Lögberg


Lögberg - 07.04.1949, Qupperneq 3

Lögberg - 07.04.1949, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. APRÍL, 1949 3 AliLGAMAL LVENNA Ritsljóri: INGIBJÖRG JÓNSSON DORCAS SOCIETY By RUTH BENSON On December 7, 1948, the executive of the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Winnipeg, recommended that an effort be made to form an evening group. This recommendation was accepted by the general meeting and invitations were sent out to ladies who might be interested to attend a meet- ing on January 7, at eight o’clock. The meeting took place as arranged and Mrs. K. G. Finnson, president of the Junior Ladies’ Aid, after welcoming all those who had responded to the in- vitation, handed the chair- manship of the meeting over to Mrs. V. J. Eylands. Under the able direction of Mrs. Eylands and the guid- ance of the executive of the Junior Ladies’ Aid and the past presidents of that organization who w e r e present, the Dorcas Society of the F i r s t Lutheran Church was formed. Membership is open to all Women who are members* or adherents of the l'irst Lutheran Church and the objects of the organization are to support the First Lutheran Church by prayerful solicitude for the spiritual welfare of the congregation and an earnest endeavor on the part of the Dorcas Society to bring people to divine service; and by gathering money by dignified and worthy methods for the financial support of the congregation. At the first meeting in January thirty persons indicated their intention of becoming members; since that time the membership has grown to 84. Meetings are held every second Thursday. Officers and members of the executive are: Hon. Pres., Mrs. V. J. Eylands, Pres., Miss Matthildur Halldorson; Vice-Pres., Mrs. G. Johnson; Secretary, Miss Ruth Benson; Asst. Sec., Mrs. J. Storry; Treasurer, Mrs. C. Scrymgeour. Members, Miss Rae Bardal, Mrs. H. Cormack MATTHILDUR HALLDORSON and Miss Inga Bjarnason. ♦ Þriðja útgáfa matreiðslu- bókarinnar í vændum Fyrir mörgum árum gaf kvennfélag Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg, út bók, sem ‘Parish Messenger” Minnist CETEL f erfðaskrám yðar Aða\stöÖ fyí« páskagöng^ • EATON Póstpantana skrá! *T. EATON WINNIPCO CANAOA EATON'S náði sennilega meiri vinsældum en flestar aðrar bækur, sem ís- lendingar í Vesturheimi hafa gefið út, og innan fárra ára varð, fyrir áskoranir almennings, að gefa hana út á ný; þetta var matreiðslubókin. í bókinni er safn af mataruppskriftum eft- ir konurnar í kvennfélaginu og ýmsar konur út um byggðir ís- lendinga, sem kunnar eru fyrir snilli sína í matartilbúningi og bakstri. Sá kafli bókarinnar, sem fjallar um tilbúning íslenzkra rétta var sérstaklega vinsæll vegna þess að þær leiðbeiningar, sem þar eru, var ekki hægt að fá í öðrum matreiðslubókum. — Venjulega fengu flestar ís- lenzkar stúlkur þessa bók að gjöf frá einhverri vinstúlku sinni, þegar þær lögðu út á hjú- skapar brautina, enda á bókin þann fróðleik að geyma, sem húsmæður mega síst án vera. Matreiðslubókin var útseld fyrir nokkrum árum, en fyrir- spurnir um hana hafa komið af og til úr mörgum áttum og fjar- lægum stöðum á skrifstofu Lög- bergs, því hún var auglýst viku- lega í blaðinu árum saman. Það er því ánægjulegt að geta skýrt frá því að hið nýstofnaða f é 1 a g “Dorcas Society”, sem skýrt er frá hér ofan, hefur tekið