Lögberg - 24.03.1949, Síða 4

Lögberg - 24.03.1949, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ; 1949 MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. •f Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 27. marz. Sunnu- daginn í miðföstu. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnud. skóli kl. 12:00. íslenzk messa kl. 7:00 síðd. Islenzk föstumessa prestsetr- inu, miðvikud. 30. marz — kl. 7:30 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson NOTICE TO PARENTS All moving pictures shown in Manitoba are classified by the Manitoba Censor Board as follows: “ADULT " means Not Suitable for Juvenile Entertainment "GENERAL" Suitable for Family Entertainment This classification is published to help you to select films which will provide suitable entertainment for your children. MANIT0BA B0ARD 0F M0VING PICTURE CENSORS HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. 4» Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY f0. LTD. V/ BUILDERS' U SUPPLIES V/ AND COAL Erin and Sargent Phone 37251 Það er malað úr besta Canada hveiti. ALT, SEM ÞÉR BAKIÐ 1 HEIMAHUSUM ER SVO BRAGÐCOTT OG FALLEGT ef það er úr . . . Gimli Prestakall: 27. marz, messa að Arnesi, kl. 2:00 e.h. Messað að Gimli, kl. 7:00 e.h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson •f Argyle Prestakall: Sunnudaginn 27. marz, 4. sd. í föstu: Baldur kl. 7:30 e.h Ensk messa. Allir volkomnir. Séra Eric H. Sigmar ♦ Arborg-Riverton Prestakall: 27. marz. — Riverton, ensk messa kl. 2:00 e.h. 3. apríl. — Árbor, ensk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason Það hefir verið ákveðið af út- gáfunefnd “Lundar Diamond Jubilee” 1887—1947” að gefa út vibót við sögu Álftavatans og Grunnavatns bygða. Ættingjum landnemanna, sem voru of seinir að koma myndum þeirra í bókina veitist nú tæki- færi að setja þær í viðbætirinn. Sendið myndirnar ásamt upp- lýsingum, um hvaðan landnem- arnir voru ættaðir af íslandi. Nöfn foreldra þeirra, bæjarnöfn og sýslu. til Jóns Guttormssonar, Lundar, Manitoba, féhirðis út- gáfunefndarinnar. L. SVEINSON skrifari ♦ Gefið til Sunrise Lutheran Camp 1 minningu um Sigurbjörgu Bilsland, frá vinum $5.00 (Til Childrens Trust Fund) Meðtekið með innilegu þakk- læti. Anna Magnusson, Box 286 Selkirk, Man. ♦ Mr. Ted Vatnsdal frá Hensel, North Dakota, var nýlega skor- inn upp á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg, og er sagður á ágæt- ur á ágætum batayegi. í HEIMSÓKN HJÁ MORMÓNUM (Frh. af bls. 2) Faðir mormónatrúarinnar er Joseph Smith, sveitadrengurinn frá New York fylki. Honum er lýst svo, að hann hafi verið há- vaxinn og fríður sýnum, hrokk- inhærður og með löng augnahár. Þegar hann var 14 ára sá hann með eigin augum Guð og Jesús son hans og talaði við þá. Þegar hann var 18 ára fékk hann aðra vitrun. Engill að nafni Moroni, ‘sonur Mormons, birtist honum og sagði honum hvar hann gæti fundið nokkrar gullplötur, sem væru þaktar rúnaletri. — Árið 1830 hafði svo Smith lokið við að “Þýða” Mormónabókina af rúna- letri þessu. Hún er 275 þúsund orð og hefir verið þýdd á 22 tungumál. — —í bók þessari, sem er eins- konar biblía mormónanna, segir frá því, að um 600 fyrir Krists burð, hafi fjölskylda ein flúið frá Jerúsalem til Ameríku. Af- komendur þessarar fjölskyldu voru tveir þjóðflokkar, Nefitar, sem voru guðhræddir menn og Lanmantinar, sem voru verstu fól. Velmegun þessa fólks varð brátt of mikil. Styrjöld skall á og komust aðeins fáir lífs af. Af- komendur Lamantinanna eru amerísku Indíánarnir. Guð gerði hörundslit þeirrá rauðan í refs- ingarskyni fyrir það, að forfeð- ur þeirra börðu á hinum guð- hræddu Nefitum —. Framhald GARÐA HUCKLE-BER Nytsamastl og fegursti gartS- ávöxtur slgrœnn og auðræktaður Pessl fagri ávöxt- ur er fljötvaxinn og á engan sinn llka viC skorpu- steik