreskingu, eftir Eyjðlf S, Guð- mundsson ....................67 Kolbeinsey, eftir Berg Jðnsson Hornfjörð ...................77 Helztu viðburðir meðal vestur lsl..........................89 Mannalát .....................105 VerS 50c THORGEIRSON CO. 5SS Agnes Street Winnipeg, Man. Manitoba Birds RED-BACKED SANDPIPER—(American Dunlin) (Erolia alpina sakhalina) A small Sandpiper: In spring the back extending to crown predominantly red; very finely striped across breast, up neck and on face, with ashy brown on white. Throat white. Large black area on abdomen. Bill slightly down-curved. In autumn, plumage soft, uniform, light ashy grey all above and suffusing across breast; remaindér white. Adults have a few of red summer feathers on the back. Distincíions—In spring the predominantly red back and the black abdominal patch are absolutely distinctive. The moderately long, over on and a quarter inches, slightly decurved bill is generally distinctive. Field Marks—In spring, red mark and black abdominal patch contrasting sharply with nearly white breast. In autumn, small size, moderately long and slightly decurved bill and patternless light grey coloration above. Distribution—Eastern and Western hemispheres. Com- mon migrant in Manitoba. It differs from the European race by its slightly larger size. Frequents sand-bars, mud-flats or tide-meadows. Among the latest shore birds to arrive both in spring and autumn. This space contributed by Shea'j Winnipeg Brewery Limifed MD-228

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.