að sér að gefa ur þóttist viss um að væru akrar, út bókina á ný. Bókin verður af sömu stærð og þær fyrri ,og b ez t u uppskriftirnar endur- prentaðar, svo verða líka marg- ar nýjar og ágætar uppskriftir, sem félagskonur eru að safna. — í ráði er að bókin komi út nokkr- um vikum fyrir jól og þarf ekki að efa að þessi bók verði eins ágæt og vinsæl eins og fyrri út- gáfurnar. Hér er að verki hópur ungra kvenna sem eru stórhuga og hugsjónaríkar. Kvennsíða Lögbergs óskar þeim til ham- ingju með félagsstofnunina og góðs gengis. Or borg og bygð Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn þriðjudags- kvöldið 12. apríl að heimili Mrs. P. J. Sivertson 497 Telfer St. ♦ Fundur í stúkunni Heklu í kvöld, fimtudag. -f Kristín Tomasdóttir Erlendson dó 5. marz s.l. á heimili sínu í Vidir, Manitoba. Hún var 78 ára gömul, fædd 4. maí 1870 að Hvanneyri í Siglufirði, í Eyja- fjarðarsýslu á íslandi. Faðir hennar var séra Tómas Björns- son, prestur að Hvanneyri en síðar að Barði í Fljótum; var hann föðurbróðir Hon. Thomas H. Johnson, ráðherra í Manitoba. Móðir hennar var Ingibjörg Jafetsdóttir gullsmiðs í Reykja- vík; en hún og Jón Sigurðsson Forseti voru systkinabörn. Maður Kristínar var Björn Erlendson, ættaður úr Laxárdal í Húnavatnssýslu. Þau giftust á Islandi 1896, en komu þremur árum síðar til Winnipeg. Tíu ár stundaði Björn smíðar í Gimli, en síaðn fluttu þaiT hjónin til Víðirbygðar í Nýja Islandi, og bjuggu þar til æfiloka. Björn dó á góðum aldri árið 1925. Börn Björns og Kristínar eru: Friðrika (Mrs. Kristján Magnús- son), í Framnes, Manitoba; Óskar, í Selkirk, Manitoba; Thor- arinn, í Arborg, Manitoba; Eð- vald, í Spy Hill, Sask.; og Sigurð- ur, bóndi í Víðir, Manitoba. Hin látna kona var jarðsungin frá heimili sínu þ. 8. marz s.I. af séra B. A. Bjarnason. Tína ber í aldingarði Eftir RANNVEIGU K. G. SIGBJÖRNSSON Hvenær eða hvar ég sá þessa setningu fyrst — eða setningu mjög líka henni, man ég alls ekki, en hún kom í huga minn á ný, er ég var stödd í Fyrstu lútersku kirkju, í júní í fyrra. Ég áttaði mig á því þar með, að hvergi mun fegurri, hollari né á neinn hátt meira aðalaðandi ávexti að finna en í akri kristinnar menningar. Hugi, hraður sem fyr, hraðari en ljós eða hljóð, rendi sér á augna- blikinu, til upphafs þeirra vega og til baka aftur sömu leið, er kynna manni tíðindi þeirra mála, sem hér voru vædd. Maður fann eiminn af baráttu og sigri margra alda og óteljandi fjölda manna og kvenna, er borið höfðu vitnisburðinn um Jesúm Krist fraslarann gagnvart hvers konar andúð eða skelfingu, sem um ræddi. Golgata, Róm, miðaldri, svo ótlejandi margt alla leið hingað. Og sigurstöðvarnar v o r u margar. — Eru margar. Hér vor- um við stödd á einni þeirra. Hér var friður, vinsemd, samvinna á sönnum og sameiginlegum grundvelli mönnum til blessun- ar bæði andlega og líkamlega. Margan hafa berjaferðir glatt og í þessari sérstöku “berjaferð”, sem mig langar til að minnast nokkuð á, er margs að minnast, er til gleði stefnir. Ástæðan fyrir ferðalaginu, var sú, að Bandalag Lúterskra Kvenna sýndi mér þá velvild og þann sóma, að bjóða mér á þing sitt 4.