Lögberg


Lögberg - 16.06.1949, Qupperneq 6

Lögberg - 16.06.1949, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. JÚNÍ 1949. Jarðgöng undir ermasund (í franska blaðinu „Com- bat“ skrifar Sylvain Zegel eftirfarancLi um horfurnar á því að jarðgöng verði graf- in undir Ermasund): í marga mánuði hefir lítið skip, með allskonar furðutæki vaggað sér á bárunum á miðju Ermasundi. Þar eru engir fiski- menn um borð, en hinsvegar verkfræðingar og jarðfræðing- ar sem eru að kanna sjávarbotn inn milli Calais og Dover. Hingað til hafa >þeir unnið að þessu án þess að hafa trú á að það bæri nokkurn hagnýtan árangur. En nýlega hefir dá- lítið gerzt, sem breytt hefir þess ari skoðun. Mr. Shawcross úr ensku þingnefndinni, sem hefir jarðgangaáformið til meðferðar, og m. Moutier úr frönsku nefnd inni hafa verið á fundi í París. — Fyrstu áformin um þessi jarðgöng eru orðin gömul, frá byrjun 19. aldar. En um 1880 var svo langt komið að ensk og frönsk verkfræðingafirmu fóru að gera tilraunagröft sitt hvoru megin við sundið. En þá var það enska herstjórnin sem eyddi málinu. Eftir 1930 var málið til með- ferðar í neðri málstofunni og munaði minnstu að það væri samþykt. En að lokum var það þó fellt með 8 atkv. mun. Nú hafa stjórnir beggja landa tekið málið upp á ný, og sennilega verða frumvörp um það lögð fram í báðum þingum bráðlega. Sú tillaga sem nú hefir mest fylgi gengur út á að grafin verði tvenn sjálfstæð göng, fimm metra breið og 57 km. löng. En fyrst yrði að grafa 3 metra breið göng til að kynna sér við hvaða örðugleika væri að etja. Þessi göng yrðu síðan notuð til loft- ræstingar og þegar gera þyrfti við hin göngin. Göngin öll eiga að liggja í kalksteinshrygg þeim, sem liggur undir þveru sundinu, milli 33 og 66 metrum undir sjávarborði. I aðalgöngunum eiga að vera tvenn járnbrautarspor, pípu- leiðslur og akvegur.--------- -----Mjög er trú manna mis- munandi á þessu fyrirtæki. þeir bjartsýnu sjá eintóma kosti: Tveggja kl.st. bílvegur milli London og Calais, meiri verzl- unarviðskipti en nokkurntíma áður, Calais yrði stórborg, sam- bandið milli þjóðanna betra en áður, og engin sjóveiki. En þeir svartsýnu segja að at- ómsprengja gæti gereyðilagt göngin, þarna sé hættuleg leið fyrir innrásarher, göngin drepi fólk úr loftleysi, vatnið brjótist inn í þau, og svo þau verði þau of dýr. -----Báðir hörðu þeir rangt fyrir sér, þeir bjartsýnu og þeir svartsýnu. Parísarbúar geta ekki gert sér von um að eiga jafnstutt í matinn í Brighton og í Deauville. Bretland hættir ekki að vera ey, fremur en Kyrrahafið hætti að vera Kyrra haf þó að Panamaskurðurinn væri grafinn milli þess og At- lantshafsins. Það eru hernaðarástæðurnar, sem löngum hafa verið þyngstar á metunum í þessu máli og er því rétt að líta sérstaklega á þær. Hingað til hafa Bretar byggt varnarkerfi sitt á því að Bretland er eyja og Ermasundið vörn. En síðasta styrjönld hefir sýnt að engin vörn er í sundinu gagnvart þjóð, sem hefir ofur- efli liðs í loftinu. Og vitanlega væri alltaf fljótgert að fylla jarð göngin af sjó, ef óvinir reyndu að komast þá leið inn í Bret- land. En sprengjur — hvorki venjulegar né atómsprengjur geta eyðilagt jarðgöngin. Itarlegar rannsóknir hafa ver ið gerðar á því hvart hætta sé á að sjór geti komist inn í jarð- Jgqngtn. En þó einhversstaðar MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur, á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h, — Allir æfinlega velkomnir. ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 19. júní. Sextíu ára afmælishátíð safnaðarins. Ensk messa kl. 11 árd. Dr. P. H. T. Thorlákson flytur ræðu. Sóknarprestur stutta predikun. Söngflokkur syngur hátíða- söngva. íslenzk kvöldmessa kl. 7 síðd. Séra Runólfur Marteinsson D.D. prédikar. Séra E. H. Fáfnis, forseti kirkjufél. flytur kveðjur félags- ins. ■f Prof. O. T. Anderson minnist frumherja safnaðarins. Vígsla glugga til minningar um frumherja safnaðarins. Söfnuðinum boðið til veitinga Kjósendur í Norquay! Flest bendir til að fylgi Progressive Conserva tives sé að aukast. — Verið með þeim, sem sigra! Greiðið atkvæði með WAliTER KOSHOWSKI Progressive Conservative frambjóðanda yðar. MERKIÐ KJÖRSEÐILINN ÞANNIG KOSHOWSKI, Walter X Norquay Progres3Íve Conservative Committeo kæmi leki þá éru litlu göngin útbúin til að taka við honum og koma sjónum burt. Viðvíkjandi loftrásinni hafa einnig verið gerðar rannsóknir, og engin vandkvæði talin á því að hafa jafnan nægilegt af andrúms- lofti í göngunum. Þó er að líta á hina tækni- legu hlið fyrirtækisins og kostn- aðinn. Enski nefndarformaður- inn segir að hægt sé að koma greftrinum burt á þann hátt að blanda hann sjó og dæla hon- um burt, út í sjóinn. Með því að láta hvern far- þega sem fer um göngin bo^ga 700 franka fyrir ferðina er ráð- gert að árstekjurnar yrðu 1.3 milljón pund á óri, en það ætti að standa undir kostnaðinum. Síðasta vopnið, sem Shaw- cross notar gegn þeim svart- sýnu, er að vitna í ummæli Foch marskálks frá 1922: „Ef göng hefðu verið undir Ermasundi 1914 mundi aldrei hafa orðið neitt úr heimsstyrjöldinni, eða að minnsta kosti hefði hún orð- ið miklu styttri en hún varð“. (Fálkinn) í samkomuhúsinu. Þar verður Musical program og stutt ræðu- höld. — Allir boðnir velkomnir. I umboði hátíðanefndarinnar, S. Ólafsson + — Argyle Prestakall — Sunnudaginn 19. júní fyrsta sunnud. eftir Trínitatis. — Séra K. K. Ólafsson, Mt. Carrol, Illinois, prédikar við þessar þrjár guðþjónustur á íslenzku og ensku: Baldur kl. 11 f. h. Brú kl. 2:30 e. h. Glenbro kl. 7:00 e. h. Allir boðnir velkomnir. Séra Eric H. Sigmar Gimli Prestakall 19. júní — Messa að Árnesi, kl. 2 e. h. Ensk messa að Gimli, kl. 7 e. h. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirsson. -f Arborg — Riverton Prestakall. 19. júní — Vidif, ensk messa kl. 2 e. h. Arborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ■f Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Norden Man. sunnu Fermingarbörn í Fyrstu lút- ersku kirkjunni á Hvítasunnu- dag 1949. GIRLS Armstrong, Beverley Ann 1019 Dominion Street. Erlendson, Lorraine Sigurbjorg 374 Langtide Street. Freeman, Olavia Joy 289 Semple Avenue. Gudlaugsson, Bara Bjorg 68 Kingston Row. Goodman, Lorraine Gale 519 Toronto Street. Johnson, Jacqueline Hansina Ste. 8 Elaine Court. Johnstone, Heiga Patricia Ann 187 Aubrey Street. Jonasson, Dorothy Mae 370 Arlington Street. Jonsson, Beverley Grace 1123 Alfred Ave. Matthews, Yvonne Jenora 158 Ruby Street. McLennan, Mildred Vivian Rosmary 420 Langside Street. Olsen, Thelma Lorraine 420 Maryland Street. BOYS Bergman, John Brian Ste. 31 Redwood Apts. Bergman, Jon 565 Simcoe Street. Crow. William Ingimar 725 Maryland Street. Freeman, Alfred Calvin Oscar 289 Semple