Lögberg - 17.03.1949, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.03.1949, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ, 1949 Dr borg og bygð Nýlega er látin að Lundar, Man., Anna Jónsdóttir Arnfinns- son, fædd 19. ágúst 1876 að Svínafelli, í Hjaltastaðaþinghá. Var hún gift Birni Arnfinnsyni frá Hlíðarásum í Jökulsárhlíð, þau hjón komu vestur úm haf 1900; eignuðust ellefu mannvæn- leg börn. Jarðarförin fór fram frá kirkjunni á Lundar, föstu- daginn 4. marz, að viðstöddu fjölmenni. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. ♦ • Mrs. Sigríður Johnson, 632 Maryland St., lézt 7 marz. Hún var ættuð frá Sæunnarstöðum í Húnavatnssýslu, kom vestur um haf árið 1874. Hún var gift Páli Johnson hér í bæ, en hann dó í september 1930. Jarðarförin fór fram frá útfarastofu Bardals 9. marz. Séra Valdimar J. ARTHRITIC PAINS? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lumbago? Pains in arms, legs, shoulders? Take amazing New “GOLDEN HP2 T A B L E T S” and get real lasting relief from the pains of Arthritis and Rheumatism. 40-$1.00, 100-$2.50. STOMACH DISTRESS? Afraid to Eat? Acid Indigestion? Gas? Heart- bum? Sour Stomach? Take amazing New “GOLDEN STOMACH TAB- LETS” and obtain really lasting re- lief for touchy nervous stomach con- ditions. 55-$1.00, 120-$2.00, 360-$5.00. MEN! Lack Normal Pep? Feel Old? Nervous? Exhausted? Half Alive? Get the most out of life — Take “GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES”. Re-vitalizes the en- tire system for people who refuse to age before their time. 100-$2.00, 300-$5.00. REDUCE! WHY BE FAT? New, easy way takes off pounds, inches. Stay slender, youthful looking, avoid excess fat (not glandular) with the “GOLDEN MODEL” Fat Reducing Dietary Plan. Amazingly successful in helping fat women, men too, to lose pounds quickly, sanely. You eat less and like it. “GOLDEN MODEL” is supplied as a Dietary Supplement. Have a “fashion-figure”. Men want to retain their youthful appearance. Reduce safely—no starvation, no lax- atives, no exercises—by following the “GOLDEN MODEL” Fat Reducing Dietary Plan. 33-day course, $5.00. All remedies can be obtained in all Drug Stores or mailed direct from GOLDEN DRUGS St. Mary's at Hargrage WINNIPEG, Man. Eylands flutti hinztu kveðjumál. ♦ Þann 11. marz lést í Ilford Apts. hér í borginni Mrs. Ovída Sveinsson á sjötugasta og níunda aldursári; hún var jarðsungin frá Fyrstu lútersku kirkju á mánudaginn. Auk manns síns Sveins Sveins- sonar lætur Mrs. Sveinsson eftir sig eina dóttur Ida Sveinsson. Séra Valdimar J. Eylands jarð- söng. •f Þann 5. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju af séra Valdimar J. Eylands, Miss Una Bernice, einkadóttir Bjarna og Unu Bjarnason, 563 Simcoe Street, og Mr. James Roger Beckel, einnig úr þessari borg. Að hjónavígslu aflokinni, var setin vegleg veizla í Legion Hall í Norwood, er á annað hundrað, manns tóku þátt í. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. ♦ Mr. S. A. Sigvaldason frá Minneota Minnesota, hefir dval- ið hér í borg nokkra undanfarna daga. •f GIMLI AND LONI BEACH If you wish to rent or sell your summer cottage, now is the time to list it with me. Mrs. E. S. Einarson 30—2nd. Avenue, Phone 72 Gimli, Manitoba. ■f Á fimtudaginn 11. febrúar s.l. lézt að heimili sínu á Lundar, ekkjan Guðrún Þorsteinsdóttir Torfason, fullra 93 ára að aldri. Hún var fædd að Rauðsgili í Hálsasveit í Borgarfirði, 21. ágúst 1855. Foreldar hennar voru þau Þorsteinn Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir, kona hans, frá Sámsstöðum á Hvítár- síðu. Hún ólst upp að Hæli í Floókadal, en þangað höfðu for- eldrar hennar fluzt er hún var barn að aldri. Þar dvaldi hún, unz hún giftist Guðmundi Torfa- syni frá Glitstöðum í Norðurár- dal. Reistu þau bú að Kleppholts- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja •• HAIMGIKJOT ! af beztu tegund, ávalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. ÁGÆTAR RÚLLUPYL6UR EINNIG TIL SÖLU Utanbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi borgun. Sanngjarnt verð. SARGET¥T MEAT MARKET 528 SARGENT AVENUE — SÍMI 31 969 /n Persori - PeeWeeHUNT AND HIS ORCHESTRA Featured at DON CARLOS CASINO ONE WEEK—Friday, March 18th to Thursday, March 24th Tickets on sale: Genser’s 927 780 — Casino, 44 597 Saturday, $2.00 — Monday to Thursday, $1.50 You’ve heard his Great Hit recording of 12th Street Rag on Capital Records. • FRIDAY—SOLD OUT. • Salurday—A few lickets left. • Mon., Tues.