eöa til nið- ursuðu, Geisileg uppskera, stærri en venjuleg Huckle-ber og blá-ber, S o ð 1 ð með eplum, lemönum, eða súrum ávöxtum, og er ágætt I mauk, Auð- vaxinn ávöxtur, er yður mun falla I geð (Pk. lOe) (3 Pk. 25c) eða únzan $1,00 póst frltt,) r ' vor stóra 1949 frce 1 11 og ræktunarbók, Œttmaðurinn Eftir THOMAS DIXON, Jr. “Og þú sýskmiaðurinn í þessari sýslu trítlaðir á undan til að greiða götu fangans?” “Yessah!” “Er það aðferðin sem þú viðhefir þegar þú leiðir fanga fram í rétti?” “Dem kin’ er prisoners — yessah.” “Hversvegna gekkstu ekki við hlið hans?” . Aleck hlóg og hneigði sig djúpt: “He say sumfin to me Sah.” “Og hvað var það sem hann sagði? ” Aleck hristi höfuðið og hlóg. “I hates ter insinuate ter de Cote sah!” “Hvað var það sem hann sagði við þig?” spurði Stoneman bistur. “He say — heh say — ef I walk ’longside er him — he knock hellouter me sah.” “Virkilega.” “Yessah, en I ‘spec’ he would,” sagði Aleck. ‘La, he’s gemman, sah.’ He is! He tell me he come right on. He be here sho!” Stoneman hvíslaðist á við Lynch, snéri sér svo með fyrirlitningar svip að Aleck, og sagði: “Herra sýslumaður, þú gjörir mig forvitinn. Viltu vera svo góður að segja okkur hvernig stendur á þessari undur- samlegu breytingu sem orðið hefir á þér nýlega?” Aleck leit flóttalega í kring um sig. “I seed sumfin — Sýn Sah!” “Sýn?” “Sérðu oft sýnir?” “Na-sah. Dis yere wuz ersho ’nuff sýn! I wuz er feelin bad all day yestiday. Soon in de mawnin’, az I wuz gwine ’long de road I see a big black bird er settin’ on de fence. He flop his wings, look right at me en say Corpse! Corpse! Corpse! “Aleck lækkaði röddina ofaní hljóskraf — “eb las’ night de Klu Kluxes come ter see sah”! Stoneman hleypti brúnum, “Það er gaman að heyra, við erum einmitt að leita frétta um þá.” “Yessah! Dey wuz sperits, ridin’ wite hosses wid flowin’ white robes, en some en big blood red eyes! De hosses wus twenty feet high, en some er de sperits wuz higher den dis Coe-house! Dey wuz all Lal’headed, ’cept right on de top whar dere wuz er straight blaze er fire shot up in de air ten foot high!” “Hvað sögðu þeir við þig?” “Dey say dat ef I didn’t design de sheriff’s office, go bak ter farmin’ en behave myself, dey had er job waitin’ fer me in hel, sah. En shos’ you bom dey wuz right from dar!” “Sjálfsagt!” Sagði Stoneman háðslega. “Yessah! Hit’s des lak I tell yer. One ob ’em makes me fetch ’im er drink er water. I carry two bucketsfull ter ’im fó’ I get done, en I swar ter God he drink it all right dar ’fo’ my eyes! He say hit wuz pow'ful dry down below, sah! En den I fell sumfin bus’ inside er me, en I disrember all dat come ter pass! I made jump for de ribber bank, en de next I knowed I wuz er pullin fur de odder sho! I’se pow’full good swimmer sah, but I nebber git er cross er creek befo’ ez quick ez I got ober de ribber las’ night.” “Svo þú heldur að þú farir aftur að vinna að landbúnaði?” “I don begin plowin’ dos monin,’ Marster!” “Það er ekki vert fyrir þig að kalla mig húsbónda,” hreytti Stoneman úr sér íllhryssingslega. “Ert þú sýslumaðurinn (Sheriff) í þessu héraði ennþá?” “Aleck fór að skellihlæja. “Na-sah! Dat er Jake! I ain’t nuttin’ but er plain Nigger — I wants peace, judge.” “Það er enginn vafi á því að við þurfum annann sýslumann.” “Dats what I tell ’em sah, dis morn- in’ — en I des flings myself on de ignance er de Cote!” Phil fór að skellihlæja, en eldur og þykkja brann úr augum föður hans. “Hve nær heldurðu að herra þinn, Sveitarhöfðinginn Cameron láti svo lít- ið, að koma hingað til okkar?” Aleck hneigði sig aftur. “He’s er comin’ right now, lak I tole yer — He’s er gemman, sah.” Ben gekk hratt inn í réttar salinn og sneri sér að dómaranum. Án þ e s s virðast veita hinum ákærða minstu eftirtekt, reis Stoneman á fætur og sagði: “í