Avenue. Jahannesson, Brian Jónas 923 Palmerstone Avenue. Johnson, Reginald Douglas 709 Simcoe Street. Johnson, Gordon Keith 813 Arlingston Street. Love, David 41 Henderson Highway. Magnusson, John 1856 Milliam Avenue. Matthews, Douglas Loftur 20 Alloway Avenue. Neillings, Robert Burrell 720 Beverley Street. Sigurdson, Sveinn Franklin Jón 536 Camden Place. Swainson, David Allan 475 Simcoe Street. daginn 3. júlí, kl. 2 e. h. íStand ard Time). Fólk vinsamlega beðið að auglýsa messuna sín á meðal. S. Ólafsson. Stúkan Skuld heldur fund á næsta mánudagskvöld þann 20. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið og hressið ykkur á íslenzkum kaffisopa. ■f Hr. Svavar Sigfinnsson frá Keflavík kom hingað til borgar seinnipart fyrri viku og dvaldi hér um slóðir fram á aðfaranótt síðastliðins miðvikudags, en þá lagði hann af stað suður til New York flugleiðis og mun dveljast þar í hálfsmánaðartíma í við- skiptaerindum; hann brá sér norður í Nýja Island í heim- sókn til ættingja og vina. Svav- ar heimsótti Winnipeg fyrir tveimur árum ásamt frú sinni. ■f Frú Bertha Beck frá Grand Forks kom til borgarinnar í fyrri viku ásamt Richard syni sínum til að vera viðstödd 75 ára afmæli Winnipegborgar. Minnist BET EL í erfðaskrám yöar MR. PETER JOHNSON Representing J. J. H. McLean & (o. LTD. PORTAGE AT HARGRAVE Phone 924 231 "The West's Oldest Music House" Exclusive Representatives for HEINTZMAN & CO. NORDHEIMER SHERLOCK MANNING NEW SCALE WILLIAMS PIANOS Spyrjið kjósendur í North Centre — Maðurinn, sem þeir greiða atkvæði er STANLEY KNOWLES Yðar einbeitti, sístarfandi þing- maður síðan 1942 og frambjóð- andi yðar af hálfu C.C.F. þann 27. júní. Greiðið C.C.F. atkvæði í North Centre Inserted by authority of Harry Chappell, North Centre C.C.F. Official Ai/ent. Men’s Fine Braid “Straw” Hats Moderately Priced Just the hat for Summer wear! Cool, comfortable, neatly styled. Made from fine straw fibre, braided and sewn with a minute crosstitch. Trimmed with fancy puggree ribbon band, and easy fitting íflí O Q C sweatband. Sizes 6% to 7%. Each ^ Men’s Hat Section, The Hargrave Shops for Men, Main Floor. <*T. EATON C<2 P.* M. PÉTURSSON Frambjóðandi Norquay kjördæmisins Greiðið atkvæði með C.C.F. / Philip M. Petursson Með mikilli ánægju samþykki ég hér með fram boð herra Philips M. Pétursonar til þingmensku í Norquay kjördæminu þar sem mér er kunn- ugt um að hann er auðugur af göfugum hug- sjónum, ungur maður, stefnufastur og framsæk- inn. Ég er þess fullviss að hann reynist hinn ágætasti og hæfasti fulltrúi íbúanna í Norquay kjördæminu, og mun halda uppi CCF merkjum og kjörorðum, málum þeirra til styrktar og fram- kvæmda. \ M. J. Coldwell. M. J. COLDWELL Leiðtogi CCF.-flokksins Málefni þjóðarinnar skifta yður engu síður sem einstaklinga KJÓSIÐ MANN SEM ÞÉR GETIÐ BORIÐ FULLT TRAUST TIL STEFNA CCF.: Trygging heimila yðar og bújarða. Jöfn fræðsluskilyrði fyrir öll börn. Fullkomið heilsu- verndarfyrirkomulag. öruggt verðlag. Ellistyrkur til allra gamalmenna án tillits til efnahags. Framþróun samvinnufélaga. Greiðið atkvæði fyrir Norquay Kosningadagur, Mánudagur, 27. júní. Kjörstaðir opnast kl. 8 f. h. lokast kl.6 e. h. (Standard Time) Published by authority ot Norquay CCF Constituency Association. — Barney Egilson, Gimli, Manitoba, Official Agent.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.