—Tickets available. • Wednesday—A few lickets left. • Thursday—Tickeis available. TONIGHT—DINE & T>ANCE^$1 TEEN AGE MATINEE Saturdiy, March 19 Wednesday, March 23 55* Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. A íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. •f Argyle Prestakall , Sunnudaginn 20. marz. 3 sd. í föstu. Glenboro — kl. 7:00 e.h. Islenzk messa. Allir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar -f Gimli Prestakall 20. marz — messað að Husa- vick kl. 2:00 e.h. A special ser- vice for the unveiling og the “Plaque” and its dedication to the memory of the fallen, will be held in the Gimli Memorial Recreation Centre, at 7:00 p.m. Others participating besides the officiating minister will be: Rev. E. Melan, Mayor Egilson of Gimli and Squadron Leader Wilkinson, R.C.A.F. Soloists will be, Mrs. H. Frank and Mr. O. Kardal. Everyone welcome. Skúli Sigurgeirson •f Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudaginn 20. marz—Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudaga- skóli kl. 12:00 íslenzk messa kl. 7:00 síðd. Ensk föstumessa í kirkjunni Miðvikud. 23. marz. kl. 8:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson reykjum í Reykholtsdal, og bjuggu þar í nokkur ár. Árið 1900 fluttust þau til Can- ada, og settust að í svo nefndri Grunnavatnsbygð við Manitoba- vatn. Þar tóku þau heimilisrétt- arland, og bjuggu þar búi sínu unz Guðmundur lézt árið 1922. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, og eru þau Þorsteinn, bú- settur í Los Angeles, California, og Ljótunn Sveinsson»á Lundar, Manitoba. Síðustu tuttugu árin dvaldi hún hjá dóttur sinni, að mestu leyti rúmföst og hjálpar- vana, og naut hinnar mestu um- hyggju hjá henni allan þann tíma. Jarðarförin, sem var mjög fjöl- menn, og bar á ýmsan hátt vott um vinsældir þeirra mæðgna, fór fram frá lútersku kirkjunni á Lundar 16. febrúar. Séra Valdi- mar J. Eylands flutti hinztu kveðjumálin. •f Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church; Victor Street, will hold a meeting in the church parlor Tuesday March 22nd. com- mencing with a dessert lunch- of gifts for layettes, in aid of Lutheran World Relief. -f Leiðrétting Mig langar |il að leiðrétta her- filega prentvillu sem orðið hefur í grein minni um Mrs. Thoru Frederickson í síðasta Lögbergi, þar sem minnst er systra hinnar látnu. Rétt er Mrs. Lipsett í British Columia og Olga í Glen- boro, en ekki Mrs. Lysett og Olgeir eins og þar stendur. A þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. G. J. Oleson -f SIXTH ANNUAL VIKING BANQUET and BALL Thursday, March 31, at 6:30 p.m. Marlborough Hotel, 8th Floor Chicken dinner — Tickets at $2.00 for dinner and dance, and .75c for the dance alone, should be reserved early. Guest Speaker: Prof. Tryggvi T. Oleson, United College, who will respond to the “Toast to the Immortal Viking Spirit.” Solo-Singer: Alec Johnson, baritone — also our tradional Community-Singing with a song- sheet provided. Jimmie Gowler and his orchestra. Honored Guests: His Worship the Mayor and Mrs. Garnet Coulter. Again: Get your tickets early from the Treasurer, Mrs. E. J. Hallonquist, 518 Mclntyre Block, Phone: 927 781, or the committee members. We welcome as new members: Mrs. David Noel, Fred Bertram, Mrs. D. Jones, Miss Mary Jonas- son, H. Jonasson, G. E. Erikson, Misses Elsie