Lögberg - 24.03.1949, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.03.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN, 24. MARZ, 1949 3 ÁHIJGAMÁL LVENNA Riistjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON ÁGRIP AF ÆFI GUÐRÚNAR ÓSVÍFURSDÓTTUR Ejtir HANSINU OLSON Guðrún ósvífursdóttir var fædd að Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu; ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum. — Fyrst þegar hún kemur til sögunnar er hún 13 til 14 ára gömul, en þroskaðri en stúlkur gerast nú á tímum á þeim aldri.— Henni er fagurlega lýst; þótti skara fram úr sinni samtíð bæði að fríðleik og vitsmun- um. Sagan segir að hún hafi haft hrafnsvart hár niður fyrir mitti; og höfðinglegt enni; dökkar brýr og djúp og fögur augu, sem lýstu eldf jöri. Guðrún var eins og aðrar ung- ar stúlkur að því leyti að hana dreymdi drauma,' en það voru sérstaklega fjórir draumar, sem hún áleit mjög merka, og olli þeir hennii áhyggju. — Eitt sinn er Gestur Oddleifsson var á ferð bað hún hann að ráða drauma sína; Gestur var spekingur að Minnist EETEL í erfðaskrám yðar Stærrl en S,Cur, fegurrl en SC- ur . . . nær til fleiri canadlskra heimila en SCur . . . hin nýja Eaton’s Vor og Sumar VerO- skrá 1949 er á leiO I póst- blCiO eftir hennl. pjöppuð spjaldanna á milli af nýtýzku vörum, fatnaði og öðrum hlutum, sem Canadabú- ar þarfnast . . . gæði, sem Canadamenn meta bg þeirri á b y r g ð , sem Canadamenn treysta. "Ef ekki dncegd er penlngum skilað aftur að Innföldu ’burðargjaldi.” *T. EATON C?.™ WINNIPEQ CANADA EATONS viti og treysti Guðrún honum öðrum fremur að segja sér ráðn- ing draumanna. Fyrsti draumurinn var að hún þóttist standa við læk og hafa á höfði skautafald, sem henni fannst að fara sér svo ílla, að hún vildi losast við hann, og tók hún faldinn af sér og kastaði honum í lækinn. Draumurinn var ekki lengri. Annar draumur var að hún þóttist standa hjá vatni og hafa silfurhring á hend- inni; og henni fanst sér þykja svo vænt um hringinn og hann vera henni svo mikils verði, að hún aldrei vildi skilja við hann. Alt í einu rann hringurinn af hendi hennar og lenti í vatnið. Hún fann sárt til að missa hringinn og hún skildi ekki hvernig á því stóð, að missa einn hring skyldi valda svo miklum sársauka. Bus. Phone 27 989 Bes. Phone M 151 | Rovalzos Flower Shop Our Speclaltles WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGNS Mrs. S. J. Rovatzos, Proprletreaa Formerly Roblnaon & Co. 253 Notre Dame Ave. WTNNLPEG MANTTOBA Atvinnuleysis trygginga- bækur þarf að endurnýji VINNUVEITENDUR! — Gerið svo vel að senda allar atvinnuleysistryggingabækur nú þegar til National Employment Offiee, sem þér skiptið við, nema því aðeins endurnýjun þeirra hafi þegar farið. Þér verðið að skipta á gömlum og nýjum bókum fyrir 31 marz. I nýju bókunum er pláss fyrir marz tillögin, svo þér getið endurnýjað þær gömlu fyrir þessi mánaðarmót. Endurnýjun bóka er mikilvæg fyrir yður, starfsfólk yðar og trygginganefndina. HINN TRYGÐI STARFSMAÐUR ! — Hafið þér tryggingabók f vörzlum yOar? sé svo, þá sendið hana strax til næstu Atvinnu Skrifstofu til endurnýjunar fyrir 31. marz. Ef þér sendið bðk, þá látið heimilisfang yðar fylgja, svo þér fáið nýja bók um hæl. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION C. A. L. MURCHISON J. G. BISSON R. J. TALLON Commissioner Chief Commissioner Commissioner Þriðji draumurinn var að hún þóttist hafa gullhring á hendi, og fanst henni sér vera bættur skaðinn, því í svefninum mundi hún eftir að hafa tapað silfur hringnum fanst henni að hún myndi njóta þessa hrings lengi, en ekki fanst henni hringurinn sæma að sama skapi, sem gull er dýrara en silfur. Síðan þóttist hún rasa og reka niður hendina, en hringur- inn rakst á stein, og brotnaði í tvent, og þóttist hún þá sjá blæða úr báðum pörtunum, fanst henni þetta snerta sig meira líkt sorg en skaða. Fór hún svo að skoða brotin og sér að það hafa verið fleiri brestir í hringnum og hún hugsaði að ef hún hefði farið varlega, hefði hringurinn verið heill. Hinn fjórði draumur Guðrún- ar var, að hún þóttist hafa stór- an hjálm á höfði úr gulli allan settan gimsteinum. Hún þóttist eiga þennan dýrgrip, en henni fanst hjálmurinn of þungur; en hún var samt viljug að bera hann þó hún varla gæti valdið honum og þyrfti að bera höfuðið halt. En alt í einu steypist hjál- murinn af