fjærveru vitnanna, viðurkennum við löglega birtingu stefnunnar í þessu máli, og frestum frekari framkvæmdum sem stendur.” Ben sneri sér við tók í hendina á Phil og fór út. Stoneman ók tafarlaust frá réttar- salnum á símastöðina og sendi sím- skeyti, með þúsund orðum til forsetans í Washington, og eftir klukkutíma sendi símastjórinn aftirrit af því til Ben. Grant forseti gaf út yfirlýsing morgunin eftir, um að, ófriður hafi brot- ist út í skosku og ísrku hæða byggðun- um í Suður Carolína og sendi fimm þús- und hermenn til að, still til friðar þar, á meðan að ákveðið væri, um nauðsyn á hersaga í þeim héruðum og afnám Habeas Corpus laganna. (Einstaklings réttar laganna.) VI Kapítuli , j ENDURSÓKN Eftir að Stoneman hafði horft upp á sigur ættmananna yfir herdeildinni í Piedmont og ófarir Negranna þar, fanst honum að um sig næddi einhver ní- standi aflstraumur, eins og að þeir dauðu hefðu heyrt eggjunar orð ætt- mannanna og risið upp þeim til fylgdar. Hann varð alveg hissa á sókn- dyrfsku þessara manna. Þeir ætluðu sér að sjáanlega, ekki aðeins að fella um- boðsmenn þá— þingmannsefnin, sem Stoneman hafið valið til þingsetu, held- ur að senda sína eigin menn til Wash- ington og var sú dyrfska svo yfirgnæf- anleg, að Stoneman gat ekki annað en dáðst að henni undirniðuri, þó hann hamaðist á móti henni og hótaðist við hana á yfirborðinu. Herinn sem Grant forseti sendi, tók umsjón alla á hæða héruðunum í sínar hendur — fimm til sex hundruð af þeim voru settir til umsjónar um hvert dómshús í héruðunum, en þeir komu of seint. Fólkið var vaknað. Áttatíu þúsund rifflar, sem áður voru í höndum negr- anna, voru nú komnir í höndur hvítra manna. Riffla-félög voru mynduð í öll- um bæjum, stórum og smáum, og þessir landvarnarmenn gjörðust svo djarfir, að þeir sóttu opinbera fundi hinna, sem voru að reyna að stemma strauminn, vopnaðir menn höfðu heræfingar rétt við nefið á aðal ræðumönnunum, og út- hrópuðu ræðumennina sem voru að réttlæta Negra valdið. Á næturnar heyrðust hófdynir þessara hvítu fylk- inga, og skammbyssu skot, sem ógnuðu negrunum, æfintýramönnunum, og ummrenningunum. Eftir að hermennirnir komu, varð eins og dálítið hlé á sókn ættmannanna, og tók Stoneman það fyrir ótta merki. Hann lét setja nýjan sýslumann í Ulster- umdæminu ungann æfintýramann vest- an af f jölum, sem var þekktur smyglari og óaldarseggur. Hann stefndi á annað hundrað leiðandi mönnum í Ulsterhér- aðinu fyrir að vera valdir að morði þriggja negra sem verið höfðu Afríki’ska og krafðist þess af dómaranum, að hann dæmdi þá til fangelsisvistar og að hervörður væri svo settu um fangelsið. En honum brá heldur en ekki í brún þegar fangarnir komu allir vopnaðir og ríðandi í bæjinn, þeir skiftu sér ekkert um aðstoðarmann sýslumannsins, sem átti að líta eftir þeim, en riðu í fylkingu um götur bæjarins undir leiðsögn Ben Camerons. Bandaríkja hermennirnir sen í Piedmont vóru fimm hundruð að tölu, höfðu reist tjöld sín á árbakkanum og voru flestir frá Vestur fylkjunum. Þang- að fór Ben Cameron með fanga fylking sína, og hóf, þar heræfingar af þeirri list að hermennirnir komu og horfðu á með hinni mestu ánægju. Æfingin enti með því að þeir skipuðu sér í tvær fylk- ingar og hleyptu á harða spretti fram á árbakkann og hleyptu af rifflunum * sínum allir í einu og svo jafnt sem eitt skot væri. Hermannahópurinn við tjöld- inn klöppuðu og húrruðu fvrir slíkri víg- fimi, og yfirmenn þeirra komu hlaup- andi frá tjöldum sínum til að vita hvað um væri að vera. Ben sneri fylkingunni við, reið með mönnum sínum aftur heim að tjöldun- um og heilsaði að hermanna sið. Her- mennirnir sem við tjöldin voru, röðuðu sér, tóku kveðjunni og húrruðu, en í því komu yfirmennirnir að, og ráku menn sína aftur til tjalda sinna.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.