Pe^erson, Evonne Norris, Mollie and Ester Soder- berg, Knute Ekensteen, Capt. Knute Haddeland, Mrs. E. J. Turner, Mrs. Elsie Dickey, Div- ina Murray Dr. and Mrs. F. Ger- ard Allison, G. S. Thorvaldson, K.C., M.L.A., and Einar Bjerke. DÝR UNDIRBÚNINGUR LAGAFRUMVARPS Kostaði 57 þúsund krónur Emil Jónsson samgöngumála- ráðherra upplýsti í fyrradag á Alþingi er hann svaraði fyrir- spurn frá Gísla Jónssyni, að und- irbúningur frumvarps þess, sem liggur fyrir Alþingi um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum, hefði kostað kr. 57.432,30. Hefði verið skipuð 5 manna nefnd til þess að undirbúa og semja frv. þetta. Formaður hennar hefði fengið greiddar kr. 10.473,00 í laun fyrir starf sitt en hver hinna fjögra nefndarmanna kr. 6.982,00. Mbl. 4. feb. Þorgrímur var að jafna sig eftir svæfingu að afloknum upp- skurði. “Guði sé lof, að þetta er af- staðið,” stundi hann. “Þér haldið, að það sé afstað- ið,” heyrðist hvíslað úr næsta rúmi í sjúkrastofunni. “Það hélt ég nú líka, þegar ég var í yðar sporum á dögunum, en þá upp- götvuðu læknarnir, að þeir höfðu gleymt heilli sáratöng innan í mér og urðu að opna mig aftur.” “Og skærum gleymdu þeir innan í mér,” var sagt í hálfum hljóðum úr næsta sjúkrarúmi.” I sama bili vatt skurðlæknir- inn sér inn úr dyrunum, leit á þann nýuppskorna og mælti ön- ugur: “Ekki veit ég, hver þrem- illinn hefur sótt hattinn minn. Nú er hann týndur líka.” Þá snarleið yfir Þorgrím vesa- linginn. Einusinni búið, altaf búið RÆKTUN i Mei/U ARÐUR AF BUNAÐI Tiller Combine hefir sannað þúsundum bænda þá Tiller combine hefir sannað þúsundum bænda þá yfirburði, sem hún býr yfir; jafnari sáning, vernd- un raka, veldur bráðþroska uppskeru, og þegar þér sáið og ræktið samtímis, sparið þér því sem næst 50% vinnukostnað. Þessi Cockshutt “33” hefir alla þessa sérkosti til að bera; hún er meðal annars þannig gerð, að auðvelt er að snúa henni afturábak og til beggja hliða án hinnar minstu truflunar, þá má og til telja hina einka Cockshutt “Rudder Action”, sem gerir stjórn atfurhjólanna sérstaklega auðvelda. Timken rólu völtur, og hinar flókavernduðu gangvöltur, skapa léttan drátt og valda miklum eldsneytissparnaði. Vegna eigin hagsmuna, þó í minni stíl sé, skuluð þér skoða Cockshutt “35” Speed Tiller, sem hefir marga sömu kosti og hin vinsæla “33”. Búa til COCKSHUTT ‘30’ DRÁTTARVÉL Brautryðjandi með hinn fræga LIVE POWER TAKE-OFF OG CREEPER GIR You’ve Seen The Rest . . . Now See The Best. . . The New DEPENDABLE D0DGE DISTINCTIVE DE SOTO for 9 iVoit? On Display In Our Showrooms AMERICAN AUTO LTD. 180 HARGRAVE ST. PHONE 923 738 Bensfn eða Dlsel Þetta Cockshutt “11” Einsvegar diskherfi—fyrir grynnri sáningu, þetta “11” eins vegar diskherfi með dýptar orkuvald, fyrirbyggir aukaverk og lækkar kostnað, drepur íllgresi og útilokar að miklu leyti fok; hagkvæmt fyrir algenga rækt, og rækt og sáningu í einu. Hinir endingargóðu 18 diskar, sem mjög vandlega er gengið frá, afkasta fyrstu flokks verki við fyrstu umferð. Útbúnaður sáningar og þjöppunar hinn fullkomnasti, verndar jarðraka og þjappar öllu hæfilega saman. Þessi Cockshutt “11” hins vegar, er bygð 12, 15 og 18 feta skurðum; hin þenslumagnaða sjálfokaða gerð sparar tíma og tryggir jafna vinnu þó um þungt land sé að ræða. Tubular stálgerð sem þolir sterk átök án þess að gefa sig, ásamt “Rudder Action,” yfirráðum frá afturhjóli, eru sérkenni þessa Cockshutt Tiller — er koma sér vel á þungu landi. THE COCKSHUTT "COMPLETE LINE” Tfir 110 ára hagkvæmar rannsðknir, standa að baki hinum þaulprófuðu búnaðaráhöldum Cock- shutt til nútima akuryrkju, Látið búnað borga sig með Cockshutt aðferðinni, COCKSHUTT PLOW COMPANY LIMTTED Brantford, Truro, Montreai, Smiths Falls, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton S Hinn vingjarnlegi Cockshutt umboðs- maður greiðir góðfúslega götu yðar VINIR CANADÍSKRA BÆNDA 1 MEIR EN 110 ÁR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.