höfðu hennar og lenti út í Hvammsfjörð, og var ekki draumurinn lengri. Þegar Guðrún hafði sagt Gesti draumana, þá kvað hann þá mjög á einn veg; draumarnir myndu merkja það að hún ætti fjórgift að verða, og sagði hann svo þýð- ingu hvers draums út af fyrir sig. — Leið svo fram á þann tíma að Guðrún var 15 ára, gifti þá faðir hennar hana ríkum manni; nafn hans var Þorvaldur Halldórsson. Guðrún gerði þeim þá skilmála, að fyrst hún hefði verið gift til fjár, þá vildi hún hafa svo miklu fé yfir að ráða að hún gæti keypt alt sem hana lysti, ella gæti hún skilið við mann sinn; þeir gengu að þessum kost- um, því nógur var auður. Fljótt kom það í ljós að Guð- rún og Þorvaldur áttu ekki sam- an; hann var fremur lítilmenni og ekki að skapi Guðrúnar. Þor- valdi þótti Guðrún eyðslusöm, það var ekkert svo dýrt og fag- urt á Vestfjörðum að hún ekki vildi kaupa það. — Eitt sinn er Guðrún bað Þorvald um peninga til innkaupa svaraði hann því að hún gætti einskis hófs og gaf henni kinnhest. Mun þá Guð- rúnu hafa verið nóg boðið því litlu síðar sagði hún skilið við mann sinn og fór heim til Lauga til foreldra sinna. Þannig endaði fyrsta gifting Guðrúnar. Nokkru seinna giftist Guðrún manni, sem hét Þórður Ingunn- arson. Þau bjuggu að Laugum. Þórður var glæsimenni og góður lögmaður, og var sambúð Guð- rúnar og Þórðar hin bezta; en samverutíminn varð ekki langur, því Þórður drukknaði. Guðrún var 18 ára þegar hún varð ekkja. Hún harmaði mann sinn mjög, en bar samt harm sinn í hljóði. Um þessar mundir bjó Ólafur Pá að Hjarðarholti. Ólafur og Ósvífur, faðir Guðrúnar voru miklir vinir. Kjartan var sonur Ólafs. Kjartan hefur verið talinn einn af mestu Islandsonum. Bolli --1 SIXTH ANNUAL Vikintf Banquet & Ball Thursday, March 31st at 6.30 p.m. in the MARLBOROUGH HOTEL 8th floor Jimmy Gowler’s Orchestra TICKETS Dinner and Dance — $2.00 Dance only — 75c Reserve early irom 518 Mclntyre Block Phone 927 781 var frændi Kjartans og fóstbróð- ir, og talinn næstur honum að glæsimensku og hreysti. Þeir Kjartan og Bolli unnust mjög, svo hvorugur mátti af öðrum sjá.— Þeir frændur komu oft að Laugum og skemtu sér í samræðum við Guðrúnu því hún var bæði skynsöm og skemti leg, og rausnarleg heim að sækja. En sérstaklega voru það Guðrún og Kjartan, sem voru mjög hrif- in hvort af öðru, og var það al- ment álitið að með Guðrúnu og Kjartan væri meira jafnræði en með öðru ungi fólki, sem þar óx upp. Þeir Ólafur og Ósvífur höfðu haft þann sið að hafa heimboð hvor hjá öðrum, og urðu þau heimboð tíðari eftir að fór að verða kært með hinu yngra fólki.— Eitt sinn, er þeir fóst- bræður voru staddir að Laugum segir Kjartan Guðrúnu að hann hafi afráðið að sigla til útlanda og hafi keypt skip til fararinnar. Guðrún svaraði: “Fljótt hefir þú ráðið þetta” og hefir nokkur orð um það svo Kjartan gat fundið að Guðrúnu mislíkaði. Þá mælti Kjartan, “Láttu þér ekki þykja svo mjög fyrir þessu og mun ég gera annað að vilja þínum.” Guðrún svarar: “Efndu þá þetta því ég mun strax biðja þig bón- ar.” — Kjartan bað hana svo að gera. Guðrún mælti “Þá vil ég fara utan með þér, og þá hefir þú bætt fyrir bráðræði þitt.” “Það getur ekki orðið af því,” segir Kjartan, “Því bræður þínir eru ungir og faðir þinn er gam- all, og eru þeir allri forsjá svift- ir, ef þú ferð af landi burt. En bíð mín í þrjá vetur.” Guðrún kveðst engu lofa og verða þau ekki á eitt sátt og skilja þannig. Nokkru síðar sigldu þeir fóst- bræður til útlanda og lentu í Noregi og settust að við hirð Ólafs konungs Tryggvasonar. — Um þær mundir var Ólafur kon- ungur að boða kristna trú á Is- landi. Þeir fóstbræður Kjartan og Bolli tóku trú og létu skírast. Konungur vildi fá Kjartan til að boða löndum sínum kristna trú en hann færðist undan. Þá sendi konungur tvo menn, Gissur hvíta og Hjalta Skeggjason til Islands til að boða hina nýju trú, en konungur tók fjóra unga og efnilega Islendinga og hélt þeim í gíslum, þar til Island yrði kristið og einn af þessum mönn- um var Kjartan Ólafsson. Þegar hér var komið sögunni, höfðu þeir fóstbræður Kjartan og Bolli verið svo lengi erlendis, að þeir vildu fara að snúa heim aftur en undir kringumstæðun- um gat Kjartan ekki losnað, svo Bolli hugsar sér að fara heim þó Kjartan verði eftir. Um þessar mundir hafði Kjartan kynst Ingibjörgu, systir Ólafs konungs og hafði oft setið að tafli með henni; vakti það grun