—7. júní, 1948. Við lögðum því á stað, Sigurð- ur Sigbjörnsson og ég, þann 3. júní, er dóttir okkar Sigríður og maður hennar Charles Inglehart höfðu tekið við heimilinu á með- an við værum í burtu. Dagurinn var bjartur og heíð- ur sókskinið glóði fram á kveld. Fyrst fórum við í bifreið til bæjarins og járnbrautarstöðv- anna, svo um borð í Kanada- Kyrrahafs - Járnbrautarlestina, sem í daglegu tali er altaf kölluð C.P.R. Þar voru viðtökur allar þær sömu og að vanda. Við höfð- um alloft og okkar nánustu ferð- ast með þeirri braut og við erum sem sé þeirrar skoðunar, að hvergi í víðri veröld muni vera betri járnbrautarlest eða betra faratæki á landi. Lestin með sín- um þægindum, frammistaða fólksins, sem þar starfar og mað- ur mætir, í hvaða deild sem er, rúm, matur og hvað annað, sem til stendur að þar sé: Alt í fyrsta flokki. Á lestinni hittum við skemti- lega og vel þekta konu hér um slóðir, frú Sigþrúði Guðvalda- dóttur Guðmundsson, um mörg ár póstmeistari í Elfros, sem er næsta járnbrautarstöð fyrir vestan Leslie. Við töluðum sam- an og vissum ekki hvernig tím- inn flaug með okkur. Fyr en varði var kominn háttatími. Morgunin eftir, er við risum úr rekkju og tókum að litast um, varð okkur starsýnt á menjar flóðs og rigninga frá vorinu. Stórir flákar af landi, sem mað- lágu undir vatni. Tjarnirnar svo stórar, sumar, að stöðuvatni líkt- ist. Loks rennur lestin inn í sitt fríða og fagra völundarhús, höll þá hina miklu, sem nefnist C.P.R. Station, í Winnipeg borg. Að dyrunum á svefnvagninum kemur Jóhanna dóttir okkar. Við erum öll hjartanlega glöð að hittast. Er við komum að nokkurskon- ar sigurborga, sem er yfir aðal- götuna stendur þar gild móttöku- nefnd, einn af vorum atkvæða- miklu Vestur-íslenzku höfðingj- um, Arinbjörn Sigurgeirsson Bardal og hin ágæta kona hans frú Margrét Bardal. Þau taka okkur tveim höndum þó við höfð- um ekki talast við fyrri, fara með okkur út í stóra og fallega bifreið er beið þar útifyrir í hópi margra slíkra. Við stigum upp í bílinn og Mr. Bardal ekur hik- laust og óskeikult þvert yfir borgina, heim til sín. Viðtökunar þar eru allar af fyrsta flokki. Þau Bardals hjónin hafa fært sig úr svefnherbergi sínu og frú Margrét afhendir okkur það til íbúðar allan tím- ann, sem við stöndum við. Hún vildi ekki heyra það nefnt að við færðum okkur þegar þingið var búið, þó við stæðum við í nokkra sólarhringa eftir það. Við höfum ágætan morgunverð þarna og finnum það fljótlega á framkomu allra, að við erum velkomin og frjáls ferða okkar um heimilið, svo sem værum við heimilismenn. Við skruppum ofan í Hudson’s Bay til þess að finna þar stúlku sem við vissum að er þar. Hún er héðan að vestan, Miss Anna Johnson, stórmyndarleg stúlka, væn og vel látin. Anna tók okk- ur tveim höndum. Það er fallegt í kringum hana þarna og þær sem með henni starfa og hún sómir sér vel innan um það sem fallegt er. Anna býr með móðir sinni í borginni. Heim til þeirra hefðum við viljað koma en það reyndist ekki hægt. Siguður vildi koma í borðsal- inn hjá Hudson’s Bay, svo við fórum þangað ásamt Jóhönnu og fáum okkur þar miðdagsverð. Salurinn er all-stór og skraut- legur .Þar var óþrjótandi straumur af sérlega vel prúð- búnu fólki bæði inn og út, en reglan á móttöku og afgreiðlsu virðist alveg óhaggandi þrátt fyrir fólksfjöldann. Maturinn var ágætur og verðið sanngjarnt. Seinna fóru þau Jóhanna og Sigurður yfir til Eaton’s það var vel til fallið því til Eaton’s send- um við nær því æfinlega, þegar eitthvað skal verzla utan héraðs. Framhald. Business and Professional Cards SELKIRK METAL PROOUCTS LTD. Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviÖ, heldur hita. KELtiY SVEINSSON Simi 64 358. 187 Sutberland Ave., Winnápeg. S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg Phone 924 624 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A..LLJ. Barrlster, Solicitor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA A[m 123 TENTH ST. BRANDON 447 Portage Ave, Ph, 926 885 PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barrisíers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. (27 Medlcal Arta. Bld*. OFFICE 929 349 Home 403 388 Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST. 594 Agnas St. ViCtalatimi 3—6 eftlr hádegl 1 DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlce hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Rea. 330 Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.atj. Verzla f heildsðlu meö n ýjan og froslnn flsk. 303 OWENA 8TREET Skrifst.slmi 25 355 Heima 65 463 DR. A. V. JOHNSON Dentiat 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Office Phone Res Phono 924 762 726 115 Dr. L. A. Sigurdson 628 MEDICAL ARTS BLDO. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO OEN. TRUSTS BTIILDINO Cor. Portage Ave. og Smith 8t. Phone 926 952 WINNIPEO Talslmi 925 826 HelmiUs 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrasOinour < augna, eyma, nef 00 kverka ajúkd&mum. 309 Medlc&l Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 U1 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK BérfrœOinovr i aupna, eyma, nef oo hálaafúkdómum. 401 MEDICAJL ART8 BLDO Qraham and Kennedy St. Skrifstofusfmi 923 851 HetmaMmi 408 794 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. ialenakur Ij/faaU Fölk getur pantaS meðul og annaC meC pösti. Fljöt afgrelCsla. A. S. B A R D A L 848 8HERBROOK STREET Selur llkklstur og annast um Qt- f&Hr. Allur úthönaCur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnntov&rCa og legsteina. Skrifstofu talstral 27 324 KeimlUs talslmi 26 444 Dr. Charles R. Oke Tannlaknir For Appointments Phone 924 908 Offlce Hours 9—6 404 TOROIÍTO OEN. TRUST8 BÚTLDINO 283 PORTAG? AVB. Wlnnipeg, Man. SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RKI.IABIJB BKRVICE J. J. SWANSON <ft CO. LIMITED 308 AVENUJD BLDO WPO. Fasteignasalar. Leágja hOa. Ot- vega peningalán og eldsJIjyrgC blfreiOaftbyrgO, o. s. Sr. Phone 927 638 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LðofrœOinoar 209BANK OF NOVA 8COTIA BQ. Portage og Ganr 9t. Phone 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPKQ CUNIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph. 928 231 GUNDRY PYMORE Limited Britiah Quality Viah Nettino 58 VICTORIA ST„ WINNIPBO Phone 98 311 Manaoer T. R. THORVALDBOlf Your patronage wiU be appreoiated Phone 924 981 C A N A D 1 A N FISH H. J. H. PALMASON PRODUCERS, LTD. and Company J. H. PAOB, Manaoino Direcéor Chartered Accountanta Wholesale Dlstrlbutors of Fríeh and Frozen Flsh. 319 Me INTYRE BLOCK 311 CHAMBERS 8TRB^ Office Ph. 26 228 Rea. Ph. 78 917 Wlnnlpegv Canada Phone 49 469 Radio Service Speclalists ELECTRONIC LABS, B. THORKBLBON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 180 OSBORNE ST., WINNIPEG O. F. Jonasson, Pres. á Man. Dtr Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Siml »35 28T Wholeaale Diatributora of FRESH AND FROZEN FI8H

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.