hjá Bolla að kært væri með þeim Ingibjörgu og Kjartani og vildi hann vita vissu sína um það áður en hann færi. Segir hann við Kjartan, “Nú er ég búinn til ferðar og myndi ég bíða þín hinn næsta vetur, ef að sumri yrði lauslegra um ferð þína en nú, en vér þykjumst skilja að konugur vill þig fyrir engan mun lausan láta, en höfum það fyrir satt, að þú munir fátt það, er á íslandi er til skemtunar þá er þú situr að tafli með Ingibjörgu konungs systur.” Kjartan svar- aði, “Haf ekki slíkt við, en bera skaltu frændum kveðju mína og svo vinum.” Og varð ekki meira úr samræðum vinanna, en óefað mun hér hafa verið lagður grund völlur að hinni stórkostlegu harmasögu, sem hér fylgir á eftir. Framhald LIGHT. PORTABLE, GENERAL PURPOSE PUMPS Large Capacity - All Sizes Suitable for pumping basements, boats, farms —and fire protection. Humford, Medland, Limifed 576 Wall St. WINNIPEG Phone 37 187 Business and Professional Cards SELKlftK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviö, heldur hita. KELLY SVEINSSON Simi 54 358. 187 Sutherland Ave., Wlnnlpeg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A..LLJ. Barrister, Solldtor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA íf&DSfÍ^ 123 TENTH ST. 1 JEWELLERS BRAN00N 447 Portage Ave, Ph, 926 885 Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Beroovitch, framkv.stj. Verzla t helldsölu meö nýjan os frosinn fisk. 803 OWENA STREET Skrifst.stml 25 355 Heima 55 463 DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 982 Home Telephone 202 398 Talsíml 926 826 Heimilis 63 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðlngur t augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medlc&I Arts Bldg. Stofutíml: 2.00 tll 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Bérfrœðingur i augna, ej/mo, nef og hdlssfúkdómum. 401 MEDICAL, ARTS BLDO Qrahom and Kennedy St. Skrlfstofustmi 923 851 Hetmasfml 403 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lyfsali F61k getur pantaö meOul og annað meO pöstl. Fljðt afgreiOsia. A. S, B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ilkkistur og annast um Ot- farlr. Allur útbúnaOur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarGa og legstelna. Skrifstofu talslmd 27 324 Heimilis talsími 26 444 PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D., Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. OFFICE 929 349 Home 403 288 Phone 724 944 I Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME 8T, 594 Agnee St. VlOtalstlmi 3—5 efUr hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREBT Selkirk, Man. Offlce hrs. 2.30—6 pjn. Phones: Offlce 26 — Res. 230 Office Phone Res Phono 924 762 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDO. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment > Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GBN. TRU8T8 BUTLDINO Cor. Portage Ave. o* Smlth Bt. Phone 926 962 WINNIPEG Dr. Charles R. Oke Tannlceknir For Appointments Phone 934 908 Offlce Houra 9—4 404 TORONTO OEN. TRUSTS BÚELDINO 283 PORTAQE AVB. Wlnnipeg, Man SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLB SERVICE J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUB BLDQ WPO. Fasteigmasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og elds&hyrgO. blfreiOaAbyrgO, o. s. frv. Phone 927 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfrœðingar 209BANK OF NOVA SCOTLA BQ. Portage og Garry ðt. Phone 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNTPEG CLINIC St Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph, 928 231 GUNDRY PYMORE Limited British Qvalltv Fish Netting 68 VICTORIA 8T„ WINNIPEG Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON Your patronage wtll be appreclated Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountants 219 UoINTJRE BLOCK Winnlpegt, Canada C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Direotor Wholesale Distributore of Fraah and Frozen Fish. 311 CHAMBER8 STREET Offloe Ph. 26 328 Ree. Ph. T* 917 Phone 49 469 Radlo Service Speciallste ELECTRONIC LABS. B. THORKELBON, Prop. The most up-to-date Sound Eciuipment System. 130 OSBORNE ST„ WINNIPEQ O. F. Jonasson, Pres. A Man. D4r. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Slmi 925 «27 Wholesale Distributors of FRBSH AND FROZEN FIBH

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.